Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1990, Page 41
LAUGARDAGUR 26. MAÍ 1990.
53 —
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Lancia Y10 '86 til sölu, skipti möguleg
á dýrari. Uppl. í síma 674952 eftir kl.
16 í dag og allan morgundaginn.
Lancia Y 10 skutla '87 til sölu, ekin 41
þús. km, góður staðgreiðsluafsl. Uppl.
í síma 91-74146.
M. Benz 280E '82, fjögurra dyra, mosa-
grænn, ekinn 150 þ. km, sjálfskiptur.
Uppl. í síma 611668.
Mazda 323 GLX 1500 ’87 til sölu, ekinn
33 þús. km. Upplýsingar í símum
91-674204 og 91-71086.
Mazda 626 '79 til sölu, góður bíll,
keyrður ca 25 þús. á vél. Uppl. í síma
91-15105.
Mercedes Benz, 280SE árg. '86 með
öllu til sölu. Bílasími getur fylgt með.
Uppl. í síma 93-12456.
Mitsubishi Tredia, árg. '83 til sölu.
Skemmdur eftir árekstur en er gang-
fær. Uppl. í síma 77341.
Nissan Bluebird station árg. ’82 til sölu.
Fimm gíra, verð aðeins 100 þús. stgr.
Uppl. í síma 17770 og 29977.
Nissan Micra ’89 til sölu, ekinn 35 þús.
km. Mjög góður bíll. Tilboð óskast.
Sími 16826 eftir kl. 18.
Nýuppgerður Benz 280 SEL ’70 til sölu,
þarfnast lagfæringar á vél og er á
númerum. Uppl. í síma 92-13650.
Opel Ascona '84 til sölu, ekinn 98 þús.
km, mjög vel með farinn. Hagstætt
verð. Uppl. í síma 91-667284.
Pontiac Phönix ’78 til sölu, 8 cyl. 350,
svartur, krómfelgur, fallegur bíll,
skipti á dýrari. Uppl. í síma 98-34825.
Range Rover ’76 til sölu, þarfnast lag-
færingar, selst ódýrt. Uppl. í síma
91-78165.
Suzuki Fox, árg. ’82 til sölu. Volvo B20
vél, upphækkaður og 32" dekk. Uppl.
í síma 651956.
Toyota Carina II ’86, ekinn 65 þús.,
toppbíll, góður staðgreiðsluafsláttur.
Uppl. í síma 91-657077.
Toyota Corolla ’87 til sölu. 3 dyra, sjálf-
skiptur, ékinn 28.000 km, mjög fall-
egur bíll, hárauður. Uppl. í síma 39804.
Volvo 244gl, árg. '82 til sölu. Ekinn 114
þús. km, í góðu standi, fæst á kr. 300
þús. stgr. Uppl. í síma 653250, Ásgeir.
VW Golf ’82 til sölu á 100 þús., vantar
góðan bíl, 200 þús. í milligjöf. Uppl. í
síma 98-34563.
VW Golf ’85 til sölu, vínrauður, ekinn
ca 75 þús. Toppbíll. Uppl. í síma
91-83601 e.kl. 14.
Wagoneer ’79 til sölu. Upphækkaður,
35" dekk, jeppaskoðun. Fæst á góðu
staðgreiðsluverði. Uppl. í síma 666977.
Útsala. Mazda RX7 ’80 og Mazda 616
’79 til sölu. Tilboð. Uppl. í síma
91-22852.
75. þús. stgr. Til sölu Mazda 929, árg.
’81. Uppl. í síma 670418.
BMW 318i '82 til sölu. Uppl. í síma
91-616672.
Bronco '74 til sölu, skoðaður ’91. Uppl.
í síma 91-651848.
Daihatsu Charade ’87 til sölu, toppbíll.
Uppl. í síma 91-651848.
Fiat 127, árgerð ’82 til sölu, verð 25
þús. Uppl. í síma 91-39233.
Fiat Uno 45 S ’87 til sölu, 5 dyra, ekinn
52 þús. km. Uppl. í síma 91-76203.
Ford Futura ’78 til sölu, mjög gott ein-
tak. Uppl. í síma 91-21154.
Honda Civic Sport ’87 til sölu, rauð,
með topplúgu. Uppl. í síma 91-40956.
Honda Civic, árg. ’87, til sölu. Skipti á
ódýrari athugandi. Uppl. í síma 75080.
Lada Lux ’85 til sölu, ekin 50 þús. Uppl.
í síma 91-41056 og 985-32178._________
Mazda 626 ’82 til sölu, bíll í góðu lagi.
Uppl. í síma 92-12535.
MMC Lancer ’88 til sölu. Uppl. i sima
41415.
MMC Lancer GLX 1500 '85 til sölu, góð-
ur bíll. Uppl. í síma 92-46522.
Toyota Carina, árg. ’80, til sölu, skoð-
að ur ’90. Verðtilboð. Uppl. í síma
76036.
■ Húsnæði í boði
Þýskaland - Freiburg. Til leigu 3ja
herb. íbúð m/húsgögnum frá hyrjun
ágúst til 15. sept. íbúðin er við gott
útivistarsvæði og skammt frá mið-
borginni. Freiburg er í hjarta Svarta-
skógar, í miðju sólríkasta svæði lands-
ins og stutt frá landamærum Frakk-
lands og Sviss. Sími 91-38321.
Til leigu 2 herbergi, eldhús og bað í
rólegu húsi fyrir einhleypan, reglu-
saman námsmann (sem reykir ekki).
Uppl. sendist DV fyrir 1. júní, merkt
„Teigahverfi 2313“.
Mjög góö 2ja herb. 65 m3 íbuð til leigu
á Seltjarnarnesi. Ibúðin er á 5. hæð,
lyfta, bílskýli fylgir. Laus strax. Tilboð
sendist DV, merkt ,,Nes 2284.
3 herb. íbúð, með eða án húsgagna,
til leigu í Hlíðunum. Leigutími 3 mán-
uðir. Uppl. í síma 32052 eftir kl. 17 í
dag og á morgun.
3 herb. íbúð neðarlega á Hverfisgötu
til leigu frá 1. júní til 15. jan. Leiga
32 þús. á mán. Umsóknir send. DV,
merkt „Hverfisgata 2299“, f. 29. maí.
3ja herb. íbúð til leigu í Vesturbænum
(Reykjavík) frá 1. júní. Reglusemi og
skilvís greiðsla áskilin. Uppl. í síma
97-11847 og 91-36050.
Amsterdam. Til leigu er skemmtileg
íbúð á góðum stað í Amsterdam frá
1. júlí í 5 vikur. Aðeins fyrir reglu-
sama. Uppl. í hs. 35634 og vs. 699760.
Litil 2ja herb. ibúð til leigu frá 1. júní,
góð geymsla ásamt sér garði fylgir,
algjör reglusemi áskilin. Tilboð
sendist DV, merkt. „Fossvogur 2316".
Góð 3ja herb. íbúð í Bökkunum til leigu
frá 5. júní til 1. september. íbúðin leig-
ist með húsgögnum. Leiga 35 þús. á
mánuði. Uppl. í síma 91-75672.
Herbergi til leigu, 12 m2, með aðgangi
að wc og sturtu, leigist reglusömum
einstakhngi. Er skammt frá Fjölbraut
í Breiðholti. Uppl. í síma 91-77866.
Miðborgin. Til leigu björt 3ja .herb.
íbúð á jarðhæð í steinhúsi. Allt sér.
Tilvalin fyrir tvo. Tilb. ásamt uppl.
sendist DV, merkt „X-2310“, f. 30. maí.
Stórt herbergi til leigu, ca 20 ferm, með
eldunaraðstöðu, sérinngangi og að-
gangi að hreinlætis'aðstöðu. Uppl. í
síma 91-71086 eftir kl. 19.
Til leigu 40 fm einstaklingsibúð við
Vesturbraut í Hafnarfirði, leiga 27-28
þús. á mán., 3 mán. fyrirfram, laus
strax. Uppl. í síma 91-39238 á kvöldin.
Til leigu skemmtileg einstaklingsíbúð á
góðum stað í Hafnarfirði, sími og ís-
skápur á staðnum, einhver fyrir-
framgr. S. 91-77238 e. kl. 19 næstu d.
Til leigu upphitaður bílskúr í Hóla-
hverfi, leigist a.m.k í 3 mán. Tilvalinn
undir búslóð, 12 þús. kr. á mán. Uppl.
í síma 91-78577.
Einstaklingsibúð í Fossvogi er til leigu,
björt íbúð á móti suðri sem er laus
nú þegar. Uppl. í síma 91-77866.
Einstaklingsibúð í kjallara í Vogahverfi
til leigu. Tilboð sendist DV, merkt
„Reglusemi 2297“, fyrir 29. maí.
Ný, 80 m’, 3ja herb. íbúð til leigu, laus
strax, í Grafavoginum. Tilboð sendist
DV, merkt „X-2289"
Rúmgóð, falleg 2 herb. ibúð í vestur-
bænum til leigu í 6 mán., frá 1. júní.
Tilboð sendist DV, merkt „TÞ 2315“.
Til leigu 4 herb. íbúð + bílskýli í Selja-
hverfi. Laus strax. Uppl. í síma
96-62146.___________________________
Til leigu einstaklingsíbúð í Álfheimum,
reglusemi áskilin. Tilboð sendist DV,
merkt „Heimar 2298”.
Til leigu herb. í miðbæ Reykjavíkur
nálægt H.I, sérinngangur, leigist frá
1. júní. Uppl. í síma 46495.
2ja herbergja ibúð til leigu. Tilboð
sendist DV, merkt „Austurbær 2302".
2ja herbergja ibúð i Seljahverfi til leigu
frá 1. júní-1. sept. Uppl, í síma 79469.
■ Húsnæði óskast
22 ára reglusamur bindindismaður í
góðri vinnu óskar eftir að taka á leigu
herbergi með baðaðstöðu, helst í mið-
bæ, austur- eða vesturbæ. Skilvísum
greiðslum heitið, Greiðslugeta 10-15
þús. á mánuði. Hafið samband við
auglþj. DV í sima 27022. H-2305.
Mann á sextugsaldri vantar einstakl-
ingsíbúð eða herbergi með eldunarað-
stöðu sem fyrst, góðri umgengni heit-
ið. Uppl. í síma 43779 milli kl. 16 og
19 á daginn og um helgar.
Ungur maður i öruggri vinnu óskar eft-
ir 2ja herb. íbúð sem fyrst (helst í
Laugarneshverfinu). Öruggar mánað-
argreiðslur, fyrirfram ef óskað er. Vin-
samlegast hringið í s. 76043. Kristinn.
2ja til 3ja herbergja ibúð óskast á leigu,
skilvísar greiðslur, er barnlaus. Vin-
samlegast hringið í síma 14482 og
76978.__________________j_________
2-3 herb. ibúð óskast á leigu, góðri
umgengni og reglusemi heitið, fyrir-
framgreiðsla möguleg. Uppl. í síma
91-678748.________________________
32 ára snyrtilegur karlmaður óskar eft-
ir íbúð til leigu í Rvík, góðri um-
gengni heitið. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-2308.
Hjón með 2 börn óska eftir 3 4 herb.
íbúð frá 1. ágúst, í Hraunbæ eða Ár-
bæjarhverfi, reglusemi og skilvísar
greiðslur. Sími 672886 á kvöldin.
Reglusamur ungur maður utan af landi
óskar eftir 2ja herbergja íbúð eða ein-
staklingsíbúð frá 1. júlí. Uppl. í síma
96-61903 e.kl. 19.________________
Ungt barnlaust par bráðvantar hús-
næði, 2ja-3ja herbergja íbúð. Reglu-
semi og skilvísar greiðslur. Uppl. í
síma 12571 e.kl. 17.
Ungt par með barn óskar eftir íbúð til
leigu sem fyrst á höfuðborgarsvæðinu,
skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í
síma 94-3313.
Vil taka 3 herb. ibúð á leigu, helst í
Hafnarfirði eða nágrenni, er á götunni
1. júní nk. Þrennt í heimili, skilvísar
greiðslur og reglusemi. S. 91-53795.
Óska eftir ódýru herbergi eða lítilli
íbúð á leigu gegn skilvísum greiðslum.
Reglusemi heitið. Uppl. gefur Villi í
síma 641174 milli kl. 18 og 20.
2-3 herb. ibúð óskast á leigu frá 1.
júní. Nánari uppl. í síma 76436 og
71952._______________________________
Björt! 3ja herb. íbflð óskast strax í
vesturbæ eða nálægt miðbæ. Uppl. í
síma 91-15835 milli kl. 19 og 22.
Einstaklings- eða 2 herb. ibúð óskast á
leigu. Reglusemi og skilvísum greiðsl-
um heitið. Uppl. í síma 31635.
Maður um þrítugt óskar eftir lítilli ein-
staklingsíbúð í Kópavogi. Uppl. í síma
43075 og 641561._____________________
Reglusöm fjölskylda utan af landi óskar
eftir 3 herb. íbúð í Kópavogi á leigu í
3 ár vegna náms. Uppl. í síma 97-21374.
Óska eftir 3-4 herb. ibúð á leigu sem
fyrst. Góðri umgengni og reglusemi
heitið. Uppl. í síma 79114 eftir kl. 18.
Óska eftir 3-4 herb. ibúð í Kópavogi,
Garðabæ eða Hafnarfirði. Tvennt í
heimili. Uppl. í síma 91-41928.
Óska eftir að taka herbergi á leigu sem
fyrst. Öruggar greiðslur. Uppl. í síma
91-674518.___________________________
Óska eftir að taka á leigu geymsluhús-
næði undir búslóð í 1-3 mán., helst
strax. Uppl. í síma 93-71592.
Óskum eftir 2-3 herb. ibúð sem fyrst,
góðri umgengni og reglusemi heitið.
Uppl. í síma 91-27674 eftir kl. 18.
Óskum eftir 3-4 herb. ibúð á leigu, helst
í efra Breiðholti, góðri umgengni og
relgusemi heitið. Uppl. í síma 91-75914.
2 herb íbúð óskast á leigu, reglusemi.
Uppl. í síma 91-687237.
■ Atvinnuhúsnæði
Til sölu eða leigu húsnæði á 2. hæð,
samtals 170 fm, möguleki að skipta í
smærri einingar, einnig 450 fm hús-
næði með mikilli lofthæð og stórum
innkeyrsludyrum. Góð kjör. Uppl. í
síma 91-207S30 á skrifstofutíma.
Atvinnuhúsnæði óskast tii leigu eða
kaups, frá 100 m2-300 m2, má þarfnast
viðgerðar, allt kemur til greina. Hafið
samband við DV í s. 27022. H-2286.
Húsnæði undir bilaverkstæði óskast, ca
150 fermetra, helst í Ártúnshöfða eða
þar nærri. Uppl. í síma 91-676177 e.kl.
20 á kvöldin.
Til leigu 3 skrifstofuherbergi, ca 65 ím,
á 2. hæð við aðalgötu í miðborginni,
Kvosinni. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-2233.
Bráðvantar 10 til 30 ms geymsluhús-
næði á höfuðborgarsvæðinu, allt kem-
ur til greina. Uppl. í síma 91-641461.
Til leigu er 40 ferm verslunarhúsnæði
á jarðhæð við Laugaveg 178. Uppl. á
rakarastofunni sama stað, ekki í síma.
Við Smiðjuveg er til leigu mjög gott
iðnaðarhúsnæði. Uppl. í vs. 32244 og
hs. 32426.
Óska eftir að taka bilskúr á leigu eða
30-50 ferm húsnæði undir lager. Uppl.
í síma 91-653268.
Óska eftir ca 50-100 fm húsnæði með
innkeyrsludyrum, helst uppi á Höfða.
Uppl. í síma 91-612316.
■ Atvinna í boði
Oska eftir starfsfólki hálfan daginn til
öflunar auglýsinga gegnum síma.
Bjartur og góður vinnustaður. Yngri
en 45 ára koma ekki til greina. Hafið
samband við DV í síma 27022. H-2304.
Hafnarfjörður. Óskum eftir að ráða
vanan mann á Payloader. Góð laun.
Mikil vinna. Upplýsingar í bilasímum
985-32997 og 985-25488.
Vanur starfsmaður óskast á smurstöð,
góð laun í boði. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-2301.
Vanur vinnumaður óskast í sveit, þarf
að vera duglegur og samviskusamur.
Uppl. í síma 98-76510.
Oska eftir að ráða fólk í bygginga-
vinnu. Uppl. í sima 67002Ö eða 985-
31084.
■ Atvinna óskast
Framabraut. Fyrirtæki! Höfum gott
fólk á skrá, sparaðu þér óþarfa tíma
í leit að rétta aðilanum. Láttu okkur
leita. Framabraut ráðningarþj. og
markaðsráðgjöf. Laugav. 22A, s.
620022. Opið frá kl. 9-16._________
Meiraprófsbilstjóri óskar eftir vel
launaðri vinnu, helst langkeyrslu,
annað kemur til greina, góður starfs-
kraftur. Uppl. gefur Róbert í s. 37465.
Ungan og efnilegan tvitugan mann
vantar vinnu strax, hefur lyftara- og
bílpróf. Hringið í síma 91-27794 milli
kl. 19 og 22.
Dugleg og stundvís 18 ára stúlka óskar
eftir vinnu strax. Góð meðmæli.
675474._________________________________
Er tvítugur og óska eftir vinnu, allt kem-
ur til greina. Uppl. í síma 91-41692.
Vélvirki óskar eftir atvinnu.
Uppl. í síma 43391.
■ Bamagæsla
Barngóð 12 ára stelpa óskar eftir að
gæta 1 til 3 ára gamals barns í sumar,
er í Árbæjarhverfí. Uppl. í síma 91-
674909.
Dagmamma miðsvæðis i austurbænum
getur bætt við sig börnum í dagvistun,
hefur góða aðstöðu. Uppl. í síma 91-
685425._________________________
Dagmamma í miðbænum, sem er að-
eins með eitt barn, óskar eftir að bæta
við sig íleirum. Er með leyfi. Uppl. í
síma 21791.
Stúlka á þrettánda ári óskar eftir að
passa barn (börn) í Hafnarfirði, er
þrælvön. Vinsamlegast hringið í síma
651876.
Ég er 13 ára stúlka og óska etir að
passa barn í sumar. Er vön, hefRauða-
krossnámskeið. Sími 685994 e. kl. 17.
Ég óska eftir að passa börn i sumar,
er vön. Er 14 ára og bý í Kópavogi.
Uppl. í síma 91-641246.
Óska eftir barnapiu til að gæta 2 barna
í sumar, er í Vogunum. Uppl. í síma
91-680705.______________________
Óska eftir barngóðum unglingi til að
passa 3 ára gamlan strák nokkur
kvöld í mánuði. Uppl. í síma 91-11027.
■ Ymislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Bónstöðin Seltjarnarnesi. Handbón,
alþrif, djúphreinsun, vélaþvottur.
Leigjum út teppahreinsunarvélar,
gott efni. Símar 91-612425 og 985-31176.
■ Einkamál
39 ára reglusamur ekkjumaður, (170
cm) m/tvö börn, fjárhagslega sjálf-
stæður, óskar eftir að kynnast hlý-
legri og traustri konu sem félaga og
e.t.v. síðar lífsförunaut. Áhugamáí
útivera o.fl. Þagnarheit og trúnaði
heitið. Svar m/mynd óskast sent til
DV, merkt „2300.
Tæplega þrítugur, reglusamur maður,
fjárhagslega sjálfstæður, óskar eftir
að kynnast konu til að skapa með
sameiginlega framtíð. Algjörum trún-
aði heitið. Svar sendist DV, merkt
„Dagdraumar 2309.
Ertu einmana? Því ekki að prófa eitt-
hvað nýtt? Við erum með um 3 þúsund
manns á skrá og við hjálpum þér til
að kynnast nýju fólki. Uppl. og skrán.
í s. 650069 m. kí. 16 og 20. Kreditkþj.
Leiðist þér einveran og kynningar á
skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega
þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham-
ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax
í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 16-20.
■ Stjömuspeki
Stjörnukort, persónulýsing, framtíðar-
kort, samskiptakort, slökunartónlist
og úrval heilsubóka. Stjörnuspeki-
stöðin, Gunnlaugur Guðmundsson,
Aðalstr. 9, Miðbæjarmark., sími 10377.
■ Kennsla
Tréskurðarnámskeið. Aukanámskeið í
júní. Tilvalið til kynningar. Innritun
fyrir haustönn er hafin.
Hannes Flosason, sími 91-40123.
■ Skemmtanir
Disk- Ó-Dollý! Simi 91-46666.
Ferðadiskótek sem er orðið hluti af
skemmtanamenningu og stemmingú
landsmanna. Bjóðum aðeins það besta
í tónlist og tækjum ásamt leikjum og
sprelli. Útskriftarárgangar! Við höf-
um og spilum lögin frá gömlu góðu
árunum. Diskótekið Ó-Dollý! Sími
91-46666. Sumarsmellurinn í ár!!!
Diskótekið Dísa, simi 50513 á kvöldin
og um helgar. Þjónustuliprir og þaul-
reyndir dansstjórar. Fjölbreytt dans-
tónlist, samkvæmisleikir og fjör fyrir
sumarættarmót, útskriftarhópa og
fermingarárganga hvar sem er á
landinu. Diskótekið Dísa í þína þágu
frá 1976.
■ Hreingemingar
Ath. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingerningar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. S. 40402 og 13877.
Tökum að okkur teppa- og húsgagna-
hreinsun, erum með fullkomnar djúp-
hreinsivélar sem skila góðum árangri.
Ódýr og örugg þjónusta, margra ára
reynsla. S. 91-74929.
■ Þjónusta
Smíðum allar gerðir timburhúsa á bygg-
ingarstað. Yfir áratuga reynsla. Smíð-
um einnig stóra sumarbústaði, ver-
andir og skjólveggi. Klæðum hús-'
m/steini, timbri, stáli. Steypum upp
hús, lögum þök og glugga. Byggjum
bílskúra og hesthús, ásamt allri al-
mennri smíðavinnu. Húsasmíðameist-
ari í MVB. Timburhús hf., sanngjarn
verktaki, s. 42814 e. kl. 18.
Þarftu að koma húsinu i gott stand fyr-
ir sumarið? Tökum að okkur innan-
og utanhússmálun, múr- og sprungu-
viðgerðir, sílanböðun og háþrýsti-
þvott. Einnig þakviðgerðir og upp-
setningar á rennum, standsetn. innan-
húss, t.d. á sameign o.m.fl. Komum á
staðinn og gerum föst verðtilb. yður
að kostnaðarl. Vanir menn, vönduð.
vinna. GP verktakar, s. 642228.
Málningarþjónusta. Alhliða málning-
arvinna, háþrýstiþvottur, sprunguvið-
gerðir, steypuskemmdir, sílanböðun,
þakviðgerðir, trésmíði o.fl. Verslið við
ábyrga fagmenn með áratuga reynslu.
Símar 624240 og 41070.
Fagvirkni sf., sími 678338.
Múr- og sprunguviðgerðir, háþrýsti-
þvottur, sílanböðun o.fl.
Margra ára reynsla - fost tilboð.
Gröfuþjónusta, s. 985-21901 og 689112,
Stefán. Tökum að okkur alla gröfu-
vinnu. JCB grafa m/opnanlegri fram-
skóflu, skotbómu og framdrifi.
Iðnaðarmenn. Nýbyggingar, múr- og
sprunguviðgerðir, skipti um glugga
og þök, skolp- og pípUviðg., breytingar
á böðum og flísal. S. 622843/613963.
Pípulagningameistari getur bætt við
sig verkefnum. Vönduð vinna.
Eingöngu fagmenn. Uppl. í síma
91-46854 og 91-45153.
Pípulagnir. Önnumst allar almennar
pípulagnir. Aðeins fagmenntaðir
menn. Pípulagningaþjónusta Brynj-
ars Daníelssonar, s. 672612 /985-29668.
Steypu- og sprunguviðgerðir. Margra
ára reynsla tryggir endingu og gæði.
Látið fagmenn um húsið. Fljót þjón-
usta. Föst tilboð. Verktakar, s. 679057.
Verktak hf„ s. 7-88-22. Viðgerðir á
steypuskemmdum og -sprungum, al-
hliða múrverk, háþrýstþv., sílanúðun.
Þorgrímur Ólafss. húsasmíðam.
Húseigendur. þið sem eigið veðurbarð-
ar útihurðir, talið við mig, ég geri þær
sem nýjar. Úppl. í síma 91-23959.
Þýði á ensku. Sérhæfð þjónusta. Tafar-
laus lausn á ykkar vanda. Hringið í
Axel í síma 91-46550.
Tek að mér heimilishjálp. Upplýsingar
i síma 91-625514.
ULTRA
GLOSS
endist langt umfram hefð-
bundnar bóntegundir.
utsöiustaðir: I ~t-- stöövarnar
Olíufélagiðhf