Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1990, Blaðsíða 30
38
FÖSTUDAGUR 6. APRÍL 1990.
Föstudagur 6. apríl
SJÓNVARPIÐ
17.50 Tumi (Dommel). Belgískur
teiknimyndaflokkur. Leikraddir
Árný Jóhannsdóttir og Halldór
Lárusson. Þýðandi Bergdis Ell-
ertsdóttir.
18.20 Hvutti (7) (Woof). Ensk barna-
mynd um dreng sem öllum að
óvörum getur breyst i hund. Þýð-
andi Bergdís Ellertsdóttir.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Svala lindin (MysteryofTears).
Bresk heimildarmynd um hlut-
verk tára. Af hverju grátum við?
Hafa tárin einhverja þýðingu fyrir
manninn? Þýðandi Jón 0. Ed-
wald.
19.25 Sótarinn (The Chimney
Sweep). Ný leikin kanadísk
mynd eftir ævintýri H. C. Anders-
en. Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
19.50 Bleiki pardusinn.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Söngkeppni framhaldsskól-
anna. Keppni framhaldsskóla-
nema á Hótel íslandi um besta
söngvarann úrþeírra hópi. Marg-
ir stórefnilegir söngvarar komu
þar fram í fyrsta skipti. Lögin
voru öll sungin á islensku. Stjórn
upptöku Þór Elis Pálsson.
22.05 Úlfurinn (Wolf). Bandariskir
sakamálaþættir. Aðalhlutverk
Jack Scalia. Þýðandi Reynir
Harðarson.
22.55 Brögð í tafli (Barracuda). Ástr-
ölsk sjónvarpsmynd frá árinu
1987.
0.30 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
15.10 Barátta nautgripabændanna.
Comes a Horseman. Rómantísk-
ur vestri sem gerist í kringum
1940 og segir frá baráttu tveggja
búgarðseigenda fyrir landi sínu.
17.05 Santa Barbara.
17.50 Dvergurinn Davið. Falleg teikni-
mynd fyrír börn.
18.15 Eðaltónar.
18.40 Lassý. Leikin framhaldsmynda-
flokkur fyrir fólk á öllum aldri.
Aðalhlutverk: Lassie, Dee
Wallace Stone, Christopher
Stone, Will Nipper og Wendy
Cox.
19.19 19:19. Frétta- og fréttaskýringa-
þáttur, ásamt umfjöllun um þau
málefni sem ofarlega eru á baugi.
20.30 Skiðastjörnur. Handrit ' og
kennsla: Þorgeir Daníel Hjalta-
son.
20.40 Líl i tuskunum. Gamanmynda-
flokkur.
21.350 Popp og kók. Meiriháttar bland-
aður þáttur fyrir unglinga. Kynnt
verður allt það sem er efst á baugi
í tónlist, kvikmyndum og öðru
sem unga fólkið er að pæla í.
Umsjón: Bjarni Þór Hauksson
og Sigurður Hlöðversson.
22.10 Laumufarþegi tll tunglsins.
Stowaway to the Moon. Ellefu
ára undrabarn gerist laumufar-
þegi um borð i geimskipi á leið
til tunglsins. Aðalhlutverk: Lloyd
Bridges, Jeremy Slate, Morgan
Paull.
23.45 Herskyldan. Tour of Duty.
Spennumyndaflokkur um
bandaríska herdeild t Víetnam.
0.35 Dvergdans. Dance of the
Dwarfs. Þyrluflugmaðurinn
Harry slappar af í eftirmiðdaginn
með konum og viskíi að venju.
Þegar 500 dollurum er veifað
fyrir framan nefið á honum tekur
hann við sér. Sú sem veifar er
mannfraeðingur sem þarf að
komast í búðir prófessors nokk-
urs i frumskóginum. Aðalhlut-
verk: Peter Fonda, Deborah Raff-
in og John Amos. Bönnuð börn-
um.
2.05 Dagskrárlok.
Rás I
FM 92,4/93,5
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir.
Auglýsingar.
13.00 í dagsins önn - i heimsókn á
vinnustaði, sjómannslíf. Umsjón:
Guðjón Brjánsson.
13.30 Miðdegissagan: Spaðadrottn-
ing eftir Helle Stangerup. Sverrir
Hólmarsson les eigin þýðingu
(6.)
14.00 Fréttir.
14.03 Ljúflingslög. Svanhildur Jak-
obsdóttir kynnir. (Einnig útvarp-
að aðfaranótt fimmtudags kl.
3.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 íslensk þjóðmenning. Fjórði
þáttur. Islensk tunga. Umsjón:
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir.
15.45 Neytendapunktar. Umsjón:
Steínunn Harðardóttir. (Endur-
tekinn þáttur frá morgni.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
16.08 Þingfréttir.
16.15 Veöurlregnir.
16.20
17.00
17.03
18.00
18.03
18.10
18.30
18.45
Barnaútvarpið - Létt grín og
gaman. Umsjón: Vernharður Lin-
net.
Fréttir.
Þættir úr óperunni Rigoletto
eftir Giuseppe Verdi. Placido
Domingo, Piero Cappuccilli, lle-
ana Cotrubas, Nicolai Ghiaurov,
Elena Obraztsova, Hanna
Schwarz og Kurt Moll syngja
með kór Vinaróperunnar og Fil-
harmóniusveit Vínarborgar:
Carlo Maria Giulini stjórnar.
Fréttir.
Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpað að
loknum fréttum kl. 22.07.)
Á vettvangi. Umsjón: Páll Heið-
ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs-
son.
Tónlist. Auglýsingar. Dánar-
fregnir.
Veðurfregnir. Auglýsingar.
son kynnir. (Endurtekinn þáttur
frá þriðjudagskvöldi.)
3.00 ístoppurinn. Óskar Páll Sveins-
son kynnir nýjustu islensku dæg-
urlögin. (Endurtekinn frá laugar-
degi á rás 2.)
4.00 Fréttir.
4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög und-
ir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30.
5,00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
5.01 Blágresið bliða. Þáttur með
bandarískri sveita- og þjóðlaga-
tónlist, einkum bluegrass- og
sveitarokk. Umsjón: Halldór Hall-
dórsson. (Endurtekinn þáttur frá
laugardegi á rás 2.)
6.00 Fréttir af veöri, færð og flug-
samgöngum.
6.01 Áfram island. Islenskir tónlistar-
menn flytja dægurlög.
7.00 Úr smiðjunni - Blústónlist.
Halldór Bragason kynnir gamla
Sjónvarp kl. 18.55:
Svala lindin
Hvers vegna líður okkur
betur þegar vlð höfum grát-
íð? Hvers vegna grátum við
þegar við erum ánægð,
syrgjum eða fögnum? Er
grátur mannkyninu nauð-
synlegur? Til að leita svara
við þessum spurningum
fóru aöstandendur myndar-
innar til St. Paul í Minne-
sota þar sem dr. William
Frey er með rannsóknar-
stöð sem kallast Ðry Eye
and Tear Research Centre.
Frey er hvorki iæknir né
sálfræðingur heldur lifefna-
fræðingur sem hefur þá
kenningu að grátur hafi í
William Frey sést hér rartn-
saka tár.
raun órómantískan tilgang
og sé í raun af sömu þörf og
sviti. Nánar um þessa kenn-
ingu og annað sem tengist
gráti og tárum geta sjón-
varpsáhorfendur forvitnast
um i myndinni Svölu lind-
inni sem er 30 mínútna löng.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu
og listir líðandi stundar.
20.00 Litli barnatíminn: Grámákur,
smásaga eftir Kristínu Finnboga-
dóttur frá Hítarvatni. Ragnheiður
Steindórsdóttir les.
20.15 Hljómplöturabb. Þorsteins
Hannessonar.
21.00 Kvöldvaka. Langafasta á kirkju-
lega og veraldlega vísu. Meðal
annars verður rætt við Karl Sigur-
björnsson um inntak og eðli fös-
tunnar. Hvalasaga frá 1897 eftir
Jóhannes Sveinsson Kjarval.
Pétur Bjarnason les. (Frá
Isafirði.) Umsjón: Sigrún Björns-
dóttir,
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama
degi.)
22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.20 Lestur Passíusálma. Ingólfur
Möller les 46. sálm.
22.30 Danslög.
23.00 Kvöldskuggar. Þáttur Jónasar
Jónassonar.
24.00 Fréttir.
0.10 Ómuraöutan-Smásagnaflutn-
ingur frá Symphony Space í
New York.
1.00 Veöurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns.
&
FM 90,1
12.20 Hádegisfréttir. - Gagn og gam-
an Jóhönnu Harðardóttur heldur
áfram. Þarfaþing kl. 13.15.
14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Alberts-
dóttir. Róleg miðdegisstund með
Evu, afslöppun í erli dagsins.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp.
Sigurður G. Tómasson, Þor-
steinn J. Vilhjálmsson og Katrin
Baldursdóttir. - Kaffispjall og
innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál
dagsins á sjötta tímanum.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í
beinni útsendingu, sími 91 - 68
60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Sveitasæla. Meðalannarsverða
nýjustu lögin leikin, fréttir sagðar
úr sveitinni, sveitamaður vikunn-
ar kynntur, óskalög leikin og
fleira. Umsjón: Magnús R. Ein-
arsson. (Einnig útvarpað aðfara-
nótt þriðjudags kl. 5.01.)
20.30 Gullskifan, að þessu sinni The
Consert in Central park með
Simon og Garfunkel.
21.00 Ádjasstónleikum-Hörkubopp
á Monterey 1976. Djasssendi-
boðar Arts Blakeys og kvintett
Horace Silvers. Kynnir er Vern-
harður Linnet. (Einnig útvarpað
aðfaranótt föstudags kl. 5.01.)
22.07 Kaldur og klár. Óskar Páll
Sveinsson með allt það nýjasta
og besta.
2.00 Næturútvarp á báöum rásum
til morgun
2.00 Fréttir.
2.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helga-
og nýja blúsa. (Endurtekinn þátt-
ur frá laugardagskvöldi.) Útvarp
Norðurland kl. 8.10-8.30 og
18.03-19.00 Útvarp Austurland
kl. 18.03-19.00 Svæðisútvarp
Vestfjarða kl. 18.03-19.00
12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Haldið upp
á föstudaginn með pompi og
prakt. Afmælisleikur Rc Cola og
Bylgjunnar milli 14-15.
15.00 Ágúst Héðinsson. Spurning
dagsins og hlustendum gefinn
kostur á að svara í gegnum
611111.
17.00 Reykjavik siðdegis. Sigursteinn
Másson og vettvangur hlust-
enda. Láttu það flakka á öldum
Ijósvakans.
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 íslenskir tónar. Ágúst Héðinsson
dustar rykið af gömlu góðu ís-
lensku tónlistinni.
19.00 Hafþór Freyr Sigmundsson á
kvöldvaktinni. Tónlist í föstu-
dagsanda.
22.00 Á næturvaktinni. Haraldur Gísla-
son sendir föstudagsstemning-
una beint heim í stofu. Opinn
sími og óskalögin þín leikin.
2.00 Freymóður T. Sigurösson á næt-
urröltinu.
13.00 Kristófer Helgason. Tónlist við
vinnuna, lærdóminn, sundið,
hlaupið, svefninn, bíltúrinn eða
hvað sem er.
17.00 Á bakinu með Bjarna. Nýr þátt-
ur á Stjörnunni. Milli klukkan 17
og 18 eru upplýsingar um hvað
er að gerast i kvöld, viðtöl við
fegurðardisir og ný tónlist. Milli
klukkan 18 og 19 er hlustenda-
línan opnuð og tekin eru fyrir
málefni liðandi stundar og allt
látið flakka. Umsjón Bjarni Hauk-
ur Þórsson.
19.00 Amar Albertsson hitar upp fyrir
kvöldið. Ný og eldri tónlist, óska-
lög og kveðjur.
21.25 Popp og Coke! Meiri háttar
blandaður tónlistarþáttur.
22.00 Darri Ólason og helgarnætur-
vaktin. Allt á útopnu eins og í
versta geimskipi.
03.00 Bjöm Sigursson og áframhald
næturvaktar.
FM#957
14.00 Slguröur Ragnarsson. Ef þú vilt
vita hvað er að gerast í popp-
heiminum skaltu hlusta vel því
þessi drengur er forvitinn rétt eins
og þú.
17.00 Hvað stendur til hjá ívari Guð-
mundssyni? Ivar fylgir þér heim
og á leiðínni kemur í Ijós hvernig
þú getur best eytt kvöldinu fram-
undan.
20.00 Amar Bjarnason hitar upp fyrir
helgina. FM er með á nótunum
og skellir sér snemma í spari-
stemninguna.
00.00 Páll Sævar Guðjónsson. Hann
sér um að öll skemmtilega tón-
listin komist til þín og sendir að
auki kveðjur frá hlustendum.
FM 104,8
12.00 Hlustendum Utrásar heilsað á
Iðnskóladögum.
16.00 Sverrir Tryggvason.
18.00 Nafnlausi þátturinn. Umsjón:
Guðmundur Steinn.
20.00 Á hraðbergi. Hilmar Kári sér um
tónlist að hætti kokksins.
22.00 Með hvitan trefil. Jón Óli og
Helgi búnir að skila húfunum.
24.00 Næturvaktin.
04.00 Dagskrárlok.
IA;t
'ARP
14.00 Tvö til fimm með Friðrik K. Jóns-
syni.
17.00 í upphafi helgar... með Guð-
laugi Júliussyni.
19.00 Þú og ég. Unglingaþáttur í umsjá
Gullu.
21.00 Föstudagsfjör. Tónlistarþáttur
með Magnúsi Axelssyni.
24.00 NæturvakL
iiW
--FM91.7-
18.00-19.00 Hafnartjörður í helgar-
byrjun. Halldór Árni kannar hvað
er á döfinni á komandi helgi í
menningar- og félagsmálum.
mfeo-9
AÐALSTOÐIN
12.00 Dagbókin. Umsjón: AsgeirTóm-
asson, Eiríkur Jónsson og
Margrét Hrafnsdóttir. Dagbókin:
innlendar og erlendar fréttir.
Fréttir af fólki, færð, flugi og sam-
göngum ásamt því að leikin eru
brot úr viðtölum Aðalstöðvarinn-
ar.
13.00 Lögin við vinnuna. Umsjón:
Margrét Hrafnsdóttir.
16.00 í dag, í kvöld. Umsjón: Asgeir
Tómasson. Fréttaþátturmeðtón-
listarívafi, fréttatengt efni, viðtöl
og fróðleikur um þau málefni,
sem í brennidepli eru hverju
sinni. Hvað gerðist þennan dag
hér á árum áður? ... rifjaðar upp
gamlar minningar.
18.00 A rökstólum. Umsjón: Bjarni
Dagur Jónsson.
19.00 Tónar úr hjarta borgarinnar.
Umsjón: Halldór Backman. Ljúfir
tónar í bland við fróðleik um flytj-
endur.
22.00 Kertaljós og kavíar. Umsjón:
Kolbeinn Skriðjökull Gíslason.
Nú er kominn tími til þess að
slaka vel á og njóta góðrar tón-
listar á Aðalstöðinni.
24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar.
Umsjón: Randver Jensson.
11.50 As the World Turns. Sápuóp-
era.
12.45 Lovíng.
13.15 A Problem Shared. Ráðlegg-
ingar.
14.00 Krikket. England-West Indies.
21.45 All American Wrestling.
22.45 The Deadly Earnest Horror
Show. Hryllingsþáttaröð.
* ★ ★
EUROSPORT
★ ★
★ ★★
13.00 Tennis. Estoril Open.
16.00 Fimleikar. Alþjóðlegt mót i Par-
is.
17.00 Hnefaleikar.
18.00 Wrestling.
19.30 Golf. U.S. Masters. Bein útsend-
ing frá Augusta golfvellinum i
Georgíu.
23.00 Tennis. Estoril Open.
SCfíEENSPORT
12.00 Körfubolti.
13.30 Rugby.
15.00 íþróttir á Spáni.
15.15 US Pro Skiing.
16.00 Powersport International.
17.00 Tennis. Volvo Open í Chicago.
18.30 íshokki. Leikurl NHL-deildinni.
20.30 Kappakstur.
22.30 Spánski fótboltinn.
Sjónvarp kl. 22.55:
•• x r
1
Kvikmynd kvöldsins í
Sjónvarpinu er nýleg ás-
trölsk spennumynd sem
nefnist Brögö í tafli
(Barracuda). Hún tjaiiar um
lögregluna sem gætir hafn-
arinnar í Sydney. Foringi
lögreglusveitarinnar er Ian
Mack, harðjaxl sem líður
engum slór í starfi. Hans
lielstu útsendarareru metn-
aöargjörn lögreglukona og
aöstoöannaður hennar sem
er nýkominn til starla. I>au
þrjú eru í stanslausum has-
ar við glæpaflokk einn sem
notar höfiiina sem skálka-
skjól. Aðalhlutverkin leika Glæpaflokkurinnsýnirenga
Dennis Miller, John Bonney miskunn eins og þessir
og Lisa Taylor. mynd sýnir.
Frá söngkeppninni á Hótel íslandi.
Sjónvarp kl. 20.35:
Söngkeppni
framhaldsskólanna
Hinn 15. mars síðasliðinn
var í fyrsta sinn efnt til
Söngkeppni framhaldsskól-
anna á sviði Hótel íslands.
Keppendur voru fimmtán
talsins, frá öllum fram-
haldsskólum landsins.
Flutti þessi fríði hópur alls
fjórtán lög, ýmist innlend
eða erlend, en þó öll við ís-
lenskan texta.
Keppni þessi, sem á að
vera árviss viðburður hér
Rás 2 kl. 19.32:
Sveitasæla er nýr þáttur Seinni hluti þáttarins er
um bandaríska sveitatónlist alltaf tileinkaður „sveita-
sem er á dagskrá rásar 2 á manni vikunnar" þá er ein-
hverju föstudagskvöldi á hver stjaman tekin og
eftir kvöldfréttum. Magnús kynnt Sérstaklega. Þáttur-
Einarsson sér um þáttinn inn hefur nú þegar fengið
og spilar nýjustu sveitatón- góöar viðtökur, aðdáendur
listina og blandar þeirri sveitatónlistarinnar hringja
eldri saman við eftir geð- ogskrifaumsjónarmanniog
þótta. Magnús er að bíða eru tillögur og hugmyndir
eftir tímaritum sem íjalla um einstök lög eða flytjend-
um sveitatónlist. Þegar þau ur eða hvaöaeina sem hlust-
berast þá mun hann segja endum finnst eiga heima í
fréttir af kántrístjörnum og svona þætti velkomnar.
þeirra lífi.
eftir, þótti bæði jöfn og
spennandi. Sjö manna dóm-
nefnd, skipuð þekktum
nöfnum, vaidi svo sigurveg-
arann.
Undirleik hinna upprenn-
andi söngvara önnuðust
átta hljóðfæraleikarar en
um kynningu sáu þau Helga
Sigríður Harðardóttir og
Björn Jörundur Friðbjörns-
son.
Stöð 2 kl. 22.10:
Laumufarþegi til tunglsins
Laumufarþegi til tungls-
ins (Stowaway to the Moon)
segir frá ellefu ára dreng
sem gerist laumufarþegi í
tunglflug einni. Drengur
þessi, sem kallast E.J., er
mikið gáfnaljós og gerir
mikið gagn þegar bilanir
koma í ljós í tunglfarinu
þegar það nálgast tunglið.
Þá er það hann sem finnur
mikilvæg sýnishom á tungl-
inu.
Þegar halda á heim á leið
koma upp meiri vandræði
og er það ekki síst E.J. að
þakka að brottförin heppn-
ast. Eins og gefur að skilja
verður drengurinn þjóð-
hetja við heimkomuna.
Eins og sjá má er hér um
fjarlægan söguþráð að
Michael Link sem leikur
gáfnaljósið E.J. Mackerm-
utt sem hér svifur í lausu
lofti i tunylfarinu.
ræða, enda raunsæi ekki
mikið, heldur er hér verið
að bjóða upp á skemmtun
fyrir alla fjölskylduna.
-HK