Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1990, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1990, Page 29
MIÐVIKUDAGUR 27. JÚNÍ 1990. 53 Skák Jón L. Árnason Michael Adams, yngsti stórmeistari Breta, á fléttu dagsins. Hann hafði hvítt og átti leik gegn Austur-Þjóöveijanum Luther á skákmóti í Oakham um pásk- ana: 15. Hxe6!! h6 Ef 15. - fxe6 16. Rxe6 Db8 17. Rxf8+ KxfB 18. Dd5! og óverjandi mát blasir viö. Svartur gerir örvgentingar- fulla tilraun til aö bjarga taflinu en án árangurs. 16. Be7 Bh2+ 17. Khl Rc5 18. Hc2 og svartur gafst upp. Bridge ísak Sigurðsson Flestir spifarar fara í kerfi ef þeir spila af sér augljósum slögum og skammast sin afskaplega mikið fyrir mistök sín. Þeir gera sér ekki alltaf grein fyrir því að augljós mistök geta komið fyrir bestu spilara í heiminum, eins og spil dagsins sannar. í úrslitaleik heimsmeistara- keppninnar í sveitakeppni 1986, þar sem bandarísk og pakistönsk sveit áttust viö, gerði Pakistaninn FazU sig sekan um ljót mistök. Bandaríkjamenn höfðu endað í 5 tfglum sem voru hvorki meira né minna en 4 niður á hættunni, 400 tU AV. Pakist- anamir Zia og FazU náðu hins vegar þremur gröndum, sem er miklu betri samningur. Vestur gefur, NS á hættu: * ÁK54 V Á96 ♦ D8543 + D i—T3— * D9873 + Á108653 * G10 V KG1072 ♦ G762 + K4 ♦ 62 V D854 ♦ ÁK10 4> G972 Vestur Norður Austur Suður Pass 14 2+ Dobl 2? 24 Pass 2 G Pass 3 G p/h Vestur kom út með laufkóng og austur gerði vel í að frávísa laufi. Vestur fann nú einu vömina, spaðagosa, en hjarta- sókn eða iauf áfram hefði tryggt níunda slaginn. Sagnhafi gat unnið samninginn ef hann hefði getað lesið skiptinguna því þá er hægt að ná fram endaspUun á vest- ur, en sagnhafi valdi þess í stað aö spUa upp á að austur ætti 10 eða gosa einspU eða tvíspU í hjarta. Hann drap spaðagosa austurs á ás, og spilaði hjarta á áttuna, drap þvínæst spaðatíu vesturs á kóng, spUaði AK10 í tigli og fór svo af stað með hjartadrottningu. Vestur lagði á og spilið virtist vera 1 niður en þá varð FazU á þau mistök að biðja um tiguláttu í stað tígul- drottningar úr bhndum og vömin tók afganginn af slögunum, 300 tU AV. Krossgáta Lárétt: 1 er, 6 hæð, 8 bUun, 9 kyn, 10 ræfiU, 12 argan, 14 stara, 16 gap, 17 vond, 19 algenga, 20 litið, 21 utan. Lóðrétt: 1 samt, 2 fæöir, 3 gleði, 4 bleyta, 5 stela, 6 borðaði, 7 kyrran, 10 þrætu, 11 skip, 13 gljálaust, 15 tryllt, 16 átvagl, 18 féll. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 lokka, 6 ós, 8 efla, 9 flá, 10 graut- ur, 12 gæf,' 13 part, 15 unir, 17 nót, 19 ris- inn, 21 hrátt, 22 ið. Lóðrétt: 1 leggur, 2 of, 3 klafi, 4 kaup, 5 aftann, 6 ólu, 7 sárt, 11 rænir, 14 róni, 16 rit, 18 tíö, 20 sá. Ég væri mjög ánægð í hjónabandinu ef það væri ekki út af Lalla. LaJIi og Lína Spakmæli Einkennilegtað þeirskuli alltaf tala mest sem minnst hafa að segja. Prior. Söfnin Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkviUö og sjúkrabifreiö sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 22. júni - 28. júní er í Ingólfsapóteki og Lyfjabergi, Hraunbergi 4, gegnt Menningarmiðstööinni Gerðu- bergi. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. MosfeUsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga id. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið i þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöö Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og timapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður'kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: OJk_ ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Uppl. í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miövikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opiö daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17 og þriðjudagskvöld kl. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið laugar- daga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir nánara samkomulagi í síma 52502. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugardaga og sunnudaga, kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnaríjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyrmingar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Líflínan. Ef þú hefur áhyggjur eða vandamál þá er til lausn. Hringdu í síma 62-37-00. Lífiínan allan sólarhringinn. ________Vísir fyrir 50 árum__________________ 27. júní: Horfurnar á Balkanskaga eru hinar ískyggilegustu. Hervæðing í Rúmeníu en ekki staðfest að Ungverjar hafi vaðið inn í Transylvaníu. Stjömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 28. júní. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú verður að vera viss um hvað þú ert að gera því annars missa félagar þínir trú á þig. Lánaður ekki peninga ef þú vilt það ekki sjálfur. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Komdu hugmyndum þínum á framfæri við rétta aðila. Útlit- ið lofar góðu sérstaklega ef það er viðskiptalegs eðlis. Hrúturinn (21. mars-19. april): Dauf viðbrögð við hugmynd þinni kemur þér á óvart. Hlust- aðu á hvað aðrir hafa aö segja og endurskipuleggðu síðan hlutina. Nautið (20. apríl-20. maí): Það gæti reynst þér dálítið erfitt að gera áætlanir sem þú getur staöið viö. Frestaðu mikilvægum ákvörðunum þar til betur stendur á. Tvíburarnir (21. maí-21. júni); Ákveðin ferð gæti stressað þig dálitið. Reyndu að láta það ekki á þig fá og haltu þínu striki. Happatölur eru 8,17 og 27. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Líklega hefur þú komið þér í eitthvað sem þér reynist erfitt að losna út úr. Láttu tímann vinna með þér. Slakaðu á í kvöld og njóttu lífsins. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Varastu að lenda í deilum við þína nánustu eða vinnufélag- ana. Illska liggur ekki djúpt undir yfirborðinu. Reyndu ekki að mynda nýjan vinskap núna, það gengur ekki vel. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Varastu að vera of smámunasamur gagnvart öðrum. Reyndu að sýna þolinmæði sérstaklega heima fyrir. Þér gengur vel í nýju verkefni. Vogin (23. sept.-23. okt.): Gríptu hvaða tækifæri sem býðst til að komast frá hefð- bundnum verkefnum. Veldu þér hresst fólk til aö umgang- ast. Sjálfsálitið er ekki upp á marga fiska um þessar mundir. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Láttu ekki stolt þitt skemma fyrir þér. Leiðréttu misskilning sem þú hefur ekki viljað viðurkenna. Slakaðu á í ró og næði heimafyrir. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú ert ekki öruggur með þig og hugmyndir þínar. Hikaðu ekki við að kanna jarðveginn áður en þú hrindir einhveiju í framkvæmd. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Haltu vel utan um pyngju þína í dag. Þú ert mjög vinsæll og þaö eru margir sem leita til þín. Happatölur eru 5,23 og 36.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.