Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1990, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1990, Blaðsíða 29
37 'I— FÖSTUDAGUR 6. APRÍL 1990. Skák Jón L. Árnason Danmerkurútvarpið veitti verðlaun fyrir skömmu fyrir „leik ársins 1989“. Sigurvegari varð John Rödgaard sem hefur búið í Færeyjum mörg undanfarin ár og er nú orðinn alþjóðlegur meistari | og þeirra snjallasti skákmaður. Rödgaard fékk verðlaimin fyrir leik sinn með hvítu í eftirfarandi stöðu gegn Gasseholm á opna mótinu í Kaupmanna- höfn: Svartur hótar máti á g2 og svarið við 1. Hgl yröi 1. - Hxh2 +! og nær þráskák. Hvítur lék hins vegar: 1. Bg7 +! Dxg7 Ef 1. - Bxg7 2. Dxg5, eða 1. - Kxg7 2. Hgl og drottningin fellur. 2. Hgl Df8 Eöa 2. - ■ Hc5 3. Hxg7 Hxd5 4. He7 Hd2 5. Hcl Bg7 6. Hc7 og vinnur. 3. Dxd7 Bxb2 4. Hadl Bf6 5. Hd6 og svartur gafst upp. Bridge ísak Sigurðsson í Bandaríkjunum er háð löng og ströng keppni í öllum flokkum um réttinn til þess að spila á næsta heimsmeistaramóti 1991 sem íram fer í Yokohama í Japan. í undankeppni í kvennaflokki í Forth Worth í Texas, náði sveit Edith Rosenkr- anz að sigra, en þar sem 3 útlendingar voru í 5 manna liði þeirra, fékk sveit nr. 2 réttinn til að keppa áfram til úrshta. Það var sveit Nancy Passell frá Texas. Einn Uðsmanna Rosenkranz, Sabine Zenkel, var dobluð í þremur tíglum í þessu spih úr undankeppninni, og svo virðist sem tapslagirnir séu 5, 2 á spaða og tromp og einn á hjarta. En Zenkel tókst aö forðast að tapa slag á hjartaUtinn. Útspil vesturs var spaðatvistur, en sagnir gengu þannig: ) ) ♦ 752 V D1083 ♦ ÁG10 + 852 ♦ G3 V K652 ♦ K3 + G10764 ♦ ÁK10864 ¥ 94 ♦ 76 + D93 * D9 V ÁG7 ♦ D98542 + ÁK Suður 1 G Pass 34 Vestur Pass Pass Dobl Norður 2+ 2 G P/h Austur 24 Pass Andstæðingarnir tóku fyrst tvo slagi á spaða og síðan kom hjarta frá austur- hendinni. Zenkel drap á ás heima, tók ÁK í laufi og spUaði tígU. Vestur varð að setja lítiö, kóngur í blindum átti slaginn og þá var lauf trompað og trompi spilað. Hjartakóngur var enn eftir sem innkoma í blindan fyrir lauflríslaginn og hjarta- niöurkast. Krossgáta 7 r-1 T“ r: 3T" Z~ J /0 í 'L >2 1 w~ >!>- i * iV /9 3T" 21 J Lárétt: 1 flatlendi, 8 tunnu, 9 hrina, 10 gjöfull, 11 götum, 12 rausn, 14 sólguð, 15 hluti, 16 rölt, 18 batna, 21 trylla,22merki. Lóðrétt: 1 hár, 2 sefur, 3 borða, 4 bikkja, 5 dregur, 6 sáðland, 7 aldr- aðri, 13 sjúga, 15 svip, 17 titt, 19 kom, 20haf. Lalli og Lma Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222,, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 6. aprfl -12. apríl er í Borg- arapóteki Og Reykjavíkurapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19,'Íaugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Noröurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá ki. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fostudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og tU skiptis annan hvem helgidag frá kl.-10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga íd. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í sírga 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um iækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum ög skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustööinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Álla daga kl. 15.30-16 Og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Föstudagur6. apríl. Sérfræðingar Breta og Frakka undirbúa varanlega samvinnu á öllum sviðum. Spakmæli Samræður ættu að snerta allt en miðast að engu. Oscar Wilde. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Uppl. í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. IJstasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17 og þriöjudagskvöld kl. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opiö laugar- daga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir nánara samkomulagi í síma 52502. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opiö frá kl. 13.-17 þriöjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opiö þriðjud., fimmtud., laugardaga og sunnudaga, kl. 11-16. Bilardr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, simi 11552, eftir iokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarflörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt boi'garstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Liflinan. Ef þú hefur áhyggjur eða vandamál þá er til lausn. Hringdu í síma 62-37-00. Líflínan allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 7. apríl Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú verður aö hafa hreinar hnur til að fá þær úrlausnir sem þú vilt frá öðrum. Byrgðu ekki reiði þína inni, láttu félaga þína vita ástæðuna fyrir henni og finnið lausn á vandanum. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Hikaðu ekki viö að ryðja öllum hindrunum úr vegi þínum svo gata þín verði greiö og góð. Happatölur eru 12,21 og 29. Hrúturinn (21. mars-19. april): Ástæða f>TÍr hiki og óákveðni ætti fljótlega að koma í ljós. Þú mátt búast viö taugatitringi á næstunni. Félagslífið er mjög spennandi. N'autið (20. apríl-20. mai): Taktu ekkert sem gefiö í mikilvægu máli sem þú þarft að taka ákvörðun um. Reiknaðu með smáblekkingu og lestu smáa letriö gaumgæfilega áður en þú samþykkir eitthvaö. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Mikillar viðkvæmni mun gæta í dag og þú skalt ekki treysta á aðra. Hlutirnir ganga ekki hratt fyrir sig fyrr en í kvöld aö málin fara að snúast þér í hag. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Aðstæðurnar skapa öryggisleysi í dag og sjálfstraust þitt er ekki upp á marga fiska. Þú átt undir högg að sækja með sjón- armið þín. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Rólegur dagur framundan og lofar góðu heima fyrir. íhugaöu stórkostlegar breytingar. Þú hefur ekki mikinn stuðning frá þínum nánustu. Happatölur eru 1, 14 og 27. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Tíminn er þinn versti óvinur í dag. Það er ekki víst að þú komist yfir allt sem þú ætlaðir að gera. Kláraðu samt það sem þú byrjar á og láttu annaö bíða betri tíma. Vogin (23. sept.-23. okt.): Vertu fljótur til og jákvæöur í ákvörðunum í dag. Hikaðu ekki þegar þú sérð hentugt tækifæri, sérstaklega ekki ef það er þér til skemmtunar. Þú færð góða svörun frá félögunum. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Hefðbundin verk vega þungt á vogarskálunum hjá þér í dag. Ef þér leiðist skaltu spá í eitthvað nýtt og spennandi fyrir Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Umræður gætu kallað fram mjög skjóta svörun og bjóða jafn- vel upp á ný tækifæri. Fylgdu eftir persónulegum kostum þínum. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Líklega verður mjög mikið að gera hjá þér í dag. En dagur- inn skilur ekki mikið eftir. Vertu hreinskilinn varðandi vel- gengni þína til að kæfa alla öfund í fæðingu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.