Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1990, Page 11
MÁNUDAGUR 21. MÁÍ 1990.
i
11
i>v Sviðsljós
PÓIÓ-
leikarinn
Sylvester
Stallone
Sylvester Stallone tekur sig vel út í
búningi Svörtu arnanna.
Sylvester Stallone vakti undrun
almennings á Palm Beach í Florida
um daginn þegar hann tók þátt í
pólóleik. Fáir höföu hugmynd um aö
leikarinn sem ekki er nú í miklum
metum hjá kvikmyndagagnrýnend-
um ætti þetta til. Þaö var samt ekki
annað að sjá en hann kynni ýmislegt
fyrir sér og liöiö sem hann keppti
með, Svörtu ernirnir unnu heima-
menn, en í liði heimamanna var faö-
ir Stallone, Frank.
Meðal áhorfenda var kærasta
Stallones, Jennifer Flavin.
MYSLUBRAUÐ
MYLLAN
færir þér máltíð af akrinum
jrJöí.KO
Éfjwrpm
> 4
Mysla: Blanda af korni,
hnetum, hunangi og fræjum.
Mysla: íslenska orðið fyrir „miisli“.
Ný tegund af Myllusamlokubrauði úr myslu.
COIV1BI CAIVIP
COMBI CAMP er traustur og
góður félagi í ferðalagið. Léttur í
drætti og auðveldur í notkun.
Það tekur aðeins 15 sek. að tjalda.
COMBI CAMP er hlýr og
þægilegur með fast gólf í svefn og
iverurými.
COMBI CAMP er á
sterkbyggðum galvaniseruðum
undirvagni, sérhönnuðum fyrir
íslenskar aðstæður, á fjöðrum,
dempurum og 10” hjólbörðum.
COIVIBI CAIVIP
COMBI CAMP er einn mest
seldi tjaldvagninn á íslandi
undanfariri ár og á hann fæst
úrval aukahluta. .
COMBI CAMP er til sýnis í
sýningarsai okkar og til
afgreiðslu strax.
TÍTANhf
LÁGMÚLA 7
SÍMI 84077
TITANhf
\__________/