Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1990, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1990, Blaðsíða 1
Frjálst, óháð dagblað DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 67. TBL. - 80. og 16. ÁRG. - ÞRIÐJUDAGUR 20. MARS 1990. VERÐ I LAUSASOLU KR. 95 Krakk hef ur verið í um ferð í höf uðborginni segir íimmta hvem mundabekMng í Breiðholti hafa neytt fíkmema - sja bls. 2 HuE: Fiskiþjófum stungið ífangelsi -sjábls.3 Kjötmiðstööin: Sextán millj- óna gjaldþrot -sjábls.5 Ræðusnilling- arfram- tíðarinnar -sjábls. 25 Kemur Larry Birdtil íslands? -sjábls. 16 Ami Gunnarsson: Landsbyggð- arsjónarmið vega þungt viðákvörðun umstað fyrirálver -sjábls.4 Austur-Þýskaland: Jafnaðar- menn haf na stjórnar- þátttöku -sjábls.8 Lögreglan í Reykjavík hefur nú yfir að ráða dágóðum lager af fötum, veskj- um, skartgripum og öðrum óskilamunum sem hafa safnast fyrir í kjallar- anum á Hverfisgötu síðan um áramót. Að sögn Jónasar Hallssonar aðal- varðstjóra kemur mest af fötunum frá fatageymslum á veitingastöðunum Hótel íslandi og Hollywood. í mörgum flíkum voru veski með skilríkjum, greiðslukortum og öðrum munum. í vörslu lögreglunnar eru einnig giftingar- hringar, úr, armbönd, hálsfestar og ýmsir smámunir. Þeir sem vilja vitja tapaðra hluta geta snúið sér til óskilamunadeildar á lögreglustöðinni á Hverfisgötu 113 milli klukkan 14 og 16 virka daga. DV-mynd S Eldislax: Verðhruni spáð ánæstu árum sjábls.7 Myndbandaleigumar: Óttast ekki nýja sjón- varpsstöð -sjábls.6 verðhrun á sjábls.5 Toyota: Vissum ekki af enskufyr- irmyndinni sjábls.6

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.