Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1990, Page 32

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1990, Page 32
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. fréttaskotum allan sólarhringinn. MIÐVIKUDAGUR 27. JÚNÍ 1990. Hæstiréttur: Dæmdur í öryggis- gæslu Bjarni Bernharður Bjarnason hef- ur í Hæstarétti verið dæmdur í ör- yggisgæslu á viðeigandi hæli. Bjarni Bernharður varö Karli Jóhanni Júl- íussyni að bana á heimili Karls Jó- hanns í vesturbæ Reykjavíkur í nóv- ember 1988. Karl Jóhann lést af völd- um áverka sem hann hlaut af egg- vopni sem Bjarni Bernharður beitti. Sakadómur Reykjavíkur dæmdi Bjarna Bernharð einnig til öryggis- gælsu á viðeigandi hæli. Hann er nú á lokaðri deild fyrir geðsjúka af- brotamenn á sjúkrahú'si í Svíþjóð. Mat lækna er að meðferðin taki all- mörg ár. Nefnd lækna segir einnig að ótvírætt þarfnist Bjarni Bern- harður meðferðar á lokaðri deild. Hæstaréttardóminn kváðu upp dómararnir Guðmundur Jónsson, Benedikt Blöndal, Bjarni K. Bjarna- son, Guðrún Erlendsdóttir og Har- aldur Henrysson. -sme Dómur í Hæstarétti: Sumarbústaðurinn skal tekinn burt - eftir að hafa staðið á landinu í 47 ár „Við sjáum mikið eftir bústaðn- fyrir að samningurinn hafi runnið irtilaðfarameðbústaðinnafjörð- an tólf vikna. Þetta þýðir að það um. Við bjuggum þarna með börn- út árið 1968 var lítið aðhafst fyrr inni. Dóminum var áfrýjað til verður að rífa bústaðinn. inokkarnánastfrájúníframísept- en fyrir fáum árum. Bústaðurinn Hæstaréttar. Eins og áður sagði var hann ember. Mér þykir þetta einkenni- stendur í landi Laxnesbúsins hf. í Eigendur bústaðarins eiga for- byggður á árinu 1943 og hann verð- legur dómur að okkur sé gert að Mosfellsbæ. kaupsrétt að landinu. Þrátt fyrir ur ekki íluttur burt nema hann eyðileggja bústaðinn," sagöi einn Landeigendur kröfðust þess að að þau verði að fara með bústaðinn verði brotinn niður fyrst. eigendasumarbústaðaríMosffells- eigendum bústaðarins yrði gert stendur forkaupsrétturimt eftir. Ef Allur málskostnaður á að greið- bæ - skammt frá Gljúfrasteini. skylt að fara með bústaðinn af landið verður einhvern tíma selt ast úr ríkissjóöi. Dóminn kváðu Hæstiréttur hefur fellt dóm í landinu. Fógetaréttur hafnaði út- eiga þau rétt á kaupunum þrátt upp hæstaréttardómararnir Bjarni máli sem höfðaö var vegna leigu- burðarkröfu landeigenda. Landeig- fyrir að bústaöurinn verði farinn. K. Bjarnason, Benedikt Blöndal, samnings á landi fyrir sumarbú- endur höfðuðu þá einkamál á Hæstiréttur hefur staðfest dóm Hjörtur Torfason, Hrafn Bragason staðiim. Samningurinn var gerður hendur eigendum bústaðarins. í undirréttar og hefur gert eigendum og Gunnar M. Guðmundsson. í ágúst 1948 og var til 25 ára. Þrátt undirrétti voru eigendurnir dæmd- bústaðarins að fara með hann inn- -sme Dylan hatar Ijósmyndara og lífverðir hans gerðu sitt besta til að verja hann ágengni fjölmiðla. DV-mynd Ægir Már Bob Dylan á útsölu: Hægt að skipta gömlu miðunum í útsölumiða tekur upp plötu með George Harrison Listahátíð hefur ákveðið að lækka verðið á miðum að tónleikum Bob Dylan í kvöld úr 4500 í 3000 krónur. Umræddir miðar eru á steintröppun- um umhverfis stúkusætin. Inga Björk Sólnes sagði að þeir sem keypt hefðu miða í sætin á 4500 krónur gætu skipt þeim ef þeir vildu fá miða á ódýrari stað í húsinu. Nær engin sala var á þeim 500 mið- um sem eftir urðu fyrir helgina. Miðasalan verður opnuð klukkan tvö í anddyri Laugardalshallar en tón- leikarnir hefjast klukkan níu í kvöld. Talið er að meistarinn hafi samið á milli 600 og 1000 lög. Enginn veit það með vissu en samt er talið að hljómsveitin kunni þau velflest. Dag- skrá tónleikanna verður ákveðin rétt fyrir tónleikana en reiknað er með að hann taki aðallega gömlu perlurn- ar. Nokkur hræðsla greip um sig með- al aðdáenda hans vegna seinkunar- innar því Dylan hefur „skrópað" á tónleika af minna tilefni. Við kom- una sáu lífverðir hans um að skýla goðinu fyrir ágangi fjölmiðla en at- hygli vakti að hann gaf eiginhand- aráritanir inni í flugstöðinni. Eftir Skandinavíutúrinn fer hann til London að ganga frá plötu með Traveling Wilbury. í henni er m.a. George Harrison. -pj Patreksfjörður: Varð undir hjólaskóflu Stór hjólaskófla valt á Patreksfirði í gærkvöldi og varð ökumaður henn- ar undir henni. Ökumaðurinn festist undir vélinni en greiðlega gekk að ná honum undan. Maðurinn var ekki talinn vera í lífshættu en hann var eigi að síður fluttur suður til Reykja- víkur til frekari skoðunar. Þykir ganga kraftaverki næst aö maðurinn skyldi sleppa svo vel en vélin er um 5 tonn aö þyngd. Ekki er vitað um tildrög slyssins en vélin fór út af veg- inum og niður grasbarð áöur en hún valt. -SMJ LOKI Ekki verður maður rekinn burt með blokkaríbúðina. Veðrið á morgun: Hlýtt á Suður- landi Á morgun verður austan eða norðaustan gola eða kaldi. Skúrir við norðaustur- og suöaustur- ströndina í fyrstu, annars víðast bjart veður. Sæmilega hlýtt verður að deg- inum sunnanlands og í innsveit- um norðanlands yfir daginn en að öðru leyti fremur kalt í veðri. SKUnilBÍIAR 25050 SENDiBÍLASrÖÐIN Hf opið um kvöld og helgar Kentucky Fried Ghicken Faxafeni 2, Reykjavík Hjallahrauni 15, Hafnaríirði Kjúklingar sem bragð er að Opið alla daga frá 11-22

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.