Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1990, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1990, Blaðsíða 50
62 LAUGARDAGUR 16. JÚNÍ 1990. Laugardagur 16. júiu SJÓNVARPIÐ 14.45 HM í knattspyrnu. Bein útsending frá Ítalíu. Brasilía - Kosta Ríka. (Evróvision.) 17.00 Iþróttaþátturinn. 18.00 Skytturnar þrjár (10). Spænskur teiknimyndaflokkur fyrir börn byggður á víðfrægri sögu eftir Alexandre Dumas. Leikraddir Örn Árnason. Þýðandi Gunnar Þor- steinsson. 18.20 Bleiki pardusinn. (The Pink Panther.) Bandarísk teiknimynd. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 18.40 Táknmálsfréttir. 18.45 Heimsmeistaramótiö í knatt- spyrnu. Bein útsending frá Ítalíu. England-Holland. (Evróvision.) 20.50 Fréttir. 21.20 Lottó. 21.25 Fólkiö í landinu. Hún fór í hund- ana. Sigrún Stefánsdóttir ræóir við Guðrúnu Ragnars Guðjohnsen, hundaræktarkonu og formann Hundaræktarfélags íslands. 21.50 Hjónalíf (4). (A Fine Romance.) Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 22.25 Hjónaband til hagræöis. (Gett- ing Married in Buffalo Jump.) Kanadísk sjónvarpsmynd frá árinu 1989. Leikstjóri Eric Till. Aðalhlut- verk Wendy Crewson, Paul Gross og Marion Gilsenan. Ung stúlka býr á bóndabæ ásamt móður sinni. Þær ráða til sín vinnumann og á það eftir að draga dilk á eftir sér. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 0.05 Svartklædda konan. (Woman in Black.) Nýleg bresk sjónvarps- mynd gerð eftir skáldsögu Susan Hill. Leikstjóri Herbert Wise. Aðal- hlutverk Adrian Rawlins. Ungur lögfræðingur þarf að sinna erinda- gjörðum í smábæ og gerir ráð fyrir að staldra stutt við. Sérkennilegir atburðir eiga sér stað sem eiga eft- ir að gjörbreyta lífi hans. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Morgunstund. í dag sjáum við síðustu myndirnar sem hún Begga frænka sendi okkur úr Æðis- ' gengna strumpagarðinum en hún kynntist vinnusömu strumpunum og ævintýraheimi þeirra. Hafið blað og blýant við höndina því getraunin er í dag. Allar teikni- myndirnar sem Erla Ruth sýnir eru með íslensku tali. Umsjón: Saga Jónsdóttir jog Erla Ruth Harðar- dóttir. l 10.30 Túnl og Tella. Teiknimynd. 10.35 Glóálfarnir. Falleg teiknimynd. 10.45 Júlli og töfraljósiö. Skemmtileg teiknimynd. 10.55 Perla (Jem). Mjög vinsæl teikni- mynd. 11.20 Svarta stjarnan. Teiknimynd. 11.45 Klemens og Klementína. Leikin barna- og unglingamynd. 12.00 Smithsonian. I þessum fjórða þætti veróur fjallað um þróun skýjakljúfa í Bandaríkjunum, skoó- aðir veröa geimferöabúningar, sagt frá athyglisverðum tilraunum með kjamaeindir og heimili Harry S. Trumans, fyrrum Bandaríkjafor- seta, heimsótt. 1987. 12.55 Heil og sæl. Úti aö aka . Endur- tekinn þáttur um slys og slysavarn- ir. Umsjón: Salvör Nordal. Handrit: Jón Óttar Ragnarsson. 13.30 Meö storminn í fangiö (Riding the Gale). Seinni hluti tveggja tengdra þátta um MS-sjúkdóminn og fórnarlömb hans. 14.30 Veröld - Sagan í sjónvarpi. Stórbrotin þáttaröð sem byggir á Times Atlas mannkynssögunni. i þáttunum er rakin saga veraldar allt frá upphafi mannkynsins. 15.00 ískólannáný(BackToSchool). Gamanmynd sem fjallar um dálítið sérstæðan föóur sem ákveður aö finna góða leið til þess að vera syni sínum stoð og stytta í fram- haldsskóla. Og pabbi gamli finnur. bestu leiöina. Aðalhlutverk: Sally Kellerman, Burt Young, Keith Gor- don, Robert Downey Jr. og Ned Beatty. 16.45 Glys (Gloss). Nýsjálenskur fram- haldsmyndaflokkur. Fyrsti þánur. Þættirnir gerast í tískuheiminum og þar er engin lognmolla. 18.00 Popp og kók. Blandaður þáttur fyrir unglinga. Kynnt veröur allt það sem er efst á baugi í tónlist, kvikmyndum og öðru sem unga fólkið er að pæla í. 18.30 Bílaíþróttir. Umsjón og dagskrár- gerö: Birgir Þór Bragason. Stöð 2 1990. 19.19 19.19 . Fréttir. 20.00 Séra Dowling (Father Dowling). Vinsæll bandarískurspennuþáttur. 20.50 Kvikmynd vikunnar. Húnávon á barni (She's Having A Baby). Ung hjón eiga von á barni. Eigin- maöurinn er ekki alls kostar ' ánægður með tilstandiö og tekur til sinna ráða. Aðalhlutverk: Kevin Bacon og Elizabeth McGovern. Leikstjóri: John Hughes. 22.35 Elvis rokkari (Elvis Good Rock- in'). Lokaþáttur. Aðalhlutverk: Michael St. Gerard. 1989. 23.00 Bláa oldingin (Blue Lightning). Spennumynd um ævintýramann- inn Harry sem langar alveg óskap- lega til að eignast ómetanlegan ópalstein. Sá galli er þó á gjöf Njaröar að „réttmætur" eigandi steinsins er hinn versti skúrkur sem meðal annars hefur einkaher á sín- um snærum. Aöalhlutverk: Sam Elliott, Rebecca Gillin og Robert Culp. Bönnuð börnum. 0.55 Undirheimar Miami (Miami Vice). Bandarískur spennumynda- flokkur. 1.40 Lengi lifir í gömlum glæöum (Once Upon A Texas Train). Ný- legur vestri þar sem mörgum úr- vals vestrahetjunum hefur verið safnað saman. Aðalhlutverk: Willie Nelson, Richard Widmark og Angie Dickinson. Leikstjóri: Burt Kennedy. 3.10 Dagskrárlok. 6.45 Veóurfregnir. Bæn, séra Ragn- heiður E. Bjarnadóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Góðan dag, góóir hlustendur. Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir á ensku sagöar kl. 7.30. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagöar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Börn og dagar - Heitir, lang- ir sumardagar. Umsjón: Inga Karls- dóttir. 9.30 Morguntónar. 10.00 Fréttlr. 10.03 Umferöarpunktar. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Sumar í garöinum. Umsjón: Ing- veldur G. Ólafsdóttir. (Einnig út- varpað nk. mánudag kl. 15.03.) 11.00 Vikulok. Umsjón: Bergljót Bald- ursdóttir. (Auglýsingar kl. 11.00.) 12.00 Auglýsingar. 12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá laug- ardagsins í Útvarpinu. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulok- in. 13.30 Feröaflugur. 14.00 Sinna. Þáttur um menningu og listir. Umsjón: Sigrún Proppé. 15.00 Tóneifur. Brot úr hringiðu tónlist- arlífsins í umsjá starfsmanna tón- listardeildar og samantekt Hönnu G. Sigurðardóttur og Guðmundar Emilssonar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.30 Sagan: „Mómó“ eftir Michael Ende. Ingibjörg Þ. Stephensen les þýðingu Jórunnar Sigurðardóttur. (13) . 17p0 Frá Listahatiö í Reykjavík. - Óperutónleikar með Flamma Izzo D'amíco sópran og Sinfóníuhjóm- sveit íslands; Stjórnandi: John Neschling. Kynnir: Bergþóra Jóns- dóttir. 18.35 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætir. Leikin létt lög úr ýmsum áttum. 20.00 Sumarvaka Útvarpsins. Söngur, gamanmál, kveðskapur og frásög- ur. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 22.00 Fréttir. Orö kvóldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Dansaö meö harmoníkuunn- endum. Saumastofudansleikur í Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.10 Basil fursti - konungur leynilög- reglumannanna. Leiklesturáævin- týrum Basils fursta, að þessu sinni Hættuleg hljómsveit, fyrri hluti. Flytjendur: Gísli Rúnar Jónsson, Harald G. Haraldsson, Andri Örn Clausen, Ragnheiður Elfa Arnar- dóttir, Jóhann Sigurðarson, Ingrid Jónsdóttir og Guðmundur Ólafs- son. Umsjón og stjórn: Viðar Egg- ertsson. (Einning útvarpaö nk þriðjudag kl. 15.03.) 24.00 Fréttir. 0.10 Um lágnættiö. Hákon Leifsson kynnir sígilda tónlist. 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 8.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leik- ur létta tónlist í morgunsárið. 11.00 Helgarútgáfan. Allt þaó helsta sem á döfinni er og meira til. Helg- arútvarp rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera meó. Úmsjón: Kolbrún Halldórsdóttir og Skúli Helgason. 16.05 Söngur vllliandarinnar. Sigurður Rúnar Jónsson leikur íslensk dæg- urlög frá fyrri tíö. (Einnig útvarpað næsta morgunn kl. 8.05.) 17.00 íþróttafréttir. íþróttafréttamenn segja frá því helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úr- slitum. 17.03 Meö grátt í vöngum. Gestur Ein- ar Jónasson sér um þáttinn. (Einn- ig útvarpað í næturútvarpi aðfara- nótt fimmtudags kl. 1.00.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Blágreslö blíöa. Þáttur með bandarískri sveita- og þjóðlaga- tónlist, einkum bluegrass- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Hall- dórsson. (Endurtekinn þáttur frá liðnum vetri.) 20.30 Gullskífan. 21.00 Úr smiöjunni - Áttunda nótan. Annar þáttur af þremur um blús í umsjá Sigurðar ívarssonar og Árna Matthíassonar. (Einnig útvarpaö aðfaranótt laugardags kl. 6.01.) 22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Mar- grót Blöndal. 0.10 Nóttin er ung. Umsjón: Glódís Gunnarsdóttir. (Broti úr þættinum útvarpaó aöfaranótt laugardags kl. 1.00.) 2.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 2.00 Fréttir. 2.05 Gullár á Gufunni. Fyrsti þáttur af tólf. Guðmundur Ingi Kristjánsson rifjar upp gullár Bítlatímans og leik- ur m.a. óbirtar upptökur með Bítl- unum, Rolling Stones o.fl. (Áóur flutt 1988.) 3.00 Af gömlum listum. 4.00 Fréttlr. 4.05 Suöur um höfin. Lög af suðræn- um slóöum. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Endurtekið úrval frá sunnudegi á rás 2.) 6.00 Fréttir af veörl, færð og flugsam- göngum. 6.01 I fjósinu. Bandarískir sveitasöngv- ar. (Veóurfregnir kl. 6.45.) 7.00 Áfram ísland. íslenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. 8.05 Söngur villiandarinnar. Sigurður Rúnar Jónsson kynnir íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 8.00 Þorsteinn Ásgeirsson og hús- bændur dagsins. Skemmtilegur og ferskur laugardagsmorgunn með ollu tilheyrandi. 12.00 Einn, tveir og þrír... Fréttastofa Bylgjunnar bregður á leik, skemmtilegar uppákomur með viðtölum og óvæntu gamanefni. 14.00 Bjarni Ólafur Guömundsson mættur til leiks hress og skemmti- legur að vanda. 15.30 íþróttaþáttur... Valtýr Björn Val- týsson segir ykkur allt af létta varð- andi íþróttir helgarinnar. 16.00 Bjarni Ólafur heldur áfram meó laukardagsskapið og opnar nú símann og spjallar við hlustendur. 19.00 Haraldur Gíslason. Rómantíkin höfð í fyrirrúmi framan af en síðan dregur Hafþór fram þessi gömlu góðu lög. 23.00 A næturvakt... Hafþór Freyr Sig- mundsson. Róleg og afslöppuö tónlist og létt spjall við hlustendur. 3.00 Freymóöur T. Sigurösson fylgir hlustendum Ijúflega inn í nóttina. fm ioa m. n 9.00 Glúmur Baldvinsson. Glúmur fer yfir ýmsar upplýsingar og lumar eflaust á óskalaginu þínu ef þú hefur samband. 13.00 Kristófer Helgason. Góð tónlist og kvikmyndagetraunin á sínum stað. íþróttadeildin fylgist með íþróttaviðburðum dagsins. 16.00 Islenski listinn. Farið yfir stöðuna á 30 vinsælustu lögunum á Is- landi. Ný lög á lista, lögin á upp- leið og lögin á nióurleið. Fróðleikur um flytjendur og nýjustu popp- fréttirnar. Dagskrárgerð: Snorri Sturluson. 18.00 Popp og kók. Núna fer Popp og kók í stuttbuxur og strigaskó og veröur sumarlegur. Umsjónar- menn eru Bjarni Haukur Þórsson og Sigurður Helgi Hlöðversson. 18.35 Björn Sigurösson. Þaö er laugar- dagskvöld og því margt hægt að gera. Bússi er.í góðu skapi eins og alltaf. 22.00 Darri Ólason. Kveójur, óskalög, léttir leikir og fylgst með ferðum manna um miöbæinn. 4.00 Seinni hluti næturvaktar. Jóhannes B. Skúlason. riMfð57 9.00 Jóhann Jóhannson. Sumarið er aö koma og Jóhann leikur sólskins- tónlist fyrir árrisula hlustendur. 12.00 PepsHistinn/vinsældalisti islands. Glænýr og glóðvolgur listi 40 vin- sælustu laganna á islandi leikin. Umsjónarmaður Siguröur Ragn- arsson. 14.00 Langþráöur laugardagur. Klemens Arnarsson og Valgeir Vilhjálmsson. Skemmtidagskrá FM á laugardegi. 15.00 ÍþrótUr á Stöö 2. Iþróttafréttamenn Stöðvar 2 koma og segja hlustend- um þaö helsta sem er að gerast. 15.10 Langþráöur laugardagur frh. 19.00 Diskó Friskó 1975 til 1985. Upprifj- un á skemmtilegum danslögum sem ekki hafa heyrst lengi. Um- sjónarmaður Gísli Karlsson. 22.00 DanshóWÖ. 24.00 Næturútvarp. Nú eiga allir vel vak- andi hlustendur kost á því aó taka þátt í hressilegu næturútvarpi. Umsjónarmaöur Páll Sævar Guó- jónsson. Endurteknir skemmtiþættir Gríniðjunnar frá fyrri viku kl. 14.15, 15.15, 16.15, 17.15 og 18.15. 9.00 Tæknivandamál. 10.00 Frá fortíö til nútiöar. 12.00 Zózan. 13.00 Elds er þörf. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. 16.00 Um Rómönsku Ameríku. 17.00 Pqppmessa í G-dúr. 19.00 FÉS. 21.00 Rokkaö á laugardagskvöldi. 24.00 Fyrri partur næturvaktar Rótar. 3.00 Hinn seinni. 6.00 Útgeislun. FmIíXK) AÐALSTÖÐIN 9.00 Laugardagur meö góöu lagi. Um- sjón Eiríkur Hjálmarsson/Stein- grímur Ólafsson. Léttur og fjöl- breyttur þáttur á laugardagsmorgni meó fréttir og fréttatengingar af áhugaverðum mannlegum málefn- um. . 12.00 Hádegisútvarp Aðalstöövarinnar. Létt tónlist yfir snarlinu. 13.00 Brjánsson og Backman á léttum laugardegi. Umsjón Júlíus Brjáns- son og Halldór Backman. Létt skop og skemmtilegheit á laugar- degi. Þeir félagar fylgjast meö framvindu lottósins. 17.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tómas- son/Jón Þór Hannesson. Lög gullaldaráranna tekin fram og spil- uð. Þetta eru lög minninganna fyr- ir alla sem eru á besta aldri. 19.00 Ljúfir tónar á laugardegi. Létt leik- in tónlist á laugardegi í anda Aðal- stöðvarinnar. 22.00 Er mikíö sungiö á þínu heimili? Umsjón Grétar Miller/Haraldur Kristjánsson. Allir geta notiö góðr- ar tónlistar og fengið óskalögin sín leikin. 2.00 Næturtónar Aöalstöövarinnar. (yrtS' 5.00 Barrier Reef.Framhaldsþáttur. 5.30 The Flying Kiwi.Framhaldsþáttur. 7.00 Gríniöjan. Barnaþættir. 10.00 The Bionic Woman. 11.00 Veröld Frank Bough.Heimilda- mynd. 12.00 Black Sheep Sqadron. Fram- haldsmyndaflokkur. 13.00 Wrestling. 14.00 Man From Atlantis. Framhalds- myndaflokkur. 16.00 Sara. 17.00 The Love Boat. Framhalds- myndaflokkur. 18.00 Those Amazing Animals. 19.00 Born to be Sold. Kvikmynd. 21.00 Wrestling. 22.00 Fréttlr. 22.30 The Untouchables. Spennu- myndaflokkur. EUROSPORT ★ . . ★ 8.00 Sund. Keppni á Englandi. 8.30 Trax. Spennandi íþróttagreinar. 9.00 Knattspyrna. Helstu kaflar úr leikj- um föstudagsins í heimsmeistara- keppninni. 13.00 Lyftlngar. Frá heimsmeistara- keppni kvenna í Júgóslavíu. 14.00 Trax. Spennandi íþróttagreinar. 14.30 World Cup News. Fréttir frá heimsmeistarakeppninni í knatt- spyrnu. 15.00 Knattspyrna. Brasilía-Kosta Ríka. Bein útsending. 17.00 HjólreiÖar. Tour de Trump. Keppni í Bandaríkjunum. 18.00 Thai Klck Boxing. Keppni í Holl- andi. 18.30 World Cup News. Fréttir frá heimsmeistarakeppninni í knatt- spyrnu. 19.00 Knattspyrna. Svíþjóö-Skotland. Bein útsending. 21.00 Knattspyrna. England-Holland. 23.00 Knattspyrna. Leikir dagsins í heimsmeistarakeppninni endur- sýndir. SCREENSPORT 7.00 Kappakstur. Keppni í Svíþjóð. 8.00 íþróttir í Frakklandi. 8.30 Hafnarbolti. 10.30 Hnefaleikar. 12.00 Keila. British Matchplay. 13.30 Kappakstur. Le Mans kappakst- urinn sem stendur yfir I 24 tíma. Bein útsending frá upphafi hans. 16.00 Tennis. Dow Classic. 17.00 Kappakstur. Le Mans kappakst- urinn. Bein útsending. 18.05 Golf. Opna bandaríska meistara- mótið. 3. dagur. 19.30 Kappakstur. Le Mans kappakst- urinn. Bein útsending. 20.00 Golf. Opna bandaríska meistara- mótið. 3. dagur. 23.05 Tennis. Dow Classic. Stöð 2 kl. 23.00: Ævintýramaðurinn Harry er fenginn til þess að endurheimta dýrmætan óp- alstein, Bláu eldinguna, Demantasaftiari ræður Harry til þessa verks en morðingi, sem hefur yfir sínum eigin her að ráða, hefur komist yfir þennan stórkostlega stein. Harry lendir í ýmsum ævintýrum og hættum en kemstí kynni við unga stúlku sem veitir honum aðstoð við verkið. Einkaspæjarinn klóki fékk Þetta er spennandi mynd erfilt verkefni og spumingin og verður það látið áhorf- er hvort honum tekst að endum eftir að komast að leysa það. því hver endalokin verða. Leikstjóri er Lee Phillips en ot, Rebecca Gillin og Robert aðalhlutverk leíka Sam Elli- Culp. Mikil tilþrif eru hjá leikhópnum við leiklestur ævintýra Basils fursta. Rás 1 kl. 23.10: Basil fursti Margir kannast við ævin- týri Basils fursta. Hér á árum áður lásu flestir þessi ævintýri leynilögreglu- mannsins þótt þau væru ekki hátt skrifuð meðal menningarvita. Útvarpið ætlar að rifja upp kynnin af þessum mikla spæjara nú í sumar með leiklestri á nokkrum ævin- týrum hans. Þetta er efni sem öU fjölskyldan getur hlustað á saman á sumar- kvöldi. Frumflutningur verður klukkan 23.10 hvert laugardagskvöld en ævin- týrin verða endurtekin á miðvikudögum klukkan 15.03. Með hlutverk Basils fursta fer Harald G. Har- aldsson og Andri Örn Claus- en með hlutverk þjónsins, Sam Foxtrott. Auk þeirra koma fram leikaramir Ragnheiður Elfa Arnardótt- ir, Jóhann Sigurðarson, Ingrid Jónsdóttir og Guð- mundur Ólafsson. Sögu- maður er Gísli Rúnar Jóns- son en leikstjóri er Viðar Eggertsson. Byrjað er á sögunni „Hættuleg hljómsveit“ og verður fyrri hluti hennar fluttur í kvöld. -hmó Sjónvarplð kl. 21.25: Fólkið í landinu Hún fór í hundana er und- irtill þáttarins um fólkið í landinu. Þar er rætt viö Guðrúnu Ragnars Guðjohn- sen, formann Hundarækt- arfélags íslands, um ís- lenska hunda, hundarækt, hundaskóla, umönnun hunda og margt fleira sem viðkemur hundum. Guðrún er mikill hundaáhugamað- ur og hefur sérstakt dálæti á íslenska Qárhundinum. Hundaeigendur og aðrir áhugamenn um hunda fá þarna eitthvað við sitt hæfx og raikill fróðleikur um hunda kemur þarna fram. Umsjónarmaður þáttarins er Sigrún Stefánsdóttir. -hmó Guðrún Ragnars Guðjohn- sen er mlklll áhugamaður um hunda og getur etlaust miðlað öðrum af þekkingu sinni. Sjónvarp kl. 00.05: Svartklædda konan Seinni kvikmynd sjón- varps er Svartklædda kon- an. Myndin gerist árið 1925 og segir frá því er venju- bundin störf ungs lögfræð- ings breytast skyndilega í martröð fyrir hirni unga og óharönaða Arthur Kidd. Arthur er sendur til lítils þorps vegna starfs síns og væntir stuttrar fjarveru frá fjölskyldu sinni og reglu- bundnum störfum. Án þess að Arthur fái nokkru um ráðiö flækist hann í keðju atburða sem breytir lífi hans. Myndin gerist á Eng- landi. Aðalhlutverkið leikur Adrian Rawlins en leikstjóri er Herbert Wise.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.