Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1990, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1990, Blaðsíða 24
-24 ÞRIÐJUDAGUR 20. MARS 1990. Sviðsljós Sjötugsafmæli Gísla Pálssonar Gísli Pálsson, bóndi á Hofi í Vatns- ósi og komu á annað hundraö manns félagsmálum bæði innan sveitar og dal, fagnaði sjötugsafmæli sínu um í veisluna. utan. Þaö voru því að vonum margir helgina. Boðið var til mikils afmælis- Gísli hefur í gegnum árin verið sem vildu samfagna með afmælis- fagnaðaríFélagsheimilinuáBlöndu- mikill athafnamaður og starfaö að barninu á þessum tímamótum. Gísli Pálsson og eiginkona hans, Vigdís Ágústsdóttir. FERMINGARGJAFAHANDBÓK 36 síður - á morgan Fermingargjafahandbók DV er hugsuð sem handbók fyrír lesendur þar sem í henní gefur að lita ýmislegt afþvi sem er á boðstólum tíl fermíngargjafa og hvað hlutirnír kosta. Þetta finnst mörgum afar þægílegt nú á dögum tímaleysís og af reynslunni þekkjum við að handbækur okkar hafa verið vínsælar og auðveldað mörgumvalíð. 36 síðna fermíngargjafahandbók með á fimmta handrað hugmynda um fermíngargjöfma i ár fylgír TT amorgun. Gisli og Vigdis ásamt syni sínum, Páli Gislasyni, framkvæmdastjóra ICEC- ON, Arnfriði Gísladóttur eiginkonu hans og börnum þeirra, Gisla og Hervöru. Margir framámenn úr bændastétt heiðruðu afmælisbarnið. Meðal þeirra var Jóhannes Torfason, for- maður framleiðnisjóðs og bóndi á Torfufelli, og eiginkona hans, Elin Sigurðardóttir. Jón Guðmundssson, bóndi á Ósl- andi og formaður Héraðsnefndar Skagfirðinga, árnar afmælisbarninu heilla. DV-myndir Magnús Ólafsson Dorgveiðifólk „Það var gaman að þessu og fiskur- inn sem ég fékk var 2 pund,“ sagði Grímar Teitsson en hann var einn þeirra íjölmörgu sem lögðu leið sína í Svínadal á dorgveiðikeppnina hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur - þá fyrstu sem haldin hefur verið þarna. Þarna voru veiðimenn á öllum aldri og meðal þeirra voru Þröstur Leó Gunnarsson leikari, Þorkell og Sigurður Fjeldsted frá Feijukoti í Borgarfirði, Daði Harðarson, for- maður Ármanna, Guðmundur Stef- án Maríusson, Óðinn Jónsson frétta- maður, Arnþór Helgi Hálfdánarson, Bragi Reynisson, Óskar Pálsson, for- maður Veiðifélags Flugleiða, Ólafur H. Þórarinsson og Þórarinn Ólafs- son, Akranesi, Kristján G. Snæ- björnsson og Rúnar Ragnarsson, Borgarnesi, svo fáir séu upp taldir. Þó veiðin væri ekki mikil skemmtu menn sér konunglega og borðuðu pylsur og fengu sér kaffi í veiðihús- inu við vatnið. -G.Bender Það er nauðsynlegt að hafa eitthvað skemmtilegt að lesa þegar fiskurinn er tregur og hvað er betra en DV? Það var ekki spurt um aldurinn i keppninni en þessi veiðigarpur er aðeins þriggja ára og heitir Þórður K. Pálsson. Grímar Teitsson með tveggja punda fisk. DV-myndirG.Bender

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.