Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1990, Síða 18
42
MIÐVIKUDAGUR 27. JÚNÍ 1990.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 dv
■ Til sölu
Skeifan húsgagnamiðlun, s. 77560.
^ Kaupum og seljum notað og nýtt.
Allt fyrir heimilið og skrifstofuna.
Húsgögn, heimilistæki, búsáhöld,
tölvur, sjónvörp o.fl.
Komum á staðinn og verðmetum.
Bjóðum 3 möguleika:
• 1. Umboðssala.
• 2. Vöruskipti.
• 3. Kaupum vörur og staðgreiðum.
Gerum tilboð í búslóðir og vörulagera.
Opið virka daga kl. 9U8.
Húsgagnamiðlun, Smiðjuv. 6C, Kóp.
Magnús Jóhannsson forstjóri.
Guðlaugur Laufdal verslunarstjóri.
Upphlutur án silfurs, skotthúfa, hvít
bómullarskyrta, ofin svunta í sauða-
litunum, heklað herðasjal í sauðalit-
, yinum, stærð ca 42, selst allt á kr. 25
-'þús. Uppl. í síma 91-21791.
5 manna Tjaldborgartjald með stóru
for tjaldi, verð 25 þús., einnig barna-
bílstóll, tegund KL, verð 4 þús. Uppl.
í síma 91-72963.
Græðandi linan: Banana Boat E-gel
græðir exem, psoriasis, græðandi Aloe
Vera varasalvi, body lotion, svitaeyð-
ir, sólkrem. Nýtt: sólmargfaldari f.
skýjaveður. Heilsuval, Barónsstíg 20,
s. 626275, Baulan, Borgarf., Apótek
ísafj, Ferska, Sauðárkr., Hlíðarsól,
Sigr. H., Ólafsf., Heilsuhomið, Akur-
eyri, Hilma, Húsav., Sólskin, Vest-
meyjum, Heilushornið, Self., Sólar-
lampinn, Margr. H., Vogum, Bláa lón-
ið, Heilsub., Hf., Bergval, Kóp., Árbæ-
apótek, Samt. psoriasis & exemsj.
Kolaportið á laugardögum. Pantið
sölubása í síma 687063 kl. 16-18.
Óbreytt verð, litlir sölubásar kosta
2.000 kr., þeir stærri 3.500 kr. Hægt
er að leigja borð og fataslár á 500 kr.
• Vinsamlegast ath. að sérstakar
reglur gilda um sölu matvæla.#
Kolaportið alltaf á laugardögum.
Ný heimilistæki til sölu: Westinghouse
ísskápur með ísvél, Blomberg eldavél,
vifta og háfur, allt nýtt. Á sama stað
hálft golfsett og vel með farið trommu-
sett. S. 91-72528 miðvikud, fimmtud.
og föstud. til kl. 18.
Vegna brottflutnings til sölu: sem ný
háþrýstidæla, 200 bar, kr. 80 þús.,
djúphreinsivél, kr. 40 þús., iðnað-
arryksuga, kr. 10 þús., ísskápur, kr.
10 þús., frystikista kr. 8000, Cerokee
’79, 360 cub., gangverð 5 600 þús., selst
á 270 þús. staðgr. Uppl. í síma 91-30378.
Gram kæliskápur með sérfrystihólfi, 175
cm á hæð, Siemens eldavél með bak-
araofni og Rafha eldhúsvifta með kop-
arháfi til sölu. Uppl. í síma 77797 e.kl.
18.
Nú er tækifærið, til sölu 2 sæsleðar,
Yamaha 650, lítið notaðir. Uppl. í sím-
um 96-61777 og 96-61077.
Nýleg vatnsdýna til sölu, 180x210 og 2ja
tonna plasttrilla. Uppl. í síma
98-22827.
Sambyggður isskápur og frystiskápur
til sölu, hæð 180 cm. Upplýsinggar í
síma 91-13653.
Ljósritunarvél. Canon NP 120 í góðu
standi til sölu. Uppl. í síma 28855.
Litill ísskápur til sölu. Uppl. í síma
91-20425 eftir kl. 18.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474.
Geymslur fyrir garðáhöld og verkfæri.
Eigum á lager snotur hús, verð aðeins
78 þús. Sýningarhús- v/Skútuvog 11,
Heildverslun BB hf., s. 37379.
Hvítt tæplega ársgamalt Ikea einstakl-
ingsrúm með krómgöflum til sölu,
110x210 cm, verð 22 þús. Uppl. í síma
91-686575 eftir kl. 18.
Ikea fataskápur selst á hálfvirði og
Daihatsu ’79,_ skemmdur eftir árekst-
ur, ágæt vél. Á sama stað vantar drátt-
arkúlu á Lödu st. S. 39792 e.kl. 18.
JVC 14" sjónvarpstæki til sölu, 1 'A árs
gamalt litasjónvarp. Einnig Bondstec
samstæða án geislaspilara, selst ódýrt.
Uppl. í síma 91-20226 frá kl. 17 19.
Er með til sölu tvær Juksa-Rob hand-
færarúllur, vel með farnar, 24v. Uppl.
í síma 94-2582.
Seglbretti til sölu. Upplýsingar í síma
51949 e.kl. 19.
Kæliskápar, eldhúsborð, borðstofu-
borð, sófaborð, skatthol, stakir stólar
og margt fleira. Fornverslunin, Grett-
isgötu 31, sími 13562.
V/brottfl. Hjónarúm, einstaklrúm
m/springd. og náttb., veggmyndir,
leikföng He-man kastali o.fl., Toyota
Corolla ’82. Selst ódýrt. S. 681701.
■ Oskast keypt
Tökum í sölu eða kaupum notuð hús-
gögn, heimilistæki, barnavörur, skrif-
stofuh., hjól, sjónvörp, video o.m.fl.
Erum fluttir í stórt og bjart húsnæði
á besta stað í bænum. Verslunin sem
vantaði, heimilismarkaður, Laugav.
178, s. 679067, kl. 9-18 og 10-14 laug.
Óska eftir að kaupa farsima. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022. H-
2888.
Óska eftir að kaupa kerru fyrir fólks-
bíl, má vera yfirbyggð. Uppl. í síma
91-670484 eftir kl. 18.
Þrekhjól óskast. Vil kaupa notað þrek-
hjól. Uppl. í síma 91-675882.
Þjónustuauglýsmgar
Gluggakarmar og fög
Þrýstifúavarðir og málaðir
Útihurðir - Svalahurðir
Rennihurðir úr timbri eða áli
Torco lyftihurðir
Fyrir iðnaðar- og íbúðarhúsnaeði
Garðstofur og
svalayfirbyggingar
úr timbri og áli
Gluggasmiðjan hf.
VIDARHOFÐA 3 - REYKJAVIK - SIMI 681077 - TELEFAX 689363
Steinsteypusögun
- kjarnaborun
STKINTÆKNI
§L
Verktakar hf.,
símar 686820, 618531 ■■
og 985-29666. ■■
Múrbrot - sögun - fleygun
• múrbrot • gólfsögun
• veggsögun • vikursögun
• fleygun • raufasögun
Tilboð eða tímavinna.
Uppl. í síma 29832, sími fax 12727.
Snæfeld hf., verktaki.
Ahöld s/f.
Síðumúla 21, Selmúlamegin, sími 688955.
Sögum og borum flísar og marmara
og leigjum sláttuvélar og hekkklippur, flísaskera, parketslípi-
vél, bónhreinsivél, teppahreinsivélar, borvélar, hjólsagir, loft-
pressur, vatnsháþrýstidaelur, slípirokka, suðuvélar o.fl.
E Opið um helgar. JjJgT
Halldór Lúðvígsson
sími 75576,
bílas. 985-31030
Gísli Skúlason
sími 685370,
bílas. 985-25227
Grafa með opnanlegri framskóflu og skotbómu 4x4.
Vinnum einnig á kvöldin og um helgar.
I
HÚSEIGNAÞJÓNUSTAN
Laufásvegi 2A
Símar 23611 og 985-21565
Polyúretan á flöt þök
Múrbrot Þakviögerðir
Háþrýstíþvottur Sandblástur
Málning o.fl. Múrviðgerðir
Sprunguþéttingar Sílanhúðun
STEINSTEYPUSÖGUN
KJARNAB0RUN
Verkpantanir í símum:
681«8 SSS 9
f 181 ? 674610 Í6rSlUn
P Ps? 83610 Jón Helgason, heima
678212 Helgi Jónsson, heima.
Jón Helgason, Efstalandi 12,108 R.
Lóðavinna - húsgrunnar
ogöllalmenn jarðvinna. Mold-fyilingarefni.
Karel, sími 46960, 985-27673,
Arnar, sími 46419, 985-27674.
VÉLALEIGA ARNARS.
Verktaka- og ráðgjafarþjónusta
Varandi, sími 626069
tekur að sér stór og smá verk-
efni, innanhússsem utan, þið
nefnið það, við framkvæm-
um, einnig sprunguviðgerðir
og múrviðgerðir.
Fljót og góð þjónusta.
L Raflagnavinna og
* .dyrasímaþjónusta
Almenn dyrasíma- og raflagnaþjónusta.
\- Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús-
næði ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Bílasími 985-31733.
Sími 626645. _____
F YLLIN G AREFNI
Grús á góðu verði, auðvelt að grafa lagna-
skurði, frostþolin og þjappast vel.
Sandur á mosann og í beðin.
Mölídren og beð.
Sævarhöfða 13 - sími 681833
HÚSEIGENDAÞJÓNUSTAN
• Trésmíðaþjónusta.
• Þakdúka- og pappalagnir.
• Steypuviðgerðir og málningar þjónusta.
S. Sigurðsson hf., byggingarmeistari,
Skemmuvegi 34, 200 Kópavogur, sími 670780.
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og
niðurföllum. Við notum ný og fullkomin
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Einnig röramyndavél til að skoða og
staösetja skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGASON
®688806®985-22155
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsson.
^ sími 43879.
Bílasími 985-27760.
Skólphreinsun
j' 7
Er stíflað?
Fjarlægi stiflur úr WC, voskum,
baðkerum og niðurfollum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
Sími 670530 og bílasími 985-27260