Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1990, Page 30
54
MIÐVIKUDAGUR 27. JÚNÍ 1990.
Miðvikudagur 27. júní
SJÓNVARPIÐ
17.50 Síöasta risaeölan. (Denver, the
Last Dinosaur). Bandarískur
teiknimyndaflokkur. Þýöandi Sig-
urgeir Steingrímsson.
18.20 Þvottabirnirnir. (Racoons).
Bandarísk teiknimyndaröö. Leik-
raddir Þórdís Arnljótsdóttir og
Halldór Björnsson. Þýöandi Þor-
steinn Þórhallsson.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Úrskurður kviödóms (4). (Trial
by Jury). Leikinn bandarískur
myndaflokkur um yfirheyrslur og
réttarhöld í ýmsum sakamálum.
Þýðandi Ólafur B. Guðnason.
19.20 Umboösmaöurinn. (The Famous
Teddy Z). Bandarískur gaman-
myndaflokkur. Þýöandi Ingi Karl
Jóhannesson.
19.50 Maurinn og jarösvíniö. -Teikni-
mynd.
20.00 Fréttir og veöur.
20.30 Grœnirfingur (10). Matjurtagarð-
urinn. Rætt viö Magnús Óskars-
son, tilraunastjóra á Hvanneyri í
Borgarfiröi, sem gefur góð ráð um
tegundir og stofna sem henta
myndu til heimanota víðast hvar á
landinu. Umsjón Hafsteinn Haf-
liðason. Dagskrárgerð Baldur
Hrafnkell Jónsson.
20.45 Orkugjafar framtíöarinnar. (Aus
Licht und Wasser). Ný þýsk heim-
ildamynd. Þýðandi Jón Snorri
Þorleifsson.
21.30 Drepum drekann. (Tod dem
Drachen). Sovésk/þýsk kvikmynd
gerð eftir leikriti Jevgenís Shvarts.
I verkinu er fornri sögu um riddar-
ann hugprúöa, Lanselot, sem frels-
ar ungfrúna fríðu og borgina henn-
ar úr klóm drekans illa, snúið upp
á atburði okkar tíma af góðu hug-
viti. Ævintýraminnin varpa spaug-
vísu Ijósi á einræðisherra okkar ald-
ar og ekki síst það sem gerist eftir
að þeim hefur verið steypt af stóli.
Leikstjóri Mark Sakarov. Aöalhlut-
verk Alexander Abdulov, Oleg
Jankovskí og Eugen Leonov. Þýð-
andi Árni Bergmann.
23.00 Ellefufréttir.
23.10 Drepum drekann. Framhald.
23.25 Dagskrárlok.
16.45 Nágrannar. (Neighbours).
17.30 Flmm félagar. Spennandi
myndaflokkur fyrir alla krakka.
17.55 Albert felti. Vinsæl teiknimynd.
18.20 Funl. Teiknimynd um stúlkuna
Söru og hestinn Funa.
18.45 í sviösljÓ8lnu. (After Hours).
Frægt fólk, óvenjulegar uppákom-
ur, keppnir, bílar og flest það sem
þú getur látið þér detta í hug.
19.19 19.19. Fréttir og fréttaumfjöllun,
íþróttir og veður ásamt fréttatengd-
um innslögum.
20.30 Murphy Brown stýrir fréttaþætti
sjónvarpsstöðvar með harðri
hendi. Aðalhlutverk: Candice
Bergen, Pat Corley, Faith Ford,
Charles Kimbrough, Robert Pasto-
relli, Joe Regalbuto og Grant
Shaud.
21.00 Okkar maður. Bjarni Hafþór
Helgason á faraldsfæti um landið.
Framleiöandi: Samver. Stöö 2
1Ö90.
21.15 Bjargvstturinn. (Equalizer).
Bandarískur spennumyndaflokkur.
22.05 Aspel.
22.45 Umhverfis jöröina á 15 mínút-
um. Peter Ustinov færir okkur
smábrot af víöáttumiklum heimi.
23.00 Svefnherbergisglugginn. (The
Bedroom Window). Hörkuspenn-
andi mynd frá upphafi til enda.
Aöalhlutverk: Steve Guttenberg,
Elizabeth McGovern og Isabelle
Huppert. Leikstjóri: Curtis Hanson.
0.30 Dagskrárlok.
Ml)Rásl
FM 92,4/93,5
12.00 Fréttayfirlit. Ur fuglabókinni
(Einnig útvarpaö um kvöldið kl.
22.25.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir. Dánarfregnir. Aug-
lýsingar.
13.00 I dagsins önn - Hvað eru börn
að gera? Sumarbúöir á Eiöum.
Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir.
(Frá Egilsstööum)
13.30 Miödegissagan: Vatn á myllu
Kölska eftir Ölaf Hauk Símonar-
son. Hjalti Rögnvaldsson les. (4)
14.00 Fréttlr.
14.03 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Sig-
uröur Alfonsson. (Endurtekinn aö-
faranótt mánudags kl. 5.01.)
15.00 Fréttir.
15.03 Sumarspjall. Þorgeir Þorgeirs-
son. (Endurtekinn þáttur frá
fimmtudagskvöldi.)
16.00 Fréttlr.
16.03 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpað að lokn-
um fréttum kl. 22.07.)
16.10 Dagbókin.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Barnaútvarpiö - Knattspyrnan á
fullu. Umsjón: Vernharður Linnet.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist eftir Beethoven. Sónata
nr. 15 í D-dúr, opus 28, Pastorale.
Wilhelm Kempff leikur á píanó.
Strengjakvartett í A-dúr opus 18
nr. 5. Melos kvartettinn leikur.
18.00 Fréttir.
18.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót
Baldursdóttir, Ragnheiður Gyöa
Jónsdóttir og Ævar Kjartansson.
(Einnig útvarpað í næturútvarpi kl.
4.03.)
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn-
ir.
18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og
listir líðandi stundar.
20.00 Fágæti. Myndir frá miðöldum,
opus 33 eftir Ferrucio Busoni.
Geoffrey Douglas Madge leikur á
píanó.
20.15 Samtímatónlist. Siguröur Einars-
son kynnir.
21.00 Fósturbörn. Umsjón: Guðrún Frí-
mannsdóttir. (Endurtekinn þáttur
úr þáttaröðinni í dagsins önn frá
15. maí sl.)
21.30 Sumarsagan: Manntafl eftir Stef-
an Zweig. Þórarinn Guðnason les.
(3)
22.00 Fréttir.
22.07 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama
degi.)
22.15 Veöurfregnir. Orð kvöldsins.
22.25 Úr fuglabókinni. (Endurtekinn
þáttur frá hádegi.)
22.30 Birtu brugöiö á samtimann.
Fjórði þáttur: Sprenging Miðkvísl-
ar og Laxárdeilan árið 1970. Um-
sjón: Þorgrímur Gestsson. (Endur-
8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og
24.00.
NÆTURÚTVARP
1.00 Meö grátt í vöngum. Gestur Einar
Jónasson sér um þáttinn. (Endur-
tekinn þáttur frá laugardegi á rás
2.)
2.00 Fréttir.
2.05 Norrænir tónar. Dægurlög frá
Noröurlöndum.
3.00 Landiö og miöin. Sigurður Pétur
Harðarson spjallar við fólk til sjávar
og sveita. (Endurtekinn þáttur frá
liðnu kvöldi.)
4.00 Fréttir.
4.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót
Baldursdóttir, Ragnheiður Gyða
Jónsdóttir og Ævar Kjartansson.
(Endurtekinn þáttur frá deginum
áður á rás 1.)
4.30 Veöurfregnir.
4.40 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
miðvikudagsins.
5.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam-
göngum.
5.01 Zikk Zakk. (Endurtekinn þáttur frá
liðnu kvöldi.)
6.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 Afram ísland. islenskir tónlistar-
menn flytja dægurlög. Útvarp
Norðurland kl. 8.10-8.30 og
18.03-19.00.
Framararsækja FH-inga heim en KA fær JBV í heimsókn.
Bylgjan kl. 20.00:
íþróttarásin
Pjórír leikir eru á dagskrá arinnar, bæði meö 13 stíg. Á
1. deildar íslandsmótsins í hæla þeirra koma KR og
knattspyrnu i kvöld en sjö- ÍBV. Á botninum sitja Þórs-
undu umferðínni lýkur á arar með fjögur stig og fyrir
föstudag með leik Víkings ofan þá eru Akurnesingar
og Stjömunnar. í kvöld eru með einu stigi meira.
eförfarandi leikir. FH - Leikimir hefiast allir
Fram, KA - ÍBV, ÍA - Þór klukkan 20 og íþróttafrétta-
og Valur - KR. menn Bylgjunnar munu
Reykjavíkurfélögin Fram fylgjast grannt með gangi
og Valur sitja á toppi deild- mála. -GRS
tekinn þáttur frá mánudags-
morgni.)
23.10 Sjónaukinn. Þáttur um erlend
málefni Umsjón: Bjarni Sigtryggs-
son.
24.00 Fréttir.
0.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G.
Sigurðardóttir. (Endurtekinn frá
morgni.)
1.00 Veöurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir. - Sólarsumar
heldur áfram.
14.03 HM-horniö. Fróðleiksmolar frá
heimsmeistarakeppninni í knatt-
spyrnu á Ítalíu. Spennandi get-
raunaleikur og fjöldi vinninga.
14.10 Brot úr degi. Eva Ásrún Alberts-
dóttir. Róleg miðdegisstund meó
Evu, afslöppun í erli dagsins.
16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur-
málaútvarpsins og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór og smá
mál dagsins.
18.03 Þjóöarsálin - Þjóöfundur í beinni
útsendingu, sími 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Zikk Zakk. Umsjón: Sigrún Sig-
uröardóttir og Sigrlður Arnardóttir.
Nafnið segir allt sem þarf - þáttur
sem þorir.
20.00 íþróttarásin - Islandsmótiö í
knattspyrnu, 1. deild karla. Iþrótta-
fréttamenn fylgjast með og lýsa
leikjum ( 7. umferð: FH-Fram,
KA-ÍBV, ÍA-Þór og Valur-KR.
22.07 Landiö og miöin. Siguröur Pétur
Haröarson spjallar við fólk til sjávar
og sveita. (Einnig útvarpað kl. 3.00
næstu nótt.)
23.10 Fyrirmyndarfólk lítur inn í kvöld-
spjall. (Frá Akureyri)
0.10 í háttinn. Ólafur Þóróarson leikur
miönæturlög.
1.00 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30,
11.00 Ólafur Már Bjömsson. Flóamark-
aður milli 13.20 og 13.35. HM í
hádeginu. Valtýr Björn, okkar mað-
ur í (þróttunum, skoðar leiki gær-
dagsins á Italíu.
14.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Holl ráð
í tilefni dagsins enda er sumarið
komið. Fín tónlist og síminn opinn.
17.00 Síödegisfréttir.
17.15 Reykjavik siödegis. Sigursteinn
Másson. Vettvangur hlustenda,
þeirra sem hafa eitthvaö til mál-
anna að leggja. Láttu Ijós þitt skína.
18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson. Létt
hjal í kringum lögin og óskalaga-
síminn opinn. Klukkan 20 hefst
7. umferö í islandsmótinu Hörpu-
deild. FH-Fram, KA-ÍBV, ÍA-Þór,
Valur-KR. íþróttadeildin á staön-
um og fylgist meö!
22.00 Ágúst Héóinsson býr ykkur undir
nóttina og átök morgundagsins.
2.00 Freymóöur T. Sigurösson lætur
móóan mása.
12.00 Höröur Arnarsson. Höröur er í
góðu sambandi viö farþega. Sím-
inn er 679102.
15.00 Snorri Sturluson og skvaldrið.
Slúörið á sínum stað, og kjaftasög-
urnar eru ekki langt undan.
Pizzuleikur og íþróttafróttir.
18.00 Kristófer Helgason. Hvað er aö
gerast í HM? Stjörnutónlistin er
allsráðandi.
21.00 Ólöf Marín (Óli) ÚHarsdótUr. Það
er boðið upp á tónlist og aftur tón-
list. Frá AC/DC til Michael Bolton
og allt þar á milli.
; .00 Björn Þórir Sigurösson á nætur-
röltinu.
FM#957
12.00 Fréttayfiríit á hádegi. Sími frétta-
stofu er 670870.
12.15 Komdu í Ijós. Heppnir hlustendur
hreppa Ijósakort fyrir að leysa létta
þraut.
13.00 Siguröur Ragnarsson. Siguröur er
með á nótunum og miölar upplýs-
ingum.
14.00 Fréttir. Fréttastofan sofnar aldrei á
verðinum.
14.15 Símaö til mömmu. Sigurður slær
á þráöinn til móður sinnar sem
vinnur úti. Eins ekta og hugsast
getur.
14.30 Uppákoma dagslns. Hvaö gerist?
Hlustaðu gaumgæfilega.
15.30 Spilun eöa bilun.
16.00 Glóóvolgar fréttir.
16.05 ívar Guómundsson. 16.45 Gull-
moli dagsins. Rykið dustað af
gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveðjur.
17.30 Kaupmaðurinn á horninu.
Skemmtiþáttur Gríniöjunnar end-
urtekinn. 18.00 Fréttafyrirsagnir
dagsins. 18.30 „Kíkt í bíó" Nýjar
myndir eru kynntar sérstaklega.
19.00 Klemens Arnarson. Klemens held-
ur hita á þeim serm eru þess þúrfi.
22.00 Jóhann Jóhannsson. Jóhann spil-
ar öll fallegu lögin sem þig langar
að heyra.
12.00 Framhaldssagan.
12.30 Blaöamatur.
14.00 Keöjuvertrun.
15.00 Noröurjúöar.
16.00 Taktmællrinn.
18.00 Fuglflskur.
19.00 Bragölaukurínn.
20.00 Hljómflugan.
22.00 Hausaskak.
24.00 Sólargeisli.
2.00 Útgeislun.
FmI90-9
AÐALSTÖÐIN
13.00 Meö bros á vör. Umsjón: Margrét
Hrafnsdóttir. Léttu lögin leikin í
dagsins önn. Fyrirtæki dagsins oþ
Rómatlska hornið. Rós í
hnappagatiö. Margrét útnefnirein-
staklinginn sem hefur látið gott af
sér leiöa.
16.00 I dag, í kvöld. Umsjón: Ásgeir
Tómasson. Fréttir og fróöleikur um
allt á milli himins og jarðar. Hvað
hefur gerst þennan tiltekna mán-
aðardag I gegnum tíöina? Get-
raunin I dag í kvöld.
19.00 Vió kvöldveröarboröiö. Rólegu
lögin fara vel í maga, bæta melt-
inguna og gefa hraustlegt og gott
útlit
20.00 Á yfirboröinu. Umsjón: Kolbeinn
Gíslason. Ljúfir kvöldtónar á
mánudagskvöldi. Kolli tekur til
hendinni í plötusafninu og stýrir
leitinni að falda farmiöanum.
22.00 í lifsins ólgusjó. Umsjón Inger
Anna Aikman. Lífið og tilveran í
lífsins ólgusjó. Inger veltir fyrir sér
fólki, hugöarefnum þess og ýms-
um áhugaverðum mannlegum
málefnum.
24.00 Næturtónar Aöalstöóvarinnar.
Umsjón Randver Jensson.
0**
12.45 Loving.
13.30 A Problem Shared.
13.45 Here’s Lucy.
14.15 Three’s Company. Gaman-
myndaflokkur.
14.45 Captain Caveman.
15.00 Plastic Man. Teiknimynd.
15.30 The New Leave it to the Beaver
Show. Barnaefni.
16.00 Sky Star Search. Hæfileika-
keppni.
17.00 The New Price is Right.
17.30 Sale of the Century.
18.00 Hey Dad. Gamanmyndaflokkur.
18.30 Mr, Belvedere.Gamanmynda-
flokkur.
19.00 Rlch Man, Poor Man.Framhalds-
myndaflokkur.
20.00 Falcon Crest.
21.00 Comedy Classics.
22.00 Fréttlr.
22.30 Sara. Framhaldsmyndaflokkur.
EUROSPORT
★ Á 4 ★
14.00 Hestaíþróttir. Keppni í Hollandi.
15.00 Trans World Sport. Fréttatengdur
íþróttaþáttur.
16.00 Kappakstur. Keppni á Spáni.
17.00 Frjálsar íþróttir. Grand Prix
keppni ( Helsinki, Finnlandi.
19.00 Hnefalelkar.
21.00 Knattspyrna. Heimsmeistara-
keppnin. Glefsur úr leikjum.
23.00 Golf. Carrolls Irish Open.
SCfíEENSPORT
13.30 TV Sport.
14.00 Hafnarbolti.
16.00 Polo.Lancier Thropy.
17.00 US PGA Golf. Buick Classic
Westchester.
19.00 Keila.
20.30 Hnefaleikar. Bein útsending úr
Albert Hall.
22.30 Motorcycle Supercross.
23.15 Hi-Five Exotic Sports.
Gestirnir hjá Michael Aspel taka upp á ýmsu.
Drepum drekann er sótt i efnivið gamalla evrópskra ævin-
týraminna.
Sjónvarp kl. 21.30:
Hér er á ferð sameiginlegt
framtak sovéska kvik-
myndafyrirtækisins Mos-
film og þýsku kvikmynda-
jöfranna Bavaria Film og
SDR Stuttgart. Myndin
byggir á leikriti rússneska
rithöfundarins Jevgenís
Shvarts um Drekann en
Shvarts sótti efniviö sinn tíl
gamalla evrópskra ævin-
týramanna. Leikritið skrif-
aði hann á árum síðari
heimsstyijaldar sem ádeilu
á fasismann en Stalín tók
hana einnig svo til sin að
leikritiö var bannað á valda-
tíma hans.
Leikstjóri er Mark Sac-
harov, einn fremsti leik-
stjóri Sovétríkjanna á síðari
timum, en hann hefur
nokkrar stórmyndir á af-
rekaskrásinni. -GRS
Stöð 2 kl. 22.05:
Aspel
Sjónvarpsmaðurinn góð-
kunni, Michael Aspel, stýrir
viðtalsþættí sínum á Stöð 2
í kvöld. Gestir þáttarins
koma úr ýmsum áttum en í
kvöld er tekið á móti Ste-
faníu prinsessu frá Mónakó,
Bob Geldof, fyrrum hðs-
manni Boomtown Rats, og
forsprakka Live-Aid söfn-
unarinnar og Eric Idle sem
er kunnastur fyrir störf sín
með Monty Python hópn-
um. -GRS
Allt frá því aö renna tók orku úr vatnsefninu fyrir
upp fyrir mannkyni hversu tilstuðlan sólarljóss.
helstu orkugjafar sam- Miklar vonir eru bundnar
tímans eru af skornum við sólarorkuna og mögu-
skammti hefur staðiö yfir leika þá er hún veitir til
þrotlaus leit visindamanna sparnaðar annarra orku-
að orkugjöfum er hvorki gjaia og þverrandi mengun-
gangi tU þurrðar né mengi ar. Einkum lita lönd þriðja
umhverfi sitt. heimsins vonaraugum til
I tæplega tveggja ára gam- slíks orkugjafa.
alli mynd þjóðveijans t raynd Herbst er lýst
Hans-Joachims Herbst er ástandi og horfum í rann-
lýst athyglísverðum tíl- sóknum og tilraunum með
raunum iönjöfursins Lud- sólarorkuna.
wigs Bölkows tíl að vinna -GRS