Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1990, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1990, Page 1
1990. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 95 Umdeildir hrossadómar: Fjórðungur hestanna er bókstaf lega rusl - segir Þorkell Bjamason hrossaræktarráöunautur - sjá bls. 2 A Húsnæðisstofnun: Byggingar- sjóðirgjald- þrotaum aldamótin -sjábls.3 Kostar 6.900 krónurað skrámoldar- kemi -sjábls.3 Vasabrots- bækur erudýrar -sjábls. 51 Konráð á Sögu: Nýting hótela aðversna áveturna -sjábls.6 „Gíraff inn“ er orðinnjtjóð- hetja á Irlandi -sjábls. 16 Mývatnssveit: „Þegarvið vöknuðum vantaði bara jólatréð“ -sjábls.5 DonaldTrump gert að spara -sjábls.9 íslenski hesturinn vakti mikla athygli og hrifningu hjá Elísabetu Bretadrottningu og Filippusi hertoga en þau horfa hér á gæðing á skeiði á hrossabúinu í Dal. Með Elisabetu og hertoganum á myndinni er forseti íslands, Vigdís Finnbogadóttir, og hjónin í Dal, Gunnar Dungal og Þórdís Sigurðardóttir, ásamt öðrum úr fylgdarliðinu. Elísabet þekkti gangtegundir íslenska hestsins og sýndi ræktunarstarfinu mikla athygli. Heimsókn drottningar lýkur í dag. Drottningin vissi mikið um íslenska hestinn ___________- heimsókiimm lýkur í dag - sjá bls. 2,4 og 48_ 24 síðna blaðauki um ferðalög | innanlands fylgir DV í dag I ' -gábls.17 - 40

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.