Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1990, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1990, Page 22
46 MIÐVIKUDAGUR 27. JÚNÍ Í990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Daihatsu Charade ’86, beinskiptur, svartur, ekinn 57.000, verð 300.000 staðgreitt, skipti ath. Uppl. frá kl. 9-17 í s. 91-685722 í 92-13221 e. kl. 19. Datsun Cherry ’79, skoðaður ’90, fall- egur bíll í góðu lagi, verð 50 þús. stað- greitt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2905. Fiat X1/9 Spider ’80, 2ja sœta sportbíll, með opnanlegum topp, skoðaður ’91, verð samkomulag. Uppl. í síma 91-78281. Gulllallegur Dodge Deytuna turbo til sölu, árg. ’85, ekinn 50 þús, toppein- tak. Uppl. í síma 91-16516 á daginn, og 91-30645 á kvöldin. Lada station, árg. ’89, til sölu, ekinn 21 þús. km, grjótgrind, toppgrind, co- ver á sætum, útvarp/segulband, aðeins bein sala, engin skipti. Sími 672435. Ljósgrár Cherokee Jeep, 2,8 lítra, árg. ’86, til sölu, sjálfskiptur, með rafmagni í rúðum og í sætum, skipti möguleg. Uppl. í síma 32991 e.kl. 18. M. Benz 240D ’81, upptekin vél o.fl. Skipti á ódýrari, skuldabréf. Upplagð- ur í sumarfríið, eyðir litlu. 91-44993, 985-24551 og 91-39112. Mazda 121, árg. '79, til sölu, ekinn 146 þús. km, iítið ryðgaður, skoðaður ’90, heddpakning ónýt, selst á 25-30 þús. stgr. Uppl. í s. 670307 milii ki. 17 og 20. Mazda 3231500 statlon, árg. ’85 til sölu, fimm gíra, fimm dyra, ekinn 48 þús. km, ný sumardekk, nýtt pústkerfi, ný kúpling. Uppl. í síma 76436. Mazda 626 ’82 til sölu, 5 gíra, góður bíll, einnig til sölu Dodge Aries ’81, þarfnast lagfæringar, gott verð. Uppl. í síma 92-12535. Nissan Stanza 1800, árg. ’83, til sölu, ekinn 85 þús. km, 3ja dyra, góður bíll, vérð 250 þús. Uppl. í símum 82660 og 673731. Suzuki Fox ’84, Volvo b20.vél + kassi, 33" dekk, driflokur, háþekja. Ath. skipti á ódýrari bíl. Einnig Honda Accord, árg.’80. Uppl. í síma 91-72371. Suzuki Fox 410 ’82 til sölu, mjög fall- egur og góður bíll, með jeppaskoðun, skipti/skuldabréf. Uppl. í síma 92-46660. Suzuki Swift ’86 og Toyota Starlet ’86. Swift ’86, blár, sjálfs., 3 dyra, verð 350 þús. S. 675274 e.kl. 18. Og Starlet ’86, grár, 3ja dyra, beinsk. S. 14770 e.kl. 18. Til sölu BMW 315 ’82, 520 ’78 og Dodge Ramcharger ’80, Mazda 929 station, ’80. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 24515 og 21887. V/brottfl. Toyota Corolla ’82, skoðaður 12/’90, nýsprautaður, s/vdekk, út- varp/segulb., ekinn 140 þús., matsverð 250 þús., selst á 135 þús. S. 681701. Vegna gríóarlegrar sölu óskast bílar í salinn. Komdu með bíiinn, hann selst. Bílasalan Bílakjör, Faxafeni 10 (húsi Framtíðar), sími 91-686611. BMW 315, árg. '82 til sölu, skemmdur eftir árekstur, skipti möguleg á smá- bíl. Uppl. í síma 91-43471. BMW 316 ’81 til sölu, skoðaður '91, staðgreiðsluverð 130 þús. Uppl. í síma 91-14221 eftir kl. 18. Bronco '72 til sölu, 33 Marcal radial- dekk, góður bíll. Uppi. í síma 98-34804 e. kl. 20. Daihatsu Charade TS, árg. '88, til sölu, alhvítur, vel með farinn bíll. Uppl. í síma 667405. Ford Escort 1300 LX ’84, ekinn 75.000, til sölu, góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 91-78437 e. kl. 17. Ford Mercury Granda '77, með over- drifi, til sölu, skipti möguleg. Uppl. í síma 92-46591. Frambyggður Rússi með dísilvél, árg. ’78, til sölu, innréttaður sem ferðabíll. Uppl. í síma 51540. Galant ’82 til sölu, verð 170 þús. Einn- ig Subaru ’82, verð 170 þús., báðir station. Uppl. í síma 91-679028. Mazda 626 GLX dísil /88 til sölu. Að- eins bein sala, gott staðgreiðsluverð. Uppl. í síma 74698. Subaru '80 til sölu, ekinn 130 þús. km, staðgreiðsluverð 80 þús. Uppl. í síma 91-76021 eftir kl. 19. Til sölu M. Benz 280S ’78, Buick Skyl- ark ’81 og Chevrolet Nova ’76. Uppl. í síma 91-673399. Tilboð óskast i Toyota Tercel '82 skemmdan eftir umferðaróhapp. Uppl. í síma 91-74296 eftir kl. 18. Toyota Corolla DX ’87 til sölu, ekin 27 þús., sérstakt eintak. Uppl. í síma 91- 671673 eftir kl. 19. _____________ Saab 900 GL '83 til sölu, ekinn 107 þús. km. Uppl. í síma 91-73250. Bifhjóiamenn hafa enga heimiid til að aka hraðar en aðrir! Ódýr. VW Golf ’78 til sölu, sk. ’91, mjög góður bíll, verð ca. 35 þús. Uppl. í síma 91-679051 og 91-44940 eftir kl. 19. ■ Húsnæði í boði 35 fm einstaklingsibúð til leigu í a.m.k. 2 ár, laus nú þegar, aðeins rólegur og reglusamur leigjandi kemur til greina, verð 28 þús., fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „Vesturbær 2903“. 2ja herb. kjallaraibúð i Seljahverfinu í Breiðholti til leigu í 1 ár. Fyrirfram- greiðsla helst 3-6 mán., laus frá 1. júlí. Uppl. í síma 78379 e. kl. 17. 4ra herb. ibúð til ieigu í Ljósheimum, laus 1. júlí. Tilboð sendist DV, merkt „Y-2885”. Björt og rúmgóð 4 herb. ibúð í Breið- holtinu til leigu, laus 1. júlí nk. Tilboð sendist DV, merkt „Breiðholt 2884“. Sólrík 3ja herb. íbúð á 3ju hæð við Garðastræti til leigu. Tilboð sendist DV, merkt „útsýni-2857“, fyrir 1. júlí. Til leigu 2 herb. íbúð í Æsufelli til eins árs. Fyrirframgreiðsla æskileg. Tilboð sendist DV fyrir 1/7, merkt „YZ 2874“. Til leigu i gamla miðbænum gott herb. með baði og þvottahúsi. Uppl. í síma 91-25993 (e.t.v símsvari).__________ í nýju húsi er til leigu húsnæði fyrir einhleypa konu eða karlmann á aldr- inum 20-35 ára. Uppl. í síma 42275. 2 herb. 70 m2 góð ibúð í neðra Breið- holti til leigu. Uppl. í síma 91-32126. Einstaklingsibúð til leigu í Garðabæ. Leigist frá 1. júlí. Uppl. í síma 91-46833. ■ Húsnæði óskast 3-4 herb. íbúð óskast til leigu frá 1. júlí nk., helst í Seljahverfi eða annars staðar í Breiðholti. Reglusemi og skil- vísum greiðslum heitið. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-2815. Reyklaust rólegt par utan af landi óskar eftir 2-3 herb. íbúð sem næst Háskól- anum næsta vetur (1.9. 1.6.). Góðri umgengni/öruggum gr. heitið. Tilboð sendist DV, merkt „Vetur 2891“. 2ja herb. íbúð óskast sem næst Háaleit- ishverfi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022, H-2892.________ 2 reglusamir nýstúdentar óska eftir 3ja herb. íbúð í Rvík til leigu næsta vet- ur, frá og með 1. sept., góðri umgengni heitið, reykjum ekki. Sími 96-62393. Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. íbúðir vant- ar á skrá hjá Húsnæðism. stúdenta. Boðin er trygging v/hugsanlegra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18. Fertugur karlmaður óskar eftir 2 herb. íbúð á leigu á rólegum stað. Öruggar greiðslur. Uppl. í síma 91-674804 eftir kl. 19. Kennari óskar eftir 2ja-3ja herb. ibúð á leigu, helst í neðra Breiðholti, skilvís- ar greiðslur, meðmæli. Uppl. í síma 91-75665. Nemi óskar efir einstaklings eða lítilli 2ja herb. íbúð frá 1. september, fyrir- framgreiðsla. Upplýsingar í síma 95-35589 e.kl. 19. Tvitug stúlka í námi óskar eftir ein- staklings--eða 2 herb. íbúð miðsvæðis í Reykjavík. Skilvísi og reglusemi heitið. S. 91-43447 eftirhádegi. Karen. Ungt og reglusamt par óskar eftir 2ja herb. íbúð, helst í Breiðholti eða Árbæ. Uppl. gefa Leifur eða Hanna í s. 76372 e.kl. 18.__________________ Við erum ungt, rólegt, reglusamt par og vantar 2ja herb. íbúð á leigu frá 1. ágúst til lengri tíma, höfum góð meðmæli. Uppl. í s. 91-675494 e.kl. 19. íbúð óskast. Erum tvær, 23 og 4 ára, og okkur vantar íbúð á leigu strax, 100% umgengni og greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-50635. Óska eftir 3ja herbergja íbúð sem fyrst. Helst í Hafnarfirði. Greiðslugeta 30-35 þús. á mán. Sími 92-68356. Hrafnhildur. Óska eftir góðri 3ja-4ra herb. ibúð til leigu miðsvæðis í Rvík. S. 689915, hjá Mætti, og í s. 680020 hjá Frískanda, eða 985-28393. Guðni Gunnarsson. 3 manna fjölskylda óskar eftir 2-3 herb. íbúð, helst í Hafnarfirði. Fyrirfrgr. Uppl. í síma 95-36664 á kvöldin. 45 ára karlmaður óskar eftir 80 90 fm íbúð, má vera með húsgögnum. Uppl. í síma 91-686636.___________________ Ungur karlmaður óskar eftir að taka á leigu 2ja 3ja herbergja íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 21996. Óska eftir 3-4ra herb. íbúð, reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 675016 e. kl. 18. Óskum eftir 3-4 herb. íbúð á leigu, góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 91-75008. ■ Atvinnuhúsnæði Óska eftir að taka á leigu ca 30-70 fm bílskúr eða iðnaðarhúsnæði á Reykja- víkursvæðinu. Uppl. í síma 36941. Glæsileg skrifstofuhæð, ca 200 fm, verslunarhæð, 220 fm, og vörugeymsl- ur með innakstursdyrum, ca 150-250 fin, til leigu á besta stað í Ármúla. S. 91-681275 9-17 og 91-679212 á kv. Atvinnuhúsn. í Breiðholti til leigu, á jarðhæð, 75 fm, góðir gluggar, ýmsir möguleikar. Uppl. í síma 91-72750 eftir kl. 19.____________________________ Tilvalið fyrir ferðamannaþjónustu. Til leigu nú þegar í miðbænum verslunar- pláss til lengri eða skemmri tíma. Fasteignamarkaðurinn hf„ s. 91-11540. Óskum eftir 80-160 fm húsnæði með innkeyrsludyrum. Tilboð sendist DV, merkt „Öruggar greiðslur”, fyrir laug- ardag. Geymsluhúsnæði óskast, 100 200 fm, þarf að vera með stórri hurð. Uppl. í síma 91-621554. Til leigu stór bilskúr, með eldunar- og hreinlætisaðstöðu. Uppl. í síma 91- 641368 og 91-641909. ■ Atvinna í boði Lagerstarf. Viljum ráða nú þegar starfsmann á matvörulager Hag- kaups, Suðurhrauni 1 í Garðabæ. Upplýsingar um starfið veitir lager- stjóri á staðnum eða í s. 652640. Um er að ræða framtíðarstarf, ekki sumar- starf. Hagkaup, starfsmannahald Óskum eftir að ráða góðan starfskraft í kjötborð og innkaup, þarf að vera vanur, erum í Hafnarfirði. Nánari uppl. veittar á skrifstofu Vettvangs, Skólavörðustíg 1A, og í síma 623088, milli kl. 9 og 15. Sölumaður óskast. Óskum eftir að ráða reglusaman, duglegan sölumann á bílasölu, æskilegt er að umsækjandi sé 25 ára eða eldri. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2860. Ath. Vantar fólk til ræstinga, vinnutími sveigjanlegur, allir koma til greina. Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022. H-2886. Bakarí Rauðarárstig. Óskum eftir að ráða starfskraft til afgreiðslustarfa í bakarí, ekki sumarvinna. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-2894. Bakári. Óskum eftir að ráða starfs- kraft vanan afgreiðslu í aukavinnu aðrahvora helgi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2907. Ertu þreyttur á ruglinu hérna heima og ert atvinnulaus? Viltu vinna erlendis við olíupalla, hótel, samyrkjubú o.fl.? Uppl. í s. 650069 kl. 13-20, kreditkþj. Fiugfax hf. óskar eftir starfskr. til sendi- ferða og léttra skrifstofust. í sumar. Uppl. á skrifstofunni að Suðurlands- braut 16,2. hæð, m. kl. 16 og 18 í dag. Sölufólk, ath.l! Okkur vantar vant sölu- fólk til starfa nú þegar, auðseljanleg vara, góð sölulaun. Uppl. í síma 679300. Bjarki eða Heimir. Vantar karla og konur í hreingerning- ar, mikil vinna, 25-50 ára góður ald- ur. Tilboð sendist DV, merkt „Óls 2902”, fyrir kl. 15, 29. júní. Óska eftir starsfkrafti við afleysingar á skyndibitastað, ekki yngri 18 ára. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2899 Aukavinna. Vantar mann á vörubíl á kvöldin og um helgar, meirapróf nauðsynlegt. Uppl. í síma 44480. Dagheimilió Sunnuborg, Sólheimum 19, óskar eftir faglærðu fólki og aðsto- arfólki. Uppl. í síma 36385. Starfskraftur óskast nú þegar í barna- fataverslun hálfan daginn, vinnutími samkomulag. Uppl. í síma 627719. Veitingahúsið Glaumbar óskar að ráða dyraverði. Uppl. á staðnum kl. 19-20 í kvöld. Hafsteinn. Kokkur óskast strax á hótel úti á landi. Uppl. í síma 97-88887. Meiraprófsbílstjóri óskast. Uppl. í sím- um 78902 og 985-25255. Starfskraftur óskast i efnalaug við frá- gang á fatnaði. Uppl. í síma 91-72400. ■ Atvinna óskast 2 harðduglegar konur með 4 börn og 2 barnapíur óska eftir vinnu og húsnæði í sumar, flestu vanár og með meira- próf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2904. 32 ára vélstjóri með full réttindi og langa starfsreynslu óskar eftir framtíðar- starfi á höfuðborgarsvæðinu. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-2898. Atvinnurekendur, ath. Óska eftir vinnu frá kl. 9 16. Er 22 ára, margt kemur til greina, t.d. skrifstofust. Er fljót að læra. Uppl. í síma 39356 f.h. Margrét. Maður óskar eftir vinnu, allt kemur til greina. Uppl. í síma 670736. ■ Bamagæsla Hress og dugleg stúlku óskast til að gæta tveggja drengja, þarf helst að búa í miðbænum. Uppl. í símum 622221 og vs. 12226. Þura. Mömmur, ath. Get passað börn e. kl. 14, á kvöldin og um helgar, er vön börnum, bý í Grafarvogi. Uppl. í síma 91-681494 e. kl. 14. Vesturbær. Unglingsstelpa eða strák- ur óskast til að gæta 4ra ára stelpu fyrri hluta dagsins. Uppl. í síma 28737 e.kl. 18. Óska eftir barngóðri stúiku til að gæta 1 Zi árs drengs fyrir hádegi í júlí. Bú- um í austurbæ Kópavogs. Uppl. í síma 91-45941. ■ Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. ■ Einkamál 36 ára gamall barngóður maður í sveit óskar eftir að kynnast konu sem vill búa í sveit, þarf að vera heiðarleg og góð, böm engin fyrirstaða. Tilboð sendist DV, merkt “Sveit 2889“, með nafni og mynd fyrir 7. júlí nk. Leiðist þér einveran og kynningar á skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham- ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 16 20. ■ Kennsla Pianókennsla. Tek nemendur í einkatíma. Uppl. í síma 91-46737. ■ Spákonur Spái i lófa, spil á mismunandi hátt, bolla, tölur, fortíð, nútíð og framtíð, alla daga. Uppl. í síma 91-79192. ■ Skemmtanir Diskótekið Deild í sumarskapi. Árgangar, ættarmót og allir hinir, við höfum tónlistina ykkar. Eingöngu dansstjórar með áralanga reynslu. Leitið hagstæðustu tilboða. S. 54087. ■ Hreingemingar Hreingerningarfélag Hólmbræður. Teppahreinsun, hreingerningar, hús- gagnahreinsun, bónhreinsun og bón- un. Sími 624595 allan sólarhringinn. Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. Hreingemingar, teppahreinsun og gluggaþvottur. Gemm íost tilboð ef óskað er. Sími 91-72130. Hreingerningaþjónusta Stefáns og Þor- steins. Handhreingerningar og teppa- hreinsun. Uppl. í símum 11595 og 628997. Hólmbræður. Almennn hreingerning- arþjónusta, teppahreinsun, bón- hreinsun, bónun og vatnssog. Vönduð og góð þjónusta. Sími 19017. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. ■ Þjónusta Húsaviðgerðir. Tökum að okkur al- hliða húsaviðgerðir, t.d. steypum hílaplön, önnumst sprunguviðgerðir, berum í og klæðum steyptar rennur o.m.fl. Útvegum einnig hraunhellur ef óskað er. Gerum föst verðtilboð, margra ára reynsla. Allar uppl. veittar í síma 91-670796. Alhliða viðgeröir á húseignum, há- þrýstiþvottur, sprunguviðgerðir, síl- anhúðun, lekaviðgerðir o.fi. Sími 91- 628232. Endurnýjun ratlagna. Gerum föst verð- tilboð, sveigjanlegir greiðsluskilmál- ar. Haukur Olafur hf. raftækjavinnu- stofa, Bíldshöfða 18, sími 674500. Fagvirkni sf„ sími 678338. Múr- og sprunguviðgerðir, háþrýsti- þvottur, sílanböðun o.fl. Margra ára reynsla - föst tilboð. Gröfuþjónusta, s. 985-21901 og 689112, Stefán. Tökum að okkur alla gröfu- vinnu. JCB grafa m/opnanlegri fram- skóflu, skotbómu og framdrifi. Háþrýstiþvottur, silanhúðun, alhliða málningarþjónusta, og smærri húsa- viðgerðir, gerum föst verðtilboð. Húsavernd hf„ sími 672913. Húsasmiður. Get bætt við mig verkefnum, stórum sem smáum, úti sem inni. Uppl. í síma 91-51057, Guðmundur. Iðnaðarmenn. Nýbyggingar, múr- og sprúnguviðgerðir, skipti um glugga og þök, skolp- og pípuviðg., breytingar á böðum og flísal. S. 622843/613963. Ókeypis smáauglýsingar. Notað og nýtt kemur í blaðsölur í dag, sími 91- 625444 allan sólarhringinn. Pipulagningameistari getur bætt við sig verkefnum. Vönduð vinna. Eingöngu fagmenn. Uppl. í síma 91-46854 og 91-45153. Pípulagnir. Önnumst allar almennar pípulagnir. Aðeins fagmenntaðir menn. Pípulagningaþjónusta Brynj- ars Daníelssonar, s. 672612 /985-29668. Trésmiður. Nýsmíði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. Garðsláttur. öll almenn garðvinna. Uppl. gefur Sigurjón í síma 18568 e.kl. 18. Múrbrot og fleygun, fljót og góð þjón- usta, tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 10057. Black & Decker viðgerðarþjónusta, Langholtsvegi 49, sími 91-39198. Trésmiður tekur að sér verkefni. Uppl. í síma 91-40379 á kvöldin. ■ Ökukermsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Valur Haraldsson, Monza ’89, s. 28852. Örnólfur Sveinsson, M. Benz ’90, s. 33240, bílsas. 985-32244. Gunnar Sigurðsson, Lanc- er, s. 77686. Skarphéðinn Sigurbergsson, Mazda 626 GLX ’88, s. 40594, s. 985-32060. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’89, s. 21924, bílas. 985-27801. Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan Sunny, s. 51868, bílas. 985-28323. Snorri Bjamason, Volvo 440 turbo ’89, s. 74975, bílas. 985-21451. Grímur Bjarndal, Galant GLSi ’90, s. 79024, bílas. 985-28444. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719, 40105. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra ’88, s. 76722, bílas. 985-21422. Guðjón Hansson. Kenni á Galant. Hjálpa til við endurnýjun ökuskír- teina. Engin bið. Prófgögn ókeypis. Grkjör, kreditkþj. S. 74923/985-23634. Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á Nissan Sunny ’90. Ökuskóli, bækur og prófgögn, tímar eftir samkomulagi. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Lancer GLX ’90, engin bið. Greiðslukjör. Sími 91-52106. Páll Andrésson. Ökukennsla (endur- þjálfun). Kenni ailan daginn. Nýir nemar geta byrjað strax. Euro/Visa raðgreiðslur, símar 985-31560 og 79506. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’89, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. ■ Innrömmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvik. Sýrufr. karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar stærðir. Plaköt. Mál- verk eftir Atla Má. Opið mánud. til föstud. kl. 9-18. Sími 25054. Rammaborg, innrömmun, Bæjarhrauni 2, Hafnarfirði. Er með álramma og tréramma, sýrufrítt karton. Opið frá kl. 13-18 virka daga. Sími 652892. ■ Garðyrkja Lóðastandsetningar - garöaúðun. Tökum að okkur nýbyggingar lóða og breytingar á eldri lóðum, hellu- og hitalagnir, grasflatir, hleðslur, land- mótun, jarðvegsskipti og fl„ stór verk og smá, geri verðtilboð. Tek einnig að mér úðun garða með Permasect. Fagmenn með áralanga reynslu. ís- lenska skrúðgarðyrkjuþjónustan, sími 19409, alla daga og öll kvöld. Túnþökur og gróðurmold á góðu verði. Já, það er komið sumar, sól í heiði skín, vetur burtu farinn, tilveran er fín og allt það. Við eigum það sem þig vantar. Túnþökur af- greiddar á brettum eða netum og úr- vals gróðurmold í undirlag. Þú færð það hjá okkur í síma 985-32038. Ath„ græna hliðin upp. Trjáúðun. Bjóðum eins og undanfarin ár upp á permasect úðun og ábyrgj- umst 100% árangur. Pantið tíman- lega, símar 16787 og 625264. Jóhann Sigurðsson, Mímir Ingvarsson garðyrkjufræðingar. Garðeigendur, ath. Skrúðgarðyrkju- fyrirtækið Garðás hf. tekur að sér við- hald og hreinsun á lóðum, einnig ný- framkvæmdir. Gerum tilboð ef óskað er. Látið fagmenn um verkin. Símar 91-613132 & 985-31132. Róbert. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Kreditkortaþjón. Björn R. Einarsson, símar 91-666086 og 91-20856.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.