Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1990, Side 5

Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1990, Side 5
LAUGARDAGUR 26. MAÍ 1990. 5 Vestmannaeyjar: Eyjamenn vilja rafstöð - 1 staö viðgerða á gamla strengnum „Viö teljum að það sé ekki eins díselaflstöð og sagðist hann reynd- hagkværat að gera við þennan ar hafa trú á því að Vestmanney- streng eins og að kaupa nýja dísel- ingar myndu kaupa sjálflr díselstöð aflstöð,“ sagði Eiríkur Bogason, áður en langt um liði. rafveitustjóri í Vestmannaeyjum, „Það er auðvitað alitaf spurning en Eyjamenn eru óhressir með þá hve lengi svona viðgerð endist. Ef fyriraetlun Rafmagnsveitu ríkisíns hún endist í 10 eða 15 ár, eins og aö gera við gamla sæstrenginn á við erum að vonast til, þá er skyn- milli lands og Eyja. samlegt að gera við,“ sagði Örlygur Strengurinn skemmdist í vetur Jónasson, rafveitustjóri á Hvol- þegar Sjöstjarnan sökk oglenti oí- svelli. Hann sagðist skilja sjónar- an á strengnum. Strengurinn er mið Eyjamanna en taldi að eðlilegt notaður sem varastrengur en hefur væri að ráðast í viðgerð. verið ónothæfur síðan Sjöstjarnan Örlygur sagði aö viðgerðin væri hafnaði á honum. Gamli sæstreng- fyrirhuguð i lok j úní og er gert ráð urinn er um 30 ára gamall og hefur fyrir að hún taki 8 daga. Áætlað er áður orðið fyrir utanaðkomandi að viðgerðin kosti á milh 40 og 50 áfóllmn. Einhvern tímann mun milljónir króna. Rafmagnsveitan á varðskip hafa krækt akkeri í um einn kílómeter af streng sem strenghm og þá fór hraun yfir hann hægt verður að nota í viðgerðina. í gosinu. Til samanburðar má nefna að Ei- Eiríkur sagði að það væri mun ríkur taldi að ný díselstöð kostaði öruggarafyrirEyjamennaðfánýja um60milljónírkróna. -SMJ Fréttir Sæborg RE í 2. sæti á vetrarvertíð með 1.016 lestir: Höfum orðið að forðast þorskinn - því kvótinn er frekar lítill, sagði Grétar Mar Jónsson skipstjóri „Þetta hefur bara gengið vel hjá okkur í vetur. Við erum á sóknar- marki og náðum að veiða 1.016 lestir á vertíðinni. Þorskkvótinn okkar er ekki nema 443 lestir þannig við höf- um orðið að forðast þorskslóðina síð- ustu vikurnar," sagði Grétar Mar Jónsson, skipstjóri á Sæborgu RE 20, sem kom með næstmestan afla að landi á hinni hefðbundnu vetrarver- tíð. Það er ekki á hveiju ári sem vertíð- arbátar úr Reykjavík eru í topp- baráttuni hvað afla varðar. Að vísu sagðist Gréta.' hafa lagt upp í Sand- gerði í vetur, en flestir vertíðarbátar, bæði úr Faxaflóa og úr Breiðafirði, hafa farið suöur fyrir til róðra seinni hluta vertíðarinnar. Grétar Mar sagði að þeir hefðu komist á sjó 86 daga frá áramótum, sem telst nokkuð gott. Hann sagði að fyrir utan þann þorsk sem kvótinn leyfði hefðu þeir mest veitt ufsa og einnig talsvert af ýsu. Grétar Mar Jónsson skipstjóri fyrir framan bát sinn, Sæborgu RE 20, í Sandgerðishöfn. DV-mynd Ægir Már Enda þótt héfðbundinni vetrarver- myndu halda eitthvað áfram og róa tíð sé lokið sagði Grétar Mar að þeir úr Sandgerði. -S.dór Trillukaupandi: Neitar að rifta samningum um trillukaupin Forráðamenn Landssambands smábátaeigenda hafa átt fund með þeim sem keypti tvær trihur á dög- unum fyrir brot af réttu verði þeirra. Þar var farið fram á að maðurinn léti kaupin ganga til baka en hann hafnaði því alfarið. „Það er því ekki um annað að gera en að fara í hart með málið. Senni- lega verður sú leið farin að þeir sem seldu manninum trillurnar rnunu rifta sölusamningi. Þar með verður sá sem keypti að fara í mál við trillu- eigendurna," sagði Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda. Hér er um að ræða tvær trillur. Aðra þeirra keypti maðurinn á 1,6 milljónir króna en hina á 700 þúsund krónur. Það sem eigendur þeirra átt- uðu sig ekki á er að um næstu ára- mót eiga þeir ákveðinn aflakvóta. Þannig hefur það ekki verið með trihukarla til þessa. Trillan, sem seld var á 1,6 milljón- ir, fær 55 lesta kvóta. Fyrir kílóið af shkum aflakvóta eru nú greiddar 125 krónur ef báturinn er seldur. Þannig væri andvirði kvótans eins tæpar 7 milljónir króna. Hin trillan á um 50 lesta kvóta um næstu áramót og er verð hans um 6 milljónir króna. Það er því ljóst að eigendurnir munu tapa þessu fé verði kaupunum ekki rift. Sá sem keypti trillurnar hefur aldr- ei komið nálægt útgerð en ætlar sér að græða vel á kvótasölunni á næsta ári þegar allar trillur landsins verða komnar með ákveðinn aflakvóta. -S.dór Þýfi fannst í bifreið Lögreglan lagði fyrir nokkru hald á nokkurt magn af bílahljómflutn- ingstækjum sem fundust í bifreið í Reykjavík. Tahð var að hér væri um þýfi að ræða enda hefur verið tölvu- vert mikið um innbrot í bíla og skemmdarverk á þeim að undan- förnu. Nokkrir menn voru hand- teknir vegna málsins sem er í rann- sókn. -ÓTT SARATOGA CHEROKEE VOYAGER WRANGLER CATALYZERS KEEP/ NATURE CLEAN. IVCHRYSLER JÖFUR I>EGAR ÞÚ KAUPIR BÍL Nýbýlavegi 2, sími 42600 STORSYNING Á CHRYSLER OG JEEP BÍLUM í DAG KL. 13-17.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.