Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1990, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1990, Blaðsíða 51
LAUGARDAGUR 16. JÚNÍ 1990. Fréttir_______________________ dv Landgræðsluskógaátak: Eriendir sendiherrar vinaþjóðareit rækta „Þessi stuðningur erlendra sendi- herra er mjög hvetjandi og veitir áhugi þeirra mikinn stuðning öllum þeim sem að landgræðslumálum starfa “ sagði Sveinbjörn Dagfinns- son, ráðuneytisstjóri hjá landbúnað- arráöuneytinu. Til að sýna táknrænan stuðning við Landgræðsluskógaátakið 1990, sem stendur yfir í tilefni af 60 ára afmæli Skógræktarfélags íslands, ákváðu þeir sendiherrar erlendra ríkja, sem hér hafa búsetu, að hafa um það for- göngu við sínar þjóðir að þær veittu fjárframlög til styrktar verkefninu. „Það vaknaði hreyfmg hjá þeim og hafa þeir lagt sameiginlega fram fjár- muni frá ríkisstjórnum sínum,“ sagði Sveinbjörn ennfremur. Sjóðurinn verður notaður til að rækta vinaþjóðareit og hefur honum verið fundinn staður í landi Kára- staða í Þingvallasveit. Reiturinn mun hafa táknrænt gildi og blasa við þeim fjölda ferðamanna, innlendra og erlendra, sem léið eiga um þjóð- garðinn. í framhaldi af þessu verða gróðursettar þúsundir plantna sem í framtíðinni munu veita skjól fyrir annan gróöur. Samstarf sem þetta meðal sendi- ráðanna er einsdæmi hér á landi og því sérstaklega athylisvert. Þama kemur fram mikill velvilji við ís- lensku þjóðina og á framtak þeirra þakkir skildar. Sendiherrarnir ásamt starfsfólki sendiráðanna munu koma saman næstkomandi laugardag og hefja gróðursetningu. -tlt Stígamót, ný miðstöö þolenda kynferðislegs ofbeldis: Rúmlega 100 hafa leitað aðstoðar á þremur mánuðum - þörfin eykst sífellt fyrir aðstoð af þessu tagi „Til okkar hafa leitað rúmlega 100 manns frá því aö Stígamót voru opn- uð fyrir 3 mánuðum. Þetta em þol- endur eða aðstandendur þeirra sem orðið hafa fyrir kynferðislegu of- beldi," sagði Ingibjörg Guðmunds- dóttir, starfsmaður Stígamóta, mið- stöðvar fyrir konur og börn sem orð- ið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. „Það verður að teljast mikili fjöldi á svo stuttum tíma og einkum þar sem við höfum haft mjög lítinn tima til að kynna starfsemina hér. Aö- sóknin sýnir best hve mikil þörf er á aðstoð af þessu tagi.“ Markrnið starfsemi Stígamóta er að styðja þolendur kynferðislegra ofheldisverka, meðal annars með því að bjóða upp á sjálfsstyrkingarhópa og aðra ráðgjöf. Fræðsla er einnig mikilvægur þáttur í starfi Stígamóta en að mati aðstandenda miðstöðvar- innar er fræðsla fyrsta skrefið í fyrir- byggjandi aðgerðum. Að Stígamótum standa nokkrir hópar. Það eru Kvennaráðgjöfm, Samstarfshópur um nauðgunarmál, Vinnuhópur gegn siíjaspellum og Barnahópur Kvennaathvarfsins en starfsemi Stígamóta er í nánu sam- starfi við Kvennaathvarfið. „Sá opinberi styrkur, er kom Stíga- mótum af stað, nægir ekki lengur og því verðum við að fara út í íjársöfn- un,“ sagði Ingibjörg. „Hún mun fel- ast í styrktarmannakerfi og merkja- sölu. Við vonumst til að sölufólki okkar verði tekið vel en það verður áferðinniákvennadaginn, 19.júní.“ -RóG Leikhús ÞJÓÐLEIKHIJSÍÐ PALLI OG PALLI á listahátið í íslensku óperunni Ballett ettir Sylviu von Kospoth. Tónlist eftir Tsjækovskí. Islenski dansflokkurinn sýnir i dag kl. 14.30 og 17. Miðasölusími: 25888. Úr myndabók Jónasar Hallgrímssonar á Kjarvalsstöðum. Leikgerð: Halldór Laxness. Tónlist: Páll Isólfsson. Leikstjóri: Guðrún Þ. Stephensen. Tónlistarstjóri: Þuríður Pálsdóttir. Danshöfundur: Lára Stefánsdóttir. Leikmynd og búningar: Gunnar Bjarnason. Lýsing: Ásmundur Karlsson. Leikarar: Gunnar Eyjólfsson, Jón Símon Gunnarsson, Hákon Waage, Katrin Sigurð- ardóttir, Torfi F. Ólafsson, Þóra Friðriks- dóttir og Þórunn Magnea Magnúsdóttir. Dansarar: Lilja Ivarsdóttir, Margrét Gísla- dóttir, Pálína Jónsdóttir og Sigurður Gunn- arsson. Hljóðfæraleikarar úr Kammersveit Reykja- víkur: Hlif Sigurjónsdóttir, Júliana Elin Kjart- ansdóttir, Sesselja Halldórsdóttir, Bryndís Halla Gylfadóttir og Valur Pálsson. Frumsýning á Kjarvalsstöðum í kvöld kl. 21. Miðasala á Kjarvalsstöðum frá kl. 9.30. Miðaverð: 500 kr. 2. sýning á vegum þjóðhátiðarnefndar á Kjarvalsstöðum á sunnudag kl. 16.30. <*J<» LEIKFÉLAG Kytfl REYKIAVIKUR Sýningar í Borgarleikhúsi SIGRÚN ÁSTRÓS (Shirley Valentine) eftir Willy Russel Laugard. 16. júni kl. 20.00, uppselt. Miðasalan er opin alla daga nema mánu- daga kl. 14-20. Auk þess er tekið við miðapöntunum í síma alla virka daga kl. 10-12. Miðasölusími 680-680. Greiðslukortaþjónusta. FACOFACD FACDFACO FACDFACD LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI Styrkir til fjar- kennsluverkefna Ákveðið hefur verið að veita styrki til sex verkefna til notkunar í fiarkennslu. Andvirði styrkjanna nemur tæpum tveimur milljónum. Það var framkvæmdanefnd um fjarkennslu sem menntamálaráö- herra skipaði í byrjun ársins sem ákvað fyrir skömmu að veita skyldi styrki til verkefna af þessu tagi. Um áttatíu aðilum, framhaldsskól- um og öðrum sem fást við kennslu á framhaldsskólastigi, var gefinn kostur á að sækja um styrki. Meö fiarkennsluverkefnum er átt við verkefni er gera nemendum kleift að stunda nám að mestu fiarri skóla með hjálp mismunandi kennslugagna og með leiðsögn kennara. Með úthlutun styrkja til slíkra verkefna er að því stefnt að möguleikar fólks til að stunda nám aukist. Einkum er talið að slíkt muni auka möguleika þeirra sem komnir eru af hinum hefðbundna skólaaldri og þeirra sem búa fiarri kennslustofnun. Næsti frestur til að skila umsókn- um um styrki til slíkra verkefna er 10. september 1990. -RóG. Kvikmyndahús Bíóborgin. STÓRKOSTLEG STÚLKA Já, hún er komin, toppgrinmyndin Pretty Woman, sem frumsýnd er, eins og aðrar stórar myndir, bæði í Bíóhöllinni og Bíó- borginni. Það er hin heillandi Julia Roberts sem fer hér á kostum ásamt Richard Gere sem aldrei hefur verið betri. Aðalhlutv,: Richard Gere, Julia Roberts, Ralph Bellamy, Hector Elizondo. Framl.: Amon Milchan, Steven Reuther. Leikstj.: Gary Marshall. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. Sýnd kl. 2.45, 4.45, 6.50, 9 og 11 SÍÐASTA JÁTNINGIN Sýnd kl. 11.15. Bönnuð innan 16 ára. KYNLlF, LYGI OG MYNDBÖND Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 14 ára. i BLiÐU OG STRlÐU Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum innan 12 ára. DEAD POETS SOCIETY Sýnd kl. 9. Sýningar kl. 3 sunnud. OLIVER OG FÉLAGAR LÓGGAN OG HUNDURINN Bíóhöllin HRELLIRINN Hér kemur hin stórgóða spennumynd „SHOKER", sem gerð er af hinum þekkta spennuleikstjóra Wes Craven, en hann hefur gert margar af bestu spennumyndum sem framleiddar hafa verið. Aðalhlutv: Michael Murphy, Peter Berg, Cami Cooper, Mitch Pileggi. Leiketj: Wes Craven. Sýnd kl. 2.45, 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. UTANGARÐSUNGLINGAR Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. STÓRKOSTLEG STÚLKA Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.05. GAURAGANGUR1LÖGGUNNI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuó börnum innan 16 ára. TANGO OG CASH Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýningar kl. 3 um helgina. OLIVER OG FÉLAGAR RÁÐAGÓÐI RÓBÓTINN ELSKAN ÉG MINNKAÐI BÖRNIN HEIÐA Háskólabíó SIÐANEFND LÖGREGLUNNAR Sýnd kl. 9.05 og 11.15 laugard. Sýnd kl. 5, 7, 9.05 og 11.15 sunnud. Bönnuð innan 16 ára. LÁTUM ÞAÐ FLAKKA Sýnd kl. 7, 9 og 11 laugard. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 sunnud. SHIRLEY VALENTINE Sýnd kl. 5 og 9.10. Síðustu sýningar. SKUGGAVERK Sýnd kl. 7 og 11. I SKUGGA HRAFNSINS Sýnd kl. 5. VINSTRI FÓTUR Sýnd kl. 7.10 og 11.10. Síðustu sýningar. PARADlSARBÍÓIÐ Sýnd kl. 9. Laugarásbíó ENGAR 5 OG 7 SÝNINGAR I SUMAR NEMAÁ SUNNUDÖGUM TÖFRASTEINNINN Stærsta ævintýri aldarinnar er að byrja. Þátt- takendur eru stærsti eðalsteinn sögunnar, hættulegasti þorparinn, lélegasti spæjari heims o.fl. o.fl. Létt og fjörug ævintýramynd. Sýnd i A-sal kl. 9 og 11. Sýnd I A-sal kl. 5,7,9 og 11 á sunnudögum. HJARTASKIPTI Sýnd I B-sal kl. 9 og 11. Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11 á sunnudögum. Bönnuð innan 16 ára. EKIÐ MEÐ DAISY Sýnd í C-sal kl. 9 og 11. Sýnd 1 C-sal kl. 5,7,9 og 11 á sunnudögum. Regnboginn HOMEBOY Johnny hefur lengi beðið eftir stóra sigrinum en hann veit að dagar hans sem hnefaleika- maður eru senn taldir. Sjón hans og heyrn hafa daprast og eitt högg gæti drepið hann. Aðalhlutv.: Mickey Rourke, Christopher Walken og Debra Feuer. Leikstj.: Michael Seresin. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. HJÓLABRETTAGENGIÐ Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.10. ÚRVALSDEILDIN Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.10. HELGARFRl MEÐ BERNIE Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.10. SKiÐAVAKTIN Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.10. SPRELLIKARLAR Sýnd kl. 3. Stjörnubíó STALBLÓM Sýnd kl. 2.45,4.50,7,9 og 11.10 laugard. Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10 sunnud. POTTORMUR í PABBALEIT Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. •Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 sunnud. r Urval 63x Veöur A morgun verður suðaustanátt, skúrir á sunnanveröu landinu og Austfiörðum en þurrt og víða létt- skýjað á Vestfiöröum og Norður- landi. Hiti 8-11 stig á Suður- og Suð-, vesturlandi en 12-18 stig að deginum í öðrum landshlutum. Akureyri alskýjað 16 Egilsstaðir sk'ýjað 14 Hjarðarnes súld 11 Galtarviti skýjað 15 Keilavíkurflugvöilur þokumóða 12 Kirkjubæjarkiausturskúr 11 Raufarhöfn alskýjað 11 Reykjavík úrkoma 12 Sauðárkrókur skýjað 14 Vestmannaeyjar úrkoma 9 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen skýjað 13 Helsinki skýjað 14 Kaupmannahöfn skúr 14 Osló skýjað 23 Stokkhólmur skúr 17 Þórshöfn alskýjað 13 Algarve skýjað 22 Amsterdam skýjað 13 Barcelona mistur 22 Berlin skýjað 16 Chicago léttskýjað 18 Feneyjar þokumóða 21 Frankfurt alskýjað 15 Glasgow mistur 19 Hamborg skýjað 13 London skýjað 19 LosAngeles skýjað 16 Lúxemborg skýjað 17 Madrid léttskýjað 24 Malaga mistur 25 Mallorca léttskýjað 25 Montreal alskýjað 19 New York þokumóða 18 Nuuk þoka 2 Orlando léttskýjað 22 París skýjað 16 Róm þrumuv. 20 Vín skýjað 19 Valencia mistur 26 Winnipeg alskýjað 7 Gengið Gengisskráning nr. 111. -15. júni 1990 kl.9.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar Pund Kan.dollar Dönsk kr. Norsk kr. Sænsk kr. Fi.mark Fra.franki Belg. franki Sviss. franki Holl. gylliní Vþ. mark ít. lira Aust.sch. Port. escudo Spi. peseti Jap.yen Irskt pund SDR ECU 60,350 103,129 51,601 9,3559 9.2889 9,8643 15,1767 10,5761 1,7298 42,0206 31,6051 35.5995 0,04849 5.0591 0,4068 0.5767 0.39062 95,459 79,0826 73.4882 60,510 103,403 51,738 9.3807 9,3135 9.8905 15.2169 10,6042 1,7344 42.1320 31,6889 35,6939 0.04862 5,0725 0,4079 0,5782 0,39165 95,712 79.2923 73.6830 60,170 101,898 50,841 9.4052 9.3121 9,8874 15,2852 10,6378 1.7400 42,3196 31.8267 35,8272 0,04877 5,0920 0,4075 0,5743 0.40254 96,094 79,4725 73,6932 Simsvari vegna gengisskriningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 15. júni scldust alis 18,737 tonn. Magn i Verð I krónum tonnum ' Meðal Lægsta Hæsta Blandað 0,012 47,00 47,00 47,00 Karfl 0,300 87,00 87,00 87,00 Langa 0,620 47,08 46,00 56,00 Lúða 0,650 157,20 65,00 315,00 Rauðmagl 0,093 59,32 48,00 75,00 Skarkoli 0,544 115,51 40.00 119,00 Steinbitur 0,088 58,75 54,00 65.00 Þorskur sl. 4,640 90,04 79,00 112,00 Ufsi 11,245 49,48 49,00 51,00 Undirmálsf. 0,376 122,66 10,00 69,00 Ýsa sl. 0,169 113,50 89,00 135,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 15. júni seidust alls 102,229 tonn. Koli 0,075 70,99 35,00 128,00 Keila 0,117 20,00 20,00 20,00 Langa 1,199 62,11 61,00 63,00 Ýsa 3,424 126,96 115,00 136,00 Ufsi 26,166 60.00 35,00 62.00 Þorskur 10,747 92,72 79,00 97,00 Stelnbitur 0,195 52,94 40,00 72,00 Skötuselur 0,150 184.32 180,00 200,00 Lúða 0,241 289,44 215,00 340,00 Karfi 59,913 40,36 37,50 45.00 Fiskmarkaður Suðurnesja 15. júni seldust alls 35,556 tonn. Skata 0,014 60,00 60,00 60,00 Náskata 0,007 10.00 10.00 10,00 Koli 0,018 63,00 63.00 63,00 Skötuselur 0,097 405.00 405.00 406,00 Hlýri 0,047 69,00 69,00 69,00 Ýsa 2,795 105,29 77,00 115,00 Undirmál. 0,585 56,00 56,00 56,00 Stelnbitur 0,114 63.55 60,00 69,00 Lúða 0,510 280.93 250,00 305.00 Langa 0,397 46,32 41,00 47,00 Ufsi 6.689 48,22 40,00 49,00 Tindaskata 0.035 10,00 10,00 10,00 Karfi 16,490 45,73 32,00 53,00 Þorskur 7,304 98,37 96,00 100,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.