Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1990, Side 25
MÁNUDAGUR 21. MAÍ 1990.
33
Sviðsljós
blunasati'1
Vernharöur Linnet sá um kynningu á lögum og hljómsveitinni. Hér hefur
hann sagt eitthvað sniðugt og bassaleikarinn Hugo Rasmussen og Björn
Thoroddsen brosa i bakgrunninum.
Áhorfendur voru fjölmargir í Borgarleikhúsinu og skemmtu sér vel.
DV-myndir BG
Fínn djass hjá norrænni stórsveit
Það voru flestir sammála um að
lokatónleikar á Útvarpsdjassdögum
hefðu verið stórkostlegir og að nor-
ræna stórsveitin hefði náð ágætlega
saman þrátt fyrir Utla æfingu.
Stórsveitin, sem skipuð var úrvali
þeirra djassleikara sem dvöldu hér á
landi ásamt íslenskum djassistum,
lék frumsamin verk eftir Stefán S.
Stefánsson, Ole Koch Hansen, Gugge
Hedrinus og Jukka Linkola. Fjöl-
menni var í Borgarleikhúsinu þar
sem tónleikarnir fóru fram og fóru
allir ánægðir heim eftir góða kvöld-
stund. Var þetta góður lokapunktur
á vel heppnaða djassviku.
Pósthússtræti 13, sími 22477
OPIÐ LAUGARDAGA
MICROLINE DAGAR
Hugo Rasmussen vakti mikla at-
hygli, bæði fyrir bassaleik og útlit.
Sigurður Flosason hafði i mörgu að
snúast á djassvikunni og vakti at-
hygli erlendra gesta, enda saxófón-
leikari á heimsmælikvarða.
I
Tímarltfyriraua
PRAUTUN
ÉTTINGAR
varmi
Auöbrekku 14, simi 44250
MICROLINE LASER 400
Við höldum nú kynningu á OKI MICROLINE tölvu-
prenturum í húsakynnum okkar að Skeifunni 17.
Stendur kynningin til 26. maí næstkomandi.
MICROLINE hefur löngum verið val þeirra, sem gera
mestar kröfur um prentgæði og mikla endingu og segir
það sína sögu að nú hafa um 5000 MICROLINE
prentarar verið seldir hérlendis!!
Margar gerðir MICROLINE hafa nú lækkað verulega í
verði, þar á meðal hinar vinsælu 320 og 321 gerðir.
Fjölmargar gerðir MICROLINE verða kynntar, þar á
meðal nýji LASER prentarinn, sem er fyrirferðarminni
og tæknilega fullkomnari en flestir aðrir laser prentarar
á markaðinum í dag.
Meðan á kynningunni stendur bjóðum við sérstakan
afslátt á þessum prentara og MICROLINE 193 lista-
prentara.
MICROLINE LASER 400 MICROLINE 193
Verð áður kr.jL49.rOO0— Verð nú kr. 136.800 eða kr. 129.900s.gr Verð áður kr JASSfár' Verð nú kr. 42.000 eða kr. 39.900s.gr
OKI
Athugið að aðeins takmarkað magn verður boðið á þessu
verði.
VERIÐ VELKOMIN!
TÆKNIVAL
SKEIFUNNI 17 • 108 R. • S. 681665/687175
1