Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1990, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1990, Blaðsíða 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 20. MARS 1990. Útlönd DV Stjómvöld 1 Eþíópíu: írak: Boða fjölflokkakerfi hyggst innleiða er fjölflokkakerfi og einkaframtak í efnhagsmálum. Þetta kom fram í máli erlendra stjórnar- eindreka í landinu í gær. Að sögn heimildarmanna hefur forsetinn tilkynnt þessa áætlun stjórnvalda í Eþíópíu til Monique Landry, kanadiskum ráðherra sem fer með þróunar- og aðstoðarmál. Um þessa fyrirætlun Mengistu hefur aft- ur á móti ekki verið tilkynnt opin- berlega. Friðarviðræður milli stjórnvalda í Eþíópíu og skæruliða í norðri hefjast að nýju í Rómarborg í dag. Þessum viðræðum er ætlað að undirbúa frið- arviðræður síðar meir sem myndu hafa það að markmiði að binda endi á fimmtán ára átök milli skæruliða og stjórnar. Aukinn þungi hefur færst í þessar viðræður, ekki síst í ljósi þess að hundruö þúsunda manna í landinu eiga nú á hættu að deyja hungurdauða fljótlega og verði ekkert að gert. Fréttaskýrendur telja ekki að friður sé í sjónmáli í fyrirsjá- anlegri framtíð. Reuter Mengistu Haile Mariam, forseti Eþf- anda þeirra sem innleiddar hafa ver- ópíu, hyggst hverfa frá márxísku ið í mörgum ríkjum Austur-Evrópu. stjómkerfi og innleiða umbætur í Meðal þess sem stjórn forsetans Mikil neyð ríkir víða í Eþiópíu. Þessi mynd sýnir matardreifingu hjálparstofn- unar Erítreu í Sahel-héraði. Simamynd Reuter Réttarhöld yfir sænsk- um ríkisborgara írösk yfirvöld hafa tjáð sænsku stjóminni að sænskur ríkisborgari, sem verið hefur í haldi í Bagdad frá því í ágúst síðastliðnum, muni koma fyrir rétt síðari hluta næsta mánað- ar. Ekki var greint frá ákæranni á hendur honum að því er sænska ut- anríkisráðuneytið tilkynnti í gær. Hringt hafði verið í sænska sendi- ráðið í Bagdad vegna máls Neamys sem er fæddur í írak. Neamy var á ferðalagi í írak er hann var hand- tekinn. Ekki er vitað hvaða erindi hann átti þangað. Sænsk dagblöð greindu frá því í síðustu viku að Neamy ætti yfir höfði sér ákæru vegna ólöglegs pólitísks athæfis. Refsingin fyrir slíkt er dauðadómur. í síðustu viku var blaðamaðurinn Bazoft er vann fyrir breskavikublað- ið Observer, hengdur í írak. Var hann fundinn sekur um njósnir. Reuter Deng Xiaoping, leiðtogi Kina, mun fljótlega láta af síðasta opinbera embætt- inu sem hann heldur. Símamynd Reuter Engra breytinga að vænta í Kína Li Peng, forsætisráðherra Kína, hélt í morgun opnunarræðu sína á fyrsta fundi löggjafarþingi landsins eftir þinghlé í morgun. Af ræðunni má merkja að kommúnistar í Kína hyggjast ekki slaka á valdaklónni hvað þá innleiða umbætur í þeim anda sem gengið hafa yfir ríki Aust- ur-Evrópu síðustu vikur og mánuði. Þá staðfestu kínverskir embætt- ismenn í gær að Deng Xiaoping, æðsti leiðtogi Kína, myndi láta af embætti sem stjórnarformaöur her- ráðs þjóðarinnar en það er síðasta, opinbera embætti sem hinn aldni leiðtogi hefur. Við af Deng tekur leið- togi kínverska kommúnistafiokks- ins, Jiang Zemin. Þessi ákvörðun Deng kemur ekki á óvart því flestir fréttaskýrendur hafa beðið hennar frá því í nóvember síð- astliðnum þegar hann lét af embætti sem formaður herráðs kínverska kommúnistaflokksins en það er í raun sú stofnun sem hefur yfir Al- þýðuher Kína að ráða. Forsætisráðherrann hyllti Deng á fundi þingsins í morgun sem og her- menn Alþýðuhersins. Hann sagði að aðgerðir hersins og lögreglu frá því í júní á síðasta ári, þegar herinn réðst gegn námsmönnum og öðrum.mót- mælendum á Torgi hins himneska fnðar, hafa verið sigur fyrir Kína. Óttast er að þúsundir mótmælenda hafi látist í þessum aðgerðum. Á fundi þingsins í morgun til- kynnti Li að slakað yrði á aðhaldsaö- gerðum stjórnarinnar í efnhagsmál- um en slíkar aðhaldsaðgerðir voru innleiddar árið 1988 í því skyni að lækka verðbólgu og auka miðstýr- ingu efnhagslífsins. Þær hafa hins vegar einnig haft í fór með sér stöðn- un efnhagslífsins. Reuter Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Austurberg 20, 4. hæð hægri, þingl. eig. Ingólfur Jónsson, fimmtud. 22. mars ’90 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Landsbanki íslands. Álftahólar 8, hluti, þingl. eig. Matthí- as Hansson, fimmtud. 22. mars ’90 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Bergstaðastræti 19, hluti, þingl.. eig. Rut Skúladóttir, fimmtud. 22. mars ’90 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík, Lands- banki íslands og Veðdeild Lands- banka íslands. Blómvallagata 13, ris, þingl. eig. Jóna Svana Jónsdóttir, fimmtud. 22. mars ’90 kL 10.15. Uppboðsbeiðandi er Bjöm Ólafur Hallgrímsson hrl. Drápuhhð 30, hluti, þingl. eig. Krist> inn Guðjón Kristinsson, fimmtud. 22. mars ’90 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Engjasel 78, hluti, þingl. eig. Ragnar Bjamason og Erla Jóhannesdóttir, fimmtud. 22. mars ’90 kl. 10.15. Upp- boðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. Flókagata 41, hluti, talinn eig. Hörður Barðdal, fimmtud. 22. mars ’90 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Gljúfiasel 8, þingl. eig. Guðmundur Pranklín Jónsson, fimmtud. 22. mars ’90 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Hvammsgerði 6, tal. eig. Sigríður Hjálmarsd. og Jóhann Kristjánss., fimmtud. 22. mars ’90 kl. 10.45. Upp- boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Jórusel 15, talinn eig. Guðmundur Emil Hjaltason, fimmtud. 22. mars ’90 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Veðdeild Landsbanka íslands, Fjárheimtan hf., Guðmundur Jónsson hdl. og Gjald- heimtan í Reykjavík. Miðstræti 8A, hluti, þingl. eig. Hlöð- ver Siguijónsson, fimmtud. 22. mars ’90 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík og Fjár- heimtan hf. Reykjavíkurflugv., flugskýh, talinn eig. Flugskýlið sf., fimmtud. 22. mars ’90 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Síðumúh 34, þingl. eig. Sölusamtök ísl. matjurtaframl., fimmtud. 22. mars ’90 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Búnaðar- banki íslands og Sveinn H. Valdi- marsson hrl. Skeifan 6, hluti, þingl. eig. Borgar- prent, fimmtud. 22. mars ’90 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan f Reykjavík, Iðnþróunarsjóður, ís- landsbanki, Fjárheimtan hf. og Iðn- lánasjóður. Snorrabraut 35A, þingl. eig. Sigurður, Berglind og Jófríður Magnúsb., fimmtud. 22. mars ’90 kl. 11.30. Upp boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Stigahhð 6, 4. hæð hægri, þingl. eig. Jódís Runóllsdóttir, fimmtud. 22. mars ’90 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Ás- geir Þór Ámason hdl. Stórhöfði 15, þingl. eig. Ami Gústafs- son, fimmtud. 22. mars ’90 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Othar Öm Petersen hrl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Tómasarhagi 39, 2. hæð, þingl. eig. Kristinn Ágúst Friðfínnsson, fimmtud. 22. mars ’90 kl. 11.45. Upp boðsbeiðendur em Tryggingastofnun ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. Þvottalaugablettur 27, talinn eig. Jón Guðmundsson, fimmtud. 22. mars ’90 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. BORGARFÓGETAEMBÆTTH) 1REYKJAVÍK Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Bankastræti 11, hluti, þingl. eig. Teiknistofan Bankastræti, fimmtud. 22. mars ’90 kl. 13.30. Uppboðsbeið- andi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Barmahlíð 30, kjallari, þingl. eig. Svanhvít Þorgrímsdóttir, fimmtud. 22. mars ’90 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Barónsstígur 19, hluti, þingl. eig. Haf- þór Guðmundsson, fimmtud. 22. mars ’90 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Bíldshöfði 16,4. hæð vesturendi, þingl. eig. Steintak hf., fimmtud. 22. mars ’90 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan f Reykjavík. Blöndubakki 14, hluti, talinn eig. Andrés Andrésson, fimmtud. 22. mars ’90 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Brautarholt 6, hluti, þingl. eig. Rún sf., prentsmiðja, fimmtud. 22. mars ’90 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík og Fjár- heimtan hf. Brautarholt24, hluti, þingl. eig. Merk- ing hf., fimmtud. 22. mars ’90 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík og Iðnlánasjóður. Brunnstígur, lóð, þmgl. eig. Stálsmiðj- an hf., fimmtud. 22. mars ’90 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Bræðraborgarstígur 26, neðri hæð, þingl. eig. Katrín Þorgrímsdóttir, fimmtud. 22. mars ’90 kl. 14.15. Upp boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Dugguvogur 13, talinn eig. Geysir sf., bílaleiga, fimmtud. 22. mars ’90 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur eru Gjald- heimtan í Reykjavík og Helgi V. Jóns- son hrl. Dugguvogur 15, talinn 'eig. Geysir sf., bílaleiga, fimmtud. 22. mars ’90 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík og Helgi V. Jóns- son hrl. Efstasund 57, þingl. eig. Bjami Gríms- son, fimmtud. "22. mars ’90 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Eiríksgata 2, hluti, þingl. eig. Jóhanna Kjartansdóttir, fimmtud. 22. mars ’90 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka Islands. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐIREYKJAVÍK Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Grensásvegur 46, talinn eig. Vindás hf., fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 22. mars ’90 kl. 16.30. Uppboðsbeið- andi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Hraunbær 112, íb. 01-01, þingl. eig. Björgvin Amgrímsson, fer fram á eigninni sjálfrí fimmtud. 22. mars '90 kl. 17.30. Uppboðsbeiðendur em ís- landsbanki, Klemens Eggertsson hdl., Ásdís J. Rafhar hdl., Valgarður Sig- urðsson hdl., Helgi V. Jónsson hrl., Ólafur Axelsson hrl., Sigurmar Al- bertsson hrl., Ámi Einarsson hdl. og Reynir Karlsson hdl. Logafold 147, þingl. eig. ‘Steinar Vil- hjálmsson, fer fram á eigninni sjálfrí fimmtud. 22. mars ’90 kl. 15.30. Upp boðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Guðni Haraldsson hdl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Silungakvísl 7, þingl. eig. Björgvin Björgvinsson, fer fram á eigninni sjálfn fimmtud. 22. mars ’90 kl. 17.00. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands, Gjaldheimtan í Reykjavík, Eggert B. Olafsson hdl., Fjárheimtan hf. og tollstjórinn í Reykjavík. Sunnuvegur 15, hluti, þingl. eig. Svan- hildur Guðmundsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 22. mars ’90 kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur em Sig- urður H. Guðjónsson hrl., Sigríður Ásgeirsdóttir hdl., Guðjón Ánnann Jónsson hdl. og Fjárheimtan hf. BORGARFÓGETAEMBÆTH) í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.