Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1990, Page 3
LAUGARDAGUR 26. MAI 1990.
3
Fréttir
Langtímaveðurspá:
Bjart og
úrkomulítið
veður
Hiti verður rétt undir meðallagi á
íslandi fram undir miðjan júní. Úr-
koma verður hins vegar frekar lítil.
Má eiga von á björtum dögum. Fyrri-
hluti júní virðist því ætla að veröa
þokkalega sólríkur. Þannig hljómar
nýútkomin langtímaveðurspá
bandarísku veðurstofunnar fyrir
tímabihð frá miðjum maí til miðs
júní.
Eins og sést á kortinu hér til vinstri
virðist verða frekar hlýtt og úrkomu-
lítið miðað við árstíma á svæðinu
norðvestan við okkur. Virðumst við
ætla að njóta þessa ástands, alla vega
hvað útkomuna varðar, en hins veg-
ar virðumst við ekki fá að njóta sér-
stakrar hlýju. Frekar kalt og vætu-
samt mun verða yfir norðanverðum
Bretlandseyjum og Norðurlöndum á
tímabilinu og nær þetta svaia svæði
norður til okkar á Fróni. Það er ekki
fyrr en komið er niður að Miðjarðar-
haii að hitastigið og úrkoman verður
eins og fólk á að venjast á þessum
árstíma.
Þeir sem ætla að eyða fríinu hér
heima geta átt von á sólargeislum en
Langtímaspá yfir veður á N - Atlantshafi í júní
Byggt á gögnum NOAA(National Oceanic and Atmospheric Adminstration)
hins vegar getur verið nauðsynlegt
að giröa sig af svo svöl golan valdi
ekki hrolli og gæsahúð.
í spá bandarísku veðurstofunnar
er verið að spá fyrir um megindrætti
veðurs næsta mánuð en ekki veður-
fari dag fyrir dag. Eins og ávallt
minnum við á að áreiðanleiki veð-
urspáa minnkar því lengra sem spá-
tímabilið er. Því her að taka þessum
spám með fyrirvara.
-hlh
Rekdal koja án dýnu
Kontur 120 fururúm
án dýnu
Ivar furuhillur
Ransta
furunáttborð
^■1
Fjelldal svefnsófi
Arboga
tveggja sæta
sófi
v-.,
IKEA fyrir alla
Teie furuhjólaborð
Ingo 71x71
sófaborð
c
2 t (
1 iá T b r V
Kringlunni 7,103 Reykjavík, sími 686650