Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1990, Page 8
8
LAUGARDAG'JR 26. MAÍ 1990.
~-----------------------N
Utboð
Yfirlagnir 1990 -
Malbikun Reykjanesbraut
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í ofan-
greint verk. Helstu magntölur: Útlögn 105.000
fermetrar, malbik 6.300 tonn.
Verki skal lokið 1. september 1990.
Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins
í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 28. þ.m.
Skila skal tilboðum á sama stað fyrir kl. 14.00
þann 11. júní 1990.
Vegamálastjóri
FRÁ MENNTAMÁLARÁÐUNEYTINU
Sýning og ráðstefna
um starfsmenntun
Starfsmenntasýning frá Goethestofnuninni í Þýska-
landi hefur verið sett upp í Rafiðnaðarskólanum í
Skeifunni 11 b, Reykjavík. Ásýningunni kynna nokkr-
ir íslenskir aðilar fræðslustarfsemi sína. Sýningin
verður opin til 1. júní daglega milli kl. 14 og 18.
Ráðstefna um starfsmenntun verður haldin í Borgar-
túni 6 dagana 30. og 31. maí nk.
Dagskrá.
Fyrri dagur, 30. maí.
Kl. 13.30 Ráðstefnan sett: Óskar Guðmundsson.
Kl. 13.40 Erindi: Reynsla smærri fyrirtækja í Þýska-
landi af því að annast um starfsmenntun:
Dipl. oec. Gerhard Ketzlerfrá iðnaðarráðu-
neytinu í Munchen.
Kl. 14.20 Erindi: Menntun og endurmenntun kenn-
ara og leiðbeinenda í þýskum fyrirtækjum:
Dip. Volksw Wolf-Dietrich Siebertfrá iðn-
aðar- og verslunarráðinu í Freiburg.
Kaffihlé.
Kl. 15.30 Skipulag starfsmenntunar á Islandi: Stefán
Ólafur Jónsson deildarstjóri.
Umræður.
Seinni dagur, 31. maí.
Viðfangsefni:
Menntun í málmiðnaði og rafiðnum á Islandi.
Fjallað verður um þessi efni í tveimur hópum.
Fundir hefjast kl. 13.30.
Dagskrá.
A. Málmiðnaður.
Fundarstjóri: Guðmundur Guðmundsson,
frkvstj. SMS.
* Erindi: Fræðsluráð málmiðnaðarins og möguleikar
þess varðandi endurmenntun kennara.
Nicolai Jónsson fræðslufulltrúi.
* Erindi: Kynning á nýjum tillögum um námskrá í
málmiðnaðargreinum.
Guðjón Tómasson, form. fræðsluráðs
málm iðnaðarins.
* Erindi: Viðhorf kennara í málmiðngreinum til þess
sem er að gerast.
Þjóðbjörn Hannesson kennari.
* Erindi: Framtíðarhorfur íslensks málmiðnaðar
(1992).
Ingólfur Sverrisson framkvstj.
Umræður.
B. Rafiðnir.
Fundarstjóri: Jón Árni Rúnarsson kennari.
1. Erindi: Stjórnskipulag menntunar rafiðna.
Jón Árni Rúnarsson kennari.
2. Erindi: Er grunndeild rafiðna á réttri leið?
Sigurður P. Guðnason kennari.
3. Erindi: Kennslubók í raffræði 1 og 2.
Baldur Gíslason kennari.
Umræður.
Ráðstefnan er opin öllum en tilkynna skal þátttöku
í einhvern eftirtalinna síma: Menntamrn., s. 609560,
Rafiðnsk., s. 685010, fræðsluráð málmiðn., s.
624716.
Goethestofnun - Menntamálaráðuneytið.
Hinhliöin
Friörlk Sturtuson er bassaleikari i einni vinsaelustu hljómsveit landsins um þessar mundir.
DV-mynd Brynjar Gauti
Anægóur
með launin
- segir Friðrik Sturluson, bassaleikari Sálarinnar
Ein vinsælasta Wjómsveit lands-
ins um þessar mundir er Sálin hans
Jóns mín. Hún hefúr ferðast vítt
um landið og haldið dansleiki und-
anfarið og er um þessar mundir að
vinna tvö lög sem út koma á safn-
plötu frá Steinum áöur en langt um
líður. Annað er hresst sumarlag og
Mtt rólegt. Bassaleikari hljóm-
sveitarinnar er Friðrik Sturluson.
Hann hefur verið með Sálinni í tvö
ár en áður starfaði hann með
hijómsveitinni Mao. Friðrik hefur
verið bassaleikari hinna ýmsu
hijómsveita frá þrettán ára aldri.
Hann er mjög vinsæll hjá unglings-
stúlkum þvi þær hafa margaö ósk-
að eftir honum í Hina Miðina. Helg-
arblaðið verður hér við ósk þessara
stúlkna. Það er nefnilega Friðrik
Sturluson sem sýnir Wna Wiðina
að þessu sinni,
Fullt nafn: Friðrik Sturluson.
Fœðingardagur og ár: 4. apríl 1965.
Maki: (kærasta): Óla Björk Egg-
ertsdóttir.
Börn: Engin.
Bifreið: Ðaihatsu Charade árg.
1988.
Starf: Bassaleikari í Sálinni.
Laun: Góð laun.
Áhugamál: Tónlist, kvikmyndir og
líkamsrækt.
Hvað hefur þú fengið margar réttar
tölur í Jottóinu? Bara eina. Það er
nú ekki heidur oft sem ég spila meö.
Hvað finnst þér skemmtilegast að
gera? Mér þykir skemmtilegast að
spila á bölíum, vera heima með
kærustunni og fara meö henni í
bíó.
Hvað finnst þér leiðinlegast að
gera? Liklegast að lenda f tíma-
hraki.
Uppáhaldsmatur: Lambahryggiu-
með öilu tilheyrandi, eins og
mamma gerir.
Uppáhaldsdrykkur: Maltöl og
mjólk.
Hvaða íþróttamaður stendur
fremstur i dag? Bruce Grobbelaar
markvörður. Annars er ég ekki
mikið inm í íþróttum.
Uppáhaldstíraarit: TóWistarblöðin
Q og CommuWcation Arts.
Hver cr fallegast kona sem þú hefur
séð fyrir utan kærustuna? Julia
Roberts leikkona.
Ertu hlynntur eða andvigur rikis-
stjórninni? Ég er Wynntur henW.
Hvaða persónu langar þig mest að
hitta? Paul McCartney.
Uppáhaldsleikari: Jack Nochoison.
Uppáhaldsleikkona: Cathleen
Turner.
Uppáhaldssöngvari: Ætli ég segi
ekki Stefán Hilmarsson. Hann
verður svo glaður meö það.
Uppáhaidsstjómmálamaður:
Steingrímur Hermannsson.
Uppáhaidsreiknimyndapersóna:
Astríkur.
Uppáhaldssjónvarpsefni: Tónlist-
arþættir og íþróttir.
Ertu hlynntur eða andvígur veru
varnarliðsins hér á landi? Hlynnt-
ur.
Hver útvarpsrásanna finnst þér
best? Eff emm.
Uppáhaldsútvarpsmaður: Stein-
grímur Ólafsson á AðalstööinW.
Hvort horfir þú meira á Sjónvarpið
eða Stöð 2? Sjónvarpið.
Uppáhaldssjónvarpsmaður: Helgi
Pétursson.
Uppáhaldsskemmtistaður: Enginn
skemmtistaður er í uppáhaldi hjá
mér.
Uppáhaldsfélag í íþróttum? Liver-
pool.
Stefnir þú að einhverju sérstöku í
framtíðinni? Já, aö vera hamingju-
samur og að fara til útlanda.
Hvað ætlar þú að gera í sumarfrí-
inu? Ég ætla lítið sumarfrí að taka
í sumar. Ætli ég ferðist ekki eitt-
hvað hér innanlands.
-ELA