Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1990, Side 44

Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1990, Side 44
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 þá i síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Augiýsingar - Áskrift - Dreifing: Simi 27022 LAUGARDAGUR 10. MARS 1990. Reykjavik: Hugmyndir um sérframboð þekktra sjálfstæðismanna - hurðinm hefur þó ekki verið skellt á hugmyndir krata um framboð ffluti þeirra sjálfstæðísmanna, veröur til Alþingis voriö 1991. framboöslista. boð samkvæmt hugmyndum Al- kunna menn en þá sem nefndir sem Alþýðuflokkurinn hefur reynt „Þaö þarf að gefa fólki fleiri Þráttfyrirþessarþreifingarsjálf- þýðuflokks. Búið er aö leggja hart hafa verið. Birgir sagðist ekki geta aðfátilaðveraáffamboðslistaeða möguleika án þess aö kjósa til stæðismanna eru þeir ekki búnir aö Guðmundi J. Guðmundssyni að upplýst hverjir það væru. styðja iista fyrír borgarstjómar- vinstri," sagði sjálfstæöismaöur í að útiloka að taka þátt í óháðum, gefa kost á sér. Fyrst var honum „Sjáifstæðisflokkurinn hefur kosningamar, hefur rætt í fullri samtali við DV. Annar sjálfstæðis- framboðslistá fyrir borgarstjórnar- boðið að vera í fjórða sæti listans. sýnt að hann er í engu frábmgðinn alvöru framboð án tenglsa við hug- maður sagði: „Sjálfstæðisflokkur- kosningarnar. Úrslit þar um ráðast Þvi hafnaöi Guðmundur. Honum hinum ílokkunum. Auk þess eru myndir krata. Slíku ffamboði yröi inn er málefnalega trénaður. Menn snemma í næstu viku. Jón Baldvin stendur nú til boöa að vera í heið- menn óánægðir með valdaklíkuna þá stefht gegn Sjálfstæðisflokkn- hafa sagt að það sé verið að ráðast Hannibalsson hefur verið nefndur urssæti listans. innan flokksins. Sú ákvörðun að ura. Þeir sem hafa verið að ræða á garöinn þar sem hann er hæstur, sem helsti hugmyndasmiðurinn. Birgir Dýrfjörð, formaður full- viðhafa ekki prófkjör í Reykjavík þessar framboðshugmyndlr eru með framboði tii borgarstjórnar." Hann hefur verið eriendis en kom trúaráðs Alþýðuflokksfélaganna í er aöeins hluti af öllu málinu,“ ekki á einu máil um hvort rétt sé Erfiölega gekk að fá staðfest nöfn til landsins i gær. Reykjavík, sagði að máhn myndu sagði viömælandi DV úr Sjálfstæð- að bjóða fram til borgarstjómar- þeirra manna sem ætlað er að vera Einhver hluti Birtingarfólks hef- skýrast í næstu viku. Hann sagði isflokknum. kosninganna eða bíða þar til kosið frambjóðendur fyrir þennan nýja ur tekið þátt í umræðum um fram- að rætt hefði verið við fleiri þjóð- -sme/S.dór Reyndi að smygla hassi í málverki Rannsóknadeild lögreglunnar í Kópavogi hefur upplýst hassmál þar sem gerð var tilraun til að smygla 140 grömmum af hassi í málverki. Hundur fíkniefnadeildar gaf vís- bendingu um aö fíkniefni væru í pakka sem kom í bögglapósti frá Danmörku í síðustu viku. Var hann stílaður á ungan mann sem býr í Kópavogi. Innihaldið var málverk. Við skoðun fundust nokkrir hass- kögglar undir striganum. Kópavogs- búinn játaði að hafa ætlað að dreifa hassinu og selja það í hagnaðarskyni fyrir sig og sendandann sem er bú- settur í Danmörku. -ÓTT NÝJA SENDIBÍLASTÖÐIN 68-5000 Úti að aka í 40 ár BÍLALEIGA v/Flugvallarveg 91-61-44-00 LOKI Fer þetta ekki eins og hjá Davíð og Golíat í gamla daga? Svanhvit E. Ingólfsdóttir, fulltrúi I rannsóknadeild lögreglunnar I Kópavogi, heldur á málverkinu. DV-mynd GVA Ellert B. Schram: Framboð á vegum krata ekki á dagskrá „Til að taka nú af öll tvímæli þá er framboð á vegum Alþýðuflokksins ekki á dagskrá hjá mér og hefur ekki verið,“ segir Ellert B. Schram í laug- ardagsgrein sinni í blaðinu í dag. í greinni segir einnig: „Það rétta er að góðir menn í Al- þýðuílokknum hafa haft samband við mig og óskað eftir viðræðum um framboðsmál í Reykjavík. Þar sem > ég er kurteis maður og opinn í alla enda þegar menn vilja ræða pólitík þá hef ég hiustað í þessum símtölum á útskýringar viðmælenda minna . um nauðsyn þess að stokka upp flokkakerfið, enda hefur það að mörgu leyti verið endurtekning á ýmsu því sem ég hef sjálfur haldið fram í ræðu og riti á undanfornum árum. í þessum símtölum og tveggja manna skrafi hef ég ekki undir nein- um kringumstæðum gefið mönnum undir fótinn um framboð af minni hálfu, hvað þá að gamanmál mín séu gerð að opinberum yfirlýsingum.“ - sjá grein Ellerts á bls. 15 Veðrið á sunnudag og mánudag: Bjart og þurrt á mánudag Á sunnudag verður austan- og norðaustanátt um land allt, snjókoma eða él á víð og dreif norðan- og austanlands en úrkomulaust á Suðvesturlandi. Á mánudag verður áttin vestlæg, sums staðar él við norður- og vesturströndina en annars þurrt og víöa bjart veður.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.