Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1990, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1990, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 26. MAÍ 1990. 19 cry?tal WIU.IAMS -Myfather? just iife aa°n J rn mP.l Nýjar plötur Michael Bolton - Soul Provider Söngvari með sál Nafn þessarar plötu má til sanns vegar færa; Michael Bolton syngur blöndu af soul tónlist og iönaðarrokki og tekst verulega vel upp í mörgum lögum. Ekki verður sagt að Michael Bolton eigi langan og glæsilegan feril að baki, í það minnsta ekki sem stórstjarna. Hann er með þessari plötu í raun að stíga sín fyrstu skref í alþjóðlegu sviðs- ljósi. Hann er hka í góðum félags- skap þar sem er Diane Warren lagasmiður per exellence, en hún er einhver afkastamesti smella- smiður poppheimsins um þessar mundir og hefur samið topplög fyrir m.a. Cher, Taylor Dayne og Bad English. Hún aðstoðar Michael Bolton við að semja ein fjögur lög á þess- ari plötu og er ein skrifuð fyrir einu lagi. En þrátt fyrir að Michael Bolton sé með góðu fólki á plötunni ber hann sjálfur hitann og þungann af öllu saman og sýnir glæsifeg tilþrif bæði sem lagasmiður og ekki síður sem söngvari. Hann Missið ekki af nýjasta Úrval kaupið það NÚNA STRAX á næsta blaðsölustað HVERAGERÐI Opið alla virka daga kl. 13-20, alla fridaga kl. 12-20. hefur kraftmikla rödd sem hentar vel í rokklögin og líka mjúka og þýða rödd sem nýtur sín sérdeilis vel í rólegri lögum. Meðferð hans á hinu gamalkunna soul lagi Georgia On My Mind er til að mynda með þeirn betri sem ég hef heyrt, þrungin tilfmningu og sál. í rokklögunum tekst honum ekki síður upp eins og margir hafa vafa- laust heyrt en lagið How Can We Be Lovers nýtur einmitt mikilla vinsælda um þessar mundir. Tvö önnur lög af plötunni hafa líka gert það gott á vinsældarlistum, lögin How Am I Supposed To Live Witho- ut You og titillagið Soul Provider. Þeir eru ekki margir sem hafa farið jafn vel af stað og Michael Bolton með þessari plötu og hann er þegar orðinn eitt af stóru nöfn- unum í rokkinu. -SþS- iffi ie* bt mx st m tmu Can(w>frit»æ sÍKpUi^iter and sliil faweMhotkr m útcmnmíag? Grínmynd sem at. Útgátud. 28/5- . jceQ Mynd sem óþarfi er að kynna, enginn ma m.ssa d ^ Vesturbæjarvideo Sólvallagötu 27 Sími 28277 MYNDSPOR Sporhömrum GRAFARVOGI Sími 676740 Myndbandaleigan Hraunbæ 102 Sími 671707 Eigum ávallt til leigu myndbandstæki á aðeins 100,- Dreifing: Arnarborg, sími 652710.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.