Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1990, Síða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1990, Síða 48
6Q LAUGARDAGUR 26. MAÍ 1990. Sunnudagur 27. maí SJÓNVARPIÐ 12.00 Evrópumeistaramót í fimleikum karla. Bein útsending frá Lausanne í Sviss. Umsjón Jónas Tryggvason. 17.40 Sunnudagshugvekja. Séra Gylfi Jónsson, prestur í Grensássókn í Reykjavík, flytur. 17.50 Baugalína (6). (Cirkeline). Dönsk teiknimynd fyrir börn. Sögumaöur Edda Heiörún Backman. Þýöandi Guöbjörg Guömundsdóttir. (Nordvision - Danska sjónvarpiö). 18.00 Ungmennafélagið (6). Þáttur ætl- aöur ungmennum. Umsjón Valgeir Guöjónsson. Stjórn upptöku Egg- ert Gunnarsson. 18.30 Dáðadrengur (5). (Duksedreng- 'r' en). Danskir grínþættir um veimil- títulegan dreng sem öölast ofur- krafta. Þýóandi Ólöf Pétursdóttir. (Nordvision Danska sjónvarpið). 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Vistaskipti (4). (Different World). Bandarískur gamanmyndaflokkur um skólakrakka sem búa í heima- vist. Þýöandi Ólöf Pétursdóttir. 19.30 Kastljós. 20.35 Stríðsárin á íslandi. Þriöji þáttur af sex. Heimildamyndaflokkur um hernámsárin og áhrif þeirra á ís- lenskt þjóðfélag. Fjallaö um sam- skipti setuliðsins og innfæddra. Viötal viö einn þeirra er átti sæti í „ástands-nefndinni". Umsjón Helgi H. Jónsson. Dagskrárgerö Anna Heiður Oddsdóttir. 21 25 Fréttastofan. (Making News). í eldlínunni. Fjóröi þáttur af sex. Nýr leikinn breskur myndaflokkur. Leikstjóri Herbert Wise. Aöalhlut- verk Bill Brayne, Sharon Miller og V* Terry Marcel. Þýöandi Gunnar Þorsteinsson. Framhald. 22.20 Listahátíð i Reykjavík 1990. Aö vanda verður fjölbreytt dagskrá á Listahátíð. Egill Helgason fræöir sjónvarpsáhorfendur um þaö sem veröur á boðstólum. 23.00 Vilji er allt sem þarf. (Where there's a Will). Nýleg bresk sjón- varpsmynd um flækjur jafnt í viö- skiptum og ástalífi bandarískrar kaupsýslukonu og bresks lögfræö- ings. Aðalhlutverk Louan Gideon, Michael Howe og Patrick Macnee. Þýöandi Veturliöi Guðnason. 00.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlojL 9.00 Kosningafréttir Stuttur fréttatími þar sem greint verður frá úrslitum kosninganna. 9.151 Paw Paws Falleg teiknimynd. 09:35 TaoTao. Ævintýraleg teiknimynd. 10:00 Vélmennin Robotix. Teiknimynd. 10:10 Krakkasport. íþróttaþáttur meö fjölbreyttu efni fyrir börn og ungl- inga. Umsión: Heímir Karlsson, Jón Örn Guðbjartsson og Guörún Þóröardóttir. 10:25 Dotta og smyglararnir. Dotta og , vinir hennar fletta ofan af glæpa- hring sem dylur starfsemi sína í skjóli fjölleikahúss. Teiknimynd meö íslensku tali. 11:20 Skipbrotsbörn. Ástralskur ævin- týramyndaflokkur fyrir börn og unglinga. 12.00 Kosningafréttir. Stuttur fréttatími þar sem greint veróur frá úrslitum kosninganna. 12.15 Popp og kók. Endurtekinn þáttur. 12.50 Viðskipti í Evrópu. Financial Times Business Weekly. Nýjár fréttir úr viðskiptaheimi líðandi stundar. 13:00 Myndrokk. 13:15 Hingað og ekki lengra.Gal Young Ung, stöndug ekkja giftist fjörug- um náunga en kemst aö raun um aö hann er tvofaldur í roðinu. Aöal- hlutverk: J. Smith-Cameron, David Peck og Dana Preu. 15:00 Menning og listir. Leiklistarskólinn Hello Actors Studio.þ Framhalds- þáttur í þremur hlutum. Fyrsti þátt- ur. Fróðlegur þáttur um ein um- deildustu leikarasamtök Bandaríkj- ■ ’ anna, „The Actors Studio". 16:00 íþróttir. Fjölbreyttur íþróttaþáttur. Umsjón: Jón Örn Guðbjartsson og Heimir Karlsson. 19:19 19:19 Fréttir. 20:00 í fréttum er þetta helst. Capital . News. Splunkunýr bandarískur HJÚLBARÐAR þurfa að vera meö góðu mynstri allt árið. Slitnir hjólbarðar hafa mun minna veggrip og geta verið hættulegir - ekki síst í hálku og bleytu. DRÖGUM ÚR HRAÐA! yUMFERÐAR RÁÐ framhaldsmyndaflokkur sem segir frá ævintýrum blaöamanna á bandarísku stórblaöi. Aöalhlutverk: Lloyd Bridges, Mark Blum, Christ- ian Clemenson og Chelsea Field. 21:35 Vestmannaeyjar. Þessa mynd um Vestmannaeyjar geröi Sólveig Anspach sem er af íslenskum ætt- um en hún er dóttir Högnu Sigurð- / ardóttur arkitekts. Þær mæógur eru báöar fæddar í Eyjum en búsettar í París. Leikstjóri: Sólveig Anspach. f Stjórn upptöku. Jean-René Duve- au. Hljóö: Þon/ar og Tindur Haf- steinssynir. Dagskrárgerö: Anne Riegel. 22:00 Forboðin ást. Tanamera. Skemmtilegur framhaldsmynda- flokkur. 22:55 Sumarást. Summer of my German Soldier. Áhrifamikil mynd sem ger- ist áriö 1944 í smábæ í Bandaríkj- unum. Patty er elst dætra einu gyöingafjölskyldunnar í bænum. Hún kynnist Ánton sem er þýskur stríðsfangi en kynni þeirra verða afdrifarík. Aöalhlutverk: Kristy McNichol og Bruce Davison. 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Flosi Magn- ússon, prófasturá Bíldudal, flytur. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni með Ólafi Mixa. Bernharöur Guömundsson ræöir við hann um guðspjall dags- ins, Jóhannes 17,20-26. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.03 Á dagskrá. Litiö yfir dagskrá sunnudagsins í Útvarpinu. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Frá Afríku. Stefán Jón Hafstein segir feröasögur. (Einnig útvarpaö daginn eftir kl. 15.03.) 11.00 Messa í Áskirkju. Prestur: sr. Árni B. Sigurbjörnsson. 12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá sunnudagsins í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tón- list. 13.00 Bæjar- og sveitarstjórnarkosn- ingarnar. Sagt frá kosningaúrslit- um í kaupstöðum, kauptúnum og sveitahreppum daginn áður. Rætt viö stjórnmálaleiðtoga og fram- bjóðendur í kosningunum um úr- slitin. 16.00 Fréttir. 16.05 Á dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit barna og ungl- inga. 17.00 Tónlist frá erlendum útvarps- stöðvum. Útvarpað veröur frá tón- leikum sem haldnir voru á vegum Svissneska útvarpsins þann 6. okt- óber síðastliðinn. (Hljóöritun frá svissneska útvarpinu.) 18.00 Sagan: Mómó eftir Michael Ende. Ingibjörg Þ. Stephensen les þýö- ingu Jórunnar Sigurðardóttur. (7) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. 18.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.31 Ábætir. 20.00 Eithvað fyrir þig. Umsjón: Heið- dís Noröfjörö. (Frá Akureyri) 20.15 íslensk 'tónlist. 21.00 Kíkt út um kýraugað. Umsjón: Viðar Eggertsson. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi.) 21.30 Útvarpssagan: Skáldalíf í Reykja- vík. Jón Óskar les úr bók sinni Gangstéttlr í rigningu. (10) 22.00 Fréttir. Orö kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökulsson sér um þáttinn. 24.00 Fréttir. 0.07 Samhljómur. Umsjón: Anna Ing- ólfsdóttir. (Endurtekinn Sam- hljómsþáttur frá föstudags- morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svav- ari Gests. Sígild dægurlög, fróö- leiksmolar, spurningaleikur og leit- aö fanga í segulbandasafni Út- varpsins. 11.00 Helgarútgáfan. Úrval vikunnar og uppgjör við atburöi Tíöandi stund- ar. Umsjón: Kolbrún Halldórsdóttir og Skúli Helgason. 12.20 Hádegisfréttir. Helgarútgáfan heldur áfram. 14.00 Með hækkandi sól. Umsjón: Ellý Vilhjálms. 16.05 Raymond Douglas Davis og hljómsveit hans. Ellefti þáttur Magnúsar Þórs Jónssonar um tónlistarmanninn og sögu hans. (Einnig útvarpaö aöfaranótt fimmtudags aö loknum fréttum kl. 2.00.) 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Úrvali útvarpað í Næturútvarpi aðfaranótt sunnu- dags kl. 5.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Zikk Zakk. Umsjón: Sigrún Sig- uröardóttir og Sigríður Arnardóttir. Nafniö segir allt sem þarf - þáttur sem þorir. 20.30 Gullskifan, aö þessu sinni Scary Monsters meö David Bowie. 21.00 Ekki bjúgu! Rokkþáttur í umsjón Skúla Helgasonar. (Einnig útvarp- að aöfaranótt föstudags aö lokn- um fréttum kl. 2.00.) 22.07 Blítt og létt... Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar viö sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarp- aö kl. 3.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 23.10 Fyrirmyndarfólk lítur inn til Rósu Ingólfsdóttur í kvöldspjall. 0.10 í háttinn. Umsjón: Ólafur Þóröar- son. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Áfram ísland. íslenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. 2.00 Fréttir. 2.05 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason. (Endurtekinn frá þriöjudagskvöldi á rás 1.) 3.00 Blítt og létt... Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyöu Drafnar Tryggvadóttur. 4.00 Fréttir. 4.03 Sumaraftann. Umsjón: Ævar Kjartansson. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á rás 1.) 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun. 5.00 Fréttir af veðri, færö og flugsam- göngum. 5.01 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi á rás 1.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Suður um höfin. Lög af suðræn- um slóðum. 9. í bítið... Róleg og afslappandi tón- list sem truflar ekki, enda er Ólafur Már Björnsson viö hljóðnemann. Létt spjall viö hlustendur, opin lína og athugað hvaö er aö gerast í listalífi landans. 13.00 Á sunnudegi til sælu ... Hafþór Freyr Sigmundsson tekur daginn snemma. Spjallaö viö Bylgjuhlust- endur og fariö í skemmtilega leiki. 17.00 Haraldur Gíslason með Ijúfa og rómantíska kvöldmatartónlist í anda dagsins. Góð ráö og létt spjall viö hlustendur. 20.00 Heimir Karlsson á rólegu sunnu- dagsrölti og tekur rólega fullorö- ínstónlist fyrir og gerir henni góö skil. 22.00 Ágúst Héðinsson ballööubolti kann svo sannarlega tökin á vangalögunum. Rómantík og kertaljós eru hans einkunnarorö í kvöld. 2.00 Freymóöur T. Sigurösson á nætur- vaktinni. 10.00 Arnar Albertsson leikur Ijúfa tónlist í bland viö hressilegt popp. Nauð- synlegar upplýsingar i morgunsár- ið. 14.00 Á hvita tjaldinu. Þetta er nýr og fróðlegur þáttur um allt þaö sem er aö gerast í heimi kvikmyndanna um þessar mundir. Umsjón: Ómar Friðleifsson og Björn Sigurðsson. 18.00 Darri Ólason. Góð tónlist meö kvöldmatnum. 22.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. Rómantík í vikulok. Ertu ástfangin(n)? Ef svo er þá haföu samband og fáöu lag- iö ykkar leikiö. 1.00 Lifandi næturvakt með Birni Sig- urðssyni. FM#957 10.00 Rannveig Ása Guðmundsdóttir. Hún kemur'hlustendum fram úr og skemmtir þeim yfir morgunkaff- inu. 14.00 Saman á sunnudegi. Klemens Arn- arsson og Valgeir Vilhjálmsson. Slúöur og skemmtilegar uppákom- ur, leikir og lifandi tónlist. 19.00 Sunnudagur til sælu. Umsjónar- maður Páll Sævar. Nú geta allir haft þaö gott, notiö „veðurblíð- unnar", grillaö og hlustaö á góöa tónlist. 22.00 Jóhann Jóhannsson í helgarlok. Þaö er gott aö hafa Ijúfa og þægi- lega tónlist í helgarlok. Jóhann leikur nýja og gamla tónlist í bland viö skemmtilegar sögur úr tónlist- arlífinu. 1.00 Næturdagskrá. 10.00 Sigildur sunnudagur. Leikin klass- ísk tónlist. 12.00Jass & blús. 13.00 Erindi. Haraldur Jóhannsson flyt- ur. 13.30 Tónlist. 14.00 Rokkað með Garðari. 16.00 Tónlistarþáttur í umsjá Jóhannesar K. Kristjánssonar. 18.00 Gulrót. Guölaugur Harðarson. 19.00 FÉS. Unglingaþáttur í umsjá Magnúsar Þórssonar. 21.00 I eldri kantinum. Tónlistarþáttur í umsjá Jóhönnu og Jóns Samúels. 22.00 Magnamín. Tónlistarþáttur í umsjá Ágústs Magnússonar. 24.00 Næturvakt. FmV90-9 AÐALSTOÐIN 9.00 Það er gaman hjá Gröndal. Um- sjón Jón Gröndal. Sunnudags- morgunninn er Ijúfur og notalegur hjá Jóni Gröndal þegar hann dust- ar rykið af gömlu góðu plötunum og leikur vel valdar léttar syrpur frá 5. og 6. áratugnum. 12.00 Hádegi á helgidegi. Umsjón Randver Jensson. 13.00 Svona er lifið. Umsjón Inger Anna Aikman. Sunnudagsmiödegi meö Ijúfum tónum og fróðlegu tali eins og Inger er einni lagiö. Innsendar sögur lesnar og hlustendur skiptast á lífsreynslumolum. 16.00 Sunnudagur til sælu. Umsjón Oddur Magnús. Skemmtileg sunnudagsstemning hjá Oddi á Ijúfu nótunum. 18.00 Úndir regnboganum. Umsjón Ing- ólfur Guðbrandsson. Léttur sígild- ur þáttur á heimsmælikvarða meö Ijúfu yfirbragði, viötölum og fróö- leik um þá listamenn sem um er fjallað. 19.00 Ljúfir tónar. Umsjón Randver Jensson. Létt leikin tónlist í helgar- lok á rólegum nótum. 21.00 Helgarlok. Umsjón Einar Magnús Magnússon. Tónlistarflutningur, sem kemur á óvart meö léttu spjalli um heima og geima. Einar leikur Ijúfu lögin af mikilli tilfinningu. 24.00 Næturtónar. Aðalstöðvarinnar. Næturtónlistin leikin fyrir nætur- vaktirnar og aöra nátthrafna. 5.00 The Hour of Power. Trúarþáttur 6.00 Gríniðjan. Barnaefni. 10.00 The Hour of Power. 11.00 Beyond 2000. Vísindaþáttur. 12.00 Krikket. Kent-Yorkshire. 17.00 Family Ties. Framhaldsmynda- flokkur. , 18.00 21 Jump Street. Framhalds- myndaflokkur. 19.00 Murder in Texas. Mínisería. 21.00 Entertainment This Week. 22.30 Fréttir. 23.00 The Big Valley. EUROSPORT ★ ★ 8.00 Hjólreiðar. 8.30 Kappakstur. Formula 1 keppni í Monaco. 9.00 Fótbolti. Úrslitaleikurinn í Evrópu- keppni meistaraliöa. 11.00 Mótorhjólakappakstur, kapp- akstur, fimleikar og golf. Bein útsending frá Grand prix keppni á mótorhjólum í Þýskalandi, Form- ula 1 keppni í Monaco, Fimleikum í Swiss og atvinnumannakeppni í golfi á Wentworth vellinum í Eng- landi. 12.00 Mótorhjólakappakstur. Grand Prix keppni á Italíu. 14.00 Tennis. The Lufthansa Cup í Berl- ín. 18.00 Equestrianism. Keppni í hesta- íþróttum í Belgíu. 19.00 Fimleikar. Helstu atburöir á Evróumeistararnóti karla í Sviss. 20.00 Gole. Kvikmynd um heimsmeist- ararkeppnina í fótbolta 1982. 22.00 Fótbolti. Kappakstur. Formula 1 keppni í Monaco. SCREENSPORT 7.30 Rugby. Úrslitakeppni um franska meistaratitilinn. 9.00 Indy Time Trials. 11.00 Kappreiðar. 13.00 Golf. South Western Bell Colonial í Texas. 15.00 TV-Sport. Litið á franskar íþróttir. 15.30 Kappakstur. Indy Cart Indiana- polis 500. 20.00 Ishokkí. Leikur í NHL-deildinni. 22.30 Körfuboiti. Úrslitakeppni NBA- deildarinnar. Valgeir Guðjónsson. umsjónarmaður Ungmennafélagsins, og Eggert Gunnarsson, stjórnandi upptöku. Sjónvarp kl. 18.00: Ungmennafélagið Undirgöng viö Hamra- borg í Kópavogi gengu held- ur betur í endurnýjun líf- daganna þegar vaskur hóp- ur ungra listamanna úr Kópavogi tók sig til og skreytti þau fagurlega með fulltingi hins skrautlegasta litrófs úr úðabrúsum. Ung- mennafélagið hafði upp á listafólkinu og fylgdist með því að skjótu og skapandi starfi. Ölduselsskóli í Breiðholti lumar ekki síður á efnilegu listafólki eins og sýnt verð- ur og sannað. Meðal annars fá áhorfendur að líta af- sprengi fjörugrar video- kvikmyndagerðar nokk- urra nemenda, auk þess sem púlsinn verður tekinn á dagskrárgerð krakkanna fyrir skólaútvarpið sitt. Þá má ekki gleyma fram- úrstefnugrúppunni Charles Gissur sem stijúka mun strengi fyrir tónelska áhorf- endur Ungmennafélagsins. Sitthvað íleira verður svo í farteski Valgeirs Guðjóns- sonar. -GHK Sjónvarp Id. 23.00: Sjónvarpið sýnir í kvöld bresku sjónvarpsmyndina Vilji er allt sem þarf, sem í stuttu máli fiallar um fljækjur jafnt í viðskiptum og ástarlífi bandarískrar kaupsýslukonu og bresks lögfræðings. Cavatina Andretti er glæsileg, forrik og forstjóri Andretti fyrirtækisins sem er með höfuðstöðvar i Bandaríkjunum. Hún er einnig yfir sig ástfangin af breska lögfræðingnum Ru- pert Crow-Ffinch sem hún valdi sjálf til að sjá um mál- efni fyrirtækisins í Evrópu. Faðir Ruberts, Charles Crow-Ffinch, stefnir fiöl- skyldufyrirtækinu í gjald- þrot og þó að hann sé tregur til þá tekur hann við ráð- leggíngum sonar síns. Ru- bert missir þó alla virðingu fyrir foður sínum er hann kemst að því að faöir hans hefur notað hans eigin sparifé tii að fiárfesta í vafa- sömum byggingafram- kvæmdum. Cavatina, sem heldur að Rubert haldi fram hjá henni, kemur tii London, kaupir fyrirtæki Cliarles og setur Rubert við stjórnvöl- inn. Á þann hátt ætlar hún að halda honum frá kven- fólki. -GHK Aðalleikarar framhaldsmyndaflokksins I fréttum er þetta helst. Stöð 2 ld. 20.00: í fréttum er þetta helst Stöö 2 sýnir í kvöld eftir 19:19 fyrsta þáttinn af þrett- án í nýrri bandarískri þátta- röð sem gerist á stóru dag- blaöi í Washington D.C. Starfsliðið birtir hverja stórfréttina á fætur annarri og óhætt er aö segja að líf þeirra sé ekki ómerkilegra en þær stórfréttir sem þau eru á höttunum eftir. Starfið krefst líka mikils og oft reynist erfitt að greina hiö daglega líf blaðamannanna frá amstri og erli blaða- mennskunnar. Með aðalhlutverkin í þess- um nýja framhaldsmynda- flokki fara Lloyd Bridges, Mark Blum, Christian Clemenson og Chelsea Field. -GHK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.