Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1990, Blaðsíða 5
LAUGARDAGUR 16. JÚNl 1990.
5
Fréttir
Urslit kosninganna óbreytt
- en Andrés Sigmundsson kærir áfram til félagsmálaráðuneytisins
Ómar Garöarsson, DV, Vestmannaeyjum:
Kristjáni Torfasyni, formanni yfir-
kjörstjómar hér í Eyjum, barst á
miðvikudagskvöld í hendur álit kjör-
nefndar sem skipuð var til að úr-
skurða í kærumáli Andrésar Sig-
mundssonar vegna bæjarstjórnar-
kosninganna 26. maí sl. Nefndin stað-
festir úrskurð yfirkjörstjórnar og
standa þvi úrslit kosninganna óhög-
guð. Kjörbréf nýrrar bæjarstjórnar
voru gefin út á fimmtudag.
í niðurstöðum kjömefndar segir að
fyrst hafi 102 atkvæði, sem kærandi
gerði athugasemdir við, komið til
skoðunar. 17 voru af A-lista, af B-
hsta 6 atkvæði, D-hsta 67 atkvæði og
af G-hsta 12 atkvæði. Kjömefnd segir
að þessi atkvæði séu gild eins og yfir-
kjörstjóm úrskuraði. Kjömefndin
staðfesti einnig úrskurö yfirkjör-
stjórnar á 10 utankjörstaðaatkvæð-
um. Úrskurður stangaðist á með 2
utankjörfundaratkvæði og sagði
Kristján að þar hefði yfirkjörstjórn
metið rétt kjósenda til að nota at-
kvæðisrétt sinn en kjömefndin mæti
meira forsendur kosningalaganna.
En heildarniðurstaðan er sú að úr-
Atvinnusjúkdómar:
Bakverk sagt
stríð á hendur
„Menn hafa miklar áhyggjur af at-
vinnusjúkdómum og þá sérstaklega
þeim sem em bundnir við hreyfi- og
stoðkerfi líkamanns. Fólk vih ekki
sætta sig við það lengur að þetta sé
tahð sjálfsagður hlutur. Það er ekki
sjálfsagt lengur að vera með eilífan
bakverk og vöðvabólgu," sagði Vil-
hjálmur Rafnsson, yfirlæknir hjá
Vinnueftirhti ríkisins, en á ráðstefnu
um atvinnusjúkdóma, sem nú stend-
ur yfir á Hótel Sögu, hefur mikið
verið fjallaö um þetta efni.
Vilhjálmur sagði að menn væm
orðnir mun meðvitaðri um það nú
að það væri ekki eðlilegt ástand að
vera með stöðuga vöðvabólgu. Sagði
hann að mikilvægt væri að vinnu-
staöir væru skipulagðir þannig að
menn ofreyndu ekki sömu vöðvana
stöðugt. Sagöi hann til dæmis að öll
akkorðs- og færibandavinna væri
undirsérstökueftirhti. -SMJ
Áfengi og
tóbak hækka
Tóbak hækkaði í vikunni að meðal-
tah um 4 % en vín og sterkir drykkir
að meðaltah um 5,6 %. Algeng hækk-
un á áfengu öh er um 2 %. Ýmsar
tegundir öls halda þó sama verði og
áður.
-PJ
sht kosninganna standa óbreytt. fyrir mér,“ sagði Andrés Sigmunds- kvæði ógild. En það er margt óljóst legt að fara með málið til félagsmála-
„Það kemur í ljós að ég hafði rétt son. „Þessir aðilar úrskurðuðu at- ennþá og mikill vafi. Því tel ég eðli- ráðuneytisins.“
Daihatsu Feroza
- jeppi ungu kynslóðarinnar 1990
Brimborg hf.
Faxafeni 8 • sími 91-685870
Á aö fara í ferðalag í sumar’?
— í lax? — Á fjöll? — í sumarbústaðinn?
Eða bara út í búð?
Pú ferð þetta allt á Daihatsu Feroza.
Daihatsu Feroza er fullbúinn og fallegur jeppi á frábæru verði.
Verð frá kr. 1.098. OOO stg. á götuna
□AIHATSU
FEROZR
/
OPIÐ I DAG
Leiguflug til Billund
ÓDÝRT
FLUG
KL, 10-14
Amsterdam
Skemmtilegur áfangastaóur
fyrir alla aldurshópa
Laus sæti í brottfarir:
3. júlí í 3 vikur, 24. og 31 júlí
og 1. ágúst í 1-2 og 3 vikur.
&
BÍLL
Ný sumarhús í Hollandi
Brottfarir: Mióvikudaga og föstudaga
Þýskaland - Bretland - Lúxemborg - Portúgal
Ferðaskrifstofa - sími 652266