Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1990, Page 20

Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1990, Page 20
28 MÁNUDAGUR 21. MAÍ 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 23ja ára maöur óskar eftir að taka á leigu einstaklings- eða 2ja herb. íbúð í Rvík, góðri umgengni, reglusemi og skilvísum greiðslum heitið, þarf að vera laus strax, tryggingarvíxill ef óskað er. Sími 91-19221 e.kl. 18.30. Einstaklings- eöa 2ja herb. íbúð óskast á leigu fyrir fullorðinn reglusaman karlmann, helst í vesturbæ eða nálægt strætisvagnaleið 3, skilvísum greiðsl- um og góðri umgengni heitið. Vinsam- legast hafið samb. í s. 91-31894 e.kl. 17. Ibúð óskast á leigu, helst í austurbæ, æskilegur staður Háaleytishverfi, tvennt fullorðið í heimili, einnig ósk- ast lítið geymslupláss. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2215. 2 stúlkur utan at landi óska eftir ibúð strax. Öruggum greiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 91- -6J3380. 2ja herb. ibúð óskast á leigu sem fyrst, góðri umgengni og reglusemi heitið, fyirframgreiðsla ef óskað er. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-2186. 32 ára kennaranemi óskar eftir ein- staklingsíbúð eða að leigja stærra húsnæði með öðrum. Uppi. í síma 43663 eftir kl. 17. 3-4ra herb. íbúð óskast á leigu sem fyrst, erum að verða fjögur í fjölskyld- unni, reglusemi og öruggar greiðslur. Uppl. í síma 91-624597. Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. íbúðir vant- ar á skrá hjá Húsnæðism. stúdenta. Boðin er trygging v/hugsanlegra skemmda. Sími 621080 kl. 9 18. Bankastarfsmaður óskar eftir 2ja 3ja herbergja íbúð. Fvrirframgreiðsla og -^góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 621162. Herbergi eða einstaklingsibúð óskast sem fyrst í Hafnarfirði. Reglusemi og öruggar greiðslur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2188. Hjón með eitt barn óska ettir 3-4 herb. íbúð á leigu, frá 1. júní. Erum regfu- söm, öruggar greiðslur. Vinsamlegast hringið í síma 91-71788 e. kl. 19. Tæplega þrítugt par óskar eftir ca 60 70 m- íbúð í Rvík eða á Seltjarnar- nesi frá 1. júní, reglusemi. Uppl. í síma 91-74523 eftir kl. 18. -------------------------------------- Oska eftir 3-4 herb. ibúð á leigu sem fyrst. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Einhver fyrirfrgr. möguleg. Uppl. í síma 79114 eftir kl. 18. Óskum eftir 2 til 3 herb. íbúð á leigu. Reglusemi heitið, einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 91-681194 eða 91-686294. Óskum eftir 3 herb. ibúð á leigu, góð umgengni og reglusemi ásamt skilvís- um greiðslum heitið. Uppl. í síma 91- 626686. 3 herb. íbúð óskast á leigu. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma-39792. 5-6 herb. íbúð óskast strax, ekki í blokk. 4 fullorðnir i heimili. Uppl. í síma 18628 eftir kl. 19. Reglusöm stúlka, nemi í háskólanum T óskar eftir herb. með eldunaraðstöðu og sturtu. Uppl. í síma 91-37788. Reglusöm systkini í fastri vinnu óska eftir 3ja herb. íbúð til lagns tíma, í Reykajvík. Uppl. í síma 666238 e.kl. 18 Rólegt og traust par i námi Óskar eftir ódvrri 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 91-21906. Ungt par óskar eftir góðri 2 herb. íbúð. Erum reglusöm og heitum öruggum greiðslum. Uppl. í síma 91-620438. Óska eftir 4 herb. ibúð strax eða 1. júní, góðrí umgengni og öruggum greiðsl- um heitið. Uppl. í síma 91-673384. Óska eftir herbergi á leigu frá 1. júní til 1. sept. Reglusemi. Uppl. í síma 91-622106 eftir kl. 17._______________ Óskum eftir að taka 4-5 herb. ibúð á j. leigu, góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 91-676796. 2-3ja herb. ibúð óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 91-22791. Góð 2-3 herb. ibúð óskast í eitt ár eða skemur. Uppl. í síma 91-689470. Ungt par óskar eftir 2ja herb. íbúð. Vinsamlega hringið í síma 91-75140. ■ Atvinnuhúsnæði Sólarfilmu vantar geymsluhúsnaeði. Okkur vantar svo sem 100 fm geymslu. Um er að ræða rými m.a. fyrir sýning- argrindur, vörubirgðir á milli sölu- tímabila (jólavörur yfir sumarið og sumarvörurveturinn). Hentugast væri húsnæði í Þingholtunum, en margt annað kemur til álita. Sími 29333. lönaðarhúsnæöi meö ibúðaraðstöðu óskast til leigu, staðsetning allt höfuð- borgarsvæðið. Á sama stað óskast Formúla 18 seglskúta og/eða Shetland 19 feta hraðbátur. Hafið samband við auglþj. í síma 27022. H-2198. M, Óska eftir ca 30-60 fm bílskúr eða ann- arri aðstöðu fyrir trésmíðavinnu. Svanur, s. 28640. MODESTY BLAISE by PETER O’DONNELL drawn by ROMERO v. J i rk já Við erum öll fangar hérna! . "hafa tekið okkur til fanga. Þetta eru sömu mennirniij og drápu lögregluþjónana um daginn þegar | voru að frelsa NJOSNARA! tta menn- Hann er særður og þess rvegna rændu þeir Moore læknfj og komu með þá hingað! 0, þarna er Sophie, hún munj 'annast þig!' r Sophie?! . Ar^Hún sendi boðinl! J 7310 Modesty Allt okkar líf höfum við ferðast um eyðimörkina en aldrei hef ég orðið jafn feginn að sjá vin í mörkinni eins og nú! Sjáið járnskrímslið þarna! Hvernig fyndist þéraðvera hreyfanlegurflugvöllur fyrirfimm_ frábærarflugur. V ^ Halló, mamma? Já! Jál. .. Hún er nýfarin.. ! / i AtiHt’Áí! jlLL LU.1 q Önd Hann er svo tregur, greyið! Það má enginn trufla hann á meðan hann les myndasög urnar! Þá skilur l. hann þær ekki!! J

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.