Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1990, Blaðsíða 21
FÖSTUDAGUR 6. APRÍL 1990.
29
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti. 11
Hvutti
jj Hann er svo
(upptekinn af þessari
Mummi
meinhom
Nú hef ég gengið
12 kílómetra inn í skóginn.
12 kilómetr ar inn í skóginn,
12 kílómetrar út úrskóginum/
en þaðer þess virði.
Flækju-
fótur
Þarftu að flytja billiardstofuna? Höfum
til leigu 150 ferm á jarðhæð, við hlið-
ina á stórri ölstofu (pöbb). Uppl. í síma
91-28782._________________________
3 herb. ibúð, rúmlega 100 m2 jarðhæð,
við Njörvasund til leigu. Uppl. á dag-
inn í síma 91-681855.
Forstofuherbergi til leigu í Laugarásn-
um fyrir reglusaman einstakling.
Uppl. í síma 91-35170.
Herbergi i Hraunbæ til leigu, aðgangur
að sturtu og baði. Uppl. í síma 91-
673903.___________________________
Herbergi til leigu. Uppl. í síma 91-30059.
mmmmmmmmim^mmmmmmmmmmmmmmmmmmm^m^mmm
M Húsnæði óskast
Ung reglusöm hjón með litið barn óska
eftir góðri 2ja herb. íbúð frá 1. júní
eða júlí, helst í vesturbæ, reykja ekki,
öruggar greiðslur, góð umgengni. S.
91-666964. Sædís.
Erum þrjú í heimili og vantar 2ja-4ra
herb. húsnæði í a.m.k. 1 ár, má þarfn-
ast lagfæringar, meðmæli. Uppl. í sím-
um 91-21926 eða 91-42728._________
Tveir strákar að austan óska eftir 3
herb. íbúð á leigu sem fyrst. Áreiðan-
legir og reglusamir drengir. Uppl. í
síma 91-23876 og 43627.___________
Tvitug stúlka óskar eftir lítilli íbúð í mið-
bæ Rvíkur, helst sem fyrst. Getur tek-
ið að sér heimilishjálp ef óskað er.
Öruggar greiðslur. S. 623139.
Ung hjón með eitt barn óska eftir 3-4ra
herb. íbúð, góðri umgengni og örugg-
um mánaðargreiðslum heitið. Uppl. í
síma 91-78033 á kvöldin.
2-3 herb. ibúð óskast til leigu. Reglu-
semi og góðri umgengni heitið. Með-
mæli ef óskað er. Úppl. í síma 91-26105.
2- 3 herb. íbúð óskast tii leigu fyrir
erlend hjón í 12 mánuði. Uppl. í síma
91-38636._________________________
3- 4ra herb. ibúð óskast til leigu strax.
Reglusemi og góðri umgengni heitið.
Uppl. í símum 91-674076 og 985-23905.
Snyrtileg ibúð óskast fyrir skólanem-
anda í Reykjavík. Öruggar mánaðar-
greiðslur. Uppl. í síma 24094.
4 herb. ibúð eða stærri óskast á leigu.
Uppl. í síma 91-657857.
Góð 2 herb. ibúð óskast frá 1. maí.
Uppl. í síma 91-23757.
■ Atvinnuhúsnæði
Til leigu við Kárnesbraut í Kópavogi
380 m2 óinnréttaður salur, mjög vel
staðsettur og með miklu útsýni. Mikil
lofthæð, niðurföll í gólfum. Miklir
möguleikar. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-1413.
Höfðatún 2, efsta hæð. Til leigu ca 500
m2 húsnæði, margir möguleikar á nýt-
ingu, verð aðeins 200 kr/m2. Upplýs-
ingar í síma 91-10520.
Til leigu 70 m2 atvinnuhúsnæöi á 2. hæð
við Laugaveg 178. Gott útsýni, lyfta í
húsinu. Uppl. í símum 91-31770 á dag-
inn og 84633 á kvöldin.
Vantar aðstöðu fyrir 1-2 bila. Húsnæðið
má þarfnast lagfæringar. Vantar einn-
ig ljós og vinstra frambretti á Toyota
Carina ’82. Uppl. í s. 675343 eða 675638.
Óska eftir að taka á leigu 50-120 fm
húsnæði með innkeyrsludvrum, undir
léttan og hljóðlátan iðnað. Ýmislegt
kemur til greina. Uppl. í síma 27674.
Geymslupláss. Tökum búslóðir og
fleira í geymslu, um lengri eða
skemmri tíma. Uppl. í síma 91-641443.
Iðnaðarhúsnæði til leigu, 150 ferm á
jarðhæð, hentar fyrir léttan iðnað.
Uppl. í síma 91-28782.
■ Atvinna í boði
Handslökkvitæki. Óskum eftir að ráða
traustan starfsmann, 30 ára eða eldri,
til starfa við þjónustu á handslökkvi-
tækjum. Þarf að geta hafið störf sem
fyrst. Umsóknum með uppl. um aldur
og fyrri störf skal skilað til DV, merkt
„Handslökkvitæki 1401“.
Hamraborg, Grænuhlið 24. Óska eftir
að ráða starfsmann í 50% starf frá -
13—17 á deild með börnum. Uppl. veit-
ir forstöðumaður í símum 91-36905 og
á kvöldin 91-78340.
Heildverslun í Hafnarfirði vill ráða sölu-
mann til starfa strax, viðkomandi þarf
að hafa mikinn áhuga og góða fram-
komu. Uppl. í síma 91-653171.
Ráðskona óskast á sveitaheimili í
Húnavatnssýslu, má hafa börn. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-1410.
Starfsmaður óskast strax til að vinna á
skrifstofu fyrir veitingahús frá kl.
13-17. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-1417.
Starfsmaður óskast. Dagheimilið Rofa-
borg vantar starfsmann til vinnu eftir
hádegi. Uppl. gefur forstöðumaður í
síma 91-672290.