Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1990, Blaðsíða 31
LAUGARDAGUR 26. MAÍ 1990.
43
Unglinga-
landsliðið
til Skotlands
Þann 4. júní nk. leikur íslenska
unglingalandsliðið (U-18 ára)
vináttulandsleik gegn Skotum,
úti. 16-manna hópurinn hefur
veriö valinn og er þannig skipað-
ur:
Priðrik Þorsteinsson, Fram
Eggert Sigmundsson, KA
Rútur Snorrason, Tý
Davíð Þ. Hallgrímsson, Tý
Flóki Halldórsson, KR
Óskar Þorvaldsson, KR
Gústaf Teitsson, KR
Pálmi Haraldsson, ÍA
Sturiaugur Haraldsson, ÍA
Hákon Sverrisson, UBK
Benedikt Sverrisson, Fram
Þórður Guöjónsson, KA
Róbert Sigurðsson, Sandgerði
Kristinn Lárusson, Stjörnunni
Gunnar Gunnarsson, ÍR
Guðmundur Benediktsson, Þór
(Gunnar er fyrsti ÍR-ingurinn
sem valinn er í landslið í knatt-
spymu).
Þjálfari unglingalandsliðsins er
Hörður Helgason.
Faxa fl o (i -
meistarar í
5. og 6.
flokki
Keppni er lokið í 5. og 6. flokki
i Faxaflóamótinu í knattspymu.
Úrslit'hafa orðið þessi:
6. flokkur, A-lið:
Breiðablik varð meistari,
Stjarnan í 2. sæti og ÍK í 3. sæti.
6. flokkur, B-lið:
Stjarnan sigraði, Breiðablik í 2.
sæti og Afturelding í 3. sæti.
5.flokkur, A-lið:
ÍK sigraði, FH i 2. sæti og Grótta
i 3. sæti.
5. flokkur, B-lið:
Grótta meistari, Afturelding i
2. sæti og FH í 3. sæti. Þetta er í
fyrsta sinn sem Grótta vinnur tit-
il í Faxaflóamótinu.
Keppni í 2., 3. og 4. flokki er ólok-
ið.
KR varð Reykjavíkurmeistari i B-liði
4. flokks. Hér hampar fyrirliðinn,
Anton Pálsson, bikarnum.
fþróttir
A-lið 4. flokks ÍR stendur langbest að vigi á Reykjavikurmótinu. Liðið er þannig skipað: Sigurður Þór Einarsson, Valur Ólafsson fyrirliði, Snæbjörn Kon-
ráðsson, Benedikt Bárðarson, Björn Ingi Eðvaldsson, Óskar Grétarsson, Sveinn Haukur Magnússon, Haraldur Eiriksson, Ágúst Guðmundsson, Ólafur-r-
Sigurjónsson, Ólafur Örn Jósefsson, Óskar Sigurðsson, Einar Örn Einarsson, Steinar Guðmundsson, Ólafur Jóhannsson og Þórður Þórarinsson. Þjálf-
ari liðsins er Kjartan Ólafsson. DV-mynd Hson
KR-A með aðra hönd á
bikamum í 3. floldd
Hafi KR-ingum tekist að sigra
Leikni í síðustu umferð Reykjavíkur-
mótsins í 3. flokki A-liða í gærkvöldi
þá eru þeir orðnir Reykjavíkurmeist-
arar. Föstudaginn, 18. maí léku þeir
aftur á móti gegn hinu sterka ÍR-liði
og unnu þá, 4-1, og fór leikurinn fram
á KR-velli. Staðan í hálfleik var 2-1.
Þessi markamunur var of mikill
þrátt fyrir réttlátan sigur KR-inga,
3-2, hefði verið nær sanni. ÍR dugði
jafntefli til sigurs í mótinu.
Dómgæsla Kristins Petersens var
ekki með besta móti, hvorugu liðinu
í hag. Þetta hafði mjög slæm áhrif á
leik ÍR-strákanna, sem einbeittu sér
af alefli gegn dómaranum, en hættu
að huga að leik sínum. Enda fór svo
að þeir töpuðu stórt í frekar jöfnum
leik. Sökin er að sumu leyti að kenna
áhangendum ÍR-liðsins sem létu vel
í sér heyra frá hliðarlínu. Mark ÍR
gerði Arnar Þór Jónsson.
ÍR-liöið er gott og takist að laga
m.a. öftustu vörnina og að leikmenn
einbeiti sér sem einn maður að verk-
efninu, gætu þeir komið verulega á
óvart á Islandsmótinu.
KR-ingar léku af meiri skynsemi
og uppskáru því sigur. Liðið er skip-
að mjög jafn sterkum einstaklingum
og ljóst er að þeir verða með í topp-
baráttunni í sumar. Mörk KR skor-
uðu þeir Magnús Agnar Magnússon
(Aggi), 2, og hefur þeim dreng farið
mjög fram frá því í fyrra, og Jóhann
Tómas Sigurðsson og Ásmundur
Haraldsson sem skoruðu 1 hvor.
KR er Reykjavíkurmeistari B-liða
3. flokks. -Hson
A-lið KR-inga í 3. flokki: Jón Indriðason, Örvar Ólafsson, Eirikur Valdimars-
son, Einar Baldvin Árnason, Þorsteinn Bogason, Þórir Steinþórsson, Ás-
mundur Haraldsson, Mikael Nikulásson, Magnús Agnar Magnússon, Andri
Sveinsson, Jóhann Tómas Sigurðsson, Atli Knútsson, Brynjar Gunnarsson,
Arnar Þorsteinsson, Guðmundur Gauti Guðmundsson og Ottó Karl Ottós-
son. Þjálfari þeirra er Haraldur Haraldsson. DV-mynd Hson
Úrslit leikja í
Reykjavíkurmótinu
2. flokkur:
KR-ÍR......................3-1
KR-Fram..........:.........2-3
Fram(B)-KR.................l-l
KR-Leiknir.................8-0
Þróttur-ÍR.................2-7
Fram-V íkingur.............2-0
Mörk Fram: Daníel Stefánsson og
Benedikt Sverrisson.
Fylkir á mesta möguleikana á sigri
í Reykjavíkurmótinu.
3.flokkur (A):
Fjölnir-KR.................0-11
KR-Víkingur.................2-3
KR-Fram.....................4-1
Fylkir-KR...................2-1
KR-Valur....................7-2
Leiknir-Fram................3-4
Valur-Leiknir...............2-1
Leiknir-Fylkir..............1-2
Fjölnir-Leiknir.............3-6
Leiknir-ÍR..................1-5
4. flokkur (A):
ÍR-Þróttur.................4-0
KR-Fjölnir................29-0
Víkingur-KR................2-1
Fram-KR....................2-2
KR-Fylkir............... 13-1
Valur-KR...................2-3
Víkingur-Valur.............3-1
5. flokkur:
KR-Víkingur....(A) 1-2 (B) 1-9
Fjölnir-KR.....(A) 0-7 (B) 0-7
KR-Fram............(A) 1-1 (B) 2-8
KR-ÍR..........(A) 2-1 (B) 3-2
Valur-Víkingur.(A) 1-2 (B) 0-5
Mörk Víkinga, A-lið: Sváfnir Gísla-
son og Arnar Guðjónsson. Mark
Vals: Magnús Guðmundsson. - Mörk
Víkinga, B-lið: Arnar Freyr Reynis-
son 3, Arnar Hrafn Jóhannesson 1
og Gísli Darri Halldórsson 1. -
L lUWI.UHugH. ..... • u. ..u.u..... . u. . .. .u. .uu. <u. u,, u ■ ,UUM IU ■ I 111IIIU | 11, u,. ^,|g
komu um 2000 gesti í húsið yfir daginn. Það var margt skemmtilegt á dag-
skrá, m.a. spiluðu 4. flokks stúlkur gegn feðrum sinum knattspyrnuleik sem
endaði 1-1. Myndin er tekin að þeim leik loknum.
Keppnin um Reykjavíkurtitilinn
stendur milli Víkings og Fylkis og
ein umferð eftir.
-Hson
Þröstur Þórisson, markvörður A-liðs
3. flokks ÍR, stóð sig með miklum
glæsibrag í leiknum gegn Vikingi.