Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1990, Blaðsíða 37
LAUGARDAGUR 16. JÚNÍ 1990.
49
At 286 vél Hewlett Pacard Vectra ES 12 til sölu með 40 mb diski og VGA skjá. Nokkur forrit fylgja með. Uppl. í síma 91-46136 eða 91-77327.
Macintosh Plus til sölu með stóru lyklaborði, verð 75.000, einnig Mac- intosh 512 K með tveimur 800 K drif- um, verð 45.000. Uppl. í síma 36212.
Til sölu Atari 520 STFM með skjá, mús, forritum og 50-60 leikjum. Uppl. í síma 641154.
■ Sjónvörp
Myndbandstækjahreinsun og þjónusta samdægurs. #Ath. sumartilboð, 20% afsl. við afhendingu nafnspjalds Rad- íóverkst. Santos sem liggur fyrir á flestum videoleigum. Radíóverkstæði Santos, Lágmúla 7, s. 689677.
Loftnetaþjónusta. Allar almennar við- gerðir og nýlagnir. Einnig almennar sjónvarpsviðgerðir. Kvöld- og helg- arþj. Borgarradió, s. 76471/985-28005.
Notuð innflutt litsjónvörp og video til sölu, ýmis skipti möguleg, 4 mán. ábyrgð, loftnetsþjónusta. Góð kaup, Hverfisgötu 72, s. 91-21215 og 21216.
Er sjónvarpið bilað? Alhliða þjónusta, sjónvörp- og loftnet. Skjárinn, Bergstaðastræti 38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
■ Ljósmyndun
Canon F1 ásamt 50-1,8, 200-2,8 og 300-5,6 Canon linsum. Einnig er til sölu flass, G577, sem nýtt. Gott verð. Uppl. í sími 79302 e.kl. 16.
■ Dýrahald
Jónsmessuferð i Skógarhóla. Árleg Jónsmessuferð Fáks verður farin 22. júní. Farið verður frá Hrafn- hólum kl. 20.00. Þátttökutilkynningar ásamt þátttökugjaldi berist til skrif- stofu félagsins fyrir kl. 17.00 miðviku- daginn 20. júni. Ferðanefnd.
Norðurlandameistaramót i hestaiþrótt- um 1990 verður haldið í Vilhelmsburg í Danmörku dagana 2.-5. ágúst. Þeir sem áhuga hafa á þátttöku ath. að tilkynna þarf þátttökuna í síðastalagi 12. júlí til stjórnar Hestaíþróttasam- bandsins í síma 91-667260, 985-27777, 98-76572, 96-61618 og 98-22120. HÍS.
Sérhannaður hestaflutningabíll fyrir 8 hesta til leigu, meirapróf ekki nauð- synlegt. Einnig 2ja hesta kerrur. Bíla- leiga Arnarflugs Hertz v/Flugvallar- veg, sími 91-614400.
Hestaleiga Kiðafelli. Skemmtilegir . reiðtúrar á góðum hestum í fallegu umhverfi. Aðeins hálftíma akstur frá Rvk. Sími 666096. Geymið augl.
Jörð til sölu. 149 hektara eignarjörð í Stokkseyrarhreppi til sölu. Hentar hrossabændum mjög vel. Nánari uppl. í símum 98-33714,98-33835 og 98-34789.
Mikið hestefni. Geysilega fallegur og reistur 7 vetra hestur til sölu. Ekki fyrir óvana. Uppl. í síma 91-79919 eftir kl. 19.
Stór 9 vetra harðviljugur klárhestur, undan Fáfni frá Fagranesi, ekki fyrir óvana, skipti á góðum konuhesti koma til greina. S. 91-46136 eða 91-77327.
Veiðimenn. Tveir gulir labradorhvolp- ar af góðu veiðihundakyni til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2702.
5 vetra foli undan Heði til sölu. Uppl. í síma 653226.
6 vetra glæsileg, alhliða hryssa til sölu, með mikinn vilja. Uppl. í síma 667221.
Hef til sölu nokkur hross á aldrinum 5-10 vetra. Uppl. í síma 95-37434.
Hestaeigendur. Tökum hesta í haga- beit. Uppl. í síma 98-65503.
Hestur til sölu. Mjög viljugur, hrein- gengur töltari. Uppl. í síma 91-83296.
Til sölu sex vetra alhliða hestur. Uppl. í síma 93-12672.
Vel vandir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 19559.
■ Hjól
55 ha enduro/motocross, tilboð óskast, t.d. engin útb. Maico 320 GM Star ’87, m/kraftventli, e. 2000 km (gangv. 310 þús.). S. 91-15015 og 91-18154.
Avon mótorhjóladekk, Kenda Cross- og Trayldekk. Slöngur og viðgerðir. Hjólbarðaverskstæði Sigurjóns, Hátúni 2a, sími 91-15508.
Derbi FDS 50 cc skellinöðrur til af- greiðslu strax, stórskemmtileg hjól á góðu verði. Ital-Islenska, Suðurgötu 3, Reykjavík, sími 91-12052.
Kawasaki GBZ Ninja 1000 RX ’87, litur svartur, ekið 15 þús. km. Uppl. í síma 92-12357.
Mótorhjól óskast keypt, má þarfnast mikillar viðgerðar, allar tegundir koma til greina. Uppl. í síma 92-68003.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Vegna flutninga er ísskápur með frysti-
hólfi til sölu, stærð 123x60 cm, verð
kr. 15 þús. Uppl. í síma 91-34009.
Vel með farinn General Electric isskáp-
ur, h. 166 cm, br. 77 cm, dýpt 67 cm.
Uppl. í síma 10677.
Hjónarúm til sölu, selst ódýrt. Uppl. i
síma 672194.
Kassabindivél til sölu, Fönix autom-
atic. Uppl. í síma 92-13838 e.kl. 18.
Nuddpottur með loki og dælu til sölu,
verð 170 þús. Uppl. í síma 91-41148.
Til sölu Dancall farsimi. Uppl. í síma
92-37809 eftir kl. 19.
Til sölu sjónvarp, svart/hvítt, selst á 8000
kr. Uppl. í síma 38375.
'9 1
■ Oskast keypt
Tökum i sölu eða kaupum notuð hús-
gögn, heimilistæki, barnavörur, skrif-
stofuh., hjól, sjónvörp, video o.m.fl.
Erum fluttir í stórt og bjart húsnæði
á besta stað í bænum. Verslunin sem
vantaði, heimilismarkaður, Laugav.
178, s. 679067, kl. 9-18 og 10-14 laug.
Gamlir munir, 30 ára og eldri, óskast.
Allt úr heimabúinu, frá póstkorti upp
í sófasett, einnig búslóðir og vörulag-
erar. Komum, sækjum og staðgr.
Kreppan, fornverslun, Grettisgötu 3,
sími 628210 og 674772 eftir lokun.
2 manna Flórída svefnsófi óskast
keyptur, má þarfnast lagfæringar.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-2607.
Kaupi málma! Kaupi allar teg. málma,
nema járn, gegn staðgreiðslu, sæki
efnið og flyt ykkur að kostnaðarlausu.
Uppl. gefur Alda í síma 91-667273.
Óska eftir að kaupa lager, t.d af heild-
verslun, 100% trúnaður. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022. H-
2640.
Hlutabréf. Óska eftir að kaupa hluta-
bréf í Eimskip hf. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-2664.
Óska eftir að kaupa hljómflutnings-
tæki og svefnsófa. Uppl. í síma
92-13764. ___________________________
Óska eftir notaðri eldhúsinnréttingu,
sturtuklefa með botni og 26" kvenreið-
hjóli. Uppl. í síma 657587.
Frystikista eða frystiskápur óskast.
Uppl. í síma 91-78169.
Keðjubor eða hulsubor óskast.
Jp-innréttingar sfi, sími 91-78844.
Oska eftir handvirkum farsima, 002
kerfi. Uppl. í síma 91-77301.
Verslun
Blóm og listmunir. Rýmum fyrir nýjum
vörum. 20% afsláttur af bastvörum,
trévörum, kopar. Blóm og listmunir,
Kringlunni 6, sími 687075.
Blóm og listmunir. Skreytum brúðar-
bíla. Brúðarvendina og blómaskreyt-
ingamar fáið þið hjá okkur. Blóm og
listmunir, Kringlan 6, sími 687075.
Útsala, útsala. Stórkostleg rýmingar-
sala á vefnaðarvörum laugardaginn
16. júní frá kl. 10-18, að Fosshálsi
17-25.
Fatnaður
Fataportið, Laugavegi 17, bakhús.
Gallabuxur, kr. 1500, barnagallabux-
ur, kr. 1000, barnapeysur, kr. 400,
herraskyrtur, kr. 1000. Nýjar, fallegar
vörur, láttu búðarápið borga sig.
Fyrir ungböm
Sparið þúsundir. Notaðir barnavagn-
ar, rúm, kermr bílstólar og fleira.
Allt notað yfirfarið og þrifið. Kaupum,
seljum og leigjum. Barnaland, Njáls-
götu 65. Sími 21180.
Brio kerruvagn til sölu, einnig hvítt
og bleikt þríhjól, mjög vel með farið.
Á sama stað óskast kvenreiðhjól.
Uppl. í síma 78604.
Barnaferðarúm og regnhlifarkerrur til
sölu. Sendi í póskröfu um allt land.
Uppl. í síma 686754.
■ Heimilistæki
Kælitækjaviðgerðir, einnig til sölu not-
aðir kæli- og frystiskápar. Kælitækja-
þjónustan, Reykjavíkurvegi 62, Hafn-
arfirði, s. 54860.
ísskápur. Til sölu góður ísskápur,
stærð 59x133 cm, að Alftamýri 40, l.h.
t.v., á kvöldin. Sverrir.
Toshiba örbylgjuofn til sölu með grilli
og blástursofni. Uppl. í síma 91-73057.
Hljóðfæri
Er ekkert að gerast? Komdu þá í Hljóð-
færahúsið, vorum að fá PEAVEY,
studeomaster, Rickenbaker, Wash-
burn, Sonor, Ludvig, Vic Firth o.m.fl.,
einnig úrval af nótum. Hljóðfærahús
Reykjavíkur, búð í sókn. S. 600935.
Kurzweil K250 sampler til sölu, 18 bita
sömplun (50 Kz), 12 rása sequencer,
nótnaborð í fullri lengd, 96 hljóðf. (341
presets). K250 er notað af tónskáldum
og hljóðverum víða um heim. S. 21358.
Gítarinn hf., Laugav. 45, s. 22125. Nú
er rétti tíminn til að kaupa kassagít-
ar, kassa- og rafmg. í miklu úrvali.
Verð frá kr. 5.900, sendum í póstkröfu.
Rafmagnspíanó til sölu. Lítið notað
Roland RD 250 rafmagnspíanó til sölu.
Uppl. í síma 654547 eða í vinnusíma
680970, Jón Þór.
Til sölu Dixon trommusett 5 symbalar,
venjuleg uppsetning, 4 hi-hat symbal-
ar og eitt statíf, verð tilboð. Uppl. í
síma 91-12849.
Píanó til sölu. Til sölu er píanó, Alex-
ander Herman, ca 25 ára gamalt. Uppl.
í síma 93-13376.
Roland ME5 multi effect fyrir gítar og
einnig GKl midi pickup fyrir gítar til
sölu. Uppl. í síma 97-88122.
Til sölu nýlegt Yamaha DX7 hljómborð.
Einnig Yamaha DSR2000 hljómborð.
Uppl. í síma 667128 eða 674644.
Hljómtæki
Boð sem ekki er hægt að hafnaiDR-
M10 Denon 3 motor, stereo kassettu-
tæki og SL-QD2 Technics Quartz
direct drive plötuspilari. Fást á mjög
góðu verði gegn staðgreiðslu. Uppl. í
síma 686329.
Magnari til sölu, Pioneer A 717, 150
vött, mjög vel með farinn, góður stað-
greiðsluafsláttur. Uppl. í síma 30647.
3ja mán. Technis græjur með öllu. Verð
80 þús. staðgreidd. Uppl. í síma 669704.
■ Teppaþjónusta
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími
72774.
Teppi
Ódýr gólfteppi. Teppabúta, afganga,
renninga og mottur er hægt að kaupa
á mjög lágu verði í sníðsludeild okkar
í skemmunni austan Dúkalands. Opið
virka daga kl. 11-12 og 16-17. Teppa-
land, Grensásvegi 13, sími 83577.
■ f •
Húsgögn
Vantar í sölu. Ef þú þarft að selja not-
uð húsgögn eða heimilistæki þá erum
við með bjartan og rúmgóðan sýning-
arsal sem tryggir meiri sölumögu-
leika. Erum með kaupendur á skrá
yfir flestar gerðir húsgagna, komum á
staðinn og verðmetum yður að kostn-
aðarlausu. Ódýri markaðurinn, hús-
gagnadeild, Síðumúla 23, Selmúla-
megin, símar 679277 og 686070.
Sófasett (ekki leður), sófaborð, borð-
stofuborð með stólum og ódýr, sam-
byggður ís- og frystiskápur óskast. S.
41807 eða 36521 í dag og næstu daga.
Furusófasett, 3 + 2 + 1, fjórir barstólar
og lítið fundaborð til sölu. Uppl. í síma
18677.
Hornsófar, sófasett, stakir sófar og borð
á verkstæðisverði. Bólsturverk,
Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120.
Borðstofuborð og 6 stólar til sölu. Uppl.
í síma 651677.
Antik
Antik húsgögn og eldri munir. Ef þú
vilt kaupa eða selja eldri gerðir hús-
gagna, s.s. sófasett, borðstofusett,
skápa, stóla, ljósakrónur o.fl., hafðu
þá samb. við okkur.
Betri kaup, Ármúla 15, s. 686070.
Ath. komum og verðmetum hlutinn
yður að kostnaðarlausu.
Bólstrun
Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum
húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna
verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s.
44962, hs. Rafn: 30737, Pálmi: 71927.
Húsgagnaáklæði: Gífurlegt úrval
leður/leðurlíki/áklæði - á lager.
Bjóðum einnig pöntunarþjónustu.
Goddi hfi, Smiðjuvegi 5, s. 641344.
Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum
húsgögnum, sérpöntunarþjónusta á
áklæði. Visa - Euro. Bólstrarinn,
Hverfisgötu 76, sími 91-15102.
Tökum að okkur að klæða og gera við
gömul húsgögn, úrval áklæða og leð-
ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn,
Brautarholti 26, símar 39595 og 39060.
Tölvur
Til sölu Armor prenfborðar í Facit,
Epson, IBM og fleiri prentara. Há-
gæða borðar á góðu verði. Eigum
flestar gerðir fyrirliggjandi á lager.
Tölvurekstur hfi, sími 678240.
Nýkomin sending af stýripinnum fyrir
flestar gerðir tölva.
Almynd hfi, sími 52792 frá kl. 13-19.
Honda XR 600R til sölu, árg. ’89, keypt
nýtt í apríl ’90, einnig til sölu svartur
MMC Sapparó ’82. Uppl. í síma
98-78141.
Litill, fallegur 4x4, tilboð óskast, t.d.
engin útborgun. Daihatsu Cuore ’87,
5 gíra, ekinn 47 þús. km (gangv.
420-440 þús.). S. 91-15015 og 91-18154.
Reiðhjól. Óskum eftir notuðum reið-
hjólum í umboðssölu, mikil eftirspurn.
Sportmarkaðurinn, Skipholti 50C, s.
31290.
TS krossari. Til sölu TS 70 með góðu
kitti, .kraftpústi, stærri blöndungi,
gott eintak. Krossari óskast á sama
stað. S. 666819.
Óska eftir skellinöðru, 50 cc, ekki eldri
en ’85, aðeins götuhjól kemur til
greina. Staðgreiðsla í boði fyrir gott
hjól. Uppl. í síma 98-12370.
Suzuki LT 230 fjórhjól til sölu, árg. '86.
Einnig Suzuki TS125 ’82. Uppl. í síma
91-651238.
Óska eftir 650-1000 cc hjóli á ca 100 200
þús. Uppl. í símum 98-22853 og
98-68874.
Kawasaki 300 fjórhjól ’87 til sölu. Uppl.
í síma 96-23488 eða 985-20089.
Suzuki RM 125, krossari í toppstandi,
til sölu. Uppl. í síma 92-46617 e. kl. 18.
Suzuki TS 50 X ’89 til sölu. Uppl. í síma
98-22262 eða 98-22307.
Til sölu Yamaha XJ 650 turbo, árg. ’84,
fallegt hjól. Uppl. í síma 92-27116.
Vespa til sölu. llerby, árg. ’89, 50 cc
vespa til sölu. Uppl. í síma 91-666485.
■ Vagnar - kerrur
Fólksbilakerra - hústjald.Sérlega vönd-
uð, sem ný fólksbílakerra til sölu,
einnig 5 manna hústjald. Uppfi í síma
39473 og 52717.
Smiða dráttarbeisli undir flestar teg-
undir bifreiða og set ljósatengla. Véla-
og járnsmijuverkstæði Sig. J. R., Hlíð-
arhjalla 47, Kóp., s. 641189.
Tjaldvagn, fellihýsi, hjólhýsi, óskast til
leigu fyrstu 3 yikurnar í júlí eða til
kaups. Uppl. í vs. 91-54044, hs. 656632.
Stefán.
Arsgamall Combi Camp family tjald-
vagn óskast. 5 manna tjald með for-
tjaldi, til sölu, verð 25 þús., og barna-
bílstóll, verð 4000. S. 91-72963.
Óska eftir fortjaldi á Combi Camp 2000
tjaldvagn (10 ára) eða skiptum á stærri
vagni (með svefnplássi fyrir fjóra).
Uppl. í síma 44653.
Compi Camp. Til sölu eldhúsinnrétt-
ing í Compi Camp tjaldvagn Uppl. í
síma 91-53395.
Hjólhýsi, 14 feta, vel með farið, m/ for-
tjaldi, ónotuðu á góðu verði. Uppl. í
síma 91-32952.
Kerra til sölu, með sturtu, lengd
2,83x1,13, dýpt 40 cm, fæst á góðu stað-
greiðsluverði. Uppl. í síma 30647.
Til sölu eins árs tjaldvagn (Alpenkre-
uzer) einnig 3ja ára, 4ra manna Dallas
hústjald. Uppl. í síma 688133.
Til sölu ný fólksbilakerra með ljósum
og varadekki, verð 49.000. Uppl. í síma
91-74049.
Vel með farinn Combi Camp tjaldvagn
’88 til sölu. Uppl. í síma 91-71951 næstu
daga.
Óska eftir tjaldvagni, vel með förnum.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-2692. ,__________________
Tjaldvagn til sölu, Coleman Colorado.
Uppl. í síma 43290.
Óska eftir að kaupa hjólhýsi. Uppl. í
síma 91-673388.
Til bygginga
Arinsteinn, eldfastur.
23x11,4x2,5 cm, kr. 140.
23x11,4x6 cm, kr. 277.
23x11,5x3 cm, kr. 106
23x11,5x5 cm, kr. 126.
Hvítur kalksteinn.
22,8x5,4x5 cm, kr. 81
22,8x10,8x5 cm, kr. 126.
22,8x5x5x1 cm, kr. 2945 m2 m/lími hvít.
22,8x5x5x1 cm kr. 3557 m2 m/lími
rústr. Rauður múrsteinn.
23x11,5x5 cm, kr. 68, maskínusteinn.
23x10,5x5 cm, kr. 82, blautsteinn.
Danskt múrsement, 25 kg„ kr. 1033.
Álfaborg hfi, Skútuvogi 4, sími 686755.
Ýmiss konar verkfæri til sölu, t.d. járn-
karl, haki, sleggja, skóflur, 3 kúbein,
hamrar, 'A" borvél o.fl., allt kr. 10
þús. Einnig fást gefins 4 gluggar, ónot-
aðir og tvöf. litað gler í þá. Bílskúr-
inn, Þrastanesi 13, Garðabæ.
Ódýra þakjárnið úr gajvaniseruðu og
hvítu stáli frá Blikksmiðju Gylfa. Allt
á þakið: þakpappi, rennur og kantar.
Blikksmiðja Gylfa hf., Vagnhöfða 7,
sími 674222.
Litað stál á þök og veggi,
einnig galvaniserað þakjám og stál
til klæðninga innanhúss, gott verð.
Málmiðjan h/f, sími 680640.
Óska eftir 6-12 fm vinnuskúr, má
þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma
676107.
Gott mótatimbur, 1x6 og 2x4, til sölu.
Uppl. í síma 91-75824.
Byssur
Riffilskyttur!
Veiðirifflamót (Hunter Class) sam-
kvæmt reglum I.B.S. verður haldið á
Egilsstöðum laugardaginn 30. júní
1990. Keppt verður í 10,5 lbs og 13,5
lbs flokkum á 100 m og 200 m. Árang-
ur í keppninni er gildur til metaskrár
I.B.S. Vegleg verðlaun fyrir þrjú efstu
sætin í hvorum flokki. Þátttökuskrán-
ing: Birgir, sími 98-33817. Eftir kl. 20.
Skúli, s. 97-11648. Þórhallur, s.
97-11124. Össur, s. 97-11297. Mótið
hefst kl. 10 laugardaginn 30. júní.
Þátttökuskráningu lýkur 20.6. 1990.
Þátttökugjald er kr. 3.500.
Skotveiðifélag Austurlands,
I.B.S. ísland.
Til sölu Remington riffill, módel 700,
með þungu hlaupi, stillanlegum gikk,
Burris og Redfield stálfestingum, og
Busnell 3 9x stækkunarsjónauki í
harðri tösku. S. 652013.
Flug
Flugvélamiðlun. Flugmenn, ath. Ný
þjónusta. Höfum allar helstu gerðir
flugvéla á söluskrá. Allar nánari uppl.
veitir Karl R. Sigurbjörnsson, Þing-
holti, Suðurlandsbraut 4a, s. 680666.
Flugskýli fyrir einkavél við Reykjavík-
urflugvöll óskast keypt. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022. H-
2648.
■ Sumarbústaðir
Iðnskólinn í Reykjavík hefur til sölu
sumarhús sem er nemendasmíði frá
síðasta vetri. Uppl. veitir Sigurbjartur
Jóhannesson yfirkennari í síma Iðn-
skólans 26240 eða heima 41763. Hag-
stætt verð og greiðsluskilmálar.
Sumarhúsaeigendur ath. Allt til vatns-
lagna fyrir sumarhús. Einnig rotþrær,
hreinlætistæki, stálvaskar og sturtu-
klefar á góðu verði.
Vatnsvirkinn, Ármúla, sími 685966 og
Vatnsvirkinn, Lynghálsi, sími 673415.
Takið eftir. Ath., einungis 45 km frá
Reykjavík höfum við til Ieigu nokkrar
sumarbústaðarlóðir við og skammt frá
Meðalfellsvatni. Lóðirnar eru afgirt-
ar, vatn og rennandi vatn að lóð.
Uppl. í síma 667007.
Til sölu sumarbústaðarland í Eyra-
skógi, Svínadal (leiguland). Skógi
vaxið land. Teikningar af samþykkt-
um sumarbústað fylgja. Uppl. í síma
91-32845 á daginn og e. kl. 19 í s. 34543.
25 ferm vandaður sumarbústaður til
sölu. Til greina kemur að taka hjól-
hýsi upp í kaupverð. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-2690.
LEJ EN
AUT0CAMPER
I DANMARK
Vi har mange forskellige
modeller, ring og rekvirer
brochure.
- ogsá udlejning af
camping- og teltvogne,
minibusser/ personbiler.
Nibe Caravan Udlejning
Tlf. 90 45 98 3518 88
90 45 98 35 35 24
Fax 90 45 98 35 35 83
Texaco, Bsterbro, Aalborg
Tlf.90 45 9812 8011
Aars Caravan Udlejning
Tlf. 90 45 98 62 56 00