Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1990, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1990, Blaðsíða 5
FÖSTUDAGUR 6. APRÍL 1990. 5 i>v Fréttir Skákþing íslands: Stjórn Skáksambands íslands hefur ákveöiö að halda keppni í áskorenda- og opnum flokki á Skákþingi íslands dagana 7.-16. apríl. Skráning fer fram á móts- staö. Teflt verður í hinu nýja hus- næði TR í Faxafeni. Efstu menn i áskorendaflokki öölast rétt til aö tefla í landsliðsflokki en sam- kvæmt venju verður ekki teflt í honum fyrr en í haust. -SMd Stykkishólraur: Framboðs- listi sjálf- stæðismanna Framboðslisti sjálfstæðis- manna og óháðra í Stykkishólmi hefur veriö ákveðinn. Fimm efstu menn á listanum eru Sturla Böðvarsson bæjar- stjóri, Bæring Guðmundsson verkstjóri, Auður Stefnisdóttir skrifstofumaður, Ellert Kristins- son framkvæmdastjóri og Gunn- ar Svanlaugsson yfirkennari. -ER Forsetapeningurinn Einstök eign-Einstök gjöf innan lands sem utan Forseti íslands, frú Vigdís Finnbogadóttir, nýtur virð- ingar og aðdáunar vítt um heim, glæsilegur fulltrúi þjóðar okkar. Minjalist hefur látið slá veglegan Forsetapening- minnispening Vigdísar Finnbogadóttur, eftir frummynd Ingu Ragnars- dóttur, myndhöggvara. Forsetapeningurinn er sleginn í frönsku mynt- sláttunni Monnaie deParis f&Ttt\ SOLUSTAÐIR: ísspor hf. Auðbrekku 4, Kópavogi. Sími 43244. Minjalist Pósthólf 8142. Ármúla 23. Símar 678181 og 678481. Jens Guðjónsson guiismiður Kringlunni. Sími 686730. Peningarnir eru afhentir í gjafaöskju með sýningarstoð úr plasti. Stærð og gerð: Florentine brons -68mm-230gr. kr. 4,500 Silfur 925/1000 -68mm-280gr. kr. 15,850 Víð drögum um margar milljónir á hveijum einasta laugardegi! UPPLÝSINGAR: SÍMSVARI 681511 - LUKKULÍNA 991002

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.