Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1990, Side 43
LAUGARDAGUR 26. MAÍ 1990.
Bianca 2000 baöinnrétting. Til á lager.
Poulsen, Suðurlandsbraut 10, sími
686499. Útsölustaðir: Málningarþjón-
ustan, Akranesi, Húsgagnaloftið,
ísafirði, flest kaupfélög um land allt.
■ Húsgögn
Speglar, speglar! Langir, mjóir, stuttir,
breiðir, stórir, litlir, kringlóttir, kant-
aðir o.s.frv. í brúnum, gylltum og rósa-
máluðum trérömmum. Ca 40 teg.
Einnig standspeglar. Nýja Bólstur-
gerðin, Garðshorni, sími 91-16541.
Vönduð þýsk leðursófasett, 3+1 + 1.
Verð frá 148.500 stgr. Úrval af borð-
stofusettum. Leðurklæddir borðstofu-
stólar, borðstofuborð úr viði, einnig
úr stáli og gleri, stækkanleg, margar
gerðir af sófaborðum.
ÓP húsgögn, Helluhrauni 10, Hafnar-
firði, sími 651234. Opið laugardaga frá
kl. 10-16.
■ Sumarbústaðir
Sýning á sumarhúsum. Tvö stórglæsi-
leg Fifa-45 sumarhús eru til sýnis og
sölu. Annað húsið er sýnt alveg full-
búið með innréttingum, tækjum og
húsgögnum um helgina og alla virka
daga að Skútahrauni 1, Hafnarfirði.
Við framleiðum fleiri stærðir af þess-
um húsum á ýmsum byggingarstigum.
Mjög gott verð. Hamraverk hf., sími
91-53755.
Til sölu rúmgóö sumarhús með sólstofu
í 3 stærðum, með eða án svefnlofts.
Uppl. í síma 91-652934.
Geymið auglýsinguna.
Til sölu glæsilegt 44 fm heils árs hús
með svefnlofti, á góðum stað ca 40 km
frá Rvík. Uppl. í símum 91-77795 og
91-75387 eftir kl. 18.
■ Bílar til sölu
Mj'ög gott eintak af Jeepster '67 til sölu.
Bifreiðin er nýsmíðuð og sérskoðuð
’91, 360 AMC, 4 gíra, læst drif, ný
drifsköft, nýr stór bensíntankur, 44"
Mudder, 16" breiðar felgur, plast-
frambretti og breikkanir. Búið að
setja legur í millikassa og hitamæli,
11" kúpling, lágur 1. gír o.m.fl. Verð
750 þ., skipti á ód. S. 96-71709 e.kl. 19.
Lapplander ’81 til sölu, ekinn 52 þús.,
mikið endurnýjaður, 4ra tonna spil,
35" dekk. Góð kjör. Uppl. í símum
91-18285 og 91-43842.
Palfinger bílkranar. Tröllsterkir og
langlífir vinnuþjarkar. Gott verð, góð
greiðslukjör. Atlas, Borgartúni 24,
sími 621155.
Til sölu Lada sport ’86 og Daihatsu
Charade ’83. Góður staðgreiðsluafsl.
Einnig er möguleiki á að taka fjór-
hjóladr. GM upp í. Sími 685767.
M. Benz 207 0, árg. 1985, húsbíll, til
sölu, innfluttur 1987, ekinn 78 þús. km,
Mjög góður bíll, vel útlítandi. Uppl. í
síma 91-43067 eftir kl. 18 á kvöldin.
Toyota pickup 2,4 original turbo EFI '86,
bensín, 150 hp., sérskoðaður, litur
svartur, klæddur pallur + hús, ekinn
69 þús. km, ný 38" radial á 12" álfelg-
um, 5,71 hlutfall, NoSpin + diskalæs-
ing, 5 stk. Rancho demparar, auka-
ljós, verð 1490 þús., skipti. Uppl. í síma
91-685735.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Allt í húsbílinn á einum stað.
Gasmiðstöðvar, ofnar, vatnshitarar,
eldavélar, vaskar, ísskápar, sérhann-
aðir í bíla, kranar, dælur, plasttankar,
fortjöld, topplúgur, plasttoppar, fastir
og lyftanlegir, ferða-wc, borðfestingar,
Ijós, ótrúlega léttar innréttingaplötur,
gluggar o.m.m.fl. Leitið uppl. í síma
96-27950. Húsbílar sf., Fjölnisgötu 6,
Akureyri.
Ford Escort 1600 RX-3Í '85 til sölu, skoð.
’91, 5 gíra, 3ja dyra, með topplúgu.
Nýleg negld vetrardekk fylgja. Stað-
greiðsla æskileg, skipti möguleg á
sjálfskiptum fólksbíl. Nánari uppl. í
síma 626519 milli kl. 19 og 22.
Mazda 323 GLX, árg. 1988, til sölu,
ekinn 28 þús. km, sjálfskiptur, 5 dyra,
tilboð óskast miðað við staðgreiðslu.
Til sýnis og sölu að Barðaströnd 14,
Seltjarnarnesi.
Mazda 626 LX '88 til sölu, ekinn 30
þús. km, 5 gíra, 1800 vél, vökvastýri,
5 dyra, útvarp/kassetta, sumar- og
vetrardekk. Verð 850 þús., ath. skipti
á nýlegum, ódýrari bíl, góðir lána-
möguleikar, væg útborgun. Sími
91-38773 eða 985-27817. Lárus.
MMC Lancer GLX '87 til sölu, sjálfskipt-
ur. vökvastýri, rafm. i rúðum og spegl-
um og samlæsing. Verð kr. 630.000,
skipti á ódýrari koma til greina. Uppl.
í síma 72661.
WKí&WíZ 1
|
Range Rover Vogue 1988 til sölu, sjálf-
skiptur. með öllum öðrum aukahlut-
um, ekinn 21 þús. km, reyklaus bíll,
sumardekk, vetrardekk Michelin. Bíll
í sérflokki, skipti. Gjarnan skipti á
Ford Econoline 4x4, dísil, árg. ’84-’89.
Uppl. í síma 91-46599 og 985-28380.
Kostaboð - 210 þús. stgr. Mjög góður
Suzuki Swift GL ’84, 5 gíra, ekinn 78
þús. km, útvarp/segulband. Uppl. í
símum 91-30690 og 91-31040. Grétar.
MMC L 300 4x4, árg. 1983, til sölu,
krómfelgur, ný dekk, aukadekk á felg-
um fylgja, 8 manna. Bill í góðu standi.
Uppl. í síma 92-12410.
GMC Van 250 Futura '82, V8 bensín,
sjálfskiptur, loftkæling, cruisecontrol,
rafmagn í rúðum og læsingum, velti-
stýri, snúningsstólar, plussáklæðning
(mjög góður vagn), skipti á ódýrari.
Uppl. í síma 91-651850.
Toyota Hilux EFi SR5 '88 til sölu,
ný 36" dekk, 12" felgur, mikið breytt-
ur. Til sýnis og sölu hjá Bílasölu
Reykjavíkur, s. 678888 og hs. 91-21618
og 91-79713.
Torfærukeppni Bílabúðar Benna FBS
Hellu verður haldin á Hellu laugar-
daginn 9. júní nk. Keppt verður í
tveimur flokkum. Skráning keppenda
í síma 98-75353, skráningu lýkur kl.
18.00 laugardaginn 2. júní nk.
Nissan Pathfinder ’88 til sölu, 4 cyl.,
ekinn 40 þús. km, rauður, 30" dekk,
sílsalistar.-sóllúga, jakagrind að fram-
an. Uppl. í síma 91-10193.
Einn með öllu. CJ-5 ’74, vél 350 cc,
læstur að framan og aftan, lækkuð
hlutföll, 39" MT o.m.fl. ,Uppl. gefur
Bílahöllin og Ingvi í síma 91-40319.
Toyota HiAce , árg. ’88, bensin, til sölu,
ekinn 69 þús. Mjög vel með farinn
bíll, 5 sæta. Uppl. í síma 91-46835.
■<-* *
VW húsbill '82 disil, með mæli, ekinn
83 þús. km, rauður, fortjald, mjög gott
ástand og útlit. Uppl. í síma 91-25926.
Man 15-216, árg. ’72, til sölu, krani
Hiab 550, hliðarsturtur. Verð 650 þús.,
greiðslukjör. Uppl. í síma 93-41238 eft-
ir kl. 19.
Fallegur Benz ’84 190E til sölu, sjálf-
skiptur, álfelgur, sóllúga, low profile
dekk og fleira. Skipti möguleg á ódýr-
ari. Uppl. í símum 91-622515 og 985-
28616.
Audi 100 CD '84, ekinn 88 þús., km,
fallegur og góður bíll. Uppl. í síma
91-641871.
Til sölu Pontiac Trans Am, árg. ’81,
skipti óskast á nokkuð ódýrari eða
ódýrum gangfærum bíl, helst skoðuð-
um, milligjöf staðgreidd. Uppl. í hs.
91-51099 eða vs. 91-652753. Þór.
Toyota Corolla, árg. '87, til sölu. Verð
kr. 560.000. Skipti möguleg á ódýr-
ari. Uppl. í síma 78545.
MMC Starion turbo intercooler '87 til
sölu, ekinn 16 þús. km, nýr á götuna
sept. ’89. Uppl. í síma 91-686915 og
91-76126.
Toyota MR 2 '86. Einn með öllu. Topp
eintak. Ath. skipti, skuldabréf. Uppl.
í síma 91-73338.
Nissan King Cab pickup 4x4 '86 til sölu,
2,5 dísil, 5 gíra. Verð 850 þús. Uppl. í
síma 98-34194 eftir hádegi.
Porche 924 árg. '84 til sölu, ekinn 83
þús. km, 5 gíra, álfelgur o.fl. Uppl. í
síma 93-71651.
Golf GTI 16v '87 til sölu, rauður, nýr í
byrjun árs ’88, ekinn 45 þús. km, glæsi-
leg bifreið. Uppl. í síma 91-76126.
Urval - vcrðið
hefur lækkað
r
u