Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1990, Blaðsíða 43
55
LAUGARDAGUR 16. JÚNÍ 1990.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Húsfélög - garðeigendur - fyrirtæki.
Tökum að okkur, hellu- og hitalagnir,
vegghleðslur, tyrfum og girðum. Fag-
leg vinnubrögð. Áralöng þjónusta.
Símar 74229 og 985-30096. Jóhann.
Höfum ýmsar gerðir steina og hellna
'í gangstéttir og plön. Fylgihlutir s.s.
þrep, kantsteinar, blómaker og grá-
grýti. Gott verð/staðgrafsl. S.
651440/651444 frá kl. 8-17 virka daga.
Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar
túnþökur sem eru hífðar af í netum.
100% nýting. Bækistöð við Rvík. Tún-
þökusalan sf., s. 98-22668/985-24430.
Garöeigendur, ath. öll almenn garð-
vinna, s.s. úðun, sláttur, mold í beð,
húsdýraáburður o.fl. Uppl. í símum
91-21887 og 91-73906.________________
Garðsláttur, tæting, sláttuvélaleiga. Tek
að mér slátt, tætingu á beðum/görð-
um. Mold í beð og húsdýraáburð. Leigi
út sláttuv. S. 54323.
Húsfélög - garðeigendur. Tökum að
okkur hellu- og hitalagnir, vegg-
hleðslur, tyrfingu, sólpalla og girðing-
ar. Gerum föst verðtilboð.
Garðavinna, sími 91-675905.
Garðúðun, sláttur, hellulagnir, trjá-
klippingar, sumarhirða o.fl. Vönduð
vinna. Halldór Guðfinnsson skrúð-
garðyrkjumeistari. S. 31623 og 17412.
Gróðurmold. Til sölu úrvals gróður-
mold sem mylst vel og gott er að vinna.
Uppl. í síma 91-78155 á daginn og í
síma 19458 á kvöldin.
Hellulagning, girðingar, röralagning,
þökulagning, vönduð vinnubrögð.
H.M.H. verktakar, símar á kvöldin
25736 og 41743.______________________
Jarðsambandið - túnþökusala. Tún-
þökur með vallarsveifgrasi og tún-
vingli, verð á m2 90 kr. til 22. júní.
Pöntunarsími 98-75040.
Mómold, túnamold, holtagrjót og hús-
dýraáburður, heimkeyrt, gröfur og
vörubíll í jarðvegsskipti og jarðvegs-
bor. Sími 91-44752 og 985-21663.
Túnþökur. Sækið sjálf og sparið, einnig
heimkeyrt. Afgreitt á brettum. Magn-
afsláttur. Túnþökusalan, Núpum, Olf-
usi, s. 98-34388 og 985-20388._______
Túnþökur. Túnþökur til sölu, öllu ekið
inn á lóðir með lyftara. Túnverk, tún-
þökusala Gylfa Jónssonar,
sími 91-656692.
Túnþökur. Vélskornar túnþökur.
Greiðsluskilmálar. Kredidkortaþj ón.
Björn R. Einarsson, símar 91-666086
og 91-20856.
Garðyrkjuþjónusta i 11 ár. Hellulagnir,
snjóbræðslukerfi, nýbyggingar lóða.
Garðverk, sími 91-11969.
Garðsláttur! Tek að mér garðslátt,
vönduð vinna. Geri föst verðtilboð.
Hrafnkell, sími 91-52076._____________
Gróðurhús, garðskálar, sólstofur.
Hagstætt verð, sendum myndalista.
Sími 91-627222.
Hellu- og hltalagnlr, garðljós, sláttur
og almenn garðvinna. Styrkár í síma
31151 og Hlynur í síma 35022.
Sláttur, hrelnsun. Tökum að okkur
slátt og hreinsun garða. Uppl. í símum
91-642221 og 91-671557.
Tökum að okkur garðslátt og aðra
almenna garðvinnu. Vönduð vinna.
Uppl. í síma 91-32757, Gísli.
Tökum að okkur garðslátt, garðveggi,
girðingar o.fl. Tilboð eða tímavinna.
Uppl. í síma 686754.
Úði - Úðl. Garðaúðun, leiðandi þjón-
usta í 17 ár. Úði, Brandur Gíslason,
sími 91-74455.
Gljávíðir og ösp til sölu á lágmarks-
verði. Uppl. í síma 91-41838.
Túnþökur tll sölu. Hagstætt verð. Uppl.
í síma 985-20487 og 98-75018.
Vorverk. Hreinsun, snyrting, klipping
o.fl. Garðlist, sími 22461.
■ Sveit
Sveitadvöl - hestakynning. Tökum börn
í sveit að Geirshlíð, 11 dagar í senn,
útreiðar á hverjum degi. Uppl. í síma
93-51195. _______________
16 ára strák vantar í sveit, þarf að vera
vanur. Uppl. í síma 95-12563.
■ Verkfæri
Trésmiðir, ath. Er að selja handverk-
færi og trésmíðavélar á góðu verði.
Áhugasamir hafi samband við DV í
síma 27022. H-2705.
■ Parket
JK parket. Pússum og lökkum parket
og gömul viðargólf. Gerum föst verð-
tilboð. Uppl. í síma 91-78074.
■ Nudd
Tek fólk i einkatima í healing, sérstöku
tauganuddi og einnig í djúpslökun.
Uppl. í síma 671168, milli kl. 20 og 23.
Þjáist þú af bakverkjum, ertu stífur í
hálsi, handleggjum, fótum eða öxlum?
Reyndu sænskt nudd. Uppl. og tíma-
pantanir í s. 20148 e. kl. 18. Beatrice.
■ Til sölu
Höfum til leigu fallega nýja brúðarkjóla
í öllum stærðum, einnig á sama stað
smókinga í svörtu og hvítu, skyrta
lindi og slaufa (10 mism. litir) fylgja.
S. 16199, Efnalaugin Nóatúni 17.
Rúm og kojur, stærðir 160x70 cm,
180x70 cm, 190x70 og 200x80 cm. Srrííð-
um eftir máli ef óskað er. Og barnarúm
með færanlegum botni. Upplýsingar á
Laugarásvegi 4a, s. 91-38467.
^NORM-X
Setlaugar i fullri dýpt, 90 cm, sérhann-
aðar fyrir íslenska veðráttu og hita-
veituvatn - hringlaga og áttstrendar
úr gegnlituðu polyethylene, yfir-
borðsáferðin helst óbreytt árum sam-
an. Átta ára reynsla við íslenskar
aðstæður og verðið er ótrúlegt, kr.
39.900/44.820/67.000. (mynd). Norm-x,
Suðurhrauni 1, sími 91-53822.
Garóbekkir á 5.900 kr. Til sölu eru fall-
egir garðbekkir, fúavarðir og litaðir
furubekkir sem sóma sér alls staðar
vel. Opið frá kl. 14-18 virka daga og
á laugard. kl. 14-16. Er staðs. í bílskúr
í Brúnalandi í Fossvogi. Sími 28640.
Veiölmenn. Airflo flugulínurnar og
ofnu taumarnir komið. Gott úrval af
veiðvörum. Sportlíf, Eiðistorgi, sími
91-611313.
Aspar - leiktæki. Aspar leiktæki eru
ætiuð börnum á öllum aidri. Þau eru
gerð úr gagnvarinni furu og lökkuð-
um krossvið í ýmsum litum. Leiktækin
henta jafnt á almennum leikvölium, í
skemmtigarða, sem á leiksvæðum
íbúðarhúsa eða í garðinn. Eining hf.,
Nesvegi 13, Stykkishólmi, sími
93-81225.
Verslun
• . I35]91T?I
Góðar finnskar regnkápur.
Teg. „Sanna“ mjúkar (PU), litir: grár,
dökkþlár, fjólublár og grænn, verð
3.800 kr. Teg. „Sonja“ (PVC),
(XS-XL), litir: rauður, dökkþlár, grár
og svartur, verð 2.450 kr. Sendum í
póstkröfu. Símar 91-18866 og 26606.
Bianca 2000 baöinnrétting. Til á lager.
Poulsen,_ Suðurlandsbraut 10, sími
686499. Útsölustaðir: Málningarþjón-
ustan, Akranesi, Húsgagnaloftið,
ísafirði, flest kaupfélög um land allt.
DUSAR sturtuklefar fyrir sumarbústaói,
m/hitakút, stálbotni og blöndunar-
tækjum. Póstsend. A & B bygginga-
vörur, Bæjarhrauni 14, Hf, s. 651550.
Viö seljum dömu- og herrasloppa,
undirföt og náttfatnað. Snyrtivörur
og gjafavörur. Gullbrá, Nóatúni 17,
s. 624217. Sendum í póstkröfu.
Leigjum út og seljum Woodboy
parketslípivélar. Sérfræðiþjónusta.
Fagmenn taka þrefalt meira.
• A & B byggingavörur, Bæjarhrauni
14, Hafnarfirði, s. 651550.
Sturtuklefar og baðkarsveggir
úr öryggisgleri og plexigleri. Verð frá
kr 15.900,- Sérsmíðaþjónusta. Póst
sendum. • A & B byggingavörur,
Bæjarhrauni 14, Hafnarfirði, s. 651550.
Sala - Leiga.
• Tjöld, allar stærðir.
• Tjaldvagnar, svefnpokar, bakpokar.
• Ferðagasgrill, borð og stólar.
• Ferðadýnur, pottasett, prímusar.
• Fortjöld á hjólhýsi o.fl. o.fl.
Sportleigan, ferðamiðstöð við
Umferðarmiðstöðina, símar 91-19800
og 91-13072.
Flipper 620, 21 feta sportbátur, til sölu,
utanborðsvél 85 hö„ árg. ’87, lítið
keyrður. Uppl. gefur Hilmar í síma
91-10903 og 14806 eða Jóel í síma
656527 og 672110.
18 feta Flugfiskur til sölu. Uppl. i sima
96-22765.
■ Húsgögn
Capisa plaststóll, kr. 1.050 staðgreitt.
Seglagerðin Ægir, Eyjaslóð 7, Rvík,
sími 621780.
1
Fortjöld fyrir bíla og hjólhýsi.
Hin góðkunnu fortjöld frá Trio eru
bæði falleg og sterk. Henta fyrir flest-
ar gerðir stærri bíla og öll hjólhýsi.
Gísli Jónsson & Co, Sundaborg 11
Rvík, sími 91-686644.
■ Bátar
18 feta Steven Jones seglskúta til sölu,
Öll segl, 2 + 2 svefnpláss, eldunarað-
staða, talstöð, siglingarljós og tæki,
góður utanborðsmótor, ný kerra fylg-
ir. Uppl. í síma 91-20393.
Bátur frá Mótun, lengd 6,05 m, til sölu,
vél 4 cyl. Mercruiser, 170 ha„ bensín,
ganghraði um 40 mílur. Rúmgóður að
innan. Vagn fylgir. Uppl. í síma
94-4328 og 94-4455.
Tll sölu Date-llne hraðbátur, vél Chev-
rolet 327-350 cc, drif Mercruiser. Vélin
er biluð. Verð tilboð. Uppl. í símum
91-675723, 91-40965 og vs. 98-33679.
Tilboð. Verð 79.000 stgr., 84.000 afb„
Miami 6 sæta hornsófi, svart leður-
líki. Sendum frítt á vöruafgreiðslur í
Reykjavík. Bústoð, Tjarnargötu 2,
Keflavík, sími 92-13377.
■ Bílar til sölu
Til sölu Suzuki LJ80, árg. '81, jeppi.
Upphækkaður, 32" radial mudder,
ekinn 89.000 km, jeppaskoðaður. Verð
kr. 350.000. Uppl. í síma 91-610463, Jói.
hevrolet Blazer Silverado '86 til sölu,
,2 1 dísil, ekinn 43 þús. mílur, sjálf-
tiptur, vökva- og veltistýri, rafmagn
rúðum og læsingum, þokuljós, lagt
'rir spili og kösturum, útvarp/segul-
and, 36" radialdekk, loftlæsingar að
aman og aftan, drif 4.10. Bíll í sér-
iikki. Verð 2.250.000. Til sýnis hjá
Allt I húsbilinn á eínum stað.
Gasmiðstöðvar, ofnar, vatnshitarar,
eldavélar, vaskar, ísskápar, sérhann-
aðir í bíla, kranar, dælur, plasttankar,
fortjöld, topplúgur, plasttoppar, fastir
og lyftanlegir, ferða-wc, borðfestingar,
ljós, ótrúlega léttar innréttingaplötur,
gluggar o.m.m.fl. Leitið uppl. í síma
96-27950. Húsbílar sf„ Fjölnisgötu 6,
Akureyri.