Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1990, Blaðsíða 29
LAUGARDAGUR 16. JÚNÍ 1990.
41;.
\
Helgarpopp
Heimsmeistarakeppnin í knatt-
spymu, sem nú hefur staðið í rúma
viku, hefur átt hug og hjarta knatt-
spymuáhugamanna um allan heim
og svo mun verða næstu þijár vik-
umar. í tilefni þeirrar veislu verð-
ur lunginn úr poppsíðu dagsins
lögð undir HM-þanka. Síðustu vik-
umar hefur stórgott lag New Order
og enskra landshðsmanna setið á
toppi breska vinsældaUstans og er
undirrituðum til efs að fótboltaUði
hafi tekist eins vel upp við hljóð-
nemann og téðu landsUði í laginu
World in motion. Sú djarfa hug-
mynd að fá New Order af öUum
hljómsveitum til verksins er virð-
ingarverð og ber vitni metnaðar-
gimi á fleiri vígstöðvum en innan
vaUar.
Fleiri Uð sem etja kappi suður á
ítaUu þessar vikurnar hafa þaniö
raddbönd í þeirri viðleitni að auka
stemmningu heimafyrir. Þannig
hefur þýska lansdsUðið tekið upp
lag og sömu sögu má segja af pUt-
unum hans Jackie Charlton’s í
írska landsliðinu. Það var enginn
annar en trymbilUnn úr U2, Larry
MuUen, sem hafði veg og vanda af
lagi íranna. Ku hann hafa khppt
inn í lagið fræg tilsvör Charlton’s
þjálfara úr útvarps- og sjónvarps-
viðtölum og segir sagan að trymbl-
inum hafi farist verkið vel úr
hendi. Ekki er poppsíðan svo fræg
að hafa heyrt sönginn en auk
knattspynukappa koma við sögu
nokkur stórstimi rokksins, þar á
meðal Van Morrison, Black Velvet
Band og Adventure’s.
Hver fagnar sigri á HM að mati poppara?
Popparar og HM-pælingar
• •
Robert Smith spáir írum góðu
gengi.
Umsjón:
Snorri Már Skúlason
klént af þjálfaranum aö velja Alan
Hansen ekki í Uðið en Adamson
telur Hansen einn besta vamar-
mann Evrópu um þessar mundir.
Robert Smith, driffjöður hljóm-
sveitarinnar Cure, segist eiga von
á ímm skemmtilegum á ítaUu og
ekki ólíklegt að þeir skjóti hinum
Bretlandseyjaþjóðunum ref fyrir
rass. Smith segir írana vel líklega
til að vinna Englendinga, þeir gera
jafntefli við HoUendinga en tapa
fyrir Egyptum.
Þar höfum viö það.
Ofangreindar tilvitnanir í nokkra
af þekktustu rokkurum Bretlands-
eyja bera vitni miklum knatt-
spymuáhuga í stétt tónUstar-
manna. Þessi áhugi er undirstrik-
aður'af Manchester hljómsveitinni
James en sveitin, sem nýverið
sendi frá sér hljómplötuna Gold
Mother, er á tónleikaferðalagi um
heimalandið þessa dagana og er
yfirskrift ferðarinnar The World
Cup tour. Hljómsveitin hélt úr
hlaði þann 5. júni og spUar daglega
fram tU þess 23. Einu hléin sem
James gerir á ferð sinni em þá
daga sem Englendingar eiga leik í
heimsmeistarakeppninni.
Áfaraldsfæti
Talandi um tónleikaferðir er rétt
að geta nokkurra stórtónleika sem
verða í Evrópu á næstu vikum fyr-
ir þá Frónbúa sem hyggjast axla
mal og prik í sumar. Fyrstan skal
telja Roger Waters sem ætlar að
vera í Berlín þann 21. júní og er
þema tónleikanna múrar og höft.
Mun Waters taka slatta af lögum
af The Wall plötu Pink Floyd en
tónleikamir verða einmitt haldnir
við sjálfan múr múranna í Berlín.
Rolling Stones verða í París 23. og
24. júni og Tina Turner verður á
sama stað 28. og 29. júní. Madonna
verður í París 6. og 7. júh og Phil
Collins verður í Hannover 18. júlí.
Matt Johnson, Johnny Marr og fé-
lagar i The The verða með tónleika
í Royal Albert HaU í London 11.
júU og David Bowie verður í Lon-
don 4. og 5. ágúst. Nick Cave verður
í Glasgow 21. ágúst og Prince verð-
ur í London 19.-27. júní og hann
verður einnig með tónleika á sama
stað 3.-11. júU og 22.-24. ágúst. Að
lokum má geta þess að hljómsveitin
Velvet Underground hyggst koma
saman á Ustahátíð í París í sumar
en hljómsveitin lognaðist út af upp
úr 1970 sem kunnugt er. Ekki er
poppsíöunni kunnugt um ná-
kvæma dagsetningu á þessum
„come back“ tónleikum Velvet
Underground.
SMS
Rýnt í gegnum rúðu
Trúbadorinn og rokkarinn
snaggaralegi BiUy Bragg hefur
löngum verið mikiU áhtigamaður
um knattspymu. Fyrstu kynni
hans af heimsmeistarakeppninni í
knattspymu em orðin tuttugu ára
en þeirra minnist hann með bros á
vör. Foreldrar eins bekkjarfélaga
hans vom stöndugri fjárhagslega
en gekk og gerðist meðal fiöl-
skyldna í iðnaðar- og námuhéruð-
um á norður Englandi og í Skot-
landi. Skömmu áður en keppnin
byijaði í Mexíkó árið 1970 keypti
téð fiölskylda sér Utasjónvarpstæki
sem var tækninýjung á þeim tíma.
BUly Bragg og félögum þótti frat
að horfa á beinar útsendingar frá
keppninni í sauðaUtunum fyrst
annað var í boði og þegar færi gafst
var þvi legiö á gægjum. Færið var
góðir tíu metrar og rann aUt saman
að sögn BiUy’s, þó man hann eftir
að hafa orðið vitni að sniUdar-
markvörslu Gordon Banks er hann
bjargaði skaUa frá Pele.
Þó að aðstæður BUly Bragg til aö
fylgjast með keppninni fyrir tutt-
ugu árum hafi eklti verið burðugar
varð pUtur ekki afhuga íþróttinni,
þvert á móti hefur hann fýlgst náið
með öUum keppnum síðan 1970.
Skömmu áður en flautað var til
leiks Argentínu og Kamerún fyrir
rúmri viku var BUly Bragg beðinn
um að spá um gengi Skota i keppn-
inni en eins og knattspymuáhuga-
menn vita hefur heimsmeistara-
keppnin í knattspymu verið vett-
vangur endalausra vonbrigða fyrir
Skota.
BUly Bragg hafði spána á reiðum
höndum: „Eg held að þeir tapi fyrir
Costa Rica, þeir vinna síðan BrasU-
íu en verða eitt núU undir á móti
Svíum þegar tíu mínútur em til
leiksloka.“
John Barnes og New Order númer 1.
Billy Bragg spáir Skotum slæmu gengi.
Engin spaghettí-
eitrun hjá Skotum
Ian McCuUoch fyrrum söngpípa
Echo & the Bunnymen segir skoska
Uðið aumkunarvert og að ömggt
sé að Uðsmenn veröi ekki komnir
með ógeð á spaghettíi- og pastarétt-
um því að dvöl Uðsins á Itahu verði
stutt. Leikskipulagið er í molum
og Uðið of slakt til að eiga séns í
mótið, ekki síst eftir aö það missti
sinn besta mann, Steve Nichol, í
meiðsh. Stuart Adamson úr Big
Country er ekki heldur bjartsýnn
fyrir hönd landa sinna. Hann viU
skeUa skuldinni á þjáUara Uðsins,
Roxburgh, sem sé með endalausar
tilraunir á Uðinu allt undir það síð-
asta. Einnig finnst gítarhefiunni