Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1990, Qupperneq 19
MIÐVIKUDAGUR 27. JÚNÍ 1990.
43
Furusófasett eöa furuhornsófasett
ásamt borði óskast, einnig kæliskáp-
ur, um 95 cm á hæð. Uppl. í síma
91-45426.
Plasthús óskast - jeppadekk til sölu.
Óska eftir plasthúsi á pickup, lengri
gerð, einnig til sölu 5 stk. jeppadekk,
33x14,50x15". S. 92-14023 e. kl. 18.
Sjóðvél (peningakassi) fyrir verslun
óskast keypt, 2ja strimla, löglegur
kassi, helst með glugga. Uppl. í síma
91-680755 á daginn.
Vantar litla, góða, ódýra ísvél, helst
með pumpu, einnig óskast lítil raf-
magnsvog með skjá báðum megin.
Uppl. í síma 91-652439 eftir kl. 19.
Því ekki að spara 15% og greiða
smáauglýsinguna með greiðslukorti?
Síminn er 27022. Hringdu strax.
Smáauglýsingar DV.
Rafstöd óskast, þarf að vera 2,5-3,5
kW. Uppl. eftir kl. 19 í símum 91-
673642 og 91-72498.
Vil kaupa allt að 300 videomyndir. Haf-
ið samband við auglýsingaþjónustu
DV í síma 27022. H-2890._____________
Vil kaupa notaðan ísskáp og þvottavél,
þarf að vera ódýrt en í góðu lagi.
Uppl. í síma 91-670617 eftir kl. 18.
■ Fatnaður
Fataportið, Laugavegi 17, bakhús.
Gallabuxur, kr. 1500, barnagallabux-
ur, kr. 1000, barnapeysur, kr. 400,
herraskyrtur, kr. 1000, mittisjakkar
kr. 1000. Fallegur sportfatnaður.
■ Fyrir ungböm
Til sölu 1 'A árs Silver Cross bama-
vagn, blár, með innkaupagrind, vel
með farinn, verð 30.000, kostar nýr
40.000. Uppl. í síma 91-71710.
Gesslein vagn til sölu, sem hægt er að
breyta í kerru, 1 árs gamall, verð 12
þús. Uppl. í síma 91-32224.
Til sölu grár og hvitur barnavagn frá
Dvergasteini, er undan einu bami,
verð 28.000. Uppl. í síma 54625.
Til sölu kerruvagn á kr. 7.000 og Shicco
barnaburðarpoki með grind á kr.
3.000. Uppl. í síma 91-675854.
■ Hljóðfæri
Á aðeins kr. 50.000 stgr. 75 vatta Y ama-
ha söngkerfi, þ.e. 6 rása mixer
m/magnara + 2 box. Sími 625201. P.s.
góðar græjur fyrir þetta verð.
Gítarinn hf., Laugav. 45, s. 22125. Nú
er rétti tíminn til að kaupa kassagít-
ar, kassa- og rafmg. í miklu úrvali.
Verð frá kr. 5.900, sendum í póstkröfu.
Til sölu nýtt Pearl trommusett eða í
skiptum fyrir DX7 hljóðgervil eða
sambærilegt. Uppl. í síma 93-71365 e.
kl. 19.
Til sölu Maxtone trommusett, Morris
bassi og 50 vatta Vox gítarmagnari.
Uppl. í síma 91-20425 eftir kl. 18.
Til sölu E.S.P. bandalaus bassi. Uppl.
í síma 91-77438.
■ Teppaþjónusta
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími
72774.
■ Húsgögn
3 útskornir eikarskápar til sölu. Bóka-
skápur, sjónvarpsskápur og glerskáp-
ur. Einnig sófasett, útskorið, frá Ítalíu
og sófaborð. Uppl. í síma 91-681063.
Hornsófar, sófasett, stakir sófar og borð
á verkstæðisverði. Bólsturverk,
Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120.
Til sölu vegna flutnings stór homsófi
og hjónarúm með 2 náttborðum, sem
nýtt. Uppl. í síma 91-621538.
■ Hjólbarðar
Til sölu 4 American racing felgur, 15",
með góðum dekkjum, passa á t.d.
Chevrolet, seljast á hálfvirði. Uppl. í
síma 13732 e. kl. 18.
■ Antik
Antik húsgögn og eldri munir. Ef þú
vilt kaupa eða selja eldri gerðir húsg.
hafðu þá samb. við okkur. Betri kaup,
húsgagnav., Ármúla 15, s. 686070.
Ath. komum á staðinn og verðm. yður
að kostnaðarlausu.
■ Bólstrun
Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum
húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna
verkið. Form-bólstrun, Áuðbr. 30, s.
44962, hs. Rafn: 30737, Pálmi: 71927.
Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum
húsgögnum, sérpöntunarþjónusta á
áklæði. Visa Euro. Bólstrarinn,
Hverfisgötu 76, sími 91-15102.
Smáauglýsingar - Simi 27022 Þverholti. 11
■ Tölvur
Harðir diskar. Eigum eftirfarandi Sea-
gate diska fyrir PC eða MAC.
ST 151, 43 mb, kr. 39.840.
ST 157N-1, 50 mb, SCSI, kr. 49.190.
ST 296N, 85 mb, SCSI, kr. 64.480.
Tölvuþj. Kóp., Hamraborg 12, s. 46664.
Tölvumarkaður. Úrval af notuðum PC
tölvum. 15% stgrafsl. þessa viku, 6
mán. ábyrgð, veitum alla ráðgjöf og
þjónustu. Tölvuþjónusta Kópavogs,
Hamraborg 12, s. 46664.
Lítið notuð Victor V286C tölva til sölu.
EGA-skjár, 30 mb. diskur, Microsoft
mús. Verð kr. 145 þús. staðgreitt.
Uppl. í síma 40727 e.kl. 21. Jói.
■ Sjónvörp
Myndbandstækjahreinsun og þjónusta
samdægurs. #Ath. sumartilboð, 20%
afsl. við afhendingu nafnspjalds Rad-
íóverkst. Santos sem liggur fyrir á
flestum videoleigum. Radíóverkstæði
Sántos, Lágmúla 7, s. 689677.
Sanyo-Blaupunkt.
Osio -Laser o.fl. Gerum við þessi tæki,
fljót og góð þjónusta. Þjónustudeild
Gunnars Ásgeirssonar, Suðurlands-
braut 16, s. 680783.
Ekið inn frá Vegmúla.
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum. Einnig þjónusta á mynd-
segulbandstækjum og loftnetum. At-
hugið, opið laugardaga 11-14.
Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Notuð innflutt litsjónvörp og video til
sölu, ýmis skipti möguleg, 4 mán.
ábyrgð, loftnetsþjónusta. Góð kaup,
Hverfisgötu 72, s. 91-21215 og 21216.
Er sjónvarpið bilað?
Alhliða þjónusta, sjónvörp- og loftnet.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38, dag-,
kvöld- og helgarsími 21940.
■ Dýrahald
Hagbeit fyrir hross til leigu, hluti af
íbúðarhúsi, sérinngangur, netaveiði,
lax og silungur, gæsaveiði, u.þ.b. 100
km frá Rvík. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-2893.
Sérhannaóur hestaflutningabíll fyrir 8
hesta til leigu, meirapróf ekki nauð-
synlegt. Einnig 2ja hesta kerrur. Bíla-
leiga Arnarflugs Hertz v/Flugvallar-
veg, sími 91-614400.
2 hross til sölu, brún 9 vetra hryssa
undan Neista frá Skollagróf, verð 100
þ. og rauðglófextur 9 vetra hestur
undan Hólablésa, v. 130 þ. S. 92-12284.
Diamond járningatæki. Amerísku járn-
ingatækin í miklu úrvali, stök eða í
settum. Póstsendum. A & B bygginga-
vörur, Bæjarhrauni 14, Hf., s. 651550.
Hestamenn, ath. Til leigu jörð í Aust-
ur-Húnavatnssýslu, með góðri tamn-
ingaaðstöðu o.fl. Tilboð sendist DV,
merkt „L-2887“, fyrir 3. júlí.
Hundagæsla Tökum hunda í gæslu.
Sérhannað hús. Hundagæsluheimili
HRFÍ og HVl, Arnarstöðum v/Selfoss,
símar 98-21030 og 98-21031.
Gullfallegir collie (lassi) hvoipar til sölu.
Uppl. í síma 98-71312.
Hvolpar fást gefins. Uppl. í síma
91-45054.
Kettlingar fást gefins. Upplýsingar í
síma 17637.
Til sölu vel með farinn Ishnakkur.
Uppl. í síma 91-26797 eftir kl. 12.
■ Hjól
Vélhjólamenn - fjórhjólamenn. Kawa-
saki á Islandi. Skelhnöðrur, torfæru-
hjól, götuhjól, íjórhjól, sæsleðar og
varahlutir. Stillingar og viðgerðir á
öllum hjólum og ýmsir varahlutir, ol-
íur, síur, kerti og fleira. Vélhjól og
sleÓar, Stórhöfða 16, sími 681135.
Buggy/skellinaðra. VW buggy til sölu
með 1600 cc mótor, breiðum dekkjum,
styttur um 30 cm, þrælgóður bíll. Ath.
skipti. Einnig Suzuki TS-50, árg. ’88
(’89), botntjúnað, vel með farið. Uppl.
í síma 91-666043 e. kl. 19.
Avon mótorhjóladekk, Kenda Cross- og
Trayldekk. Slöngur og viðgerðir.
Hjólbarðaverskstæði Sigurjóns,
Hátúni 2a, sími 91-15508. .
Derbi FDS 50 cc skellinöðrur til af-
greiðslu strax, stórskemmtileg hjól á
góðu verði. Ital-Islenska, Suðurgötu
3, Reykjavík, sími 91-12052.
Kawasaki. Varahlutaþjónusta fyrir
mótorhjól og fjórhjól. Hraðpantanir
mögulegar. OS-umboðið, Skemmuvegi
22, Kóp., sími 73287.
Mikiö úrval af mótorhjólum á skrá og á
staðnum. Ath. Skráin frá Hænco er
hjá okkur. Bílakjör hf., Faxafeni 10,
Framtíðarh. (Skeifunni), s. 686611.
Stórglæsileg, nýinnflutt Honda CBR
600F ’88 til sölu, ekin aðeins 4 þús.
km. Bílamiðstöðin, Skeifunni 8, sími
91-678008. Miðstöð mótorhjólaviðsk.
Vantar allar gerðir mótorhjóla á skrá,
mikil sala, sé hjólið á staðnum (ekk-
ert innigjaid) þá selst það strax.
Italsk-Islenska, Suðurgötu 3, s. 12052.
Ódýrtl! Kawasaki Z650 ’82, til sölu,
þarfnast viðgerða á startara og útliti,
verð. 50 þús. stgr. Til sýnis og sölu í
ítal-ísienska, Suðurgötu 3, s. 12052.
Gangfært götuhjól óskast, 400-750 cc.,
árg. ’79-’84, staðgreiðsla í boði. Uppi.
í síma 91-77413 eftir kl. 17.
Low Rider. Til sölu svört Honda
Magna 700 cc, árg. ’84. Uppl. í síma
91-24995 eða 91-624945.
Suzuki TS 70 XK, árg. '87, til sölu, mjög
vel með farið. Uppl. í síma 77577 e.
kl. 19.
Óska eftir Hondu XR, árg. ’84 eða
yngri. Uppl. í síma 91-666625 eftir kl.
19.
Honda MCX50 ’86 til sölu, fallegt hjól.
Uppl. í síma 98-33891, Davíð.
■ Vagnar - kemrr
Til sölu 4ra manna Dallas tjald frá
Seglagerðinni Ægi, tjaldið hefur ein-
ungis verið notað einu sinni. Uppl. í
síma 91-84067.
Tökum hjólhýsi, tjaldvagna og fellihýsi
í umboðssölu. Mikil eftirspurn. Vant-
ar allar gerðir á söluskrá. S. 674100.
Ferðamarkaðurinn, Skeifunni 8.
Hjólhýsaeigendur. Viljum kaupa notað
hjólhýsi helst með fortjaldi. Stað-
greiðsla í boði. Uppl. í síma 675721.
Notaður tjaldvagn, helst Compi Camp,
óskast keyptur, staðgreiðsla. Uppl. í
síma 91-41831.
Óska eftir að kaupa gamalt hjólhýsi,
má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma
98-22138.
Lítið hjólhýsi á Flúðum til sölu. Uppl.
í síma 91-51918.
■ Til bygginga
Ókeypis þakjárn. 260 fm af notuðu þak-
jámi fæst gefins. Uppl. í síma 91-18995
eftir kl. 17.
Óska eftir að kaupa vinnuskúr. Uppl. í
síma 43365.
Óska eftir notuðu þakjárni, ca 70-80 fm.
Uppl. í síma 92-68108.
M Flug__________________________
Til sölu 1/5 hluti'i 4ra sæta flugvél, góð
vél og vel búin tækjum. Uppl. í síma
91-667751.
■ Sumarbústaðir
Óbleiktur pappír. Sumarbústaðaeig-
endur, bændur og aðrir sem hafa rot-
þrær, á RV Markaði. Réttarhálsi 2,
fáið þið ódýran og góðan endurunnin
og óbleyktan W.C. pappír frá Celtona
sem rotnar hratt og vel. Á RV Mark-
aði er landsins mesta úrval af hrein-
lætis- og ýmsum einnota vörum. RV
Markaður, þar sem þú sparar. Rekstr-
arvörur, Réttarhálsi 2, s. 685554.
Knutab gesta- og sumarhús. Eigum
fyrirliggjandi 10 og 20 fm ódýr gesta-
og sumarhús, sýningarhús við Skútu-
vog. Heildverslun BB hf., s. 37379.
Rotþrær, margar gerðir, staðlaðar/
sérsm. Vatnsílát og tankar, margir
mögul. Flotholt til bryggjugerðar.
Borgarplast, Sefgörðum 3, s. 612211.
Gisting í Aðaldal.
Gisting með eldunaraðstöðu, hægt að
fá leigðan bíl. Uppl. í síma 96-43561.
Mjög ódýr hreinlætistæki, skápahurðir,
sponaparket, kr. 1215 fm stgr. Álfa-
borg, Skútuvogi 4, sími 686755.
Sumarbústaðarlönd til leigu i Gríms-
nesi. Uppl. í síma 98-64417.
■ Fyrir veiðimenn
Stórveiðimenn, athugið! Erum nokkrir
maðkar sem þráum að komast í kynni
við veiðimenn með góða öngla. Sil-
ungur eða lax. Sími 624163 og 612193.
Geymið auglýsinguna.
Fjörugir og ferskir iaxamaðkar til sölu.
Uppl. í síma 91-23432. Einnig til sölu
Akai hljómflutningstæki. Uppl. í síma
91-16259.____________________________
Hvítá - sikin. Veiðileyfi í Hvítá í Borg-
arfirði og síkjunum v/Ferjukot ásamt
góðu veiðihúsi m/rafmagni og hita.
Veiðihúsið, Nóatúni, s. 622702,84085.
Laxveiðileyfi til sölu hjá Fiskeldi
Grindavíkur, Brunnum. típpl. og sala
í Vesturröst, s. 91-84455, og Fiskeldi
Grindavíkur, s. 92-68750 e. kl. 17.
Laxveiðileyfi til sölu í landi Þrastar-
lundar (Sog), hálfur dagur, kr. 3500,
heill dagur, kr. 5800. Uppl. í síma 91-
688890.______________________________
Maðkar - belta. Seljum laxa- og sil-
ungamaðka, svo og laxahrogn, til
beitu. Veiðhúsið, Nóatúni 17, sími
622702 og 84085.
Reyking, reyking, reyking. Tökum að
okkur að reykja og grafa lax, vönduð
vinna og frábær gæði. Djúpfiskur hf.,
Fiskislóð 115, Rvk., sími 623870.
Nokkur veiðileyfi í Staðarhólsá og
Hvolsá til sölu. Uppl. í síma 688890.
■ Fyrirtæki
Bílaverkstæði sem selur notaða varahl.
í bíla o.fl., til sölu. Góðir möguleikar
fyrir 2 menn. Eignaraðild mögul. Haf-
ið samb. við DV í s. 27022. H-2877.
■ Bátar
Bátur til sölu og annar óskast til kaups.
Til sölu er 10 feta Pioneer vatnabátur
með 6 ha. Mercury utanborðsmótor,
einnig óskast 13 feta Mandal bátur til
kaups, vel með farinn, helst fyrir lítið
verð. Úppl. í síma 96-71279, Ámi Þór.
Til sölu afbragðsgóð 2,4 tonna trilla
með netaspili, nýrri Lowfót-línu, VHF
talstöð, dýptarmæli, seglabúnaði, 10
ha. BMW dísilvél. Skráður fiskibátur,
v&gn getur fylgt. Uppl. í síma 91-15331
og eftir kl. 18 í s. 27553.
Óska eftir Sómabát, 700 eða 800, aðeins
góðir bátar koma til greina. Hugsan-
leg skipti á nýjum skemmtibát geta
komið til greina fyrir réttan bát. Haf-
ið samb. við DV í s. 27022. H-2872.
Fiskkör fyrir smábáta, 310 1, einfalt,
350 og 450 1, einangruð. Línubalar, 70
1. Borgarplast hfi, s. 612211, Sefgörðum
3, Seltjarnarnesi.
Zodiac gúmbátur til sölu. Til sölu er
Zodiac Mark 3, ásamt 25 ha. Mercury
mótor og kerru. Uppl. í síma 91-671540
kl. 16-17 og í 675091 kl. 20-22.
Björgunarbátur. Vil kaupa fjögurra
manna björgunarbát fyrir trillu. típpl.
í síma 42662.
Til sölu er 2,2 tonna trilla með 10 ha.
Sabb vék Uppl. í síma 96-61765 seinni
part dags.
Viljum taka á leigu 3-6 tonna hand-
færabát sem er tilbúinn á veiðar. Uppl.
í síma 91-687382 og 91-75042.
Hef til sölu danskt netaspil. Uppl. í síma
91-21137.
■ Vídeó
Yfirfærum á milli sjónvarpskerfa,
NTSC, PAL, SECAM. Einnig færum
við 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á
myndband. Leigjum VHS tökuvélar
og myndskjái. Fyrirtaks VHS klippi-
aðstaða og fjölföldun. Myndbanda-
vinnslan, Suðurlandsbr. 6, s. 688235.
Færum 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmu
á myndband. Leigjum VHS tökuvélar,
myndskjái og farsíma. Fjölföldum
mynd- og tónbönd. Hljóðriti, Kringl-
unni, s. 680733.
■ Varahlutir
Bilapartar, Smiðjuvegi D12, s. 670063.
Varahlutir í: Fiat Uno 45/55, Mazda
E2200 4x4 ’88, 323 ’81-’88, 626 ’85, 929
’80-’82, Escort ’86, Sierra ’84, Orion
’87, Monza ’87, Ascona ’84, Galant ’87,
Lancer ’85-’88, Volvo 244, Charade
’80-'88, Cuore ’87, Charmant '85,
Sunny 88, Vanette '88, Cherry ’84,
Lancia Y10 ’87, Fiat Regata dísil ’87,
BMW 728, 323i, 320, 318i, Cressida
’78-’81, Tercel 4WD ’86, Lada Sport
’88, Saab 900 ’85, 99 '81, Buick Regal
’80, Volaré ’79. Opið frá kl. 9-19 alla
virka daga og laugard. kl. 10-16.
Ábyrgð á öllu. Kaupum nýlega bíla
til niðurrifs. Sendingarþjónusta.
Varahlutaþjónustan, s. 653008, Kapla-
hrauni 96. Innfl. japanskar vélar og
gírkassar. Mikið úrval startara og alt-
ernatora. Erum að rífa: Escort XR3I
’85, Subaru st., 4x4, ’82, Samara ’87,
MMC Lancer ’86, Saab 99 ’81, Uno
turbo ’88, Colt '86, Galant 2000, ’82-’83,
st. Sapporo ’82, Micra ’86, Crown '82,
Lancia ’86, Uno ’87, Nissan Sunny 4x4
’87, Seat Ibiza ’86, Daihatsu Cuore 4x4
’88, Mazda 323 ’80-’82, 929, 2 dyra, ’84,
Opel Corsa ’87, Volvo 360 ’86, 345 ’82,
MMC Lancer ’81, Datsun Laurel ’84,
Skoda 120 '88, Taunus ’82, Charmant
’82, Renault 11 ’84, 323, 626 ’80. Opið
kl, 9-19 alla virka daga.
• Bilapartasalan, s. 65 27 59 - 5 48 16,
Lyngási 17, Garðabæ. Notaðir varahl.
í: Audi 100 ’77-’86, Accord ’81-’86,
Alto '81, BMW 320 ’79, 318i ’82, Carina
’80, ’82, Charade ’79-’87, Cherry '81,
Civic ’80-’82, Corolla ’85, Colt ’80-’88
turbo, Ford Escort ’86, Fiesta ’83, Si-
erra ’86, Fiat Uno ’84-'87, Fiat 127 ’84,
Galant ’79- 86, Golf’82-’86, Lancer ’81,
Lada st. ’85, Lux ’84, Mazda 323
’81-’85, 626 ’79-’82, 929 ’83, 2200 d. ’86,
Micra ’85, Pajero '85, Quintet ’82,
Renault 11,18 ’80, Ritmo ’82, Sunny
’87, Volvo 240 ’82, 343 ’78 o.fl.
• Kaupum nýl. bíla til niðurrifs.
Bílgróf hf., Blesugróf 7, s. 36345 og
33495. Urval varahl. í japanska og
evrópska bíla. Nýl. rifnir Áccord ’83,
BMW 518 '82, Charmant ’85, Civic
’80-’83, Escort ’85, Golf ’82, Mazda 626
’82, Mazda 323 '81-85, Skoda ’84-’88
o.fl. Viðg. þjónusta, send. um allt land.
Kaupum tjónabíla.
Ath. Bilapartasalan Start, s. 652688
Kaplahrauni 9, Hafnarfi: Nýlega rifn-
ir: Mazda 626 2000 ’87, Daihatsu 85C
’84, Cuore ’86, Charade TX ’85, turbc
’87, Charmant ’84, Subaru Justy 4x4
’85, Escort XR3i ’85 og 1300 '84, Fia(
Uno ’85, Peugeot 309 '87, BMW 316 -
318 - 320 - 323i ’76-’85, BMW 520i ’82.
518 ’81, MMC Colt ’80-’86, Cordia ’83
Galant ’80-’82, Fiesta ’87, Corsa ’86
Camaro ’83, VW Golf ’80-’87, Jettg
’82, Derby ’81, Samara ’87 ’88, Nissar
Cherry ’85, Honda Civic '84. Kaupum
bíla til niðurr. Sendum. Kreditþj.
Nýlega rifnir. Toyota LandCruiser TD
STW ’88, Toyota Tercel 4WD ’83, Toy-
ota Cressida ’82, Subaru ’81 ’83, Colt
’80-’87, Tredia ’84, Lancer ’80-’83,
Galant ’81-’83, Mazda 323 ’81-’84,
Mazda 626 ’80 ’85, Mazda 929 ’79 ’84,
Suzuki Swift ’88, Suzuki bitabox ’83,
Range Rover ’72-’80, Fiat Uno ’84,
Fiat Regata ’84-’86, Lada Sport*
’78-’88, Lada Samara ’86, Volvo 343
’79, Peugeot 205 GTi ’87. Renault 11
’89, Sierra ’84 o.m.fl. Opið 9 19 og
10-17 laugardaga. Partasalan Akur-
eyri, sími 96-26512 og 985-24126.
Bilhlutir - sími 54940. Erum að rífa
Mazda 323 ’87, Sierra ’86, Suzuki Swift
’86, MMC Lancer ’87, MMC Colt ’85,
Escort XR3i ’87, Escort 1600 ’84,
Charade ’80 og ’87, Uno ’88, BMW
735i ’80, Citroen BX 19 TRD ’85,
Oldsmobil Cutlass dísil ’84, Subaru
ST ’82, Subaru E 700 4x4 '84, Honda
Civic ’81. Kaupum nýlega tjónabíla til
niðurrifs. Bílhlutir, Drangahrauni 6,
Hafnarfirði, s. 54940.
Toyota Tercel '83—’87, Toyota Corolla
’82-’87, Toyota Camri ’85, MMC Tre-
dia, Colt, Galant, L300, Subaru ’81 ’88,
Subaru E10 ’87, Ford Sierra ’86, Fiat i
Uno ’86. Volvo ’74-’80, Mazda 323,
M. 929, M. 626 ’80-’86, BMW ’80-’82,
Honda Accord ’80~’83 og margt fleira.
Kaupi bíla til niðurrifs. Símar
96-24634, 96-26718 og 985-32678.
Varahlutir - ábyrgð - viðskipti.
Hedd hfi, Skemmuvegi M20, Kóp.,
s. 77551, 78030. Höfum fyrirliggjandi á
lager varahluti í flestar tegundir bif-
reiða, yngri sem eldri. Varahlutum í
jeppa höfum við einnig mikið af.
Kaupum allar tegundir bíla til niður-
rifs. Öll alhliða viðgerðaþjónusta.
Sendum um land allt. Abyrgð.
Partasalan, Skemmuv. 32M, s. 77740,
opið kl. 9-19. Erum að rífa: Charade
'89, Corolla ’81 ’89, Carina '82 -'88,
Subaru ’80-’88, Nissan Cedric ’81-’87,
Cherrv ’83-’86, Sunny ’83, Dodge
Omni ’82, BMW 318 og 525, Civic ’82,
Mazda ’81-’87, Lancer ’81 og Galant,
Colt ’80, L 200. Eigum 8 cyl. vélar.
54057, Aðalpartasalan. Varahlutir í
Saab 900, Volvo, Peugeot 309, Escort,
Fiesta, Jetta, Golf, Mazda, Toyota
Cressida, Charade, Colt, Skoda, Lada,
Audi 100, Accord, Civic, Taunus o.fl.
Vélar og gírkassar. Kaupum bíla til
niðurrifs. Sími 54057.
1600 MMC vél með 5 gira kassa til
sölu. einnig 5 16" dekk á 8 gata felgum
og 4 15" dekk, ný blæja á Suzuki Pick-
up og Dana 60 afturhásing. Sími
98-33994 e.kl. 19.
Jeppapartasalan, Tangarhöfða 2, sími 'r
91-685058 og 91-688061. Eigum fyrir-
liggjandi varahluti í flestar gerðir
jeppa, kaupum jeppa til niðurrifs.
Opið mánud. til föstud. frá 10-19.
Lada varahlutir. Erum að rífa Lada lux
1500 og Lada station 1500 ’88. Eigum
einnig varahluti í aðrar gerðir Lada
bíla. Atak sf. Lada þjónusta, s. 46081
og 46040. Sendum, greiðslukortaþjón.
Eigum til varahluti í flesta gerðir jeppa.
Kaupum jeppa og 8 cyl. bíla til niður-
rifs. Jeppahlutir hfi, Skemmuvegi 34N,
sími 91-79920.
Erum að rifa Opel Rekord '82, Mazda
929 ’82, M. 626 ’80, M. 323 ’81, Saab
900 ’81, Samara ’87, Citroen CX 2500
'85, BMW og fl. og fl. S. 93-12099.
Njarðvík, s. 92-13106, 985-27373. Erum
að rífa Subaru ’80-’82, Mazda 626 ’84, “
Malibu ’79, Einnig úrval af vélum í
evrópska bíla. Sendum um allt land.
Sérpantanir á varahlutum og auka-
hlutum í bíla, frá USA, Evrópu og
Japan. Ö.S umboðið, Skemmuvegi 22,
Kóp., simi 73287.
Til sölu ný no spin driflæsing í Dana
60, 35 ríla, verð kr. 45.000. Einnig 4
gíra Saginaw gírkassi, verð kr. 20.000.
Uppl. í síma 98-22490 eftir kl. 18.
Varahlutir óskast í Lancer F '83 (Colt
’83): húdd, hægra frambretti, fram-
stuðari, grill, hægra aðalljós og
stefnuljós. S. 96-22346 og 96-26666.
Til sölu disilvél, ásamt gírkassa úr v
Toyota Hiage. Uppl. í síma 91-75300
og 91-83351.
Vantar varahluti i Toyota Corolla ’79,
eða bíl til niðurrifs. Uppl. í síma 91-
676838.
VM mótor. Óska eftir tveim heddum á
VM 488 HT eða mótor til niðurrifs.
Uppl. í síma 96-41566 á kvöldin.
Óska eftir gírkassa í Subaru Justy J10. *
Uppl. í síma 74483.