Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1990, Qupperneq 50
LAUGARDAGUR 26. MAÍ 1990.
62
Laugardagur 26. maí
SJÓNVARPIÐ
15.45 FrétUr.
16.00 íþróttaþátturinn.
18.00 Skytturnar þrjár (7). Spænskur
teiknimyndaflokkur fyrir börn
byggður á víðfrægri sögu eftir
Alexandre Dumas. Leikraddir Örn
Árnason. Þýðandi Gunnar Þor-
steinsson.
18.20 Sögur frá NarnRj (5). Breskur
framhaldsmyndaflokkur gerður
eftir ævintýrum C. S. Lewis. Þýð-
andi Ólöf Pétursdóttir.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Steinaldarmennirnir. (The
Flintstones). Bandarísk teikni-
mynd. Þýðandi Ólafur B. Guðna-
son.
19.30 Hríngsjá.
20.10 Fólkið i landinu. Endurmat lífsins
gæða er hverjum manni nauðsyn-
legt, segir Haraldur Steinþórsson,
talsmaður Landssamtaka hjarta-
sjúklinga. Sigrún Stefánsdóttir
ræðir við Harald um starf samtak-
anna, hjartasjúkdóma og endur-
hæfingu.
20.35 Lottó.
20.40 Hjónalif. Fyrsti þáttur. (A Fine
Romance). Breskurgamanmynda-
flokkur um skötuhjú sem gekk illa
að ná saman, en svo er sjá hvernig
sambúðin gengur. Aðalhlutverk
Judi Dench og Michael Williams.
Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
21.10 Stæröfræöiprófiö. (Mr. Bean).
Breskur gamanþáttur um einstak-
lega óheppinn náunga sem sífellt
lendir í vandræðum. Leikstjóri
John Howard Davies. Aðalhlut-
verk Richard Curtis, Rowan Atkin-
son og Ben Elton.
21.40 Norræn stórsveit i sveiflu. Fyrri
p* hluti. Tónleikar haldnir í Borgar-
leikhúsinu í tilefni af Norrænum
útvarpsdjassdögum þann 13. maí
1990. Dagskrárgerð Bjðrn Emils-
son.
22.30 Kosningavaka. Fylgst meó taln-
ingu og birtar tölur frá kaupstöð-
unum þrjátíu. Beinar myndsend-
ingar verða frá sjö talningarstöð-
um. Þegar fyrstu tölur liggja fyrir í
Reykjavík verður rætt við efstu
menn á listum. Þá verða foringjar
stjórnmálaflokkanna á Alþingi
inntir álits um hugsanleg áhrif úr-
slita á landsmálapólitík. Á meðan
beðið er eftir tölum verða ýmis
skemmtiatriði á dagskrá. Hljóm-
sveit Magnúsar Kjartanssonar
verður í Sjónvarpssal og ýmsir
I söngvarar taka lagið. Spaugstofu-
menn setja einnig svip á dag-
skrána. Umsjón Helgi E. Helgason.
Útsendingu stjórnar Þuríður
Magnúsdóttir. Dagskrárlok óá-
kveðin.
09:00 Morgunstund. Erla ætlar að sýna
. ykkur fullt af skemmtilegum teikni-
myndum sem allar eru með ís-
lensku tali, getraunaleikurinn held-
ur áfram og hún segir ykkur örugg-
lega einhverjar sniðugar sögur.
10:30 Túni og Tella. Teiknimynd.
10:35 Glóálfarnir.Falleg teiknimynd.
10:45 Júlli og töfraljósiö. Skemmtileg
teiknimynd.
•• 10:55 Perla. Vinsæl teiknimynd.
11:20 Svarta stjarnan. Teiknimynd.
11:45 Klemens og Klementína. Leikin
barna- og unglingamynd.
12:00 Kosningasjónvarp Stöövar 2 Stutt-
um fréttatima skotið inn í dag-
skrána vegna kosninganna.
12:15 Filar og tígrisdýr. Elephants and
Tigers. Að þessu sinni kynnumst
við lifnaðarháttum fíla en þeir hafa
oft verið nefndir konungar frum-
skóganna.
13:10 Háskólinn fyrir þig. Endurtekinn
þáttur um matvælafræði.
13:40 Fréttaágríp vikunnar. Stöð 21990.
14.00 Kosningasjónvarp Stöövar 2 Stutt-
um fréttatíma skotið inn í dag-
skrána vegna kosninganna.
14:15 Dagbók önnu Frank. Diary of
Anne Frank. Sígild og falleg kvik-
mynd sem enginn ætti að láta fram
hjá sér fara. Aðalhlutverk: Millie
Perkins, Joseph Schildkraut, Shel-
ley Winters og Richard Beymer.
17:00 Falcon Crest. Bandarískur fram-
haldsmyndaflokkur.
18:00 Popp og kók. Kynnt verður allt það
sem er efst á baugi í tónlist, kvik-
myndum og öðru sem unga fólkið
er að pæla í. Umsjón: Bjarni Þór
Hauksson og Sigurður Hlöðvers-
son.
18:35 Tiska. Seinni hluti endursýndur.
19:19 19:19 Fréttir.
20:00 Séra Dowling. Father Dowling Nýr
Urval - verðið
hefur lækkað
r
og spennandi sakamálamynda-
flokkur. Aðalhlutverk: Tom Bosley
og Tracy Nelson.
21:00 Ronnie raupari. Rockin' Ronnie í
þessum þætti kynnumst við ýms-
um hliðum Ronalds Reagan
Bandaríkjaforseta.
22:00 Kosningasjónvarp Stöðvar 2
Fréttamenn Stöðvar 2 ásamt fríð-
um hópi aðstoðarmanna fylgjast
með úrslitum kosninganna og spá
í spilin eftir því sem nýjustu tölur
birtast. í myndverum verður mikið
um að vera. Félagarnir í Ríó verða
í beinni útsendingu ásamt gestum
sem hugsanlega taka lagið með
þeim. Einnig verður sýnt frá tón-
ieikum danska tónlistarmannsins
Kims Larsen en hann skemmti
landsmönnum um síðustu helgi.
Dagskrárlok eru óákveðin.
Rás I
FM 92,4/93,5
6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Sigfús
J. Árnason flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Góöan dag, góðir hlustendur.
Pétur Pétursson sér um þáttinn.
Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin
dagskrá og veðurfregnir sagðar kl.
8.15.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatímínn. Umsjón. Sigur-
laug M. Jónasdóttir. (Einnig út-
varpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20
Dimmalimm kóngsdóttir ballett-
svíta nr. 1 eftir Skúla Halldórsson.
Sinfóníuhljómsveit íslands leikur;
Páll P. Pálsson stjórnar. 9.40 ísland
og ný Evrópa í mótun. Umsjón:
Steingrímur Gunnar^son.
10.00 Fréttir.
10.03 Hiustendaþjónustan. Sigrún
Björnsdóttir svarar fyrirspurnum
hlustenda um dagskrá rásar 1, rás-
ar 2 og Sjónvarpsins.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Vorverkin i garðinum. Umsjón:
Ingveldur G. Ölafsdóttir.
11.00 Vikulok. Umsjón: Bergljót Bald-
ursdóttir. (Auglýsingarkl. 11.00.)
12.00 Auglýsingar.
12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá laug-
ardagsins í Útvarpinu.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulok-
in.
14.00 Sinna. Þáttur um menningu og
listir. Umsjón: Sigrún Proppé.
15.00 Tónelfur. Brot úr hringiðu tónlist-
arlífsins í umsjá starfsmanna tón-
listardeildar og samantekt’Berg-
þóru Jónsdóttur og Guðmundar
Emilssonar.
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Dagskrárstjóri í klukkustund.
Melkorka Th. Ólafsdóttir.
17.20 Stúdíó 11. Nýjar og nýlegar hljóð-
ritanir Útvarpsins kynntar og rætt
við þá listamenn sem hlut eiga að
máli. Umsjón: Sigurður Einarsson.
18.00 Sagan: Mómóeftir Michael Ende.
Ingibjörg Þ. Stephensen les þýö-
ingu JórunnarSigurðardóttur. (6)
18.35 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn-
ir.
18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Ábætir. • Hornaflokkur Kópa-
vogs og Skólahljómsveit Kópa-
vogs leika nokkur lög undir stjórn
Björns Guðjónssonar.
20.00 Litli barnatíminn. Umsjón. Sigur-
laug M. Jónasdóttir. (Endurtekinn
frá morgni.)
20.15 Visur og þjóölög.
21.00 Gestastofan. Inga Eydal tekur á
móti gestum á Akureyri. (Frá Akur-
eyri)
22.00 Kosningavaka Utvarpsins. Út-
varpað beint frá fjölmörgum taln-
ingarstöðum í kaupstöðum lands-
ins fram eftir nóttu. Auk úrslita í
kaupstöðum sagt frá úrslitum í öll-
um kauptúnum og síðan í sveita-
hreppum eftir því sem tími vinnst
til. Talað við frambjóðendur í
Reykjavík og öðrum kaupstöðum
þegar kosningaúrslit liggja fyrir.
22.15 Veöurfregnir.
22.20 Kosningavaka heldur áfram.
1.00 Veöurfregnir.
1.10 Kosningavaka heldur áfram.
Næturútvarp á báðum rásum til
morguns þegar kosningavöku lýk-
ur.
9.03 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leik-
ur létta tónlist í morgunsárið.
11.00 Helgarútgáfan. Allt það helsta
sem á döfinni er og meira til. Helg-
arútvarp rásar 2 fyrir þá sem vilja
vita og vera með. Úmsjón: Kolbrún
Halldórsdóttir og Skúli Helgason.
12.20 Hádegisfréttir. Helgarútgáfan
heldur áfram
16.05 Söngur villiandarinnar. Sigurður
Rúnar Jónsson leikur íslensk dæg-
urlög frá fyrri tíð. (Einnig útvarpað
næsta morgun kl. 8.05.)
17.00 íþróttafréttir. iþróttafréttamenn
segja frá því helsta sem um er að
vera um helgina og greina frá úr-
slitum.
17.03 ístoppurinn. Óskar Páll Sveins-
son kynnir nýjustu íslensku dæg-
urlögin. (Einnig útvarpað aðfara-
nótt laugardags kl. 3.00.)
18.00 Fyrirmyndarfólk. Úrval viðtala við
fyrirmyndarfólk vikunnar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Blágresiö blíöa. Þáttur með
bandarískri sveita- og þjóðlaga-
tónlist, einkum bluegrass- og
sveitarokk. Umsjón: Halldór Hall-
dórsson. (Einnig útvarpað í Nætur-
útvarpi aðfaranótt laugardags.)
20.30 Gullskífan.
21.00 Úr smiðjunni - Brasilísk tónlist.
Umsjón: Ingvi Þór Kormáksson.
(Einnig útvarpaö aðfaranótt laug-
ardags kl. 7.03.)
22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Mar-
grét Blöndal.
23.00 Kosningapopp. Tónlist og nýj-
ustu tölur fram eftir nóttu.
2.00 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00,
9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
2.00 Fréttir.
2.05 Kosningapopp.
4.00 Fréttir.
4.05 Undir væröarvoð. Ljúf lög undir
morgun. Veðurfregnir kl. 4.30.
5.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam-
göngum.
5.01 Tengja. Kristján Sigurjónsson
tengir saman lög úr ýmsum áttum.
(Frá Akureyri) (Endurtekið úrval
frá sunnudegi á rás 2.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 Af gömlum listum. Lög af vin-
sældalistum 1950-1989. (Veóur-
fregnir kl. 6.45.)
7.00 Áfram ísland. islenskir tónlistar-
menn flytja dægurlög.
8.05 Söngur vílliandarinnar. Sigurður
Rúnar Jónsson kynnir íslensk
dægurlög frá fyrri tíð. (Endurtekinn
þáttur frá laugardegi.)
8.00 Þorsteinn Ásgeirsson og hús-
bændur dagsins. Boðið upp á kaffi
og með því í tilefni dagsins.
Skemmtilegur og ferskur laugar-
dagsmorgunn meó öllu tilheyr-
andi. Afmæliskveðjur og óskalögin
í síma 611111.
12.00 Einn, tveir og þrir... Fréttastofa
Bylgjunnar bregður á leik,
skemmtilegar uppákomur með
viðtölum og óvæntu gamanefni.
14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson
mættur til leiks hress og skemmti-
legur aö vanda. Hann verður með
tilheyrandi laugardagstónlist og er
að sjálfsögðu kominn í sumarskap.
15.30 íþróttaþáttur... Valtýr Björn Val-
týsson er meó íþróttirnar á hreinu
og segir ykkur allt af létta varðandi
íþróttir helgarinnar.
16.00 Bjarni Ólafur heldur áfram með
laugardagsskapið og opnar nú
símann og spjallar við hlustendur
og tekur niður óskalög.
19.00 Hafþór Freyr Sigmundsson hitar
upp fyrir kvöldið. Rómantíkin höfð
í fyrirrúmi framan af en síðan dreg-
ur Hafþór fram þessi gömlu góðu
lög.
23.00 Á Næturvakt... Haraldur Gíslason
og þægileg og skemmtileg laugar-
dagsnæturvakt í anda Bylgjunnar.
3.00 Freymóður T. Sigurðsson fylgir
hlustendum Ijúflega inn í nóttina.
9.00 Glúmur Baldvinsson. Glúmur fer
yfir ýmsar upplýsingar og lumar
eflaust á óskalaginu þínu ef þú
hefur samband.
13.00 Kristófer Helgason. Góð tónlist
og kvikmyndagetraunin á sínum
stað. íþróttadeildin fylgist með
íþróttaviðburðum dagsins.
16.00 Islenski listinn. Fariö yfir stöðuna
á 30 vinsælustu lögunum á ís-
landi. Ný lög á lista, lögin á upp-
leið og lögin á niöurleiö. Fróðleikur
um flytjendur og nýjustu popp-
fréttirnar. Dagskrárgerð: Snorri
Sturluson.
18.00 Popp og kók. Núna fer Popp og
kók í stuttbuxur og strigaskó og
verður sumarlegur. Umsjónar-
menn eru Bjarni Haukur Þórsson
og Sigurður Helgi Hlöðversson.
18.35 Björn Sigurðsson. Bússi er í góðu
skapi eins og alltaf og tekur vel á
móti símtalinu þínu.
22.00 Darri Ólason. Kveójur, óskalög,
léttir leikir og fylgst með ferðum
manna um miðbæinn.
4.00 Seinni hluti næturvaktar.
FM#9»7
9.00 Jóhann Jóhannson. Sumarið er að
koma og Jóhann leikur sólskins-
tónlist fyrir árrisula hlustendur.
12.00 Pepsí-listinn/vinsældalisti islands.
Glænýr og glóóvolgur listi 40 vin-
sælustu laganna á íslandi leikin.
Umsjónarmaður Sigurður Ragn-
arsson.
14.00 Langþráður laugardagur. Klemens
Arnarsson og Valgeir Vilhjálmsson.
Skemmtidagskrá FM á laugardegi
þar sem ýmislegt sprell og spaug
á sér stað.
15.00 íþróttir á Stöð Z íþróttafréttamenn
Stöðvar 2 koma og segja hlustend-
um það helsta sem er að gerast.
15.10 Langþráður laugardagur frh.
19.00 Dískó Friskó 1975 til 1985. Upprifj-
un á skemmtilegum danslögum
sem ekki hafa heyrst lengi. Um-
sjónarmaður Gísli Karlsson.
22.00 Danshótfið.
24.00 Næturútvarp. Nú eiga allir vel vak-
andi hlustendur kost á því að taka
þátt í hressilegu næturútvarpi.
Umsjónarmaður Páll Sævar Guð-
jónsson.
Endurteknir skemmtiþættir Gríniðjunnar
frá fyrri viku kl. 14.15, 15.15,
16.15, 17.15 og 18.15.
Hflilin
--FM91.7-
10.OOKosningaútvarp 1990. Fylgst meó
kosningunum, rætt við frambjóð-
endur og fólk á kjörstað. Fylgst
með talningu atkvæða. dagskrár-
lok óákveðin.
9.00 Magnús Þórsson.
13.00 Elds er þörf. Vinstri sósíalistar. Um
allt milli himins og jarðar og það
sem efst er á baugi hverju sinni.
14.00 Af vettvangi baráttunnar. Gömlum
eða nýjum baráttumálum gerð skil.
16.00 Um Rómönsku Ameriku. Mið-
Ameríkunefndin.
17.00 Pqppmessa í G-dúr. Jens Guð.
19.00 FÉS. Unglingaþáttur í umsjá Árna
Freys og Inga.
21.00 Rokkað á laugardagskvöldi með
Hans Konrad.
24.00 Næturvakt
FMT90-9
AÐALSTÖÐIN
9.00 Laugardagur með góðu lagi. Um-
sjón Eiríkur Hjálmarsson/Stein-
grímur Ólafsson. Fjölbreyttur þátt-
ur á laugardagsmorgni með fréttir
og fréttatengingar af áhugaverðum
mannlegum málefnum.
12.00 Hádegisútvarp Aðalstöðvarinnar á
laugardegi. Létt tónlist yfir snarl-
inu.
13.00 Brjánsson og Backman á léttum
laugardegi. Umsjón Júlíus Brjáns-
son og Halldór Backman. Létt
skop og skemmtilegheit á laugar-
degi. Þeir félagar fylgjast með
framvindu lottósins.
17.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tómas-
son/Jón Þór Hannesson. Lög
gullaldaráranna tekin fram og spil-
uð. Þetta eru lög minninganna fyr-
ir alla sem eru á besta aldri.
19.00 Ljúfir tónar á laugardegi. Létt leik-
in tónlist á laugardegi í anda Aðal-
stöðvarinnar.
22.00 Er mikið sungið á þínu heimiii?
Umsjón Grétar Miller/Kolbeinn
Gíslason. Allir geta notið góðrar
tónlistar og fengið óskalögin sín
leikin.
2.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar.
0**
5.00 Barrier Reef.Framhaldsþáttur.
5.30 The Flying Kiwi.Framhaldsþáttur.
7.00 Gríniöjan. Barnaþættir.
10.00 The Bionic Woman.
11.00 Veröld Frank Bough.Heimilda-
mynd.
12.00 Black Sheep Sqadron. Fram-
haldsmyndaflokkur.
13.00 Wrestling.
14.00 Man From Atlantis. Framhalds-
myndaflokkur.
15.00 Chopper Squad. Framhalds-
myndaflokkur.
16.00 The Love Boat. Framhalds-
myndaflokkur.
17.00 Lucky Me. Kvikmynd.
19.00 Night Train To Muních. Kvik-
mynd.
21.00 Wrestling.
22.00 Fréttir.
22.30 The Untouchables. Spennu-
myndaflokkur.
EUROSPORT
★ ★
8.00 Hjólreiðar.
8.30 Kappakstur. Formula 1 keppni í
Monaco.
9.00 Körfubolti. Úrslitakeppni NBA.
10.30 Ástralski fótboltinn.
11.30 Fótbolti. Kynning á liðum í heims-
meistarakeppninni.
12.30 Fimleikar, golf og kappakstur.
Bein útsending frá fimleikamóti í Sviss,
Volvo PGA mótinu í Englandi og
Formula 1 kappakstri í Monaco.
17.00 Monster Trucks.
18.00 Hnefaleikar.
19.30 Kappakstur. Formula 1 keppni í
Monaco.
20.00 Körfubolti. Úrslitakeppni NBA.
21.30 Fótboltí.
22.00 Tennís. The Dutch World Tourna-
ment.
23.30 Golf. Volvo PGA mótiö í Went-
worth.
SCfíFENSPORT
6.00 Powersports Special.
7.30 íshokki. Leikur I NHL-deildinni.
9.30 Indy Time Trials.
11.30 Kappakstur. Formula 3000.
12.30 Kappakstur.
13.30 Kappreiöar.
14.00 TV-Sport. Litið á franskar íþróttir.
14.30 Kappreiöar. Guineas Curragh.
15.00 Indy Time Trials.
17.00 Kappreiöar.
17.30 Powersports International.
18.30 Kappakstur.
20.00 Kappakstur. Formula 3000.
21.00 Keila. British Matchplay.
22.45 Hnefaleikar.
Skúli Helgason og Kolbrún Halldórsdóttir sjá um Helg-
arútgáfu rásar 2.
Rás 2 kl. 11.00:
Helgarútgáfan
Helgarútgáfan í umsjá
þeirra Skúla Helgasonar og
Kolbrúnar Halldórsdóttur
hefur verið á dagskrá rásar
2 frá marsbyrjun. Tímasetn-
ing þáttarins hefur nú
breyst lítillega og fastir liðir
færast því til. Kaffispjall við
þekkta fjölmiðlapersónu
verður nú kl. 11.30, Orða-
bókin vinsæla verður á sín-
um stað kl. 13.30 en sælkera-
klúbbur rásar 2 verður í
framtíðinni kl. 15.30. Þar
geta hlustendur hringt í
síma 686090 og spurt meist-
arakokk ráða varðandi allt
sem viðkemur matseld.
íþróttafréttamenn flytja
fréttir af íslandsmótinu og
sparkarar skeggræða um
fótboltasumarið 1990. Þá
kynna háskólanemar niður-
stöður rannsókna sinna og
þekktir grínistar kljást í
orðabókinni. -JJ
Stöð 2 kl. 21.00:
Ronnie raupari
Fyrrum forseti Banda- kallaður í þessum þætti,
ríkjanna, Ronald Reagan, á verða birtar áhorfendum og
litskrúðugt og fjölbreytt lif sýnt úr ýmsum þeirn kvik-
að baki. Ferill hans spannar myndum sem hann lék í allt
allt frá leik í sjónvarpsaug- þar til hann, með Nancy sér
lýsingu til kjörs í æðstu við hhð, valdi sér sitt eftir-
valdastöðu í heiminum í lætishlutverk, að verða for-
dag. Hinar mörgu hliðar seti Bandaríkjanna.
Ronnie, eins og hann er -JJ
Haraldur Steinþórsson, talsmaður Landssamtaka hjarta-
sjúklinga.
Sjónvarp kl. 20.10:
Fólkið í
i þættinum er rætt við
Harald Steinþórsson, tals-
mann Landssamtaka
hjartasjúklinga um starf
samtakanna, hjartasjúk-
dóma og endurhæfingu.
Haraldur er betur þekktur
sem talsmaður annarra
samtaka, ekki síst BSRB, en
hann var framkvæmda-
stjóri bandalagsins um ára-
bil.
landinu
Haraldur fékk kransæða-
sjúkdóm fyrir nokkrum
árum og hefur endurmetið
lif sitt í kjölfar þess. í þætt-
inum er einnig rætt við
hjartaskurðlækna, sjúkl-
inga, sjúkraþjálfara og
íleiri. Sýndar verða myndir
frá hjartaskurðdeild
Landspítalans þar sem verið
er að græða hjartaloku úr
stáh í hjarta sjúkhngs. -JJ
Sjónvarp kl. 21.10:
Stærðfræðikennarinn
Stæröfræöikennarinn hr.
Bean kennir í enskum
skóla. Hann er einstakiega
klaufskur maöur og snih-
ingur í að koma sér í neyð-
arlega aðstöðu. Það er ekki
allt því i hvert sinn sem
hann reynir að losa sig út
úr klípu versna aðstæður
hans um helming.
Það eru þungavigtarmenn
í enskri fyndni sem standa
að þessum þáttum og fer
einn þeirra, Rowan Atkin- Stærðfræðlkennarinn hr.
son, með aöalhlutverkið. Bean lendir sífellt í vand-
-JJ ræðum.