Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1990, Page 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR
131. TBL. -80. og 16. ÁRG. - ÞRIÐJUDAGUR 12. JÚNÍ 1990. VERÐ Í LAUSASÖLU KR. 95
Geðsjúkum synjað um
vistun á Kleppsspitala
- einangrunarklefi í Síðumúla ekki réttur staður fyrir geðsjúkan mann, segir fangelsisprestur - sjá bls. 2
Skólafólkið situr ekki auðum höndum þótt sumarið sé komið og námsbækurnar séu víðs fjarri, það er að segja
þeir sem á annað borð fá atvinnu. Unga fólkið tekur til starfa á öllum stigum atvinnulífsins. Þessar stúlkur eru við
öllu búnar, vopnaðar regngöllum og gúmmíhönskum, enda veitir ekki af að klæða af sér veðrið þegar vinnustaður-
inn er utan dyra. DV-mynd GVA
Kristján Arason áfram hjá
Evrópumeisturum Teka
-sjábls. 17
mengunarslysi
-sjábls.9
Arfgeng heilablæðing:
aðferðir f undnar
sjábls.4
Byggðastofiiun:
Um 300 milljónir
lagðartii hliðar
-sjábls.7
Kópavogur:
Ákvörðun um kirkju-
sjábls.5
Um rabarbara og jarðarber
-sjábls. 27