Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1990, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1990, Side 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 131. TBL. -80. og 16. ÁRG. - ÞRIÐJUDAGUR 12. JÚNÍ 1990. VERÐ Í LAUSASÖLU KR. 95 Geðsjúkum synjað um vistun á Kleppsspitala - einangrunarklefi í Síðumúla ekki réttur staður fyrir geðsjúkan mann, segir fangelsisprestur - sjá bls. 2 Skólafólkið situr ekki auðum höndum þótt sumarið sé komið og námsbækurnar séu víðs fjarri, það er að segja þeir sem á annað borð fá atvinnu. Unga fólkið tekur til starfa á öllum stigum atvinnulífsins. Þessar stúlkur eru við öllu búnar, vopnaðar regngöllum og gúmmíhönskum, enda veitir ekki af að klæða af sér veðrið þegar vinnustaður- inn er utan dyra. DV-mynd GVA Kristján Arason áfram hjá Evrópumeisturum Teka -sjábls. 17 mengunarslysi -sjábls.9 Arfgeng heilablæðing: aðferðir f undnar sjábls.4 Byggðastofiiun: Um 300 milljónir lagðartii hliðar -sjábls.7 Kópavogur: Ákvörðun um kirkju- sjábls.5 Um rabarbara og jarðarber -sjábls. 27

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.