Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1990, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1990, Blaðsíða 7
ÞRIÐJUDAGUR 20. MARS 1990. 7 Sandkom Fréttir Dómaraþvæla FHogGrótta i lékuíhand- boltanum um helgina. FH- ingarnírunnu enekkiþótti laustvið aðein- hverlandsliös- draugurværi að hrella Gafl- arana. Enþað varnúekkiaö- almálið. Góðkunningi Sandkorns, mikill FH-ingur, var á leiknum og hristi hausinn ótt og títt yfir dóm- gæslunni þar sem hann sagði frá víð- ureigninni, Voru dómararnir víst al- veg ferlega slappir en keyrði fyrst um þverbak eftir eitt mark FH-ínganna. Gróttumenn ætluðu að hefja leikinn á miðjunni en þar sem ekkert flaut heyrðist biðu þeír bara i einhverju reiðiley si við miðjulinuna. FH-ingar biðu á sama hátt i vörninni og eftir smástund var ástandið orðið allvand- ræðalegt. Endaði uppákoma þessí með þvi að allir fóru að skellihiæja, baíði leikmenn ogáhorfendur, þann- ig að undírtók í íþróttahúsinu á Sel- fjarnarnesi. Höfðu dómararnirþá báðir tekið sér stöðu lí nudómara en þar sem þeir stóðu sinn hvorum meg- in við FH-markiö sáu þeir hvor annan ekki og föttuðu ekkert fyrr en allir voru að springa úr hlátri. Mistök Vegnamístaka íkerfinuhjá Póstiogsíina varölluinstm- umiKringl- unni lokaðí gærmorgun. Hverseölissem mistökin voru þáeraliavega áhreinuaöhér varumraistök að ræða. Var haft eftir einlivetjum útíbússtjóranum að þetta væri leið- indamál. Hvað skyldu þeir símnot- endur hugsa eftir þessi mistök sem eftir venjulega notkun á símtækjum sínum fá heímsenda híminháa sím- reikninga? Þar getur verið um að ræða upphæðir sem aðeíns verða tii við mánaðar óslitna kjaftatörn eða meira. í slíkum málum er sönnunar- byrðin símnotandans en ekki Pósts ogsíma, þúert „sekur" ummánaðar- kjaftatarnir þar til annað sannast. Að sögn þeírra hjá Pósti og síma er víst að místök, mannleg eða tæknileg, geta ekki valdið þessum háu sím- reiknmgum. Það gerist bara ekki. Jón Baldvin virðistafar hrifmnafEvr- ópubandalag- inuogalveg eínsvonáþví að hann verði in'iinn að sækja uminngöngu áðurmenn geta svomikiðsnin sagte-e.Góð- kunningi Sandkorns, scm fylgst hef- ur með ferðum ráðherrans útaf EFTA EB og EES, sagði að hrifningu Jóns afEB væri auðvelt aðskýra. EB væri ekki bara Evrópubandalagíð heldur líka elsku Bryndís. Þannig væri EB hér og EB þar, EB alls staðar. Á ég að bíða? Þeir sem verða vitni aöþing- fundumhafa tekiöeftirþví aðþingmenn viröastekki beinlínis bera ótakmarkaða virðingufyrii’ ninum félaga .. sínum, þeimer . lengihefurver- ið kenndur við pylsusölu. Hefur þetta lýst sér í því að þingmenn hafa ein- hverjir staðið á fætur og gengið úr sal nánast í hvert skipti sem þessi ágæti þingmaður hefur stigið í pontu. Þmgmaöurinn er vist orðinn frekar þreyttur á útgöngunni, sem vonlegt er. Hann snerí sér því að þingforseta á dögunum, meðan útganga félaga lians stóð sem hæst, og spuröi hvort forseti vildi að hann biði með aö heíja mál sitt þar til þingmenn hefðu yfir- gefið salinn. Svar þingforscta fylgir ekki sögunní. Umsjón: Haukur L. Hauksson Verðhruni spáð á eldislaxi á næstu árum: Eldislax er hæna tíunda áratugarins - íslenski laxinn vex miklum mun hægar en sá norski Á sama tíma og Alþingi íslendinga er að samþykkja stórauknar ábyrgð- ir ríkissjóðs á lánum til flskeldis- stöðva berast fréttir að utan af hruni í norska fiskeldinu vegna offram- leiðslu, verðstríði á helstu laxamörk- uðum bæði austan hafs og vestan og spám um algjört veröhrun á heims- markaði á næstu árum. Jafnframt þessu leiða íslenskar rannsóknir í ljós að íslenski laxastofninn er ekki samkeppnisfær við þann norska. Á einu ári nær íslenski laxinn um 1,8 kílóa meðalþyngd en sá norski hins vegar 2,7 kílóum. Það er því ekki útlit fyrir góða sam- keppnisstöðu íslendinga í laxeldi á næstu árum. Á tíma æ vaxandi sam- keppni og lækkandi verðs eru íslensk fyrirtæki, sem flest eru nánast í startholunum, að keppa við gróin norsk fyrirtæki sem auk þess eru með lax sem vex nánast helmingi hraðar en sá islenski. Reyndar er samkeppnin á heimsmarkaði orðin það hörð að mörg stór norsk fiskeld- isfyrirtæki hafa lagt upp laupana. Eins og fram kemur á súluriti hér til hliðar hefur framleiðsla á eldislaxi vaxið gífurlega á undanfornum árum og spáð er enn áframhaldandi vexti. Eftir sem áður virðist toppnum þegar hafa verið náð. Norðmenn hafa grip- ið til þess ráðs að frysta og geyma um 40 þúsund tonn af um 150 þúsund t.onna ársframleiðslu til að koma í veg fyrir verðhrun. Það hefur þó ekki komið í veg fyrir að bæði írar og Skotar hafa ásakað Norðmenn um undirboð bæði á Ameríku- og Evr- ópumarkaði um allt að 18 prósent. Þrátt fyrir að framboðið sé nú þeg- ar orðið of mikið miðað við óbreytt verð er enn gert ráð fyrir vaxandi framleiðslu. Það bendir því allt til Þingeyri: Höfum ekkert að gera við þessa samninga „Forsendurnar fyrir samningun- um eru alveg brostnar og við teljum að viö höfum ekkert að gera við þessa samninga. Verðhækkanir eru svo miklar," sagði Kristín Vagnsdóttir í verkalýðsfélaginu Brynju í samtali viðDV. Á fundi í Brynju í síðustu viku voru nýgerðir kjarasamningar felld- ir á jöfnum atkvæðum, sex gegn sex. 13 manns mættu til fundarins. Þá var samin tillaga sem send hefur verið Pétri Sigurðssyni, formanni Alþýðu- sambands Vestfjarða, á ísaflrði. Kristín vildi ekki tjá sig um efni til- lögunnar en sagði að samningarnir kæmu til endurskoðunar ef eitthvað af henni næði fram að ganga. „Rafmagnsreikningurinn frá Orkubúi Vestfjarðar er að hækka um 10 prósent og síðan er ráðgeri að leggja 4,50 króna bensínskatt á okkur vegna jarðgangageröar á Vestfjörð- um. Fólk hefði líklega glapist til að samþykkja samningana hefðu þeir verið bornir upp fyrr, áður en allar verðhækkanirnar skullu á.“ -hlh Endurskii í skampírtríní Harðnandi samkeppni í fiskeldi: íslenski laxinn óhagkvæmur íslenskur URI Norskur Rannsóknir sýna aö meöalstærö Islenska laxlns er miklu mlnni en þess norska. ■ > ^ tonn 40.000 tonn/ offramlelösla 110.000 Framlelösla Norömanna * Fryst og geymt Heimsframleiðslan 432.000 DVJRJ 57. tonn 1972 ■ 1988 1992 verðhruns á heimsmarkaði á næstu árum. í nýlegu hefti af Der Spiegel segir Stefan Stippl hjá fiskeldismiðstöð- inni í Frankfurt að eldislaxinn verði „hæna tíunda áratugarins". Laxinn verði ekki lengur hátíðarmatur held- ur ódýr hversdagsmatur. í nýlegri könnun, sem Þórey Hilm- arsdóttir hjá Rannsóknastofnun landbúnaöarins stóð að, kom í ljós að íslenski laxastofninn vex mun hægar en sá norski. Auk þess verður hann kynþroska mun fyrr og hættir því að vaxa. Munurinn er mjög mik- ill. Eftir eitt ár i eldi var íslenski lax- inn aðeins 1,8 kíló aö meðaltali á meðan sá norski var um 2,7 kíló. Ef aðeins eru teknir þeir fiskar sem ekki voru orðnir kynþroska var með- alþyngd þess íslenska ívið meiri eða 2,2 kíló. Að sögn Þóreyjar hafa Norðmenn staðið í kynbótum á laxi í fjöldamörg ár. Samkvæmt skýrslum þeirra virð- ist sem þeir hafi verið í svipuðum sporum og íslendingar fyrir um 15 til 20 árum. Samkvæmt þessu er ljóst að enn eru mörg ár þar til íslenskt fiskeldi getur staðið því norska á sporði í framleiðni. Fram að þeim tíma munu íslendingar eiga í verðstríði við Norðmenn. -gse HLJÓMTÆKISEM FERMINGARBÖRN VELJA Fyrrí ☆ er þegar UPPSELD! Ný sendíng komín á sama lága verðínu Á AKAI ER 5 ÁRAÁBYRGÐ EITT MESTA ÚRVAL LANDSINS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.