Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1990, Page 10
10
MIÐVIKUDAGUR 27. JÚNÍ 1990.
Útlönd
„Týnda kynslóðin“ 1 Bretlandi:
Ótrúlegur fjöldi ungl-
inga flýr heimili sín
Um hundrað þúsund börn flýja heimili sín árlega í Bretlandi. Þau leita út
á götur stórborganna og lenda oft I miklum vandræðum.
Um 100.000 börn og unglingar í
Bretlandi flýja árlega heimili sín og
leita út á götur stórborganna, þó aö-
allega í London. Haföar eru vaxandi
áhyggjur af þessu vandamáli sem aö
margra mati mætti minnka eöa
koma í veg fyrir ef rétt væri brugðist
við.
Mörg þessara bama flýja ofbeldi,
drykkju eöa önnur vandamál heima
fyrir. Önnur flýja eftir rifrildi viö
foreldrana eöa aðra nákomna.
Stundum er engin skýring á flóttan-
um, aðeins eins og ævintýragirni
heltaki börnin. En það sem verra er,
þessi börn, sem oft eiga erfitt, vita
ekki hvert þau geta leitaö hjálpar og
kjósa því flóttann. Flóttann, sem oft-
ar en ekki endar úti á götu og oft
með ósköpum.
Sjá fyrir sér með betli, þjófn-
aði og vændi
Mörg dæmi eru þess aö börn og
unglingar hafa skipulagt flótta af
heimilum sínum saman og halda aö
þeirra bíði betra lif einhvers staðar
annars staöar. Sum þeirra lenda í
afbrotum til að geta haldið lífi. Þau
sjá fyrir sér með betli, þjófnaði,
vændi o.fl. Á götunum er heldur ekki
setið á því að bjóða þeim eiturlyf til
sölu og neyslu. Á næturnar sofa þau
á hækjum sínum eða hnipra sig sam-
an upp við húsveggi og í skúmaskot-
um. Reglulega finnast böm og ungl-
ingar sem látið hafa lífið af annarleg-
um orsökum. Sjaldnast næst að
rannsaka þau mál til fullnustu. Flest-
ir þeirra unglinga, sem Qýja á göt-
umar, sjá að sér og halda aftur heim
innan nokkurra daga. En þótt sú
verði raunin á hjá Qestum þá er samt
sá hópur æði stór sem lendir í mikl-
um vandræðum og ratar ekki aftur
heim.
Fyrir þremur dögum birti breska
dagblaðið Sunday Express myndir
af sjö bömvún sem era úr hópi þeirra
barna sem hafa Qúið heimili sín á
/ síðustu ámm og misserum og ekkert
hefur spurst til síðan. Blaðiö gagn-
rýnir stjómvöld fyrir að sinna þess-
um málaQokki ekki nóg þar sem
vandamálið snerti orðið þúsundir
fjölskyldna og einstakhnga. Telur
blaðið að lítið sem ekkert sé gert tQ
aðstoðar þeim bömum, sem eiga við
vandamál að stríða á heimilum sín-
um, eða þeim foreldrum sem sjá á
eftir börnum sínum Qýja heimih sín.
Lögreglan getur lítið gert
Lögreglunni er tilkynnt um hvarf
ahs þessa fjölda barna en sjaldnast
getur hún gert meira en að taka nið-
ur nöfn barnanna og láta leita þeirra
í stuttan tíma í næsta nágrenni við
heimili þeirra. í London, en þangað
Qýja Qest þessara bama, getur lög-
reglan enn minna aöhafst en annars
staðar í landinu. Fjöldi bama og
unglinga sem ráfa um og búa á göt-
unum er þvílíkur að htið sem ekkert
er hægt að gera eins og aðstæður
lögreglunnar em núna. Margir lög-
reglustjórar utan af landinu viður-
kenna aö þeir tilkynni ekki einu
sinni höfuðstöðvum lögreglunnar í
London um hvarf unghngs úr þeirra
umdæmi.
Það er álit breska dagblaösins
Sunday Express að hér sé um vanda-
mál að ræða sem hafi verið ýtt til
hhðar í aht of langan tíma. Og telur
blaðið að nú verði að svipta hulunni
af þessu hneyksli sem þjóðin skamm-
ist sín fyrir. Taka verði á rótum
vandans og byija herferðina á því
að upplýsa börn og unglinga um
hugsanlegar aQeiðingar þess að Qýja
að heiman á götur stórborganna.
Einnig verður að upplýsa þau böm,
sem eiga við vandamál að stríða
heima fyrir, hvernig þau geti leitað
aðstoðar og til hverra beri aö snúa
sér. En ahra fyrst verði aö koma á
fót skipulögöu, tölvustýrðu kerfi sem
hafi að geyma ítarlegar upplýsingar
um öll týnd börn og ahar lögreglu-
stöðvar í landinu hafi aðgang að.
„Týnda kynslóðin“ sé nokkuð sem
breska þjóðin skammist sín fyrir og
valdi þúsundum í landinu þungum
áhyggjum.
Heimildir: Sunday Express.
Þrælasalar nútímans:
Græða mi
á eymd
„Þrælasalar“ nútímans þéna
milljónir dohara á eymd þúsunda
Kínverfa, smygla þeim úr landi og
neyða þá til að leggja fyrir sig
vændi eða vinna hálfgerða þræla-
vinnu á Vesturlöndum, ekki sist í
Bandaríkjunum. Þúsundir Kín-
verja vilja nú allt til vinna að kom-
ast fr á Kína og segja stjómarerind-
rekar að aldrei áður frá valdatöku
kommúnista árið 1949 hafi eins
mikil ásókn verið í að Qytjast úr
landi. „Ég myndi gera hvað sem er
th að Qytjast úr landi - ganga dög-
um saman bara th aö komast að
landamærunum,“ sagði einn Kin-
verji í víðtali viö blaðamann.
En örlög margra þeirra sem
reyna að Qýja efnahagsþrengingar
og pólitíska kúgun yQrvalda era
önnur en þeir vonuöust eftir; þeir
lenda sumir hvetjir í klónum á
smygluram sem einskis svífast.
Þeir þurfa að borga greiöanh með
þrælavinnu, eiturlyíjasmygli eða
vændi. Þeir sem Qúðu í von um
betra líf geta þannig átt von á öm-
urlegri ævi.
Milljóna bisness
Nýlega uppgötvaðist hópur
manna sem lögðu það fyrir sig að
smygla Kínveijum til Bandaríkj-
anna í gegnum Panama. Þessi upp-
götvun varpaði ljósi á hörmungar
þessa fólks. Að sögn eins stjórnar-
erindreka var þarna um að ræða
smyglhring sem smyglaði allt að
sjö þúsund manns á ári hvetju frá
Kína. „Fyrir aht að fjörutiu þúsund
dohara á mann - það er bisness upp
á 280 mhljónir dohara á ári,“ sagði
stjómarerindrekinn.
Ein kinversk kona er nú I haldi
bandarískra yQrvalda vegna slíkra
smyglthrauna. Þessi kona hafði allt
aö þrjátíu mhijónir dollara á síð-
asta ári einu saman fyrir að smygla
samlöndum sínum th Bandaríkj-
anna.
Aukin ásókn
Ásóknin í að Qytja úr landi jókst
mikiö í fyrra þegar þrengdi að efna-
hag Kína, sérstaklega i suðurhluta
landsins þar sem atvinnuleysi er
mikið, að sögn vestrænna embætt-
ismanna hjálparstofhana. Tugir
manna voru handteknir við landa-
mæri Kina og Burma í fyrra í kjöl-
far þess að kínversk yBrvöld brutu
á bak aftur lýðræðishreyfmguna á
Torgi hins himneska fríðar í Pek-
ing. En einn vestrænn stjórnarer-
indreki kvaðst ekki búast við
bylgju Qóttamanna frá Kina, nema
ef til kæmi alvarlegt pólitískt
ástand.
íbúar Pekingborgar standa í röð-
um fyrir utan stjórnarráð erlendra
ríkja í borginni í þeirri von að
tryggja sér landvistarleyfi. Og eftir
blóðbaðiö á torginu í Peking í fyrra
Qúðu æ Qeiri land án thskilinna
pappira. Frá því í fyrra hafa tvö
þúsund og sjö hundruö siglt frá
suðurhluta Kína til Japans. Þetta
fólk reyndi að fá landvistarleyQ
undir þvi yflrskini að það væri
Qóttafólk frá Víetnam. Ef japanskir
embættismenn telja að Kínverjarn-
ir haQ Qúið land vegna efnahags-
legra aðstæðna en ekki póhtískra
ofsókna senda þeir Qóttamennina
hiklaust heim á ný. Fimmtán
hundruð hafa þegar verið sendir
heim frá því i desember á síðasta
ári. Enginn hefur enn fengið póli-
tiskt hæh.
Skortur á starfsmönnum og fjár-
magni stendur bandarískum
stjórnvöldum mjög fyrir þrifum
varðandi aðgerðir fil að koma í veg
fyrir vaxandi smygl á Kínveijum
inn í landið. Að sögn heimhdar-
manna starfa aðeins sex embætt-
ismenn að þessum málum. ErQtt
er fyrir bandaríska embættismenn
að aQa sér upplýsinga um smyghð,
það er bæði kostnaðarsamt og
hættulegt
. Reuter
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Efstasund 100, hluti, þingl. eig. Leifur
Jónsson og Sesselja Kristjánsd.,
föstud. 29. júní ’90 kl. 10.45. Uppboðs-
beiðendur eru Skúli Bjamason hdl.,
Innheimtustofaun sveitarfélaga,
Gjaldheimtan í Reykjavík, Ari ísberg
hdl., Búnaðarbanki Islands og Veð-
deild Landsbanka íslands.
Hagamelur 53, jarðhæð í suðurenda,
þingl. eig. Björgúlfur Guðmundsson,
föstud. 29. júní ’90 kl. 10.30. Uppboðs-
beiðandi er Ævar Guðmundsson hdl.
Hólmsgata 2, þingl. eig. G. Jakob Sig-
urðsson, föstud. 29. júní ’90 kl. 10.30.
Uppboðsbeiðandi er Fjárheimtan hf.
Karlagata 11,1. og 2. hæð, þingl. eig.
Edda Þórarinsdóttir, föstud. 29. júní
’90 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur eru
Gjaldheimtan í Reykjavík, Veðdeild
Landsbanka íslands, Búnaðarbanki
Islands og Tryggingastofhun ríkisins.
Kleppsvegur 140, 1. hæð t.v., þingl.
eig. Helga Bjargmundsdóttir, föstud.
29. júní ’90 kl. 10.45. Uppboðsbeiðend-
ur eru Ólafur Sigurgeirsson hdl. og
Helgi Sigurðsson hdl.
Kringlan 4, hluti, tad. eig. Jónas
Sveinss., Gunnar Guðmundss., Forum
hf., föstud. 29. júní ’90 kl. 10.45. Upp-
boðsbeiðendur eru Óskar Magnússon
hdl., Atli Gíslason hrl., Ásgeir Thor-
oddsen hdl. og Steingrímur Eiríksson
hdl.
Leirubakki 34, hluti, þingl. eig. Ang-
antýr Vilhjálmsson, föstud. 29. júní ’90
kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur eru
Gjaldheimtan í Reykjavík, Iðnlána-
sjóður, íslandsbanki og Eggert B. Ól-
afsson hdl.
Suðurlandsbraut 26,1. hæð, þingl. eig.
Sigmar Stefán Pétursson, föstud. 29.
júní ’90 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur
eru íslandsbanki, Gjaldheimtan í
Reykjavík og Valgeir Pálsson hdl.
Öldugata 15, þingl. eig. Bjami Mar-
teinsson, föstud. 29. júní ’90 kl. 11.30.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.___________________
BORGARFÓGETAEMBÆTTID í REYKJAVÍK
Nauðungamppboð
annað og síðara
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Álfheimar 74, hluti, þingl. eig. Krist-
ján Stefánsson, föstud. 29. júní ’90 kl.
10.15. Uppboðsbeiðandi er Skúli
Bjamason hdl.
Breiðagerði 19, þingl. eig. Egill
Óskarsson, föstud. 29. júní ’90 kl. 14.45.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Brekkubær 38, þingl. eig. Guðný Júl-
íusdóttir, föstud. 29. júní ’90 kl. 14.45.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Dalsel 36,1. hæð t.h., þingl. eig. Daní-
el G. Óskarsson, fóstud. 29. júní ’90
kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Ásgeir
Þór Ámason hdl. \
Flyðmgrandi 2, 2. hæð merkt A-2,
talinn eig. Guðmundur F. Sigurðsson,
föstud. 29. júm' ’90 kl. 13.30. Uppboðs-
beiðandi er Steingrímur Eiríksson hdl.
Geitland 19, þingl. eig. Jóhann Gunn-
ar Pálsson, föstud. 29. júní ’90 kl. 14.00.
Uppboðsbeiðandi er Islandsbanki.
Glaðheimar 14, risíbúð, þingl. eig.
Þórir Jóhannsson, föstud. 29. júní ’90
kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur em Ólaf-
ur Gústafsson hrl., Fjárheimtan hf.,
Jón Ingólfsson hdl. og Reynir Karls-
son hdl.
Grettisgata 40, þingl. eig. Bylgja
Ragnarsd. ,og Egill Haraldsson, en
tahnn eig. ísak V. Jóhannsson, föstud.
29. júní ’90 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi
er Klemens Eggertsson hdl.
Grundarstígur 7, þingl. eig. Hafsteinn
Bjömsson, föstud. 29. júní \’90 kl. 14.30.
Uppboðsbeiðendur em Búnaðarbanki
íslands, Tryggingastofiiun ríkisins,
íslandsbanki og Landsbanki íslands.
Gullteigur 4,1. hæð, suðurendi, þingl.
eig. Jón Elíasson, föstud. 29. júní ’90
kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Trygg-
ingastofhun ríkisins.
Hamraberg 22, þingl. eig. Eggert Þor-
steinsson, föstud. 29. júní ’90 kl. 13.45.
Uppboðsbeiðendur em Veðdeild
Landsbanka íslands og Gjaldheimtan
í Reykjavík.
Hraunbær 104, 3. hæð t.h., þingl. eig.
Ómar Egilsson, föstud. 29. júní ’90 ld.
10.15. Uppboðsbeiðendur em Sigurður
Siguijónsson hdl. og Garðar Garðars-
son hrl.
Hringbraut 75, kjallari, talinn eig.
Ásgerður Ósk Júlíusdóttir, föstud. 29.
júní ’90 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er
Borgarsjóður Reykjavíkur.
Kambsvegur 18, hluti, þingl. eig. Am-
ar Hannes Gestsson, föstud. 29. júní
’90 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Langagerði 120, þingl. eig. Öm Helga-
son, föstud. 29. júní ’90 kl. 11.30. Upp-
boðsbeiðendur em Gjaldheimtan, í
Reykjavík, Veðdeild Landsbanka ís-
lands, Fjárheimtan hf., íslandsbanki,
Ami Pálsson hdl., Kristinn Hallgiíms-
son hdl., Guðríður Guðmundsdóttir
hdl. og Ásgeir Thoroddsen hdl.
Laugalækur 25, þingl. eig. Óskar Ein-
arsson o.Q., föstud. 29. júní ’90 kl.
13.30. Uppboðsbeiðendur em Lands-
banki íslands, Gjaldheimtan í Reykja-
vík, Guðjón Armann Jónsson hdl.,
Ólafúr Sigurgeirsson hdl., Veðdeild
Landsbanka íslands, Magnús
Norðdahl hdl., Ævar Guðmundsson
hdl. og Ólafur Gústafsson hrl.
Melsel 9, þingl. eig. Þórður Þórðar-
son, föstud. 29. júní ’90 kl. 10.15. Upp-
boðsbeiðendur em Veðdeild Lands-
banka íslands og Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Smyrilshólar 4, 2. hæð B, þingl. eig.
Sæmundur Eiðsson, föstud. 29. júní ’90
kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Bún-
aðarbanki Islands og Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Stelkshólar 8, 3. hæð t.h., þingl. eig.
Guðbrandur Þorvaldsson, föstud. 29.
júrú ’90 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur
em Tryggingastofnun ríkisins og
Sveinn H. Valdimarsson hrl.
Suðurgata 16, hluti, þingl. eig. Kristín
Bjamadóttir o.fl., föstud. 29. júní ’90
kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Sundaborg 3, hluti, þingl. eig. Ásbúð
hf., föstud. 29. júní ’90 kl. 11.30. Upp-
boðsbeiðandi er Bjöm Jónsson hdl.
Súðarvogur 32, hl., þingl. eig. Sedrus
s£, föstud. 29. júní ’90 kl. 14.00. Upp-
boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Viðarhöfði 4, þingl. eig. J. L. Bygg-
ingavörur s£, föstud. 29. júní ’9Q ld.
10.30. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík, Eggert B. Ólafs-
son hdl., Reynir Karlsson hdl., Pétur
Kjerúlf hdl., Ath Gíslason hrl., toll-
stjórinn í Reykjavík, Gjaldheimtan í
Reykjavík, Bjöm Ólafúr Hallgríms-
son hrl., Biynjólfúr Eyvindsson hdl.,
Iðnlánasjóður og Steingrímur Eiríks-
son hdl.
Þingás 35, þingl. eig. Heba Hallsdótt-
ir, föstud. 29. júní ’90 kl. 15.00. Upp-
boðsbeiðandi er Ólafúr Sigurgeirsson
hdl.
BORGARFÓGETAEMBÆTHIIREYKJAVÍK