Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1990, Blaðsíða 43
LAUGARDAGUR 10. MARS 1990.
55
Fréttir
Akureyri:
Rannsóknarlög-
reglan í „frétta-
bindindi“?
- deilt um hver eigi aö annast samskiptin við ijölmiðla
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyxi:
„Við erum ekkert spenntir fyrir því
að útdeila fréttum, það er ekki til-
gangurinn hjá okkur. Okkar hlut-
verk er númer eitt að rannsaka
mál,“ segir Elías I. Ehasson, bæjar-
fógeti á Akureyri og yfirmaður íög-
reglunnar í bænum, en sú staða
virðist vera komin upp að engin
leið er fyrir fjölmiðla að fá fréttir
af rannsókn mála hjá rannsóknar-
lögreglunni á Akureyri og vísar
hver á annan.
Daníel Snorrason rannsóknar-
lögreglumaður vildi ekki tjá sig um
máhð þegar DV ræddi við hann.
Hann sagði þó að vegna skipulags-
breytinga sem urðu 1. mars sé Erl-
ingur Pálmason yfirlögregluþjónn
yfirmaður rannsóknarlögreglunn-
ar og því sé eðhlegast að hann gefi
upplýsingar um þau mál sem eru
til rannsóknar. Það hafi orðið sú
skipulagsbreyting að rannsóknar-
lögreglan sé nú deild innan lögregl-
unnar og ErUngur sé yfirmaður
hennar. Honum beri því að annast
samskiptin við íjölmiðla.
„Ef þeir sem annast rannsókn
málanna og vita allt um þau ætla
ekki að gefa fjölmiðlum upplýsing-
ar þá sé ég ekki að ég sem veit lítið
um rannsókn málanna fari að gefa
þær upplýsingar,“ var það sem
Erlingur Pálmason yfirlögreglu-
þjónn hafði að segja um málið.
Eins og fram hefur komið í DV
hefur einn þriggja fastráðinna
rannsóknarlögreglumanna á Ak-
ureyri sagt upp störfum. Annar er
farinn í ársleyfi og sá þriöji hefur
sótt um sUkt leyfi en ekki fengið
svar. Það fer ekki á miUi mála að
óánægja er innan raða rannsókn-
arlögreglumanna, bæði með
vinnuálag, en fyrst og fremst það
að rannsóknarlögreglan skuU nú
vera deUd innan lögreglunnar en
ekki starfa sjálfstætt. Þetta er
ákvörðun dómsmálaráðuneytisins
og nú virðist hver höndin vera upp
á móti annarri.
En hverju svarar Elías I. Elíasson,
bæjarfógeti og yfirmaður lögregl-
unnar, því hvert blaðamenn eigi
aö snúa sér ef þeir vilji fá fréttir frá
rannsóknarlögreglu.
„Ég skal athuga það, talaöu við
mig eftir helgina," var svar hans.
Davíðshús á Akureyri:
Dagskrá með verkum
Davíðs og Schuberts
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri:
TónUstarfélag Akureyrar gengst fyr-
ir dagskrá í Davíðshúsi í næstu viku
þar sem flutt verða ljóð Davíðs Stef-
ánssonar meö sönglögum og flðlu-
tónlist eftir Franz Schubert.
Dagskráin er tekin saman af
Margréti Bóasdóttur en flytjendur
auk Margrétar, sem er sópransöng-
kona, eru Arnar Jónsson leikari,
Lilja Hjaltadóttir fiðluleikari og
Kristinn Örn Kristinsson pianóleik-
ari. Dagskráin verður flutt nk. mið-
vikudag kl. 20,30 og daginn eftir á
sama tíma. Vegna takmarkaðs hús-
rýmis í Davíðshúsi þarf að panta
aðgöngumiða og er pantanasími
24234 eftir kl. 13.
Leiðrétting
í myndatexta um flug þyrlu Land-
helgisgæslunnar til Grænlands í DV
í gær misritaðist nafn fyrirtækisins
ÞJÓDLEIKHDSIÐ
Stefnumót
Hófundar:
Peter Barnes, Michel de Ghelderode,
Eugene lonesco, David Mamet og
Harold Pinter.
Næstu sýningar i Iðnó eftir 20. mars.
Nánar auglýst síðar.
Kortagestir, athugið!
Sýningin er i áskrift.
Endurbygging
eftir
Václav Havel
Næstu sýningar verða í Háskólabíói.
Nánar auglýst síðar.
Leikhúskjallarinn opinn á föstudags-
og laugardagskvöldum.
Miðasalan er opin alla daga nema mánu-
daga frá kl. 13-18 og sýningardaga fram
að sýningu. Símapantanir einnig virka daga
frá kl. 10-12.
Simi: 11200
Greiðslukort
sem leigir vélina. Félagið heitir
Þyrluþjónustan hf.
Leikhús
4-
Leikfélag Akureyrar
Heill sé þér, þorskur
Saga og Ijóð um sjómenn og fólkið þeirra
í leikgerð Guðrúnar Ásmundsdóttur.
Sýningar allar helgar til 18. mars. Ath.l
Vegna uppsetningar á nýju islensku leikriti
fyrir páska verður Heill sé þér, þorskur að-
eins sýnt til 18. mars.
Leiksýning á léttum nótum með fjölda
söngva.
Miðasala opin miðvikud. og föstud. 4-6
og sýningardaga frá kl. 4. Símin 96-24073
VISA - EURO - SAMKORT
Munið pakkaferöir
Flugleiða.
Úrval, ódýrara en áður
Náið í eintak strax
Úrval, tímarit
LEIKFÉLAG BSHMð
REYKIAVlKUR WPWb
FRUMSÝNINGAR
i BORGARLEIKHÚSI
KuOI
Laugard. 10. mars kl. 20.
Laugard. 24. mars kl. 20.
Á litla sviði:
ueihsi vs
Laugard. 10. mars. kl. 20.00.
Föstud. 16. mars kl. 20.00.
Laugard. 18. mars. kl. 20.00.
Fáar sýningar eftir.
Á stóra sviði:
Barna- og fjölskylduleikritið
TÖFRA '
SPROTINN
Laugard. 10. mars kl. 14,
fáein sæti laus.
Sunnud. 11. mars kl. 14.
Laugard. 17. mars kl. 14.
Sunnud. 18. mars kl. 14.
Miðvikud. 21. mars kl. 14, uppselt.
Laugard. 24. mars kl. 14, uppselt.
Höfum einnig gjafakort fyrir börnin,
aðeins kr. 700.
-HÖTEL"
ÞINGVELLIR
eftir Sigurð Pálsson
Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson.
Frumsýning 17. mars kl. 20.
Miðasalan er opin alla daga nema mánu-
daga kl. 14.00-20.00.
Auk þess er tekið við miðapöntunum í síma
alla virka daga kl. 10.00-12.00.
Miðasölusími 680-680.
Greiðslukortaþjónusta.
ÍSLENSKA ÓPERAN
__iiiii
CARMINA BURANA
eftir
Carl Orff og
PAGLIACCI
eftir R. Leoncavallo
5. sýning laugard. 10. mars kl. 20.00.
6. sýning laugard. 17. mars kl. 20.
Miðasalan er opin frá kl. 15-19 og sýn-
ingardaga til kl. 20.00. Simi 11475.
Miðaverð kr. 2.400. 50% afsl. fyrir elli-
lífeyrisþega, námsmenn og öryrkja 1
klukkustund fyrir sýningu.
VISA - EURO - SAMKORT
i Bæjarbíói
6. sýn. lau. 10. mars kl. 17.
7. sýn. sun. 11. mars kl. 14.
Ath. breyttan sýningartíma.
Miðapantanir allan sólarhringinn i
sima 50184.
FACQ FACO
FACDFACD
FACDFACO
LISTINN Á HVERJUM
MÁNUDEGI
Kvikmyndahús
Bíóborgin.
frumsýnir grínmyndina
MUNDU MIG
Það eru þeir Billy Crystal (When Harry Met
Sally) og Alan King sem eru komnir í hinni
stórgóðu grínmynd Memories of Me en
myndin er gerð af hinum frábæra leikstjóra,
Henry Winkler. Myndin hefur alls staðar
hlotið frábærar viðtökur enda með úrvals-
leikaranum Billy Crystal i aðalhlutverki.
Aðalhlutv.: Billy Crystal, Alan King, Jobeth
Williams
Leikstj.: Henry Winkler.
Sýnd kl. 4.55, 7, 9 og 11.10.
ÞEGAR HARRY HITTI SALLY
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
BEKKJARFÉLAGIÐ
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Barnasýningar kl. 3
ELSKAN, ÉG MINNKAÐI BÖRNIN
OLIVER OG FÉLAGAR
LÖGGAN OG HUNDURINN
Bíóböllin
IHEFNDARHUG
Aðalhlutv.: Patrick Swayze, Liam Nelson,
Adam Baldwin og Helen Hurt.
Leikstj.: John Irving.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
SAKLAUSI MAÐURINN
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.
Bönnuð innan 14 ára.
JOHNNY MYNDARLEGI
Sýnd kl. 7 og 11.15.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
LÆKNANEMAR
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.
LÖGGAN OG HUNDURINN
Sýnd kl. 3 og 5.
BEKKJARFÉLAGIÐ
Sýnd kl. 9.
ÞEGAR HARRY HITTI SALLY
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.
Sýningar kl. 3
ELSKAN, ÉG MINNKAÐI BÖRNIN
OLIVER OG FÉLAGAR
HEIÐA
LAUMUFARÞEGAR Á ÖRKINNI
Háskólabíó
DÝRAGRAFREITURINN
Hörkuspennandi og þrælmagnaður „þriller"
eftir sögu hins geysivinsæla hryllingssagna-
höfundar, Stephens King. Mynd sem fær
þig til að loka augunum öðru hvoru, að
minnsta kosti öðru.
Leikstj.: Mary Lambert.
Aðalhlutv.: Dale Midkiff, Fred Gwynne,
Denise Crosby.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Ath. Myndin er alls ekki fyrir við-
kvæmt fólk.
UNDIRHEIMAR BROOKLYN
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
BRADDOCK
Sýnd kl. 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
PELLE SIGURVEGARI
Sýnd kl. 5.
SVARTREGN
Sýnd kl. 7
Laugarásbíó
A-SALUR
EKIÐ MEÐ DAISY
Við erum stolt af því að geta boðið kvik-
myndahúsagestum upp á þessa stórkost-
legu gamanmynd um gömlu konuna sem
vill verja sjálfstæði sitt og sættir sig ekki við
þægindi samtímans.
Aðalhlutv.: Jessica Tandy, Morgan Free-
man, Dan Aykroyd.
Leikstj.: Bruce Beresford,
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
B-SALUR
LOSTI
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
C-SALUR
BUCK FRÆNDI
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Barnasýningar kl. 3 sunnud.
HIN NÝJA KYNSLÓÐ
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Sýningar kl. 3. Miðaverð kr. 200.
UNGU RÆNINGJARNIR
BOÐFLENNUR
FYRSTU FERÐALANGARNIR
Regnboginn
INNILOKAÐUR
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.05.
Bönnuð innan 16 ára.
FULLT TUNGL
Sýnd laugard. kl. 7, 9 og 11.
Sýnd sunnud. kl. 7, 9 og 11.
ÞEIR LIFA
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
FJÖLSKYLDUMÁL
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
HIN NÝJA KYNSLÓÐ
SÝND KL. 5, 7, 9 og 11.
BJÖRNINN
Sýnd laugard. kl. 3 og 5.
Sýnd sunnud. kl. 3, 5 og 7.
Sýningar kl. 3. Miðaverð kr. 200.
UNDRAHUNDURINN BENJI
FLATFÓTUR í EGÝPTALANDI
Stjörnubíó
CASUALTIES OF WAR
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
TEFLT I TVlSÝNU
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
MAGNÚS
Sýnd kl. 7.10.
Sýningar kl. 3
DRAUGABANAR
SKOLLALEIKUR
Veöur
Á morgun verður austan- og norö-
austanátt um land allt. Snjókoma
eða él verður á vlð og dreif norðan-
og austanlands en úrkomulaust á
Suðvesturlandi, frost á bilinu 5-12
stig.
Akureyri úrkoma -5
Egilsstaðir léttskýjað -6
Hjarðarnes léttskýjað -4
Gaitarviti snjókoma -7
Keílavíkuraugvöllur hálfskýjað 4
Kirkjubæjarklausturléttskýjaö 4
Raufarhöfn snjókoma -7
Reykjavík úrkoma 4
Sauöárkrókur snjókoma -8
Vestmannaeyjar léttskýjað Útlönd kl. 12 á hádegi: -5
Bergen 'slydduél 3
Helsinki snjókoma 1
Kaupmannahöfn slydduél 3
Osló úrkoma 4
Stokkhólmur rigning 5
Þórshöfn léttskýjað 2
Algarve heiðskírt 21
Amsterdam skúr 8
Berlín skúr 4
Chicago þokumóða 4
Feneyjar þokumóða 9
Frankfurt skýjað 12
Glasgow snjóél 4
Hamborg skúr 7
London skýjað 11
LosAngeles skýjað 12
Lúxemborg skýjaö 9
Madrid léttskýjað 16
Maiaga jpokumóða 16
Maliorca léttskýjað 18
Gengið
Gengisskráning nr. 48. - 9.mars 1990 kl. 9.15
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 60,98000 61,14000 60,620
Pund 99,61100 99,87200 102,190
Kan. dollar 51,66300 51.79800 50,896
Dönsk kr. 9,36710 9.39170 9,3190
Norsk kr. 9,28300 9,30740 9,3004
Sænsk kr. 9,89770 9.92370 9,9117
Fi. mark 15,21650 15,25640 15,2503
Fra.franki 10,61810 10.64600 10,5822
Belg. franki 1,72740 1.73190 1.7190
Sviss. franki 40.52500 40,63130 40,7666
Holl. gyllini 31,88830 31.97200 31,7767
Vþ. mark 35,90540 35,99960 35,8073
ft. lira 0,04861 0.04873 0,04844
Aust. sch. 5,10290 5,11630 5,0834
Port. escudo 0,40680 0,40790 0,4074
Spá. peseti 0,55850 0,55990 0,5570
Jap. ycn 0,40351 0,40457 0,40802
frskt pund 95.60100 95.85200 95,189
SDR 79,68810 79,89710 79,8184
ECU 73,24510 73.43830 73,2593
Simsvari vegna gengisskráningar 623270.
Fiskmarkaðimir
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
9. mars seldust alls 12,760 tonn.
Magn í Verð i krónum
tonnum Meöal Lægsta Hæsta
Ufsi 0,024 20,00 20,00 20,00
Smáþorskur 0,018 80,00 80,00 80,00
Keila, ósl. 0,022 25,00 25,00 25,00
Kinnar 0,029 89,00 89,00 89,00
Gcllur 0,038 265,00 265,00 265,00
Langa 0,194 50,00 50,00 50,00
Steinbítur 0,040 50,72 49,00 55,00
Vsa, ósl. 0,577 129,09 50,00 140,00
Þorskur, ósl. 2,793 87,79 58,00 98.00
Ýsa 1,894 121,53 102,00 132,00
Þorskur 4,825 74,60 71,00 81,00
Steinbitur, ósl. 1,603 49,12 49,00 55,00
Lúða 0,027 448,67 435.00 460,00
Koli 0,064 55,01 35,00 71,00
Karfi 0,335 45,57 45,00 53,00
Rauðm./gr. 0,274 87,48 84,00 95.00
Faxamarkaður
9. mars seldust alls 52,019 tonn.
Lúða 0.402 445,99 275,00 610,00
Rauðmagi 0,118 110,59 80,00 120,00
Siginn fiskur 0,034 255,00 255,00 255,00
Steinbitur 6,454 48,79 36,00 53,00
Þorskur, sl. 15,351 80,61 55,00 82,00
Þorskur, ðsl. 14,604 71,68 58,00 88,00
Ufsi 7,942 39,40 35,00 45,00
Undirmálsf. 0,487 40,02 34,00 43.00
Vsa, sl. 3,292 121,92 110,00 127,00
Ýsa, ósl. 2,611 133,74 65,00 150,00
Gellur 0.100 260,00 255,00 265.00
Hnisa 0.045 15.00 15,00 15,00
Hrogn 0.349 210,00 210,00 210,00
Karfi 0,052 25,00 25,00 25,00
Keila 0,094 26,00 26,00 26.00
Langa 0,084 42,00 42,00 42,00
Uppboð hefst kl. 12.30 i dag. Seldur verður bátafiskur.
Fiskmarkaður Suðurnesja
9. mars seldust alls 172,345 tonn.
Þorskur 60,00 60,00 60,00
Hrogn 0,426 218,00 218,00 218,00
Rauðmagi 0.148 81,62 60.00 88,00
Undirmálsf. 1,444 55,00 55,00 55,00
Hlýri + steinb. 0,046 46,00 46,00 46,00
Skata 0,036 78,00 78,00 78,00
Langa 0,472 43,89 40,00 50,00
Keila 0,258 19,00 19,00 19,00
Lúða 0,527 404,37 300.00 465,00
Blandað 0,706 55,47 25,00 70,00
Ufsi 19,672 35,94 23,00 40,00
Skarkoli 0,473 62,37 60,00 68,00
Karfi 3,025 50,50 41,00 60,00
Steinbitur 14,452 42,41 15,00 55,00
Ýsa 16,313 104,83 36,00 130,00
Þorskur 112,345 76,64 36,00 98,00
I dag verður selt úr dagróðrabátum.