Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1990, Blaðsíða 21
MÁNUDAGUR 21. MAl 1990.
29
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Hrollur
Vá, maður! Þegar ég horfi á
stjörnurnar finnst mér ég lítill,
aumur og lítilsverður!
Ég bætti við kafla um '
alþjóðleg fyrirtæki.
Bjáninn þinn, þú getur ekki látið
forstjóra alþjóðle'gs fyrirtækis
drepa tröllið.
250 m: atvinnuhúsnæði til leigu
í Skeifunni. hentar vel fyrir allskonai'
starfsemi. Uppl. í síma 91-84851 or
91-657281.
80-120 fm atvinnuhusnæði með stórri
innkevrsluhurð óskast á leigu í Kópa-
vopi. Garðabæ eða Hafnarfirði. Uppl.
í síma 41585.
■ Atviima í boði
Einstakt tækifæri. Kólk um og yfir tví-
tugt, óskast til að selja bækur. Kvöld-
og helgarvinna. miklir tekjumöpu-
leikar. Hafið samhand við auglþj. DV
í síma 27022. H-2209.
Kvöld- og helgarvinna. Starfskraftur
ekki yngri en 18 ára óskast strax í
söluturn op videoleigu. Uppl. á staðn-
um í dap og á moigun milli kl. 10 og
18. Neskjör Videohorg. Ægisíðu 12.'1^~
Leikskólann Álftaborg vantar niðs-
konu til að sjá um léttan hádegisverö
fvrir börn op starfsfólk. vinnutími frá
9.30 til 13.30. Upplýsinfínr gefur for-
stöðumaður í síma 91-82488.
Starfsfólk óskast í þvottadeild,
affjreiðslu og pökkun. Framtíðarstörf.
láfímarksaldur 25 ár. Hreinlep vinna
á fjóðum revklausum vinnustað. Fönn.
Skeifunni 11. sími 91-82220.
Veitingastarfssemi. Óskum eftir með-
leigutökum að stóru veitinpahúsi í
Kvík t.d. matreiðslumenn. fram-
leiðslumenn op veitingamenn. Hafið
samb. við auglþj. I)V í s. 27022. H-2219.
Afreiðslumaður óskast í veiðivörudeild
í sumar. þekkinp á veiðivörum nauð-
synleg'. Umsóknareyðuhlöð á skrif-
stofunni í Glæsibæ. Utilíf í Gla'siba'.-*-
Byggingariðnaðarmenn. Óskum eftir
að ráða faglærða byggingariðnaðar-
menn á öllum sviðum. Uppl. í s. 670780,
milli kl. 9 og 10 f.h. alla virka daga.
Fólk með menntun og/eða reynslu af
uppcldisstörfum óskast til framtíðar-
starfa að dagheimilinu Sunnuborg.
Sólheimum 19. Uppl. í síma 36385.
Innflutningur. Líkamsræktarstöð óskar
eftir traustum og vönum starfsmanni
til að sjá um innflutning á íþróttavör-
um. Uppl. í síma 15888.
Lóðarframkvæmdir. Menn vantar við
lóðarframkvæmdir strax, eingöngu4**
vanir menn koma til greina. Hafið
samband við DV í síma 27022. H-2179.
Starfskraftur óskast i blómabúð, helst
vanur. Mikil kvöld- og helgarvinna.
Framtíðarstarf. Uppl. í síma 91-641129
eða 46362.
Vana smurbrauðsdömu eða mann vant-
ar á smurbrauðstofu í miðbænum.
Vinnutími sveigjanlegur. Hafið samb.
við auglþj. DV í síma 27022. H-2224.
Óskum að ráða vanan afgreiðslumann
eöa mann með þekkingu á bílavara-
hlutum. Hafið samband við augljij.
DV í síma 27022. H-2213.
Bilamálun. Góður bílamálari óskasL
Góð laun. Lakksmiðjan, Smiðjuvegi
12D. sími 77333.
Starfskraftur óskast til að annast hádeg-
ismat. Uppl. á staðnum. ■y*’
Versiunin Nóatún, Nóatúni 17.
Starfskraftur óskast til ræstinga á veit-
ingastað í Grafarvogi. Uppl. í síma
91-26969 eftir kl. 21.
Starfskraftur óskast i kjötafgreiðslu.
Uppl. á staðnum.
Verslunin Nóatún, Nóatúni 17.
Óskum eftir vönum starfskrafti á bar.
Uppl. á staðnum eftir kl. 21 á kvöldin.
Gullið v/Austurvöll.
Hárskeranemi eða hárgreiðslunemi
óskast sem fvrst. Uppl. í síma 642113.
Matsmaður óskast á frystibát
frá Þorlákshöfn. Uppl. í síma 98-33757.
■ Atvinna óskast
23 ára vélskólanemi óskar eftir vinnu.
ef vanur sjómennsku og mikilli vinnu.
hef þekkingu á járniðnaðarstörfum og
hef unnið við vélstjórn. er með lvftara-
réttindi og hef bíl til umráða. Allar
tegundir atvinnutilboöa eru vel þegn-
ar. Sverrir í s. 91-685873.
18 ára stúika, reglusöm og stundvís
óskar eftir framtíðarvinnu eða sumar-
vinnu. margt kemur til greina, hefur
bílpróf, getur byrjað strax. Hafið sam-
band við DV í síma 27022. H-2191.
18 ára menntaskólastúlka óskar eftir
vinnu í sumar. Margt kemur til
greina. Hafið samband við augljjj. DV
í síma 27022. H-2147.
23 ára stúlka óskar eftir atvinnu. Hefur'^
góða reynslu í skrifstofustörfum. Er
reglusöm og áreiðanleg. Hafið samb.
DV í síma 27022. H-2121.
Atvinnumiðlun námsmanna hefur hafið
störf. Úrval starfskr. er í boði, bæði
hvað varðar menntun og reynslu.
Uppl. á skrifst. SHÍ, s. 621080,621081.
Húsasmiði/háseti. Ég er 29 ára gamall
starfsþjálfunarnemi og vantar vinnu 4t*
við smíðar eða á sjó. Uppl. í síma
91-38948.