Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1990, Qupperneq 24

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1990, Qupperneq 24
(■ 48 l . ! ii. . ... ! , l. ., ’ I ■ , MIÐVIKUDAGUR 27. JÚNÍ 1990. Smáauglýsingar Fréttir Benz 190E '84, beinskiptur, í rajög góðu standi, með öllu, hef áhuga á að taka ca 500.000 kr. japanskan bíl upp í. Uppl. í síma 91-19520 og 91-76055. ■ Bátar Sraábátaeigendur! Höfum fyrirhggj- andi talstöðvar, dýptarmæla, ratsjár, lóran C og sjálfstýringar í trillur. Friðrik A. Jónsson hf., Fiskislóð 90, s. 91-14135 og 91-14340. Kreditkortaþj. ■ Ymislegt Kvartmilukeppni verður haldin næst- komandi sunnudag ef veður leyfir, skráning keppenda er í símasvara og -Vnánari uppl. um keppnisflokka í síms kvartmíluklúbbsins 674530. Keppnis- stjóri Kvartmíluklúbbsins. Squash - Racquetball. Opið í sumar -^mánudaga 16-21.30, þri/mið/fim 11.30 13 og 16-21.30. Fös. 16-20. Munið sumarafsl.kortin. Veggsport, Seljavegi 2, s. 19011 og 619011. Kvöldgestir Bretadrottningar um borð í Brittaníu Heimir Steinsson þjóðgarðsvörður leiðbeinir Elísabetu Bretadrottningu um Lögberg. Dálitið hvasst var á Þingvöllum í gær. DV-mynd GVA Fjölda gesta var boðið um borö í Britta- níu, skip Bretadrottningar, í gærkvöldi en eftirfarandi hópur mætti klukkan 10 í gærkvöldi eftir að kvöldverði lauk: Guðmundur Bjamason heilbrigðis- ráðherra; Óli Þ. Guðbjartsson dóms- málaráðherra og Þuríður Kjartans- dóttir; Hannes Hafstein sendiherra og Ragnheiður Valdimarsdóttir; Hörður H. Bjamason siðameistari og Áróra Sigurgeirsdóttir; Matthías Á. Mathie- sen, fv. utanrikisráðherra, og Sigrún Þ. Mathiesen; Jóhann Einvarðsson, formaður utanríkismálanefndar al- þingis, og Guðný Gunnarsdóttir; Böð- var Bragason lögreglustjóri og Gígja Björk Haraldsdóttir; Árni Sigurjóns- son, forstöðumaður Útlendingaeftir- litsins, og Þorbjörg Kristinsdóttir; Guðni Bragason sendiráðsritari og Hope Millington; Sigríður Gunnars- dóttir, deildarstjóri í utanríkisráðu- neytinu; Aðalsteinn Maack, forstööu- maður byggingaeftirlits Húsameistara ríkisins, og Jarþrúður Maack; Davíð Á. Gunnarsson, forstjóri Ríkisspítal- anna, og Elin Hjartar; Gunnar Berg- steinsson, forstjóri Landhelgisgæsl- unnar, og Brynja Þórarinsdóttir; Ólaf- ur Jónsson, lögfræðingur hjá Reykja- víkurborg, og ðlöf Bjömsdóttir; Hann- es Valdimarsson, hafnarstjóri Reykja- víkurhafnar, og María Þorgeirsdóttir; Pétur Guðmundsson, tlugvallarstjóri á Keflavíkurflugvelli, og Hrafnhildur Héðinsdóttir; Þorgeir Þorsteinsson, lögreglustjóri á Keflavíkurflugvelli, og Kristín Sveinbjörnsdóttir; Jóhann Jó- hannsson, fulltrúi í Útlendingaeftirlit- inu, og Jóna Lúðvíksdóttir; Jóhann H. Jónsson, flugvallarstjóri á Reykjavík- urflugvelli, og María Guðmundsdóttir; Jón Helgason, forseti efri deildar al- þingis, og Guðrún Þorkelsdóttir; Ámi Gunnarsson, forseti neðri deildar al- þingis, og Hrefna Filippusdóttir; Ólafur O. Johnson forstjóri og Guðrún Gunn- laugsdóttir; Garðar Cortes ópemstjóri og Krystyna Cortes; Sigfús Sigfússon, forstjóri Heklu hf., og Guðrún Norberg; Orri Vigfússon, forstjóri Sprota hf., og Unnur Kristinsdóttir; Magnús L. Sveinsson, forseti borgarstjómar, og Hanna Karlsdóttir; Sigurður Þorgríms- son, skipaþjónustustjóri Reykjavíkur- hafnar, og Þóra Steingrimsdóttir; Val- garður Egilsson sendiráðslæknir og Katrín Fjeldsted; Tomas F. Hall aðmír- áll, yfirmaður NATO herstöðvarinnar í Keflavík, og frú; R. Perkins ofursti, aðstoðaryfirmaður NATO herstöðvar- innar í Keflavik, og frú; Lars-Ake Eng- blom, forstöðumaður Norræna húss- ins, og frú; Bera Nordal, forstöðumaður Listasafns íslands, og Sigurður Snæv- arr; dr. Jónas Kristjánsson, forstöðu- maður stofnunar Árna Magnússonar, og »Sigríöur Kristjánsdóttir; Ásbjörn Björnsson, forstjóri Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæmis, og Bjamey Sigurðardóttir; Pétur Einarsson flug- málastjóri og Arndís Bjömsdóttir; Haukur Hauksson aðstoðarflugmála- stjóri og Magnea Kristinsdóttir; Ólafur Tómasson póst- og símamálastjóri og Stefanía Pétursdóttir; Friðrik Ólafsson, skrifstofustjóri Alþingis, og Auður Júl- íusdóttir; sr. Karl Sigurbjömsson sókn- arprestur og Kristín Guðjónsdóttir; sr. Amgrímur Jónsson sóknarprestur og Guðrún Hafliöadóttir; dr. Alfred J. Jol- son SJ, biskup kaþólskra; Haraldur Haraldsson forstjóri og Þóra Ólafsdótt- ir; Björgvin Vilmundarson, bankastjóri Landsbankans, og Sigurlaug Péturs- dóttir; Valur Valsson, bankastjóri ís- landsbanka, og Guðrún Sigurjónsdótt- ir; Ólafur B. Thors, formaður bankar- áðs Seðlabankans, og Jóhanna Einars- dóttir; Jón H. Bergs, aðalræðismaður Kanada, og Gyða Bergs; Þór Magnús- son þjóðminjavörður og María Heiðdal; Sigurður Bjamason, fyrrv. sendiherra, og Ólöf Pálsdóttir; Hans Herman Hafer- kamp, sendiherra Sambandslýöveldis- ins Þýskalands, oddviti sendiherra á íslandi, og Úrsúla Haferkamp; Sveinn Bjömsson skrifstofustjóri og Sigrún Dungal; Halldór Jónatansson, forstjóri Landsvirkjunar, og Guðrún Dagbjarts- dóttir; Leifur Breiðfjörð myndlistar- maður og Sigríður Jóhannesdóttir; Kristján Ragnarsson, framkvæmda- stjóri LÍÚ, og Kristin Möller; Sveinn Einarsson dagskrárstjóri og Þóra Kristjánsdóttir; Vigdís Bjamadóttir, deildarstjóri á forsetaskrifstofunni, og Guölaugur Tryggvi Karlsson; Vilborg G. Kristjánsdóttir, deildarstjóri á for- setaskrifstofunni, og Hrafn Pálsson; Sigríður H. Jónsdóttir, deildarsérfræð- ingur á forsetaskrifstofunni, og Sveinn Úlfarsson; Markús Örn Antonsson út- varpsstjóri og Steinunn Ármannsdótt- ir; Indriði G. Þorsteinsson, ritstjóri Tímans, og Hrönn Sveinsdóttir; Óli Kr. Sigurðsson, forstjóri OLÍS, og Gunn- þómnn Jónsdóttir; Indriði Pálsson, for- stjóri Shell, og Elísabet Hermannsdótt- ir; Guðjón B. Ólafsson, forstjóri Sam- bands íslenskra samvinnufélaga, og Guðlaug Guðjónsdóttir; Sigurður Helgason, stjómarformaður Flugleiða hf., og Unnur Einarsdóttir; Sigurður Helgason, forstjóri Flugleiða, og Peggy Helgason; sr. Heimir Steinsson, sókn- arprestur og þjóðgarðsvörður, og Dóra Þórhallsdóttir; sr. Bragi Friðriksson sóknarprestur og Katrín Eyjólfsdóttir; Lúðvik Geirsson, formaður Blaða- mannafélags íslands, og Hanna Björk Lámsdóttir; Aðalsteinn Jónsson, vara- ræðismaður á Akureyri, og Patricia Jónsson; Guðrún Agnarsdóttir alþing- ismaður og Helgi Valdimarsson; Ragn- ar Borg forstjóri og Ingigerður Borg; Tony Welch og frú; Gísli Alfreþsson þjóðleikhússtjóri og Guðný Árdal; Halldór 'Snorrason, forstjóri Light Nights Theatre, og Kristín M. Magn- úss; Ami Bergmann, ritstjóri Þjóðvilj- ans, og Lena Bergmann; Bjöm Bjama- son, aðstoðarritstjóri Morgunblaðsins, og Rut Ingólfsdóttir; Gunnar Dyrset, tannlæknir Breska sendiráðsins, og Silvía Garðarsdóttir; Frank Ponzi list- fræðingur og Guðrún Tómasdóttir; Vil- hjálmur Egilsson hagfræðingur og Ragnhildur Pálína Ófeigsdóttir; Stella Háifdánardóttir íslenskukennari; Ein- ar Halldórsson, forstjóri Kringlunnar, og Ásta Bára Jónsdóttir; Haraldur J. Hamar, ritstjóri Icelandu Review, og Sigríður Guðjónsdóttir; Þorvaldur Gylfason, formaður Styrktarfélags ís- lensku óperunnar, og Anna Bjarna- dóttir; Gunnar Kristinsson hitaveitu- stjóri og Auðbjörg Brynjólfsdóttir; Jón T. Olgeirsson ræöismaður og Rose- mary Olgeirsson; Níels P. Sigurðsson, fyrrv. sendiherra, og Ólafía Sigurðsson; sendiherra Kanada Graham Mitchell, og ífú Mitchell; Hallmar Sigurðsson borgarleikhússtjóri og Sigríður S. Sig- þórsdóttir; Sigþrúður Friðriksdóttir og Arinbjöm Kolbeinsson; Páll Magnús- son, fréttastjóri Stöðvar 2, og Hildur Hilmarsdóttir; Albert Jónsson, fram- kvæmdastjóri Öryggismálanefndar, og Ása Baldvinsdóttir; Bogi Ágústsson, fréttastjóri Sjónvarps, og Jónína María Kristjánsdóttir; Kári Jónasson, frétta- stjóri hljóðvarps, og Ragnhildur Valdi- marsdóttir; Guðmundur Matthíasson, framkvæmdastjóri Flugumferðarþjón- ustunnar og Ásta Hannesdóttir; Skúli Þorvaldsson, hótelstjóri Hótel Holts, og Pála Kleen; Pálmi Jónsson, forstjóri í Hagkaup, og Jónina Gísladóttir; Jó- hannes Ingólfsson, rekstrarstjóri Reykjavíkurhafnar, og Gyða Sigfús- dóttir; Jón Þorvaldsson, formaður tæknideildar Reykjavíkurhafnar, og Guðbjörg Jónsdóttir; Jónas Hvann- berg, aðstoðarhótelstjóri á Hótel Sögu, og Þorbjörg Guðmundsdóttir; Björn Friðfinnsson ráðuneytisstjóri og Iðunn Steinsdóttir; Páll Flygenring ráðuneyt- isstjóri og Þóra Jónsdóttir; Sverrir Sig- fússon, forstjóri Heklu hf., og Stefanía Daviðsdóttir; Einar Sigurðsson há- skólabókavörður og Margrét Sigurðar- dóttir; Stefán Friðfinnsson, aðstoðar- maðm- utanrikisráöherra, og Ragn- heiður Ebenezerdóttir; Páll Tryggva- son sendiherra og Björg Ásgeirsdóttir; Dr. George Johnson, fylkisstjóri Mani- toba, og Doris Johnson; Alper Mehmet sendiráðsritari og Elaine Mehmet; Caroline Gibson sendiráðsritari; Barry Ross sendiráðsskjálavörður; Carole Mitchell sendiráðsstarfsmaðm-; Öm Valdimarsson, viðskiptafulltrúi í breska sendiráðinu, og Guðbjörg María Jónsdóttir; Philip Leadbetter hermála- fulltrúi og Chris Leadbetter. Kvikmyndir Bíóborgin: Uppgjörið **y2 Hvenær tekur þetta enda? Seint verða Kanar leiðir á því að velta sér upp úr Víetnam og allri þeirri sálarangist sem því fylgdi og er enn til staðar. Nýjasta myndin í þeim flokki fylgir þeirri stefnumörkun að ein- beita sér að málinu eftir að heim var komið og reyndar allnokkru síðar. Þrátt fyrir að fimmtán ár séu liðin síðan Em- met var í stríði hefur hann ekki öðlast frið í sálinni. Flestir telja hann ruglaðan utan 16 ára frænka hans, Sam, sem sífellt jagast í honum að segja sér eitthvað frá fóður sínum, sem lést við hlið hans í frumskóginum. Myndin er í raun saga Samönthu og leit henn- ar að föðurnum sem hún aldrei hitti. Þetta er heilsteypt verk og skartar góðum leikurum í öllum hlutverkum. Willis þarf lítið annað en að ganga um með angistarsvip, en Lloyd er ákaf- lega efnileg að sjá og heldur myndinni saman með áköfum og einbeittum leik. Kanadíski leikstjórinn Norman Jewison hnoö- ar saman gamlar klisjur og fletur þær út í að- Hin léttlynda unga Samantha og sálusæróur frændi hennar Emmet ræða málin. eins öðruvísi form en aðrir hafa gert. Hann tal- ar aldrei niður til áhorfandans og málfarið í myndinni er sennilegt og persónur lifandi. Hann hefur gott lag á dramatíkinni og kann höfða til tilfinninga áhorfandans. En það er aðeins eitt atriði sem er virkilega áhrifamikið og það gerist viö „grátmúrinn" bandaríska í Washington D.C., minnisvarði þar sem nöfn látinna her- manna eru greftruð í biksvartan marmara. Að öðru leyti hefur myndin lítiö nýtt fram að færa og engir nýir fletir afhjúpaðir, aðeins dustað af þeim rykið og fínpússað. Það er ekki nóg aö gera öðruvísi heldur verður að gera betur, eins og t.d. Stone gerði með Fæddur fjórða júlí, ef það á að hafa einhver áhrif á brátt langþreytta erlenda áhorfendur. In Country. Ðandarísk 1989, Warner Bros. Handrit: Frank Pierson (Cat Ballou, Dog Day Afterno- on) og Cynthia Cidre eftir bók Bobbie Ann Mason (’85). Leikstjóri: Norman Jewison (Moonstruck, Fiddler on the Roof, A Soldier’s Story) Leikarar: Bruce Willis, Emily Lloyd, Joan Allen (Tuc- ker), Kevin Anderson (Miles from Home), John Terry (Full Metal Jacket), Peggy Rea, Judith Ivey (Dirty Rott- en Scoundrels). Gísli Einarsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.