Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1990, Side 42

Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1990, Side 42
54 LAUGARDAGUR 10. MARS 1990. Laugardagur 10. mars SJÓNVARPIÐ 7.45 Heimsmeislaramótið í hand- knattleik. ísland Frakkland. Bein útsending frá Tékkóslóvakíu. 9.30 Hlé. 11.30 Evrópuleikir í knattspyrnu. 11.55 Heimsmeistaramótiö í hand- knattleik. Leikið um 3. sætið. Júgóslavía Rúmenía Bein út- sendlng. 13.20 Hrikaleg átök - endursýndir síð- ari 2 þættir. 14.10 Heimsmeistaramótið í hand- knattleik. Úrslitaleikur. Sovétrík- in-Svíþjóð. Bein útsending. 16.00 Verölaunaalhending Irá heims- meistaramótinu i Tékkóslóvakiu. 16.15 Enska knattspyrnan. Derby- Nottingham Forest. 16.45 Svipmyndir i vikulok. 17.00 Meistaragolf. 17.50 ÚrsliL 1800 Endurminningar asnans (5) (Les mémoires d'un Ane). Teiknimyndaflokkur í tíu þáttum eftir samnefndri sögu Sophie Rostopchine de Ségur. Sögu- maður Árni Pétur Guðjónsson. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 18.15 Anna tuskubrúöa (5) (Ragdolly Anna). Ensk barnamynd i sex þáttum. Sögumaður Þórdís Arn- Ijótsdóttir. Þýðandi Ásthildur Sveinsdóttir. 18.25 Dáöadrengurinn (6) (The True Story of Spit MacPhee). Ástr- alskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fólkið mitt og fleiri dýr (My Family and Other Animals). Breskur myndaflokkur um Durell fjölskylduna sem flyst til eyjarinn - ar Korfu árið 1937. Þar kynnist hinn 10 ára gamli Gerald nýjum heimi dýra og manna. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.30 Hringsjá. Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30. 20.30 Lottó. 20.35 '90 á stöðinni. Æsifréttaþáttur í umsjá Spaugstofunnar. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 20.55 Alit í hers höndum (Allo, Allo). Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. Framhald 21.20 Fólkiö i landinu. Hann þoldi ekki atvinnuleysið. Örn Ingi ræð- ir við Einar Kristjánsson rithöfund frá Hermundarfelli. Dagskrárgerð Samver. 21.45 Sjóræningjar (Pirates). Frönsk/túnisk mynd frá árinu 1986. Leikstjóri Roman Pol- anski. Aðalhlutverk Walter Matt- hau, Chris Campion, Damien Thomas, Charlotte Lewis og Olu Jacobs. Sjóræningjar um alda- mótin 1700 voru hinir verstu ribbaldar og enginn var óhultur i samskiptum við þá. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.35 Barnaprisund (Prison for Chil- dren). Bandarísk sjónvarpsmynd frá árinu 1987. Leikstjóri Larry Peerce. Aðalhlutverk John Ritt- er, Betty Thomas og Raphael Sbarge. I unglingafangelsi eru vistaðir hlið við hlið afbrotaungl- ingar og heimilislausir. Þetta leið- ir til margvíslegra vandamála sem torvelt er að finna lausn á. Þýð- andi Gauti Kristmannsson. 1.10 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 9.00 Með afa. Alltaf er Afi jafnspennt- ur að vera með ykkur og auðvitað sýnirhann ykkur fullt af skemmti- legum teiknimyndum sem allar eru með islensku tali. 10.30 Denni dæmalausl. Fjörug teikni- mynd. 10.50 Jói hermaöur. Teiknimynd fyrir krakka á öllum aldri. 11.15 Perla. Mjög vinsæl teiknimynd. 11.35 Benji. Leikinn myndaflokkur fyrir yngri kynslóðina um hundinn Benji. 12.00 Popp og kók. Endurtekinn þáttur frá þvl I gær. 12.35 Byltlng í breskum stil. A Very British Coup. Harry Perkins er fyrrverandi stáliðnaðarmaður sem býður sig fram sem forsætis- ráðherra. Slagorð hans er „ma ður fólksins" og hann kemst í embætti. Fjölmíðlarnir, herinn og Bandarikjamenn leggjast á eitt með öllum pólitiskum ráðum og mútum að fá þennan mann til þess að segja af sér. Hver stjórn- ar þessu landi? 15.05 Frakkland nútimans. Aujourd'hui en France. Fræðsluþáttur. 15.35 Fjalakötturinn. LHi Mexíkó. Que Viva Mexico. Kringum árið 1929 hélt Eisenstein til Vestur-Evrópu og Bandarikjannaþar sem hann hóf að starfa fyrir kvikmyndafyrir- tækið Paramount Pictures í Hollywood. Hugmyndafræðileg- ur ágreiningur hans og yfir- manna þar varð jjess þó valdandi að Eisenstein lauk aldrei störfum. Frá Hollywood hélt hann til Mexíkó og hófst handa við gerð myndarinnar „Lifi Mexikó", en hún fjallar um menningu Mexík- ana og byltingaranda þjóðarinn- ar. 17.00 iþróttir. Glóðvolgar fréttir úr iþróttum. Umsjón: Jón Örn Guö- bjartsson og Heimir Karlsson. 17.30 Falcon Crest. Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur. 18.20 Á besta aldrl. Endurtekinn þáttur frá 21. febrúar siðastliðnum. Umsjón: Helgi Pétursson og Marianna Friðjónsdóttir. 19.19 19:19. Fréttir. 20.00 Landslagiö. Má ég þig keyra. Flytjandi: Guðmundur Viðar Friðriksson. Lag og texti: Guð- mundur Viðar Friðriksson. 20.05 Stórveldaslagur í skák. 20.15 Ljósvakalil. Knight and Daye. Tveir útvarpsmenn hefja aftur samstarf eftir langt hlé og gengur þar á ýmsu. 20.45 Kvikmynd vikunnar: i herþjón- ustu. Biloxi Blues. Handritahöf- undurinn gamansami, Neil Sim- on, er hér á ferðinni með sjálf- stætt framhald myndarinnar Æskuminningar eða Brighton Beach Memor sem Stöð 2 sýndi síðastliðið haust. 22 30 Stórveldaslagur i skák. 23.00 Psycho I. Meistaraverk Alfred Hitchcock og meistaraverk spennumyndanna. I aðalhluverki er Anthony Perkins og leikur hann hinn viðfelldna en jafnframt óræða módeleiganda, Norman Bates. Mótelið er staðsett fjarri allri byggð en nærri því stendur dularfullt hús Normans og móð- ur hans. 00.50 í hringnum. Ring of Passion. Sannsöguleg mynd sem segir frá tveimur heimsþekktum hnefa- leikaköppum, Bandaríkjamann- inum Joe Louis og Þjóðverjan- um Max Schmeling. 02.30 Strokubörn. Runners. Hjól ellefu ára gamallar stúlku finnst yfirgef- ið úti á götu. Enginn virðist hafa séð til ferða hennar. Aðalhlut- verk: James Fox, Kate Hardie, Jane Asher og Eileen O'Brien. Bönnuð börnum. Rás I FM 92,4/93,5 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Magn- ús G. Gunnarsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Góðan dag, góðir hlustendur. Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn á laugardegi - Úr ævintýrum Steingrims Thor- steinssonar. Umsjón. Vernarður Linnet. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morguntónar. 9,40 Þingmál. Umsjón: Arnar Páll Hauksson. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björnsdóttir svarar fyrirspurnum hlustenda um dagskrá rásar 1, rásar 2 og Sjónvarpsins. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Vikulok. Umsjón: Einar Kristj- ánsson og Valgerður Benedikts- dóttir. (Auglýsingar kl. 11.00.) 12.00 Auglýsingar. 12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá laugardagsins i Utvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur I vikulok- in. 14.00 Leslampinn. Þáttur um bók- menntir Umsjón: Friðrik Rafns- son. 15.00 Tónelfur. Brot úr hringiðu tón- listarlífsins í umsjá starfsmanna tónlistardeildar og samantekt Bergþóru Jónsdóttur og Guð- mundar Emilssonar. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. 16.15 Veöurfregnir. 16.30 Dagskrárstjóri i klukkustund. Bryndís Schram. 17.30 Stúdió 11. Nýjar og nýlegar hljóðritanir Útvarpsins kynntar og rætt við þá listamenn sem hlut eiga að máli. I dag syngur Guðbjörn Guðbjörnsson islensk og erlend lög. Umsjón: Sigurður Einarsson. 18.10 Bókahorniö - Ármann Kr, Ein- arsson og verk hans. Fyrri þátt- ur. Umsjón: Vernharður Linnet. 18.35 Tónlist. Auglýsingar. Dánar- fregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætir. Maurice Chevalier, Jos- ephine Baker, Charles Trenet, Yves Montand, Edith Piaf o.fl. syngja og leika frönsk lög. 20.00 Litli barnatiminn - Úr ævintýr- um Steingríms Thorsteinssonar. Umsjón. Vernarður Linnet. (End- urtekinn frá morgni.) 20.15 Visur og þjóölög. 21.00 Gestastofan. Gunnar Finnsson ' tekur á móti gestum á Egilsstöð- um. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 24.00 Fréttir. 0.10 Um lágnættið. Erna Guðmunds- dóttir kynnir. 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 8.05 Nú er lag. Gunuar Satvarssun lyik- ur tónlist frá þriðja og fjórða ára- tugnum. 10.00 Helgarútgáfan. Allt það helsta sem á döfinni er og meira til. Helgarútvarp rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Arni Magnússon og Skúli Helga- son. 12.20 Hádegisfréttir. Helgarútgáfan heldur áfram 15.00 istoppurinn. Óskar Páll Sveins- son kynnir nýjustu islensku dæg- urlögin. (Einnig útvrpað aðfara- nótt laugardags kl. 3.00.) 16.05 Söngur villiandarinnar. Sigurður Rúnar Jónsson leikur íslensk dægurlög frá fyrri tið. (Einnig útvarpað næsta morgun kl. 8.05). 17.00 íþróttafréttir. Iþróttafréttamenn segja frá þvi helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 17.03 Fyrirmyndarfólk. Úrval viðtala við fyrirmyndarfólk vikunnar. 19 00 Kvöldfréttir. 19.32 Blágresið bliöa. Þáttur með bandarískri sveita- og þjóðlaga- tónlist, einkum bluegrass- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Hall- dórsson. (Einnig útvarpað I Næt- urútvarpi aðfaranótt laugardags.) 20.30 Gullskífan. Að þessu sinni Jour- neyman með Eric Clapton. 21.00 Úr smiöjunni - Konungur deltablússins, Robert Johnson. Halldór Bragason kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 7.03.) 22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Margrét Blöndal. 0.10 Bitið aftan hægra. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARP 2.00 Fréttir. 2.05 Kaldur og klár. Óskar Páll Sveinsson kynnir nýju lögin. (Endurtekinn frá deginum áður.) 3.00 Rokksmiöjan. Lovisa Sigurjóns- dóttir kynnir rokk í þyngri kantin- um. (Endurtekið ún/al frá fimmtudagskvöldi.) 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoö. Ljúf lög und- ir morgun. Veðurfrégnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 5.01 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum átt- um. (Frá Akureyri.) (Endurtekið ún/al frá sunnudegi á rás 2.) 6.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Af gömlum listum. Lög af vin- sældalistum 1950-1989. (Veð- urfregnir kl. 6.45.) 7.00 Áfram ísland. Íslenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. 8.05 Söngur villiandarinnar. Einar Kárason kynnir íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 8.00 Þorsteinn Ásgelrsson og hús- bændur dagsins. 14.00 Ólafur Már Björnsson með ryk- suguna á fullu, veður færð og samgöngur, skiðasvæðin tekin fyrir. 18.00 Agúst Héðinsson. Fín tónlist í tilefni dagsins. 22.00 Á næturvaktinni. Hafþór Freyr Sigmundsson með þægilega og skemmtilega tónlist. 2.00 Freymóður T. Sigurösson fylgir hlustendum inn I nóttina. 9.00 I gærkvöldl - í kvöld? Athyglis- verður þáttur, ekki bara venjuleg- ur útvarpsþáttur. Hin ýmsu mál- efni tekin fyrir, allt eftir veðri og vindum. Dagskrárgerð: Glúmur Baldvinsson. 13.00 Kristófer Helgason og laugar- dagstónlistin af bestu gerð. 17.00 íslenskl llstlnn - þessi eini sanni. 19.00 Björn Sigurösson. Bíóstjórinn mættur. 22.00 Darri Ólason. Næturvagt Darra. 3.00 AmarAlbertssonsérþérfyrirtón- list fram á morgun. 22.15 Veóurfregnir. 22.30 Dansaö meö harmonikuunn- endum. Saumastofudansleikur I Utvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 Seint á laugardagskvötdi. Þátt- ur Péturs Eggerz. 9.00 Stefán Baxter fer I ýmsa skemmti- lega leiki með hlustendum. 14.00 Klemenz Arnarson. Allt um íþróttir helgarinnar. 19.00 Kiddi „blgfoot". Kiddi kynnir nýj- ustu danshúsatónlistana. 22.00 Páll Sævar. Laugardagsvaktin skaratar njustu tónlistinni. FM 104,8 12.00 Menntaskóllnn viö Hamrahlið og frumlegheitin. 14 00 Fjölbraut Ármúla að jafna sig eftir MH 16.00 Menntaskóllnn viö Sund. 18.00 FjölbrautaskólinniGarðabæenn eina ferðina. 20.00 DMC, DJ'S parti-ball. Einnig heimslisti DMC. 22.00 Darri Ásbjarnarson. 0.00 Næturvakin. 4.00 Dagskrárlok. Klllfeo-9 AÐALSTÖÐIN 9.00 Ljúfur laugardagur. Ljúf og þægileg tónlist á laugardegi. 11.00 Vikan er liöin... Samantekt úr dagskrá og fréttum liðinnar viku. Umsjón Eirlkur Jónsson og Ás- geir Tómasson. 12.00 Hádegisútvarp Aðalstöóvarinnar á laugardegi. 13.00 Viö stýriö. Ljúfir tónar í bland við fróðleik. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. 16.00 Gullöldln. Lög gullaldaráranna tekin fram og spiluð, gömlu, góðu timarnir rifjaðir upp og allt er til staðar. Umsjón Gunnlaugur Helgason. 18.00 Sveltarómantik. Sveitatónlistin er allsráðandi fyrir alla. 19.00 Ljúfir tónar. Umsjón: Randver Jensson. 22.00 Syngdu með. Umsjón: Halldó'r Bachmann. 2.00 Næturdagskrá. 6.00 Barrier Reef.Framhaldsþáttur. 6.30 The Flying Kiwi.Framhaldsþátt- ur. 7.00 Griniðjan. Barnaþættir. 11.00 The Bionic Woman. 12.00 Veröld Frank Bough.Heimilda- mynd. 13.00 Black Sheep Sqadron. 13.30 Krikket. England-Vestur-lndíur. 21.00 Life's Most Embarassing Mo- ments. 22.00 Wrestling. 23.00 Fréttir. 23.30 The Untouchables. SjOTIK 14.00 Biggles. 16.00 Yoki and the Invasion of the Space Bears. 18.00 Dream Date. 19.40 Entertainment Tonight. 20.00 Broadcast News. 21.10 US Top Ten. 22.00 The Fourth Protocol. 00.30 She's Gotta Have it. 02.00 Vamp. 04.00 The Culpepper Cattle Comp- any. EUROSPORT ★, ★ 9.00 Ford Ski Report. Fréttatengdur skiðaþáttur. 10.00 Stórsvig og brun. Bein útsend- ing frá keppni karla í heimsbikar- keppninni í Hemsdal, Noregi og bruni kvenna I Stranda, Noregi. 12.30 Kappakstur Formula 1 keppni i Bandarikjunum. 13.00 Trans World Sports. Frétta- tengdur iþróttaþáttur. 14.00 Handbolti. Heimsmeistara- keppnin i Tékkóslóvakíu. 17.00 Wheels. 18.00 Surfer Magazine. Allt um brimbrettaiþróttina. 18.30 Trax. Óvenjulegar íþróttagreinar. 19.00 Listhlaup á skautum. Heims- meistarakeppnin á Nova Scotia. 21.00 Hnefaleikar. 22.30 Kappakstur Formula 1 keppni í Bandarikjunum. 23.00 Listhlaup á skautum. Heims- meistarakeppnin á Nova Scotia. SCREENSPORT 7.00 Kella. Keppni bandarískra at- vinnumanna. 8.15 Spánski fótboltinn. 10.00 íshokki. Leikur I NHL-deildinní. 12.00 Argentiski fótboltinn. 13.00 Tennis. Volvo International i Memphis. 14.30 Rugby. Frakkland-lrland. 16.00 Kappakstur. 18.00 US Pro Ski Tour. 18.30 Powersport International. 19.30 Tennis. Volvo International í Memphis. 21.00 Kappakstur á is. 22.00 Argentiski fótboltinn. 23.00 Hnefaleikar. Jerome þykir ekki sériega gaman i hernum. Stöð 2 kl. 20.45: Gamanmynd byggð á handriti Neil Simon og sjálfstætt framhald myndarinnar Brighton Beach Memoris sem er frá árinu 1986. Þar greíndi frá uppeldi aöalpersónu myndarinn- ar, Jerome, en þegar hér er komiö sögu er hann orðinn fullvaxta. Myndin gerist á því herrans árí 1945 en það ár var Jerome kallaður í herinn. í æílngabúðunum í Biloxi er hans. Drengirnir eru allir ungir að árum og ekki sérlega saravinnuþýðir og eins og lög gera ráð fyrir snúast hugsan- ir þeirra um skemmtUegri hluti en stríösæsingar og heraga. Rás 1 kl. 18.10: Bókahomið - Ármann Kr. Einarsson Ármann Kr. Einarsson er einn af helstu bama- og unghngabókahöfundum okkar. Nýlega varð hann 75 ára og situr enn við skriftir. í Bókahorninu segir Ár- mann frá bókaflokknum sem gerði hann frægan, Árnabókunum. Auk þess verður ílutt atriði úr leik- gerð Ármanns úr bókunum. Þar segir frá því þegar Svarti-Pétur og Búi brodd- göltur lokast inni í heUi þeim sem þeir stunda myrkraverk sín í. OIU ofviti er á verði en Ámi í Hraun- koti sækir hjálp. Jón Sigur- bjömsson, GísU Halldórs- son og ÞórhaUur Sigurðsson fara með hlutverk þeirra félaga. Næsta laugardag segir Ármann svo frá nýrri bók- um sínum og les brot úr skáldsögu sem væntanleger á þessu ári. Vernharður Linnet er umsjónarmaður Barna- hornsins. Árni í Hraunkoti og félagar hans verða á dagskrá rásar 1 í dag. Sjónvarp kl. 23.35: Aðalsöguhetja myndar- innar nefnist David Royce og hefur hann með höndum forstöðu betrunarhælis þar sem óharðnaðir heimilis- lausir unglingar eru vistað- ir að heita má í einni sæng með harðsvíruðum glæpa- mönnum af yngri kynslóð- inni. í hópi hinna fyrr- nefndu er John nokkur Par- sons er verður illa úti í hinu forherta samfélagi betrun- arhælisins. Myndin lýsir baráttu Royce og kennara, er Angela Brannon nefnist, fyrir umbótum í málefnum ungUnganna og djörfum meðulum er Royce beitir andspænis skilningsvana Prison for Chifdren eða Barnaprísund er seinni mynd sjónvarps í kvöld. kerfi. Myndin var gerð árið 1987 og þýðandi er Gauti Krist- mannsson. Sjónvarp kl. 21.20: Fólkið í landinu Örn Ingi, myndlistarmað- ur á Akureyri, spjallar við Einar Kristjánsson, rithöf- und frá HermundarfelU í Þistilfirði. Einar Kristjánsson er með verðugri fulltrúum fræði- manna og skálda úr al- Einar Kristjánsson frá Her- mundarfelli. þýðustétt, er jafnan hafa orðið að sinna andans efn- um og bókmenntasköpun samhliða óvægnu brauðst- ^riti. Einar er bóndasonur úr Þistilfirði og sótti menntun til Hvanneyrar þó ekki hafi hann sinnt bústörfum um ævina nema að takmörkuðu leyti. Hann er þekktur fyrir fjöl- breytileg ritstörf og hefur gefið út sex smásagnasöfn og stundað leikritasmíð. Hafa sum leikrit hans verið flutt í Ríkisútvarpinu. Hlustendur útvarps minn- ast eflaust fjölmargra út- varpspistla Einars og að auki Uggja eftir hann ótald- ar greinar og erindi, ljóð og viötöl í hinum ýmsu blöðum ogtímaritum. -Pá

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.