Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1990, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1990, Page 31
MÁNUDAGUR 21. MAÍ 1990. 39 Leikfélag Akureyrar Miðasölusími 96-24073 £7 a IFOILK Leikgerð Böðvars Guðmundssonar af endurminningabókum Tryggva Emilssonar, Fátæku fólki og Baráttunni um brauð- ið. Leikstjörn: Þráinn Karlsson. Leikmynd og búningar: Sigurjón Jó- hannsson. 19. sýn. laug. 19. maí kl. 20.30, uppselt. 20. sýn. mið. 23. maí kl. 20.30. Munið pakkaferðir Flugleiða. <*j<® LEIKFÉLAG WÆÆk REYKJAVlKUR Sýningar i Borgarleikhúsi SIGRÚN ÁSTRÓS (Shirley Valentine) eftir Willy Russel Miðvikud. 23. maí kl. 20.00, uppselt. Fimmtud. 24. maí kl. 20.00, uppselt. Föstud. 25. maí kl. 20.00. Laugard. 26. maí kl. 20.00. Miðvikud, 30. maí kl. 20.00, uppselt. Fimmtud. 31. mai kl. 20.00. Ljóðadagskrá Leiklistarskóli islands og LR mánud. 21, maí, þriðjud. 22. maí kl. 20.00 og miðviud. 23. maí kl. 16.00. Miðasalan er opin alla daga nema mánu- daga kl. 14.00-20.00. Auk þess er tekið við miðapöntunum I síma alla virka daga kl.' 10.00-12.00. Miðasölusími 680-680. Greiðslukortaþjónusta. Leikferð um Vesturland í tilefni M-hátíðar STEFNUMÓT Þinghamri, Varmalandi, miðvikudag, Lyngbrekku á Mýrum, fimmtudag, Búðardal 6. júni, Stykkishólmi, 7. júní, Ólafsvík, 8. júní, Hellisandi, 9. júní, Akranesi, 10. júní, Sýningar hefjast kl. 21.00. UTANKJÖRSTAÐASKRIFSTOFA SJÁLFST ÆÐISFLOKKSINS VALHÖLL, HÁALEITISBRAUT 1, 3. HÆÐ SÍMAR: 679053, 679054 og 679036. Utankjörstaöakosning fer fram í Ármúlaskóla alla daga frá kl. 10-12, 14-18 og 20-22 nema sunnudaga kl. 14-18. Skrifstofan gefur upplýsingar um kjörskrá og allt sem lýtur að kosningunum. Aðstoð við kjörskrárkærur. Sjálfstæðisfólk! Vinsamlegast látið skrifstofuna vita um alla kjósendur sem verða ekki heima á kjördegi 26. maí nk. Hin hagsýna húsmóðir hvorki getur né vill eyða peningum í margar auglýsingar. Klippið því út og geymið Við viijum betri borg fyrir aiia - börn, konur og karla. IÐNÓ - IÐNÓ - IÐIMÓ - IÐNÓ Fjölskylduhátíð Kvennalistans uppstigningardag kl. 15-17. Alvara, glens og gaman. Kosningaskrifstofa okkar er á Laugavegi 17, bakhúsi. Símar 26310* 25326 og 622908. Komdu og hafðu áhrif Kvikmyndahús Bíóborgin SÍÐASTA JÁTNINGIN Don Carlo, guðfaðir einnar helstu mafíufjöl- skyldu borgarinnar, sætir sakamálarannsókn vegna athæfis síns. Tengdasonur hans hefur gefið yfirvöldum upplýsingar, sem eru Don Carlo hættulegar, en einkasonurinn Mikael er kaþólskur prestur sem flækist á undarleg- an hátt inn í þetta allt saman. Aðalhlutv.: Tom Berenger, Daphne Zuniga, Chick Vennera. Leikstj.: Donald P. Bellisario Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. KYNLlF, LYGI OG MYNDBÖND Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. I BLÍÐU OG STRÍÐU Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Bönnuð börnum innan 12 ára. Bíóhöllin FURÐULEG FJÖLSKYLDA Þegar Michael kemur I frí til sinnar heittelsk- uðu, Gabriellu, kemst hann að þvi að hún elskar hann ekki lengur. En systir hennar þráir hann, amma hennar dýrkar hann, því að hún heldur að hann sé hinn látni eigin- maður sinn og mælirinn fyllir loks pabbi Gabriellu því að honum finnst best að vinna heimilisstörfin nakinn. Aðalhlutv: Patrick Dempsey, Florinda Bolk- an, Jennifer Connelly. Leikstj: Michael Hoffman. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. GAURAGANGURÍLÖGGUNNI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. VÍKINGURINN ERIK Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 14 ára. Á BLÁÞRÆÐI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö börnum innan 16 ára. TANGO OG CASH Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Háskólabíó ALLT Á HVOLFI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. VIÐ ERUIVI ENGIR ENGLAR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. GEIMSTRÍÐ Sýnd kl. 5, 7 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. SHIRLEY VALENTINE Sýnd kl. 5, 9 og 11.05. PARADÍSARBÍÓIÐ Sýnd kl. 9. VINSTRI FÓTURINN Sýnd kl. 7. Laugarásbíó A-salur HJARTASKIPTI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. B-salur PABBI Sýnd kl. 5, 7 og 9. BREYTTU RÉTT SÝND KL. 11. C-salur EKIÐ MEÐ DAISY Sýnd kl. 5 og 7. FÆDDUR 4. JÚLl Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. Regnboginn HÁSKAFÖRIN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára HELGARFRÍ MEÐ BERNIE Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SKlÐAVAKTIN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FJÓRÐA STRÍÐIÐ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HÁSKAFÖRIN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stjörnubíó POTTORMUR i PABBALEIT Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BLIND REIÐI Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11. BINGQ! Hefst kl. 19.30 í kvöld Aðalvinningur að verðmæti •_______100 bús. kr._______ Heildarverðmæti vinninga um 300 þús. kr. TEMPLARAHÖLUN Eiríksgötu 5 — S. 20010 iTJJTil LISTINN VIKAN 21/5-28/5 nr. 21 JVC HUÓMTÆKI JVC GEISLASPILARAR JVC VIDEOTÆKI JVC MYNDSNÆLDUR JVC SJÓNVÖRP JVC HUOÐSNÆLDUR JVC JVC DISKLINGAR JVC AUKAHLUTIR JVC MIDI SAMSTÆÐUR JVC ATVINNUTÆKI PQLK HATALARAR Heita línan í FACO 91-613008 Sama verð um allt land Vedur Sunnan- og suðaustangola eða kaldi og rigning eða súld sunnanlands og vestan en norðaustangola, skúrir eða slydduél á annesjum norðan- lands og austan en úrkomulítið í innsveitum. Hiti 3-10 stig, mildast sunnanlands. Akureyri alskýjað 2 Hjarðarnes úrkoma 5 Galtarviti skýjað 4 Ketla víkurflugvöllur þokumóða 7 Kirkjubæjarkla ust ur rigning 6 Raufarhöfn skýjað 2 Reykjavík rigning 7 Sauðárkrókur súld 2 Vestmannaeyjar rigning 6 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen úrkoma 8. Heisinki léttskýjað 8 Ka upmannahöfn léttskýjað 13 Osló skýjað 12 Stokkhólmur skýjað 10 Þórshöfn léttskýjað 6 Algarve heiðskírt 15 Amsterdam skýjað 14 Barceiona skýjað 16 Berlín léttskýjað 11 Chicago súld 9 Feneyjar hálfskýjað 16 Frankfurt skýjað 13 Glasgow mistur 11 Hamborg skýjað 11 London alskýjað 11 LosAngeles léttskýjað 16 Lúxemborg skýjað 13 Madrid léttskýjað 12 Malaga léttskýjað 19 Mallorca þokumóða 17 Montreal rigning 7 New York skúr 11 Nuuk þoka -2 Orlando skýjað 26 París rigning 13 Róm þrumuv. 18 Vín alskýjað 12 Valencia þokumóða 19 Wirmipeg alskýjað 14 Gengið Gengisskráning nr. 94. - 21 . mai 1990 kl.9.15 Eining kl. 12 .00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 59,790 59,950 60,950 Pund 101,165 101,435 99,409 Kan.dollar 50,736 50,872 52,356 Dönsk kr. 9,4567 9,4820 9,5272 Norsk kr. 9.3016 9,3264 9,3267 Sænsk kr. 9.8933 9,9197 9,9853 Fi. mark 15,2818 15,3227 15,3275 Fra.franki 10.6930 10,7216 10,7991 Belg.franki 1,7442 1,7488 1,7552 Sviss. franki 42,1353 42,2481 41,7666 Holl.gyllini 32.0684 32,1543 32,2265 Vþ. mark 36,0474 36,1439 36,2474 Ít. lira 0,04900 0,04913 0.04946 Aust.sch. 5.1256 5,1393 5,1506 Port. escudo 0,4088 0,4099 0,4093 Spá. peseti 0,5791 0,5806 0,5737 Jap.yen 0,38973 0,39077 0.38285 írskt pund 96,725 96,984 97,163 SDR 78,9802 79,1916 79,3313 ECU 73.9692 74,1671 74,1243 Símsvari vegna gengisskráningar 623270.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.