Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1990, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1990, Side 30
38 MÁNUDAGUR 21. MAÍ 1990. Mánudagur 21. maí SJÓNVARPIÐ 17.50 Myndabók barnanna: Drekinn og Disa. Síöari hluti. 18.20 Lítlu Prúðuleikararnir (Muppet Babies). Bandarískurteiknimynda- flokkur gerður af Jim Henson. Þýöandi Guðni Kolbeinsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (103) (Sinha Moa). Brasilískur framhaldsmyndaflokk- ur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Leöurblökumaöurinn (Batmari). Bandarískur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi Þorsteinn Þór- hallsson. 19.50 Abbott og Costello. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Ljóöiö mitt. Ný íslensk þáttaröð þar sem ýmsir kunnir islendingar velja sín'eftirlætisljóð. Hannes Pét- ursson skáld ríður á vaðiö. Umsjón Valgerður Benediktsdóttir. Dag- skrárgerð Þór Elís Pálsson. 20.45 Roseanne. Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.15 íþróttahorniö. Fjallað verður um íþróttaviðburði helgarinnar. Kynn- ing á liðum sem taka þátt í heims- meistaramótinu í knattspyrnu á ít- alíu. 21.45 Glæsivagninn (La belle Anglaise). Fyrsti þáttur: Bílstjóri! Franskur framhaldsmyndaflokkur í sex þáttum. Leik$tjóri Jacques Besnard. Aðalhlutverk Daniel Cec- caldi, Catherine Rich og Nicole Croisille. Miðaldra manni í vel launaðri stöðu erfyrirvaralaustsagt upp störfum. Hann fær augastað á notuðum glæsivagni og festir kaup á honum. Þýðandi Ólöf Pét- ursdóttir. .*>• 22.40 Húsbréf. Kynningarþáttur gerður að tilhlutan Húsnaeóisstofnunar ríkisins um húsbréfakerfið, sem nú er að komast í gagnið. Kynnir Guðni Bragason. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 16.45 Santa Barbara. 17.30 Kátur og hjólakrílin. Teiknimynd. 17.40 Hetjur himingeimsins. Teikni- ^ mynd. 18.05 Steini og Olli. 18.30 Kjallarinn. 19.19 19:19 Fréttir veöur og dægurmál. 20.30 Dallas. Sem fyrr er allt í hers hönd- um í Ewing-fjölskyldunni. 21.30 Opní glugginn. Þáttur tileinkaður dagskrá Stöðvar 2. 21.40 Frakkland nútimans. Aujourd'hui en France. í þessum þætti kynn- umst við Bettinu Rheims sem er í hópi eftirsóttustu Ijósmyndara í Frakklandi. 22.00 Forboöln ásL Tanamera. Vönduð bresk framhaldsmynd í sex hlutum sem gerist í Suðaustur-Asíu á árum síðari heimsstyrjaldarinnar. Þetta er annar hluti. 22.50 SadaL Fyrri hluti. Sannsöguleg mynd gerð um valdatíð Anwar Sadat, forseta Egyptalands. Aðal- hlutverk: Louis Gossett Jr, John Rhys-Davies, Madolyn Smith og Jeremy Kemp. 0.25 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 13.00 í dagsins önn. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 13.30 Miödegissagan: Punktur, punkt- ur, komma, strik, eftir Pétur Gunn- arsson. Höfundur les. (7) 14.00 Fréttir. 14.03 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags kl. 1.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Vorverkin í garöinum. Umsjón: Ingveldur Ólafsdóttir. (Endurtek- inn þátturfrá laugardagsmorgni.) 15.35 Lesiö úr forustugreinum bæjar- og héraösfréttablaða. ^ 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum kl. 22.07.) 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siödegi - Blomdahl, Larsson og Nielsen. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartansson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.03.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Um daginn og veginn. Jórunn Sörensen talar. 20.00 Litli barnatíminn: Kári litli (sveit, eftir Stefán Júlíusson. 20.15 Barokktónlist. 21.00 Og þannig geröist þaö. 21.30 Útvarpssagan: Skáldalíf í Reykja- vík. Jón Óskar les úr bók sinni Gangstéttir í rigningu. (8) 22.00 Fróttlr. 22.07 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend . málefni. (Endurtekinn frá sama * degi.) 22.15 Veöurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 Samantekt um skógrækt. Um- sjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri) (Einnig útvarpað á mið- vikudag kl. 15.03.) 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Sigríður Jónsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. - Gagn og gaman heldur áfram. Þarfaþing kl. 13.15. 14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Alberts- dóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun í erli dagsins. 16.03 Dagskrá. Sigurður G. Tómasson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Katr- ín Baldursdóttir. maí. Utsending úr hljóðstofu á Akureyri. María Björk Ingvadóttir stýrir fundi. 20.00 Kosníngafundir í Útvarpinu - Framboðsfundur vegna bæjarstjórnar- kosninganna í Neskaupstað 26. maí. Útsending frá Egilsbúð. Inga Rósa Þórðardóttir og Haraldur Bjarnason stýra fundi. 12.10 Valdis Gunnarsdóttir læknar fólk af mánudagsveikinni. Ljúft og af- slappað hádegi og fín tónlist. 15.00 Ágúst Héöinsson. Fylgst með því sem er að gerast. Maður vikunnar valinn í gegnum 611111. Íþrótta- fréttir klukkan 16, Valtýr Björn. 17.00 Kvöldfréttir. 17.15 Reykjavík siödegis. Sigursteinn Másson og þátturinn þinn. Vett- vangur hlustenda. Komdu skoðun- um þínum á framfæri í gegnum símann. 17.50 Gullmolinn. Leikið gamalt lag sem sjaldan hefur heyrst áður í útvarpi og sagan á bak við lagið er sögð. 18.00 Forsíöur heimsblaðanna. Frétta- deild FM með helstu fréttir dags- ins. 18.03 Kvölddagskrá. ívar Guðmunds- son. 19.15 Nýtt undir nálinni. Frumflutningur í útvarpi á nýrri tónlist. 20.00 Breski og bandaríski listinn. Um- sjónarmaður er Valgeir Vilhjálms- son. Farið er yfir stöðu vinsælustu laga í Bretlandi og Bandaríkjunum. 23.00 Klemens Arnarsson. Upplyfting í dagslok og Pepsi-kippan er á sín- um stað kl. 23.30. 18.00 Menning á mánudegi. Hannes Péiursson velur uppáhaldstjóðiö sitt. Sjónvarp kl. 20.30: Ljóðið mitt Ný innlend þáttaröö hefst í Sjónvarpínu í kvöld. Nefnist hún Ljóöið mitt. Þetta eru stuttir þættir þar sem ýmsum valinkunnum íslendingum er boöið að velja uppáhaldsljóð- ið sitt til flutnings og að skýra frá ástæðum fyrir vali sínu. Umsjónarmaöur þáttanna er Valgerður Benediktsdóttir, dagskrárgerðarmaður hjá Ríkisútvarpinu. Pyrstur til að velja uppáhaldsljóðið sitt er Hannes Pétursson skáld. 17.00 Samtök Græningja. 17.30 Fréttir frá Sovétríkjunum. María Þorsteinsdóttir. 18.00 Á mannlegu nótunum. Flokkur mannsins. 19.00 Skeggrót. Unglingaþáttur. Um- sjón: Bragi og Þorgeir. 21.00 Heimsljós. Kristileg tónlist í umsjá Ágústs Magnússonar. 22.00 í stafrófsröð. Nútímahljóðlist í umsjá Gunnars Grímssonar. 24.00 NæturvakL F\ff909 AÐALSTOÐIN 10.00 Komin tími til! Umsjón Steingrímur Ólafsson og Eiríkur Hjálmarsson. Já, það er kominn tími til að fylgj- ast með, spjalla svolítið og slúðra smá, heyra Ijóð og hlýða á góða kvikmyndagagnrýni. 13.00 Meö bros á vör. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir. Léttu lögin leikin í dagsins önn. Margrét velur fyrir- tæki dagsins, heldur málfund og útnefnir einstaklinginn sem hefur látið gott af sér leiða. 16.00 í dag, i kvöld. Umsjón: Ásgeir Tómasson. Fréttir og fróðleikur um allt á milli himins og jarðar. Hvað hefur gerst þennan tiltekna mán- aðardag í gegn um tíðina? 19.00 Viö kvöldveröarboröið. Rólegu lögin fara vel í maga, bæta melt- inguna og gefa hraustlegt og gott útlit. 20.00 Á yfirboröinu. Umsjón: Kolbeinn Gíslason. Ljúfir kvöldtónar á mánudagskvöldi. Kolli tekur til hendinni í plötusafninu og stýrir leitinni að falda farmiðanum. 24.00 Næturtónar Aöalstöövarinnar. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk Zakk. Umsjón: Sigrún Sig- urðardóttir og Sigríöur Arnardóttir. Símatími á mánudögum. 20.00 Kosningafundir í Útvarpinu - Framboðsfundur vegna bæjarstjórnar- kosninganna á Selfossi 26. maí. Útsending frá Útvarpshúsinu í Reykjavík. Gissur Sigurðsson og Björn S. Lárusson stýra fundi. 21.00 Kosningafundir í Utvarpinu - Framboðsfundur vegna bæjarstjórnar- kosninganna í Vestmannaeyjum. Útsending frá Ráðhúsinu í Eyjum. Atli Rúnar Haldórsson stýrirfundi. 22.07 Kosningafundir í útvarpinu - Framboðsfundur vegna bæjarstjórnar- kosninganna í Hveragerði 26. maí. Útsending frá Útvarpshúsinu í Reykjavík. Gissur Sigurösson og Björn S. Lárusson stýra fundi. 23.10 Fyrirmyndarfólk lítur inn til Bryndísar Schram í kvöldspjall. 0.10 í háttinn. Ólafur Þórðarson leikur miðnæturlög. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURÚTVARP 1.00 Áfram ísland. íslenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. 2.00 Fréttir. 2.05 Eftirlætislögin. Svanhildur Jak- obsdóttir spjallar við Aðalstein Ásberg Sigurðsson sem velur eftir- lætislögin sín. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi á rás 1.) 3.00 Áfram ísland. 4.00 Fréttir. 4.03 Sumaraftann. Umsjón: Ævar Kjartansson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 4.30 Veöurfregnir. 4.40 Glefsur úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 5.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Sveitasæla. 6.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam- göngum. 6.01 A gallabuxum og gúmmískóm. Leikin lög frá sjötta og sjöunda áratugnum. Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. 20.00 Kosningafundir í Útvarpinu - Framboósfundur vegna bæjarstjórnar- kosninganna á isafirði 26. maí. Almennur fundur í Stjórnsýsluhús- inu á ísafirði. Finnbogi Hermanns- son og Guðjón Brjánsson stýra fundi. 20.00 Kosningafundir í Útvarpinu - Framboðsfundur vegna bæjarstjórnar- kosninganna á Ólafsfirði 26. mal. Útsending úr hljóðstofu á Akur- eyri. Kristján Sigurjónsson stýrir fundi. 21.00 Kosningafundir í Útvarpinu - Framboðsfundur vegna bæjarstjórnar- kosninganna á Sauðárkróki 26. 18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson á mánudagsvaktinni með góða blöndu af gamalli og nýrri tónlist í bland við óskalögin þín. 21.00 Stjörnuspeki... Gunnlaugur Guð- mundsson og Pétur Steinn Guð- mundsson taka fyrir stjörnumerki mánaðarins. Öllum merkjum í dýrahringnum gerð einhver skil og óvæntar uppákomur. Bréfum hlustenda verður svarað. 23.00 Haraldur Gíslason mættur Ijúfur að vanda og tekur mánudags- kvöldið með stíl. 2.00 Freymóður T. Sigurðsson á næt- urvappinu. 13.00 Ólöf Marin ÚHarsdóttir. Góð, ný og fersk tónlist. íþróttafréttir klukk- an 16. Afmæliskveðjur milli 13.30 og 14. 17.00 Á bakinu meö Bjarna. Milli klukk- an 17 og 18 er leikin ný tónlist í bland við eldri. Milli klukkan 18 og 19 er síminn opinn og hlust- endur geta hringt inn og sagt skoðun sína á málefni dagsins. Umsjón: Bjarni Haukur Þórsson. 19.00 Darri Ólason. Rokktónlist í bland við vinsældapoppið. 22.00 Ástarjátningin. Ert þú ástfang- in(n)? Ef svo er þá er þetta þáttur- inn þinn því þú getur beðið els- kunnar þinnar í beinni útsendingu. Umsjón: Kristófer Helgason. 1.00 Björn Sigurösson og lifandi nætur- vakt. FM#957 12.00 Fréttalyrirsagnir á hádegi. Allt það helsta sem skiptir máli í fyrirsögn- um dagsins. 12.30 Hæfileikakeppni í beinni útsend- ingu. Anna Björk og hlustendur reyna meó sér í ótrúlegustu uppá- tækjum. 14.00 Nýjar fréttir beint frá fréttahaukum FM. 14.03 Siguröur Ragnarssonersvosann- arlega með á því sem er að gerast. 15.00 Slúöurdálkar stórblaöanna. Sögur af fræga fólkinu hér heima og er- lendis. 15.30 Spilun eöa bilun. Hlustendur láta álit sitt í Ijós á lögum sem eru spil- uð á stöðinni. 16.00 Glóövolgar fréttir. 17.00 Hvaö stendur til? ívar Guðmunds- son. í þessum þætti er fylgst með því sem er að gerast, fólki á ferð, kvikmyndahúsum og fleiru. 17.15 Skemmtiþættir Griniöjunnar (end- urtekiö) 17.30 Pizzuleikurinn. 0^ 11.50 Asthe WorldTurns. Sápuópera. 12.45 Loving. 13.15 A Problem Shared. 13.45 Here’s Lucy. 14.15 Pole Position. 14.45 Teiknimyndir. 15.00 The Valley of Dinosaurs. 15.30 The New Leave it to Beaver Show. Gamanmyndaflokkur. 16.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 17.00 The New Prlce is Right. Get- raunaþáttur. 17.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.00 Alf. Gamanmyndaflokkur. 19.00 Guyana Tragedy. The Story Of Jim Jones. Mlnisería. 21.00 Jameson Tonight. 22.00 Fréttir. 22.30 Trapper John MD. Framhalds- myndaflokkur. EUROSPORT ★ A . ★ 11.00 The Power of Football. Kvik- mynd um heimsmeistararkeppnina í fótbolta 1978. 13.00 Mótorhjólakappakstur. Grand Prix keppni á Italíu. 14.00 Hokkí. Heimsmeistarakeppni kvenna í Astralíu. 16.00 Íshokkí. Leikur í NHL-deildinni. 17.30 Hnefaleikar. 18.30 International Motorsport. Frétta- tengdur þáttur um kappakstur. 19.30 Eurosport - What a Week. Fréttatengdur íþróttaþáttur um atburði liðinnar viku. 20.30 Mótorhjólakappakstur. Grand Prix keppni á Italíu. 21.30 Íshokkí. Leikur í NHL-deildinni. SCREENSPORT 11.30 Wide World of Sports. 13.00 Golf. Memorial Tournament í Ohio. 15.00 Kappreiöar. 15.30 Körfubolti. 17.00 Hnefaleikar. 18.30 Rall. Corsican Rally. 19.30 Kappreiöar. 20.15 Hnefaleikar. 21.45 íþróttir á Spáni. 22.00 Motorcross. 23.00 Windsor Horse Show. Rás 2 kl. 20.00: Kosningafundir í Útvarpinu Þessa dagana er tekist á endum í kaupstöðum Suð- um stefnumál frambjóð- urlands og Reykjaneskjör- enda til bæjarstjórna á dæmls verður útvarpað á kosningafundum í Útvarp- landsrás rásar 2 kl. 20.00- inu og útvarpaö frá fram- 23.00, eina klukkustund í boðsfundum í öllum 30 seim, í kvöld, annað kvöld kaupstöðum landsins vegna og á miðvikudagskvöld. bæjar- og sveítarstjórnar- Fundum meö írambjóðend- kosninganna 26. maí nk. um í kaupstöðunum tveim í Lokiö er við að útvarpa frá Vestfjarðakjördæmi verður fundum frambjóðenda í útvarpað um dreifikerfi rás- stærstu kaupstöðunum á ar 2 á Vestfiörðum i kvöld suðvesturhorninu og á Ak- og annað kvöld. Fundum ureyri og sömuleiðis frá meðframbjóðendumíkaup- kaupstöðum á Vesturlandi. stöðum í Norðurlandskjör- Næstu þrjú kvöld verður dæmi verður útvarpað um útvarpað á rás 2 frá fram- dreifikerfi rásar 2 á Norður- boðsfundum i 22 kaupstöö- landi og með frambjóðend- um sem flestir fara fram í um í kaupstöðum í Austm-- hljóöstofum Utvarpsins í landskjördæmi um dreifi- Reykjavík, á ísafiröi, Akur- kerfi rásar 2 á Austurlandi. eyri og Egilsstöðum. -GHK Fundum með frambjóð- Julien Duvernois er fimmtugur framkvæmdastjóri sem gerist bilstjóri. Sjónvarp kl. 21.45: Glæsivagninn Glæsivagninn fjallar í stuttu máli um Julien Duvernois, fimmtugan framkvæmdastjóra sem skyndilega missir vinn- una. Sama dag og það gerist fer hann til vinar síns Raoul til að létta á hjarta sínu en Raoul biður hann keyra fyrir sig Rolls Royce bifreið að Plaza-hótelinu þar sem velefnaður kaupandi átti að taka við honum. En þegar Julien kemur að hótelinu er viðskiptavinurinn farinn og dyravörðurinn misskilur tilgang Juliens og þar með er framtíð hans ráð- inn. Julien einsetur sér að kaupa Rollsinn fyrir sparifé sitt til að geta gerst bílstjóri. -GHK Borgames. Útvarp Rót kl. 9.00: Mannlíf og pólitík Síðustu vikuna fyrir sveitarstjórnarkosningar mun Út- varp Rót verða með daglega þætti frá kl. 9 til 17, helgaða sveitarfélögum á útsendingarsvæði stöðvarinnar. Öllum framboðslistum verður boðið að vera raeð eigin kynningar. Þá munu dagskrárgerðarmenn Útvarps Rótar bjóða upp á fiölbreytt efni frá þessum stöðum, fialla um menningar- og félagslíf og spjalla við fólk úr ýmsum áttum. í bland við þetta veröur svo flutt fiölbreytt tónlist. Þættir þessir er nefnast Mannlíf og pólitík verða frá eftirt- öldum stöðum: 21.5. Akranes og Borgames og sitthvað af Vesturlandi; 22.5. Reykjavík; 23.5. Hafnarfiörður, Garðabær og Bessastaðahreppur; 24.5. Kópavogur, Seltjarnarnes og Mosfellsbær; og 25.5. sveitarfélög á Suðurnesjum. -GHK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.