Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1990, Page 6
6
MIÐVIKUDAGtfR 27. JÚNÍ 1990.
Viðskipti_________________________________________________________________dv
Konráð Guðmundsson á Hótel Sögu:
Nýting hótela á sumrin góð
en veturnir eru að versna
Konráö Guðmundsson, hótelstjóri
á Hótel Sögu, segir að ef ekki takist
að gera stórátak í því að fá fleiri ráð-
stefnur og fundi hingað til lands yfir
vetrarmánuðina lendi hótelin í stór-
vanda. Hann segir að sú staöa sé
komin upp að hótelnýting í Reykja-
vik sé svipuð á sumrin og verið hefur
en nýtingin sé að minnka á dauða
tímanum á veturna. Niðurstaðan sé
einfaldlega verri nýting hótelanna.
Þannig hafi nýting hótela í Reykjavík
verið um 69 prósent árið 1987 en dott-
in niður í 61 prósent í fyrra þrátt
fyrir sama framboð hótelherbergja.
„Vandinn er að um 70 prósent af
öllum ferðamönnum koma hingað til
Verðbréfaþing
íslands
- kauptilboð vikunnar
FSS = Fjárfestingarsjóður Sláturfélags
Suðurlands, GL=Glitnir, IB = Iðnaðar-
t bankinn, Lind = Fjármögnunarfyrirtækið
Lind, SlS = Samband íslenskra sam-
vinnufélaga, SP = Spariskirteini rikissjóðs
Hæsta kaupverö
Einkenni Kr. Vextir
241,20 9,9
BBIBA85/35
BBIBA86/1 5 207,23 7,6
BBLB186/01 4 179,49 8,9
BBLBI87/01 4 175,54 7,9
BBLBI87/034 164,89 8,1
BBLBI87/054 158,59 7,6
HÚSBR89/1 99,86 6,8
SKFSS85/1 5 213,73 13,7
SKGLI86/25 178,76 8,4
SKGLI86/2 6 166,29 7,8
SKLYS87/01 3 170,58 8,0
SKSIS85/2B 5 247,93 12,0
SKSIS87/01 5 231,18 12,0
SPRÍK75/1 18018,91 6,8
SPRÍK75/2 13553.88 6,8
SPRIK76/1 12686,10 6,8
SPRÍK76/2 9849,57 6,8
SPRÍK77/1 8935,90 6,8
SPRi K77/2 7614,71 6,8
SPRÍK78/1 6058,77 6,8
SPRÍK78/2 4864,51 6,8
SPRÍK79/1 4063,63 6,8
SPRIK79/2 3163,96 6,8
SPRÍK80/1 2567,56 6,8
SPRÍK80/2 2039,94 6,8
SPRÍK81 /1 1674,58 6,8
SPRÍK81 /2 1265,10 6,8
SPRÍK82/1 1166,22 6,8
SPRÍK82/2 884,11 6,8
SPRIK83/1 677,59 6,8
SPRÍK83/2 456,73 6,8
SPRÍK84/1 465,09 6,8
SPRÍK84/2 503,09 7,6
SPRÍK84/3 491,98 7,5
SPRÍK85/1A 413,70 7,0
SPRÍK85/1B 270,42 6,7
SPRÍK85/2A 321,08 7,0
SPRÍK85/2SDR 277,58 9.9
SPRÍK86/1A3 285,15 7,0
SPRÍK86/1A4 325,47 7,7
SPRÍK86/1A6 343,17 7,8
SPRÍK86/2A4 269,81 7,2
SPRÍK86/2A6 283,28 7,4
SPRÍK87/1A2 227,97 6,5
SPRÍK87/2A6 206,93 6,8
SPRÍK88/1D3 185,61 6,8
SPRÍK88/2D3 152,04 6,8
SPRÍK88/2D5 151,89 6,8
SPRÍK88/2D8 149,20 6,8
SPRÍK88/3D3 144,02 6,8
SPRÍK88/3D5 T45.38 6,8
SPRÍK88/3D8 144,13 6,8
SPRÍK89/1A 116,99 6,8
SPRÍK89/1D5 140,28 6,8
SPRÍK89/1D8 138,95 6,8
SPRÍK89/2A10 95,75 6,8
SPRÍK89/2D5 116,18 6,8
SPRÍK89/2D8 113,59 6,8
SPRÍK90/1D5 102,98 6,8
Taflan sýnir verð pr. 100 kr. nafnverðs
og hagstæðustu raunávöxtun kaupenda
i % á ári miðað við viðskipti 11,06.'90
og dagafjölda til áætlaðrar innlausnar.
Ekki er tekið tillit til þóknunar. Forsendur
umverðlagsbreytingar:
Viðskipti á Verðbréfaþingi fara fram hjá
eftirtöldum þingaðilum: Fjárfestingarfé-
lagi Islands hf„ Kaupþingi hf„ Lands-
banka Isiands, Samvinnubanka Islands
hf„ Sparisjóði Hafnarfjarðar, Sparisjóði
Reykjavíkurog nágrennis, Útvegsbanka
Islands hf„ Verðbréfamarkaði Iðnaðar-
bankans hf. og Verslunarbanka Isl. hf.
lands á aðeins fimm mánuðum, frá
maí til september, og um 30 prósent
hina sjö mánuðina. Þegar við bætist
að feröamönnum er að fækka þessa
sjö mánuði, sem kemur strax fram í
minni nýtingu hótelanna, blasir við
aukinn vandi hótelanna.“
Konráð segir ennfremur að hann
hafi mesta trú á að hægt sé að fjölga
ferðamönnum til landsins yfir vetr-
armánuðina með kröftugu átaki í að
fá hingað fleiri ráðstefnur og fundi.
„Ég tel að skíðaferðir og háfjalla-
ferðir hingað til lands yfir vetrar-
mánuðina sé eitthvað sem fylgi á eft-
ir en þessar ferðir dugi aldrei einar
og sér til að draga að verulegan fjölda
ferðamanna. Þess vegna verðum við
aö leggja áherslu á ráðstefnurnar og
það er þörf á stórátaki. Mín skoðun
er sú að takist okkur ekki aö gera
stórátak í að fá hingaö fleiri ráðstefn-
ur á tímabilinu október til apríl stefni
í stórvanda hjá hótelunum.“
Að sögn Konráðs verður hótelnýt-
ingin á Sögu í júní um 86 prósent
borið saman við 94 prósent í fyrra.
Konráð Guðmundsson, hótelstjóri á
Hótel Sögu, segir að það stefni í
mikinn vanda hjá hótelunum verði
ekki gert stórátak í að fá fleiri ráð-
stefnur og fundi hingað til lands á
veturna.
Fjöldi erlendra ferðamanna jókst stórlega á árunum 1982 til 1988. Hótel-
herbergjum í Reykjavík fjölgaði einnig að sama skapi.
Erlendir ferðamenn til íslands —, 1985-1988
OU 20 10 n □ 1986 ■ 1987 ■ 1988
1 ;!x :| -
1II1 ll g; | 8 5 t % p | 1IIII
JFMAMJ JÁ S O N D
Koma erlendra ferðamanna til íslands eftir mánuðum. í maí, júní, júli,
ágúst og september koma um 70 prósent allra ferðamanna til íslands.
Nýr forstjóri
Umbúðamið-
stöðvarinnar
íslenskt fyrirtæki hlýtur
eftirsótt bresk verðlaun
Dótturfyrirtæki Sölumiðstöðv-
ar hraðfrystihúsanna í Grimsby,
Icelandic Freezing Plants Corpor-
ation, fékk á dögunum fyrstu
verðlaun í keppni breskra sam-
taka í matvælaiðnaöi um bestu
uppskriftir fyrir fiskréttinn Cod
en Croute sem framleiddur er
undir vörumerkinu Marico.
Hér er um að ræða frosinn fisk-
rétt, tilbúinn beint í ofninn, þar
sem þorskur er uppistaðan ásamt
rækjum í ostasósu. Verðlaunin
eru veitt árlega af samtökum bre-
skra matvælaframleiðenda.
Keppt er annars vegar um bésta
tilbúna réttinn fyrir neytenda-
markað og hins vegar bestu fram-
leiðsluna fyrir veitingahús.
-JGH
ísaflöröur:
Bankastjóraskipti
við íslandsbanka
Inga Dan, DV, ísafirði:
Högni Þórðarson, sem verið hefur
bankastjóri íslandsbanka og áöur
Útvegsbankans í fjölda ára, hefur nú
látið af störfum fyrir aldurs sakir. í
boði, sem haldið var honum til heið-
urs að starfslokum, voru honum
færðar gjafir bæði frá bankanum og
þakklátum viðskiptamönnum, auk
blóma og þakkarávarpa.
Sjálfur steig Högni í pontu og gaf
gestum innsýn í starfsferil sinn.
Ýmsu var frá að segja og kenndi þar
bæði gamans og alvöru en starfsald-
ur Högna við bankann er orðinn
íjörutíu og fimm ár.
Halldór Margeirsson, sem nú tekur
við starfi bankastjóra, er enginn ný-
græðingur heldur. Hann er borinn
og bamfæddur ísfirðingur og hefur
starfaö við bankann í þrjátíu ár.
Guðmundur Karlsson véla- og
rekstrarverkfræðingur hefur verið
ráðinn framkvæmdastjóri Umbúða-
miðstöðvarinnar hf. og hefur hann
þegar tekið við starfinu. Agnar Frið-
riksson, fyrrverandi framkvæmda-
stjóri, tók nýlega við starfi forstjóra
Icelandic Freezing Plants Corpor-
ation, dótturfyrirtækis Sölumið-
stöðvar hraðfrystihúsanna, í Grims-
by-
Guðmundur Karlsson starfaði sem
rekstrarráðgjafi og viö stjórnun hjá
ýmsum fyrirtækjum eftir að hann
útskrifaðist frá Háskóla íslands. Síð-
ustu árin hefur hann starfað sjálf-
stætt við verkfræðiráðgjöf, nú síðast
við framkvæmdir við Nesjavalla-
virkjun. Guðmundur er 38 ára og er
kvæntur Sigrúnu K. Sigurjónsdóttur
viðskiptafræðingi. -JGH
Örninn
Ofsagt var í frétt DV í gær að Hag-
ur yfirtæki reiöhjólaverslunina Örn-
inn. Kaup á Eminum standa fyrir
dyrum og hafa Hagur og Örninn gert
með sér rammasamning um söluna.
Endanlega hefur hins vegar ekki ver-
ið skrifað undir ennþá.
-JGH
Hins vegar verði september mun
betri í ár en í fyrra vegna sjávarút-
vegssýningarinnar í haust.
„Þaö verður um 80 prósent nýting
frá maí til september sem er mjög
svipað og í fyrra.“
Samkvæmt upplýsingum frá Sam-
bandi veitinga- og gistihúsa í gær var
meðalnýting helstu hótelanna í
Reykjavík í janúar um 34 prósent,
febrúar um 51 prósent, í mars um 63
prósent, í apríl um 57 prósent og í
maí um 80 prósent.
-JGH
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
Innlán óverðtryggð
Sparisjóðsbækurób. 3,0 Allir
Sparireikningar
3jamán. uppsögn 3-4 Ib.Sb,- Sp
6mán. uppsögn 4-5 Ib.Sb '
12mán. uppsögn 4-5,5 lb
18mán. uppsögn 11 Ib
Tékkareikningar.alm. 0,5-1 Allir nema ib
Sértékkareikningar 3.0 Allir
Innlán verðtryggð Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 1,5 Allir
6 mán. uppsögn 2.5-3.0 Lb.Bb,- Sb
Innlán með sérkjörum 2,5-3,25 Ib
Innlángengistryggð
Bandarikjadalir 7-7.25 Lb.Sb
Sterlingspund 13,6-14,25 Sb
Vestur-þýskmörk 6,75-7,5 Lb
Danskarkrónur 9,25-10,75 Sb
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
Útlán óverðtryggð
Almennirvíxlar(forv.) 13,5-13,75 Bb.Sb
Viðskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi
Almennskuldabréf T4.0 Allir
Viðskiptaskuldabréf(l) Jcaupgengi Allir
. Hlaupareikningar(vfirdr.) 16,5-17,5 Bb
Utlan verðtryggð
Skuldabréf 7,5-8,25 Lb.Bb
Útlántilframleiðslu
Isl. krónur 13,75-14,25 Bb
SDR 10,75-11 Bb
Bandaríkjadalir 10,10-10,25 Bb
Sterlingspund 16,8-17 Sp
Vestur-þýsk mörk 9,9-10,5 Bb
Húsnæðislán 4.0
Lifeyrissjóðslán 5-9
Dráttarvextir 23,0
MEÐALVEXTIR
Óverðtr. júní 90 14,0
Verðtr. júní 90 7,9
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitatajúni 2887 stig
Lánskjaravisitalajúlí 2905 stig
Byggingavisitala júni 545 stig
Byggingavisitala júní 170,3 stig
Framfærsluvísitala júní 145,4 stig
Húsaleiguvísitala hækkar 1,5% l.júll.
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóða
Einingabréf 1 4,944
Einingabréf 2 2,697
Einingabréf 3 3.258
Skammtímabréf 1,674
Lífeyrisbréf
Gengisbréf 2,152
Kjarabréf 4,898
Markbréf 2,599
Tekjubréf 2,007
Skyndibréf 1,466
Fjölþjóðabréf 1,270
Sjóðsbréf 1 2,379
Sjóðsbréf 2 1,750
Sjóðsbréf 3 1,660
Sjóðsbréf 4 1,411
Vaxtarbréf 1,6790
Valbréf 1,5790
Fjórðungsbréf 1,025
íslandsbréf 1,025
Reiðubréf 1,015
Sýslubréf 1,025
Þingbréf 1,024
Öndvegisbréf ' 1.022
HLUTABREF
Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv
Sjóvá-Almennar hf. 650 kr.
Eimskip 462 kr.
Flugleiðir 180 kr.
Hampiðjan 162 kr.
Hlutabréfasjóður 154 kr.
Eignfél. Iðnaðarb. 160 kr.
Eignfél. Alþýðub. 115 kr.
Skagstrendingur hf. 367 kr.
Islandsbanki hf. 157 kr.
Eignfél. Verslunarb. 135 kr.
Olíufélagið hf. • 467 kr.
Grandi hf. 168 kr.
Tollvörugeymslan hf. 107 kr.
Skeljungur hf. 500 kr.
(1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi,
kge.
Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn,
Bb = Búnaðarbankinn, lb= Iðnaðarbank-
inn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnu-
bankinn, Úb = Útvegsbankinn, Vb =
Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóðirnir.
Nánari upplýsingar um peningamarkaö-
inn birtast í DV á fimmtudögum.