Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1990, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1990, Blaðsíða 18
26 MÁNUDAGUR 21. MAÍ 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Atsýring. Leysi lakk, málningu og bæs af húsgögnum: fulningahurðir, kistur, kommóður, skápar, stólar og borð. S. 76313 e.kl. 17 v/daga og um helgar. Hjónarúm (2 samstæð rúm) með góðum springdýnum, sem ekkert sér á, til sölu. Hægt er að nota rúmin hvort í sínu lagi. Verð kr. 10.000. S. 50432. Nýlegt furuhjónarúm með lausum nátt- borðum til sölu, á sama stað kringlótt eldhúsborð með stálfæti. Uppl. í síma 91-25917 eftir kl. 19.____________ Vantar i sölu: svefnsófa, staka stóla, furuhúsgögn, garðhúsgögn, ísskápa, frystikistur o.fl. Ódýri markaðurinn, Síðumúla 23, Selmúlamegin, s. 686070. Hornsófar, sófasett, stakir sófar og borð á verkstæðisverði. Bólsturverk, Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120. Til sölu furruhillusamstæða úr Lín- unni. Selst ódýrt. Uppl. í síma 73815 ■ Antik Erum með kaupendur að flestum gerð- um eldri húsgagna, s.s. sófasettum, stökum stólum, borðstofuhúsgögnum, skápum, ljósakrónum o.fl. Betri kaup, Ármúla 15, s. 686070. ■ Bólstrun Viðgerðir og klæðningar á hólstruðum húsgögnum. Gerum líka við tréverk. Komum heim með áklæðaprufur og gerum tilhoð. Aðeins unnið af fag- mönnum. Bólstrunin, Miðstræti 5, sími 21440 og kvöldsími 15507. 4 Allar kiæðningar og viðg. á bólstruðum húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Áuðhr. 30, s. 44962, hs. Rafn: 30737, Pálmi: 71927. Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum, sérpöntunarþjónusta á áklæði. Visa Euro. Bólstrarinn, Hverfisgötu 76, sími 91-15102. Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn. Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. Viðgerðir og klæðningar á skrifstofu- og eldhússtólum. Bólsturverk, Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120. ■ Tölvur Tölvur til sölu. G’arrv I PC, m/tveimur 3,5" diskadrifum, MS Dos 4,0, grafísk- ur skjár, 640 kb, mús, ritvinnslu. töflu- reikni, gagnagr., heimilisbókh., sam- skipta-. lottó-, getrauna- og vírus- varnaforrit, o.fl. Frábær tölva, Tak- markað magn.á sérst. kynningarv. kr. 79.564. Tölvuland v/ Hlemm, s. 621122. Tökum flestar gerðir tölva og tölvubún- aðar í umboðssölu. Allt vfirfarið og með 6 mán, ábyrgð, •Tölvuþjónusta Kópav. hf„ Hamraborg 12, s. 46664. Notaðar og nýjar tölvur og jaðartæki. Þjónusta og viðgerðir. Fáið sendan lista á faxi eða í pósti. Tölvuríkið, Laugarásvegi 1, (gamla ríkinu). Sími 678767. 2 tölvur til sölu, AT-286-16 MZ, 1 Mb —Utam, 40 Mb harður diskur, 1x1,44 dis- kettudr. og 1x1,2 Mb diskettud., VGA 14" 1024x768 litaskjár. S. 46768/12572. Notaður tölvubúnaður til sölu: Victor PCII og Corona PC tölvur, Citizen og Facit prentarar, tölvu- og prentara- borð. Uppl. í síma 680462 og 44748. Úrval PC forrita (deiliforrit). Komið og fáið lista. . Hans Árnason, Borgartúni 26, sími 620212.. Amiga 500 tölva með litaskjá til sölu, 15 orginal leikir ásamt 50 öðrum leikj- um. Uppl. í síma 91-689842 eftir kl. 19. Gott úrval at alls kyns disklingageymsl- um. disklingum o.fl. Frábært verð. Tölvuland v/ Hlemm, s. 621122. Mikið urvai tölvuleikja og tölvuspila. 10% afsláttur í dag. Tölvuland v/ Hlemm, s. 621122. Til sölu DNG tölvufærarúlla, 12 volt. Uppl. í síma 94-1536 á daginn og 94-1346 á kvöldin. Til sölu IBM PC tölva, 640 k, með 20 Mb diski og prentara. Uppl. í síma 96-24961 eftir kl. 19. ■ Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Eirmig þjónusta á mynd- segulbandstækjum og loftnetum. At- hugið, opið laugardaga 11 14. Litsýn sf„ Borgartúni 29, sími 27095. y Notuð innflutt litsjónvörp og video til sölu, ýmis skipti möguleg, 4 mán. ábyrgð, loftnetsþjónusta. Góð kaup, Hverfisgötu 72, s. 91-21215 og 21216. Skjár. Sjónvarpsþjónusta, simi 21940. Sjónvörp og loftnet, sækjum og send- um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Viðgerðarþj. á sjónvörpum, videot., ^ hljómtækjum o.fl. Sala og ])j. á loft- netskerfum og gervihnattadiskum. Öreind sf„ Nýbýlav. 12, s. 641660. Nýtt sjónvarp fyrir það gamla. Hitachi og ITT. Nú gefst öllum tæki- færi til að eignast hágæða sjónvarps- tæki á auðveldan hátt. Þú kemur með gamla sjónvarpstækið, við verðmetum tækið og tökum það upp í nýtt. Eftir- stöðvar greiðast eftir samkomulagi. Litsýn, Borgartúni 29, sími 27095. Leiðandi þjónustufyrirtæki. ■ Dýrahald Sörlafélagar. Stjórn íþróttadeildar og stjórn Sörla boða til áríðandi félags- fundar þriðjud. 29. maí n.k. í íþrótta- húsinu við Strandgötu kl. 21, efni fundarins er samningur bæjaryfir- valda og Sörla um uppbyggingu á svæði féiagsins, áríðandi er að félags- inenn mæti vel og stundvíslega. Ný vidd i hestamennsku. Frábær beiti- lönd ásamt byggingarétti fyrir 3 4 sumarhús á besta stað í Biskupstung- um, eignarlönd, einnig sér sumarbú- staðalönd. Uppl. á skrifstofu S.H verk- taka, sími 91-652221. Reiðskólinn að Hrauni, Grimsnesi. 10 daga námskeið í allt sumar f. unglinga 10 15 ára. Skemmtikv., grillveisla, sundlaug, íþróttaaðst. o.fl. Verð kr. 27.500, góð greiðslukj. Uppl. Ferða- bær, Hafnarstræti 2, s. 623020. 1 árs gamall angoraköttur, inniköttur, geldur, alveg æðislegur. Óg Pétur, 1 árs gamall, geldur. Læða af dverga- kyni frá Irlandi. Allir fást gefins. Meiriháttar dýr. S. 623218 og 23218. Sérhannaður hestaflutningabill fyrir 8 hesta til leigu, meirapróf ekki nauð- synlegt. Einnig 2ja hesta kerrur. Bíla- leiga Arnarflugs Hertz v/Flugvallar- veg, sími 91-614400. 3 fallega kettlinga 9 vikna, bráðvantar góð framtíðarheimili. Uppl. í síma 91- 674614 á kvöldin. Heimsendingar- þjónusta. Hvolpar undan hreinræktaðri collie- border-tík og lassie-hundi er til sölu. Uppl. í síma 98-33973. Siamskettlingar, Silpoint, til sölu. Einn- ig hvítur dísarpáfagaukur. Uppl. í síma 14487 eftir kl. 17. Tveir vel aldir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 44542 e.kl. 17 eða 25099 (Bárður) á daginn. 6 vikna gamlir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 91-24595. Til sölu hreinræktaðir siamskettlingar. Upp'. í síma 96-25021 eftir kl. 19. ■ Vetrarvörur Vélsleðaáhugamenn. Polaris-klúbbur- inn heldur félagsfund 22. maí kl. 20 í Veitingahöllinni (Húsi verslunarinn- ar), umræðuefni: sumarkeppni, sum- arferð, myndasýning o.fl. Állir sleða- áhugamenn velkomnir. Mætum öll hress á seinasta fund sumarsins. Nefndin. ■ Hjól_____________________________ Bill - hjól. Óska eftir að skipta á hvít- um MMC Galant 1600 '81, verð kr. 200.000, og enduro- eða götuhjóli, helst slétt skipti. Til sýnis að Furugrund 36, Kóp. S. 41426 e. kl. 18, Úlrika. Óskum eftir hjólum á skrá og á staðinn, tryggjum gott eftirlit með hjólunum. Ath. Skráin frá Hænco er hjá okkur. Bílasalan Bílakjör hf„ Faxafeni 10, Framtíðarh. (Skeifunni), s. 686611. Avon mótorhjóladekk, götu, Cross og Trayl dekk, slöngur, ballansering og viðgerðir. Hjólbarðaverkstæði Sigur- jóns, Hátuni 2a, sími 15508. Derbi FDS 50 cc skellinöðrur til af- greiðslu strax, stórskemmtileg hjól á góðu verði. ítal-íslenska, Suðurgötu 3, Reykjavík, sími 91-12052. Reiðhjól. Óskum eftir notuðum reið- hjólum í umboðssölu, mikil eftirspurn. Sportmarkaðurinn, Skipholti 50C, s. 31290. Til sölu vel með farið 24" 10 gíra Triumph strákahjól. Einnig á sama stað Winther strákahjól fyrir T10 ára. Uppl. í síma 91-13396._________ Hein Gericke mótorhjólaleðurjakki og buxur nr. 50 til sölu. Uppl. í síma 98-11677. Honda MT óskast, aðeins topphjól kemur til greina. Staðgreiðsla í boði. Uppl. í síma 91-52435 milli kl. 18 og 20. Suzuki DR 250 '86 til sölu, ekið 1 þús. km, mjög gott hjól. Uppl. í síma 985- 22119._________________________________ Yamaha XJ 750, árg. ’83, til sölu, nýjar flækjur, jettar og margt fleira,. fallegt hjól. Verð 300 þús. Uppl. í síma 675112. Óska eftir 110 og 250 cc Mojave til nið- urrifs. Uppl. í síma 98-66003 og 98-66082. 10 gira hjól i góöu standi til sölu, verð kr. 8.000. Uppl. í síma 91-12975. Honda MT50 til sölu, gott hjól. Uppl. í síma 97-11530. Til sölu 2 stk. BMX Team reiðhjól, í góðu ástandi. Uppl. í síma 91-12804. ■ Vagnar - kerrur Látið ekki stela tjaldvagninum ykkar! Vorum að fá vandaðar læsingar bæði til notkunar í kyrrstöðu og aftan í bíl. Passar á flestar gerðir kúlutengja. TÍTAN hf„ Lágmúla 7, sími 84077. Tjaldvagn af gerðinni Camp-let GTE til sölu, með tveimur gashellum og borði, selst á 190 200 þús. Uppl. í síma 91-23322 eftir kl. 17. Óska ettir 2-3 ára gömlum, vel með fornum tjaldvagni. Staðgreiðsla fyrir góðan vagn. Uppl. í síma 657229 lau„ e. kl. 19 virka daga. Til sölu er kerra, stærð 120x200 og dýpt 36 cm. Uppl. í síma 44182 eftir kl. 19. 14 feta hjólhýsi í góðu standi tii sölu, sanngjarnt verð. Uppl. í síma 91-72530. Coleman tjaldvagn '88 til sölu, mikið endurbættur. Uppl. í síma 91-54801. Tjaldvagn til sölu, ársgamall. vel með farinn. Uppl. í síma 91-78302. Óska eftir að kaupa stóra, góða lokaða kerru. Upj)l. í síma 985-20189. ■ Til bygginga Ódýra þakjárnið úr galvaniseruðu og hvítu stáli frá Blikksmiðju Gylfa. Allt á þakið: þakpappi, rennur og kantar. Blikksmiðja Gylfa hf„ Vagnhöfða 7, sími 674222. Ódýrt notað byggingarefni. Timbur, bárujárn (80 fm skemma), stálbitar, handlaugar og stálvaskar með blönd- unartækj., spónaplötur, milliveggja- efni, steinull og innihurðir. S. 12729. Litað stál á þök og veggi, einnig galvaniserað þakjárn og stál til klæðninga innanhúss, gott verð. Málmiðjan h/f, sími 680640. Notað Garðastál til sölu, ca 150 ftn, hentugt til klæðningar á útihúsum eða skemmum. Uppl. í síma 91-73525 milli kl. 12 og 13 og milli kl. 19 og 20. Mótatimbur, 1x6 og 2x4, til sölu. Uppl. í síma 91-45557 eftir kl. 19. Til sölu mótatimbur. Gott verð. Uppl. í síma 77358 eftir kl. 20. ■ Byssur Riffilskyttur! Veiðirifflamót (Hunter Class) sam- kvæmt reglum I.B.S. verður haldið á Egilsstöðum laugardaginn 30. júní 1990. Keppt verður í 10,5 Ibs og 13,5 lbs flokkum á 100 m og 200 m. Árang- ur í keppninni er gildur til metaskrár I.B.S. Vegleg verðlaun fyrir þrjú efstu sætin í hvorum flokki. Þátttökuskrán- ing: Birgir, sími 98-33817. Eftir kl. 20: Skúli, s. 97-11648. Þórhallur, s. 97-11124. Össur, s. 97-11297. Mótið hefst kl. 10 laugardaginn 30. júní. Þátttökuskráningu lýkur 20.6. 1990. Þátttökugjald er kr. 3.500. Skotveiðifélag Austurlands, I.B.S. ísland. Haglabyssuæfingar hjá Skotfélagi Reykjavíkur verða á eftirtöldum tímum: þriðjd. 17 22, opin æfing, fimmtud. 17 22, opin æfing, laugard. 10 17, félagsæílng, sunnud. 10-17, félagsæfing, Haglabyssunefnd. SKOTREYN. Aðalfundur félagsins 1990 verður haldinn í Veiðiseli, Skemmu- vegi 14, miðvikudagskvöldið 23. maí nk. Fundurinn hefst kl. 20.30. Dags- skrá samkvæmt lögum félagsins. Stjórnin. ■ Flug____________________ Flugvél og skýli. Til sölu 1/8 hluti í TF-Fox sem er Cessna Cardinal, ásamt skýli í Fluggörðum, vélin er full IFR, með nýlegum mótor og í góðu ástandi, skipti á góðum bíl koma til greina. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-2204. ■ Verðbréf Óska eftir að kaupa húsnæðismálalán. Fullum trúnaði heitið. Vinsaml. hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2223. Lánsloforð óskast frá húsnæðimála- stjórn. Tilboð sendist DV, merkt H- 2171. Óska eftir að kaupa húsnæöislán. Full- um trúnaði heitið. Tilboð sendist DV, merkt „Lán 2205“. ■ Sumarbústaðir Sumarhús á Sæfoksstöðum. Höfum til sölu nýtt, fullbúið, 53 m" sumarhús á Sæfoksst. í Grímsnesi ásamt 1 ha leigulóð. Til sýnis eftir samkomul. Uppl. hjá Samtaki hf„ Selfossi í s. 98-22333._________________________ Til sölu eins hektara sumarbústaðar- land, eignarland, í landi Mýrarkots í Grímsnesi. Til greina kemur að taka bíl upp í eða skuldabr. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2202. Óbleiktur WC pappir. Sumarbústaða- eigendur, bændur og aðrir sem hafa rotþrær: á RV-Markaði, Réttarhálsi 2, fáið þið ódýran og góðan endurunn- in, óbleiktan WC pappír frá Seltona sem rotnar hratt og vel. Á RV-Mark- aði er landsins mesta úrval af hrein- lætisvörum og ýmsum einnota vörum. Rekstrarvörur, sími 685554. Til sölu er nýlegur sumarbústaður, staðsettur í Borgarfirði (10 mín. akst- ur frá Borgarnesi), 37 m2 auk svefn- lofts, stór sólverönd. S. 92-37644 á kvöldin og á daginn 92-37515. Óskar. Vinsælu orkumiklu sólarrafhlöðurnar fyrir sumarbústaði, Frábær reynsla, gefur rafmagn, 12 volt, fyrir öll ljós, sjónvarp o.fl. Skorri hf. Bíldshöfði 12, sími 91-680010. í Fitjahlið, Skorradal, er til sölu sem nýr KR sumarbústaður, T-bústaður, í kjarri vöxnu landi. I bústaðnum er rafmagn, sturta og öll tæki. Uppl. í síma 91-38997 og 985-23367. 50 fm sumarhús til sölu í Vatnsenda- hlíð í Skorradál, skjólgott skógivaxið land, hús selst frág. að utan. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-2200. ■ Fyrir veiðimerm Laxá í Kjós. Nokkur ósótt veiðileyfi til sölu 14. 16.6., 2 st„ 16. 18.6. 3 st. og frá 18. 21.6. 3 st. Uppl. í síma 91-45833. Maðkar - beita. Seljum laxa- og sil- ungamaðka svo og laxahrogn til beitu. Veiðhúsið, Nóatúni 17, sími 622702 og 84085. - Vatnsá. Nokkur laus veiðileyfi eru til í Vatnsá. Einnig nokkrar stangir lausar í Laxá og Bæjará, Reykhóla- sveit. Uppl. í síma 91-45833. Nokkur ósótt veiöileyfi í Úlfarsá (Korpu) er til sölu í Hljóðrita, á 3. hæð, Kringlunni, sími 680733. Veiðifé- lagið Á Stöng. Tek að mér að hnýta laxa- og silunga- flugur. Uppl. í síma 94-2655. ■ Fasteignir 3ja herbergja ibuð í Keflavik til sölu. Vil taka bíl eða fyrirtæki upp í. Uppl. í síma 92-14430. ■ Fyrirtæki Á söluskrá. • Söluturn í austurbæ. • Gjafa - og blómavöruverslun í nágrenni Reykjavíkur. • Sólbaðsstofa. • Þvottahús og fatahreinsun. Miklir möguleikar. Vantar á skrá lítil framleiðslufyrirtæki. Traustir kaup- endur. Fyrirtækjasala Eignaborgar, Hamraborg 12, sími 40650. Veitingastarfssemi. Óskum eftir með- leigutökum að stóru veitingahúsi í Rvík t.d. matreiðslumenn, fram- leiðslumenn og veitingamenn. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-2219. Bílaverskstæði til sölu, í ódýru 170 fm húsnæði, góð aðstaða fyrir 2 3 menn, selst fyrir sanngjarnt verð. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-2178. Viltu skipta á bil, landi eða húsi nálægt Reykjavík og á sjoppu í borg- inni. Þá hringdu í síma 91-681975, 91-15195 og 91-672849. ■ Bátar Getum afgreitt af lager eða með stuttum fyrirvara Mercury utanborðsmótora, 2,2-250 hö„ Mermaid bátavélar, 50 400 hö„ Mercruiser hældrifsvélar, dísil/bensín, 120 600 hö„ Bukh báta- vélar, 10 48 hö„ Antiphone hljóðein- angrun. Góð varahlutaþjónusta. Sér- hæft eigið þjónustuverkstæði. Góðir greiðsluskilmálar. -Vélorka hf„ Grandagarði 3, Rvík, sími 91-621222. Á söluskrá. • Sómi 800, vel húinn tækjum. • 8 tonna nýlegur trébátur. • Víkings sportbátur. • Færeyingur, minni gerð, vel út- búinn tækjum. Okkur vantar á skrá báta og skip af öllum stærðum. Bátasala Eignaborg- ar, Hamraborg 12, sími 40650. Alternatorar-rafgeymar. Miðstöðvar, móðuviftur, höfuðrofar, mælar, neyð- arlúðrar, smursíur, eldsneytissíur, olí- ur, efna- & rekstrarvörur, handverk- færi og margt fleira. Bílanaust, Borg- artúni 26, sími 91-622262. Nú er timi til að endurnýja talstöðina. Hinar frábæru Navico VHF talstöðv- ar með 55 rásir, leitara, tvöfaldri hlustun o.s.fr., eru nú fáanlegar. Send- um í póstkröfu, verð mcð vsk. kr. 39.833. Samax hf„ s. 91-652830. Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt, í mörgum stærðum, allir einangraðir, einnig startarar fyrir bátavélar. Bílaraf, Borgartúni 19, sími 24700. Getum afgreitt með stuttum fyrirvara hinar jjekktu Sabb bátavélar 10 2(X) hestöfl. Reki hf, Fiskislóð 90, sími 91- 622950. Skipasalan Bátar og búnaður. Önnumst sölu á öllum stærðum fiskiskipa. Vantar allar stærðir á skrá. Sími 622554, sölumaður heima 45641. Stóru Tudor skakrúllurafgeymarnir á frábæru tilboðsverði, aðeins kr. 10.923,- án VASKS. Skorri hf„ Bílds- höfða 12, sími 91-680010. Til sölu 38 feta skútuskrokkur, járna- vinna langt komin, vélbúnaður fylgir, selst ódýrt, góð kjör. Uppl. í síma 91- 673981 eftir kl. 19. Þorskanet - ýsunet. Nr. 12 7" fjölgirni. Nr. 12 714" eingirni. Nr. 12 7" ein- girni. Nr. 12 6" eingirni. Gott verð. Eyjavík hf„ s. 98-11511 og hs. 98-11700. Beitningarvél. Til sölu „sænsk” beitn- ingarvél ásamt magasínum. Uppl. í síma 92-16914. Vel útbúinn 6 tonna Viking plastbátur til sölu, með 36 tonna eignarkvóta. Uppl. í síma 91-72201 eftir kl. 19. Útgerðarmenn, skipstjórar! Eigum á lager ýsunet. Netagerð Njáls, sími 98-12411, 98-11687, hs. 98-11750. ■ Vídeó Yfirfærum á milli sjónvarpskerfa, NTSC, PAL, SECAM. Einnig færum við 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndband. Leigjum VHS tökuvélar og myndskjái. Fyrirtaks VHS klippi- aðstaða og fjölföldun. Myndbanda- vinnslan, Suðurlandsbr. 6, s. 688235. Færum 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmu á myndband. Leigjum VHS tökuvélar, myndskjái og farsíma. Fjölföldum mynd- og tónbönd. Hljóðriti, Kringl- unni, s. 680733. ■ Varáhlutir Bilapartar, Smiðjuvegi D12, s. 670063 og 78540. Varahlutir í: Mazda E2200 4x4 ’88, 323 ’81 '88, 626 '85, 929 ’80 ’82, Quintet ’83, Escort '86, Sierra ’84, Orion '87, Monza ’87, Ascona '84, Gal- ant ’87, Lancer ’85 ’88, Volvo 244, Charade ’80 ’88, Cuore ’87, Charmant ’85, Sunny 88, Vanette ’88, Cherry ’84, Lancia Y10 ’87, Fiat Regata dísil ’87, BMW 728, 321i, 320, 318i, Cressida '78 ’81, Celica, Tercel 4WD '86, Lada Sport ’88, Saab 900 ’85, 99 ’81, Buick Regal ’80, Volaré ’79. Opið frá kl. 9-19 alla virka daga og laugard. kl. 10 16. Ábyrgð á öllu. Kaupum nýlgga bíla til niðurrifs. Sendingarþjónusta. Varahlutaþjónustan, s. 653008, Kapla- hrauni 9B. Innflutt japanskar vélar og gírkassar. Mikið úrval startara og altenótora. Erum að rífa: Subaru st„ 4x4, ’82, Lada Samara ’87, MMC Lan- cer ’86, Quintet ’81, Uno turbo ’88, Colt ’86, Galant 2000, ’82 ’83, st. Sapp- oro ’82, Nissan Micra ’86, Escort '86, Lancia ’86, Uno ’87, Nissan Sunny 4x4 ’87, Seat Ibiza ’86, Daihatsu Cuore 4x4 ’88, Mazda 323 ’80 ’82, 929, 2 dyra, ’84, Opel Corsa ’87, Volvo 360 ’86, 343 ’80, MMC Lancer ’81, Datsun Laurel ’83, Skoda 120 ’88, Taunus ’82, Charmant ’82, Renault 11 ’84, 323, 626 ’80. Opið kl. 9 19 alla v. daga og laugd. 10 16. • Bilapartasalan, s. 65 27 59 - 5 48 16, Lyngási 17, Garðabæ. Notaðir varahl. í: Audi 100 ’77 ’86, Accord ’81 ’86, Alto ’81, BMW 320 ’79, 318i ’82, Carina ’80, ’82, Charade ’79 ’87, Cherry ’81, Civic ’80 '82, Corolla '85, Colt '80 '88 turbo, Ford Escort ’86, Fiesta ’83, Si- erra ’86, Fiat Uno ’84 '87, Fiat 127 ’84, Galant’79 86, Golf’82 ’86. Lancer’81, Lada st. ’85, Lux ’84, Mazda 323 ’81 ’85, 626 ’79 ’82, 929 ’83, 2200 d. ’86, Micra ’85, Pajero ’85, Quintet ’82, Renault 11,18 ’80, Ritmo ’82, Sunny ’87, Volvo 240 ’82, 343 ’78 o.fl. • Kaupum nýl. bíla til niðurrifs. Ath. Bílapartasalan Start, s. 652688, Kaplahrauni 9, Hafnarf.: Nýlega rifn- ir: Mazda 626 2000 ’87, Daihatsu 850 ’84, Cuore ’86, Charade TX ’85, turbo ’87, Charmant ’84, Subaru Justy 4x4 ’85, Escort XR3i ’85 og 1300 ’84, Fiat Uno ’85, Peugeot 309 ’87, BMW 316 318 320 323i ’76 ’85, BMW 520i ’82, 518 ’81, MMC Colt ’80 ’86, Cordia ’83, Galant ’80 ’82, Fiesta ’87, Corsa ’86, Jetta ’82, Camaro ’83, VW Golf’80 ’87, Samara ’87 ’88, Nissan Cherry '85, Honda Civic ’84. Kaupum bíla til nið- urr. Sendum. Kreditþj. Bílhlutir - simi 54940. Erum að rífa Mazda 323 ’87, Sierra ’86, Susuki Swift ’86, MMC Lancer ’87 MMC Colt ’85, Escort XR3i ’87, Escort 1600 ’84, Charade ’80 og ’87, Uno ’88, BMW 735i ’80, Citroen BX 19 TRD ’85, Oldsmobil Cutlas dísil ’84, Subaru ST ’82, Subaru E 700 4x4 ’84, Honda Civic ’81. Kaupum nýlega tjónabíla til nið- urrifs. Bílhlutir, Drangahrauni 6, Hafnarfirði, s. 54940. Erum að rifa: Toyota LandCruiser, TD STW ’88, Range Róver ’72 ’80, Lada Sport ’88, Suzuki bitabox, Suzuki Swift ’88, BMW 518 ’81, Mazda 323, 626, 929 ’81 ’84, MMC Lancer ’80 ’83, Colt ’80 ’87, Galant ’81 '83, Fiat Re- gata, Fiat Uno, Toyota Cressida, Co- rolla, Tersel 4x4 ’83, Sierra ’84, Peuge- ot 205 GTi ’87, Tredia ’84, Subaru 18(M) ’83, Renault 11 '89. Sími 96-26512, 96-27954 og 985-24126. Akureyri.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.