Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1990, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR 27. JÚNÍ 1990.
55
Veiðivon
Fáskrúð í Dölum
- feiknabyrjun í Stóru-Laxá í Hreppum
Sköggur, túba, gaf tvo fyrstu
laxana í Svartá
„Viö veiddum tvo laxa 11 og 9
punda og við sáum laxa víða í ánni,“
sagði Grettir Gunnlaugsson en hann
opnaði Svartá í Húnvatnssýslu um
helgina. „Það var Sköggur, túpa, sem
gaf okkur báða laxana. Annar veidd-
ist í Hlíðvarkvörn hinn í Ármótun-
um. Laxinn virðist vera kominn ofar-
lega í ána og í Brúnahyl settum við
í lax, en hann fór af. Það var ekki
beint sumarlegt þegar við vöknuðum
á morgana, Bólstaðarhlíðarfjallið
var grátt niður í miðjar hlíðar. Þessi
byrjun minnir á góða árið 1979, þá
var kalt vor en besta veiðisumarið í
ánni. Þetta lofar allavega góðu fyrir
sumarið," sagði Grettir í lokin.
Laxinn ennþá tegur
í Elliðaánum
í gærmorgun veiddist aðeins einn
lax í Elliðaánum og eru komnir 66
laxar á land. 210 laxar hafa farið í
gegnum teljara og sást smálaxaganga
rétt fyrir ofan kistuna í gær.
45 laxar í Vatnsdalsá
og veðurfar að batna
„í kvöld voru komnir 45 laxar úr
„Opnunarhollið veiddi 17 laxa og
fyrsta hálfa daginn veiddu þeir 11
laxa,“ sagði Rúnar Óskarsson sem
var að kom úr Fáskrúð í Dölum í
gærdag. En jóhn hafa staðið stutt
yfir í Fáskrúð í byrjun. Fáir laxar
eru í ánni og þeir taka illa sem eru
í hyljum hennar. „Við náðum einum
laxi, 9 punda flski, og þá var þaö
búið. Það var drullukuldi og ekki
bætti það úr skák,“ sagði Rúnar enn-
fremur.
Vatnsdalsá og hann er 16 pund sá
stærsti, þeir taka ekki stærri fiskam-
ir ennþá,“ sagði Brynjófur Markús-
son, leigutaki árinnar, í gærkvöldi.
„Það er farið að hlýna og fiskurinn
fór að taka um leið, tveir veiddust á
stuttum tíma í dag í Hólakvörn og
Haunastreng," sagði Brynjólfur enn-
fremur.
-G.Bender
Stóra Laxá öll að koma til
„Laxar hafa veiöst á öllu svæðum
og æth það séu ekki komnir um 30
laxar á land, jafnvel meira,“ sagði
Friðrik D. Stefánsson, framkvæmda-
stjóri Stangaveiðifélags Reykjavíkur,
í gærkvöldi. „Það hafa sést stórir lax-
ar á svæði þrjú en þeir gætu verið
komnir á svæði fjögur. Sverrir Krist-
insson og fleiri sáu væna fiska á
svæði þrjú. Svæði eitt hafði gefið 10
laxa í gærkvöldi, svæði þrjú 9 laxa
og svæði fjögur 10 laxa,“ sagði Frið-
rik í lokin.
Þessi góða byrjun í Stóm Laxá í
Hreppum gefur góðar væntingar
með sumarið og það var hka kominn
tími til.
Laxinn mættur í Hvannadalsá
í Hvannadalsá í ísafjarðardjúpi er
laxinn mættur og þykir það nokkuð
snemma. Laxar sáust í Djúpafossi og
voru tíu. Vatnið hefur minnkað
verulega í ánni og hún er veiðileg
þessa dagana. Laugardalsá hefur gef-
ið 15 laxa en enginn hafði veiðst í
Langadalsá svo vitað væri í gær-
kveldi.
• Gylfi Ingason hefur brugðið sér úr kokkagallanum og hefur sett i lax
en skömmu seinna fór fiskurinn af. Veiðistaðurinn er Hnausastrengur.
FACD FACD
FACDFACD
FACDFACD
LISTINN Á HVERJUM
MÁNUDEGI
• Gunnar Helgi Hálfdánarsson, framkvæmdastjóri Landsbréfa, og kona
hans, Gunnhildur Lýðsdóttir, með fjóra væna laxa úr Vatnsdalsá.
DV-myndir Brynjólfur
„Jólin" stóðu
aðeins yfir í
stuttan tíma
Kvikmyndahús
Bíóborgin
VINARGREIÐINN
Það eru úrvalsleikararnir Jodie Foster og
Mark Harmon sem eru hér komin i þessari
frábæru grínmynd sem gerð er af tveimur
leikstjórum, þeim Steven Kampman og Will
Aldis. Vinirnir Billy og Alan voru mjög ólik-
ir en það sem þeim datt i hug var með öllu
ótrúlegt.
Aðalhlutv.: Jodie Foster, Mark Harmon,
Harold Ramis, John Shea.
Leikstj.: Steven Kampman, Will Aldis.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
UPPGJÖRIÐ
Sýnd kl 5, 9 og 11.
STÓRKOSTLEG STÚLKA
Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10.
KYNLÍF, LYGI OG MYNDBÖND
Sýnd kl. 7.
Bönnuð innan 14 ára.
Bíóhöllin
SÍÐASTA FERÐIN
Toppleikararnir Tom Hanks og Meg Ryan
eru hér saman komnir í þessari toppgrín-
mynd sem slegið hefur vel i gegn vestan-
hafs.
Áðalhlutv.: Tom Hanks, Meg Ryan, Robert
Stack, Lloyd Bridges.
Fjárm./framleið.: Steven Spielberg, Kathle-
en Kennedy.
Leikstj.: John Patrick Shanley.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
HRELLIRINN
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
UTANGARÐSUNGLINGAR
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð innan 12 ára.
STÓRKOSTLEG STÚLKA
Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.05.
GAURAGANGURí LÖGGUNNI
Sýnd kl. 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
TANGO OG CASH
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Háskólabíó
RAUNIR WILTS
Frábær gamanmynd um tækniskólakennar-
ann Henry Wilt (Griff Rhys Jones) sem á í
mesta 'basli með vanþakkláta nemendur
sina. En lengigeturvontversnað, hann lend-
ir i kasti við kvenlega dúkku sem virðist
ætla að koma honum á bak við lás og slá.
Leikstj.: Michael Tuchner.
Aðalhlutv.: Griff'Rhys Jones, Mel Smith.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
SIÐANEFND LÖGREGLUNNAR
Sýnd kl. 5, 7, 9.05 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
LÁTUM ÞAÐ FLAKKA
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
SHIRLEY VALENTINE
Sýnd kl. 5. Siðustu sýningar.
I SKUGGA HRAFNSINS
Sýnd kl. 5.
VINSTRI FÓTUR
Sýnd kl. 7.10 og 11.10.
Síðustu sýningar.
PARADlSARBÍÓIÐ
Sýnd kl. 9.
Laugarásbíó
ENGAR 5 OG 7 SÝNINGAR í SUMAR
NEMAÁSUNNUDÖGUM
A-salur
ALLTAF
Myndin segir frá hópi ungra flugmanna sem
nýtur þess að taka áhættu. Atvinna þeirra
er að berjast við skógarelda Kaliforníu úr
lofti og eru þeir sifellt að hætta lifi sínu í
þeirri baráttu.
Aðalhlutv.: Richard Dreyfuss, Holly Hunter,
John Goodman og Audrey Hepburn.
Sýnd kl. 9 og 11.10.
B-salur
HJARTASKIPTI
Sýnd kl. 9 og 11.
C-salur
EKIÐ MEÐ DAISY
Sýnd kl. 7 og 9.
TÖFRASTEINNINN
Sýnd kl. 11.
Regnboginn
SEINHEPPNIR BJARGVÆTTIR
Hér er komin þrælgóð grínmynd með stór-
leikurum á, borð við Cheech Marin, Eric
Roberts, Julie Hagerty og Robert Carradine.
„Rude Awakening" fjallar um tvo hippa sem
koma til stórborgarinnar eftir 20 ára veru í
sæluriki sínu og þeim til undrunar hefur
heimurinn versnað ef eitthvað er.
Leikstj.: Aaron Russoog DavidGreenwald.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
HOMEBOY
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
HJÓLABRETTAGENGIÐ
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
ÚRVALSDEILDIN
Sýnd kl. 5.
HELGARFRj MEÐ BERNIE
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
SKlÐAVAKTIN
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Stjörnubíó
STALBLÓM
Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10.
POTTORMUR I PABBALEIT
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Urval
Veður
Austan og norðaustan gola eða kaldi.
Skúrir við norðaustur- og suðaust-
urströndina í fyrstu, annars víöast
bjart veður. Sæmilega hlýtt að degin-
um sunnanlands og í innsveitum
norðanlands yfir daginn, að öðvu
leyti fremur kalt í veðri.
Akureyri alskýjað 4
Egilsstaðir alskýjað 4
Hjarðarnes skýjað 6
Galtarviti léttskýjað 5
Keíla víkurílugvöliur léttskýjað 6
Kirkjubæjarklausturskúr 5
Raufarhöfn þokumóða 3
Reykjavík léttskýjað 4
Sauðárkrókur • skýjað 5
Vestmannaeyjar skýjað 7
Útlönd kl. 12 á hádegt:
Bergen léttskýjað 11
Helsinki léttskýjað 11
Kaupmannahöfn þokumóða 18
Osló léttskýjað 18
Stokkhólmur léttskýjað 15
Þórshöfn skýjað 8
Algarve heiðskírt 18
Amsterdam þokumóða 18
Barceiona þokumóða 21
Berlin skýjað 19
Chicago skýjað 21
Feneyjar þokumóða 21
Glasgow rigning 14
Hamborg þrumu- vegður 18
London mistur 17
LosAngeles heiðskírt 27
Lúxemborg þrumuveö- ur 19
Malaga þokumóða 19
Montreal skýjað 20
New York alskýjað 23
Nuuk skýjað 6
Orlando alskýjað 22
París þokumóða 23
Róm þokumóða 18
Vín mistur 18
Gengið
Gengisskráning nr. 119.- -27. júni 1990 kl.9.15
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 59,560 59,720 60,170
Pund 103,762 104,041 101,898
Kan. dollar 50,821 50,958 50,841
Dönsk kr. 9,4077 9,4329 9,4052
Norsk kr. 9.3004 9,3254 9,3121
Sænsk kr. 9,8756 9,9022 9.8874
Fi. mark 15,2036 15,2444 15,2852
Fra.franki 10.6557 10,6843 10,6378
Belg. franki 1,7437 1,7484 1,7400
Sviss. franki 42,3387 42,4525 42,3196
Holl. gyllini 31,7696 31,8549 31,8267
Vþ. mark 35,7718 35,8679 35,8272
It. lira 0,04885 0,04898 0,04877
Aust. sch. 5.0869 5,1006 5,0920
Port. escudo 0,4072 0.4083 0,4075
Spá.peseti 0,5819 0.5835 0,5743
Jap.yen 0,38609 0,38713 0,40254
Írskt pund 96,055 96,313 96.094
SDR 78,8032 79,0149 79,4725
ECU 73,8514 74,0498 73,6932
Fiskmarkadindr
Fiskmarkur Hafnarfjarðar
26. júní seldust alls 14,352 tonn.
Magn i Verð i krónum
tonnum Meöal Lægsta Hæsta
Gellur 0,055 285,00 285,00 285,00
Koli 0,225 42,28 10,00 45,00
Smáufsi 0.019 20,00 20,00 20,00
Keila 1,071 42,00 42,00 42,00
Þorskur 5,514 88,74 67,00 97,00
Kadi 2,918 32,00 32,00 32,00
Smáþorskur 0,735 65,00 65,00 65.
Ýsa 1,334 124,78 80,00 140.00
Ufsi 0.691 33,00 33,00 33,00
Stcinbitur 0,679 70,00 70.00 70,00
Lúða 0,739 133,73 100,00 300,00
Langa 0,366 44,00 44,00 44,00
Faxamarkaður
26. júni seldust alls 64,528 tonn.
Kadi 40,992 30,27 20,00 38,00
Keila 0,156 29,00 29,00 29,00
Langa 0,205 39,55 32,00 45,00
Lúða 0,167 258,89 225,00 280,00
Rauðmagi 0,060 30,00 30,00 30,00
Skata 0,043 5,00 5,00 5,00
Skarkoli 2,220 25,88 25,00 49,00
Skötuselur 0,065 350,00 350,00 350,00
Steinbitur 0,692 73,00 73,00 73,00
Þorskur, sl. 11,682 91,83 78,00 104,00
Þorskur, smár 0,111 76,00 76,00 76,00
Ufsi 4,299 41,37 36,00 42,00
Undirmál 1,104 63,29 15,00 76,00
Vsa, sl. 2,732 108,32 65.00 142.00
Fiskmarkaður Suðurnesja
26. júni seldust alls 71,912 tonn.
Koli 0,311 56,00 56,00 56,00
Keila 1,000 25,00 25.00 25,00
Blandað 0,100 30,00 30,00 30,00
Skarkoli 0,900 56,00 56,00 56,00
Undirm.fiskur 0,506 31.09 19,00 39,00
Steinbitur 0,587 49,00 49,00 49,00
Sólkoli 0,054 70,00 70.00 70,00
Skötuselur 0,213 400.00 400.00 400.00
Skata 0,372 127,45 55,00 132,00
Lúða 1,078 225,13 165,00 265,00
Langa 1,664 82,41 45.00 273,00
Langlura 0,450 20,00 20,00 20,00
Ofugkjafta 1,220 25.00 25.00 25.00
Ufsi 4,518 36,62 30,00 38,00
Kadi 5,366 33,62 32.00 35,00
Ýsa 37,975 86,93 71.00 98,00
Þorskur 15,598 87,22 78.00 115.00