Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1990, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1990, Blaðsíða 13
ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚLÍ 1990. 13 Lesendur SS-húsið i Laugarnesi. - „Engin spurning að búið er ákveða að kaupa húsið,“ segir bréfritari m.a. Er Framsókn orðin ríki 1 ríkinu? SS-húsið skal ríkið kaupa Þórður Guðmundsson skrifar: Mér þykir fara heldur betur fyrir Framsóknarílokknum í stjórn og störfum fyrir þjóðarbúið. Það er ekki nóg með að framkvæmdir og við- skipti á vegum ríkisins, fyrir það og með aðstoð þess séu skipulögð af leið- andi mönnum í Framsóknarflokkn- um heldur eru einstakir ráðherrar á kafi í því að bjarga því sem bjarga þarf fyrir fyrirtæki sem eru í eigu eða eru nátengd þessu stjórnmálafli. Minnast máá fyrirhuguð kaup rík- isins á hluta íslenskra aðalverktaka og dótturfyrirtæki þeirra, kaup Landsbankans á Samvinnubankan- um og nú síðast hyggst sjálfur for- sætisráðherra skipa nefnd sem á að Ásgeir Ásgeirsson skrifar: Nú er enn eitt stórmálið upplýst af hálfu fíkiniefnalögreglunnar, sem virðist vera vel vakandi yfir því verkefni sem henni er fahð. Það var vel til fallið að láta tímaritin meö flkniefnunum halda áfram alla leið til íslands svo að hægt væri að upp- lýsa hveijir hér stóðu aö verki. - Þar með hefur náðst til 15 manna á einu bretti, manna sem visvitandi notfæra sér til framdráttar að selja hugs- unarlausu og hjálparvana úrhraki samfélagsins enn meira eitur svo að það verði ósjálfbjarga um alla fram- tíð, Ég var að lesa grein í Aiþýðublað- inu eftir Jón Maríasson, sem tekur á hafa það hlutverk að kanna mögu- leika á „nýtingu“ SS-hússins í Laug- arnesi - ef af kaupum ríkisins á hús- inu skyldi verða. - Auðvitað er engin spuming að búið er að ákveða að ríkið kaupi SS-húsið. Annars heíði máhð ekki verið rætt á ríkisstjórnar- fundi og forsætisráðherra ekki verið falið að skipa nefndina! Það hafa margir spurt á undan- fömum árum hvort Framsóknar- flokkurinn sé ekki bara ríki í ríkinu. Engin svör hafa fengist við því enda enginn áhugi hjá hinum stjómmála- flokkunum að kanna það eða svara. Þeir era alhr bundnir á klafa, hver fyrir sig, og era allir að reyna að ná undir sig eignum eða reyna að hjálpa þessu máh eins og þarf að gera í ræðu og riti, en ekki sífellt að pauf- ast með það eins og það sé felumál. - Jón gagnrýnir dómsmálaráðuneyt- ið sem hann segir að sé eins og grút- arbræðsla, shk sé mengunin í þeirri stofnun, þar séu menn vankaðir og. vinnubrögðin eins og síðan um alda- mót. - Þetta má allt satt og rétt vera. Hins vegar tek ég ekki undir gagn- rýni hans á flkniefnalögreglu. Ég held að hún hafi gert heilmikið gott og hafi þó upplýst það sem hingað til hefur verið upplýst og eigi eftir að gera enn meira gagn. - Ef hún þá fær til þess fuhtingi stjórnvalda. Ég held hins vegar að stjórnvöld séu afskaplega sofandi í þessum mál- vinum, vandamönnum og kunningj- um, ýmist að koma einhverju í lóg eða að afla sér fjár og frama í löndum eða lausum aurum. Landsvæði eru keypt af hinu opin- bera og ávallt skal það vera einhver eða einhverjir sem eru svo nátengdir þeim aðilum sem sjá um kaupin eða hafa haft lokaorðið að þar gengur ekki hnífurinn á milli. - Nú er það sem sé SS-húsið sem nýtur þeirrar umhyggju að fá umræðu í forsætis- ráðherraskipaðri nefnd svo að ríkið geti drifið sig að greiða það sem til þarf. SS Uggur nefnilega á að koma sér fyrir með starfsemi sína austur í sveitum eins og staðið hefur th. um. Hvers vegna veit ég ekki. Er kannski verið að vernda hina „gler- fínu menn sem ganga um í silkifót- um, guhbrydduðum skóm, aka um í lúxusbílum og eiga 300 fermetra ein- býlishús? - eins og Jón Maríasson tekur til orða í grein sinni. - Hvers vegna má ekki birta nöfn þeirra manna sem sannað er á að eru við- riðnir innflutning og sölu á eiturlyfj- um hér á landi? Veit ekki betur en birt séu nöfn manna sem minna brjóta af sér! - Þeir sem flytja inn eiturlyf og selja það löndum sínum með hugarfari „bisnessmannsins" era ekkert annað en illmenni og nöfn þeirra á að birta. Það er það eina sem þeir óttast. Sjónvarpsstöð þarf ekki reka með halla: Óbrigðul ráð gegn tapi Baldvin Jónsson skrifar: Rekstur sjónvarpsstöðva hefur verið nokkuð í umræðunni að und- anfómu og langar mig til að leggja inn fáein orð um málið og þá með tilliti til þess að rekstur sjónvarps- stöðva er sagður vera kostnaðar- samur og miklu fé þurfl að eyða til dagskrárgerðar. - Það er einmitt í dagskrárgerð sem skera má niður kostnað og með ýmsu móti. í fyrsta lagi er það mikill mis- skilningur að sjónvarpsáhorfendur vilji eða óski eftir að fá viðamikla dagskrá sem samanstendur af því sem hingað til hefur verið flokkað undir innlenda menningarþætti, þ.m.t. leikrit, uppfærslur á óperum eða annað í þeim dúr. Þetta er ekk- ert sjónvarpsefni og heldur ekki hægt að skila þessu til áhorfenda af neinu viti. - Uppfærslur verða klunnalegar, leikrit ofleikin, og sviðsmyndir krefjast mikils undir- búnings og mannafla og þar af leið- andi rándýrar. Einfaldir skemmtiþættir í mesta lagi, er það sem hugsanlegt er vinna hér, en heldur ekki annað. Annað sjónvarpsefni gæti svo ver- ið; fréttir, fréttatengdir þættir, kvikmyndir og viðtals- eða sam- talsþættir. Allt einfalt í sniðum og krefst ekki mikils kostnaðar. Jafn- vel gæti ég trúað að áhugafólk um stjórnmál, trúmál, landsbyggðar- mál, flugmál, heimspóhtík o.fl. væri meira en fáanlegt til að sitja fyrir svörum eða taka þátt í svona umræðuþáttum fyrir enga eða sáralitla greiöslu. - Það þarf ekki að sækja aht th sérfræðinga. Ég tel að Stöð 2 hafl t.d. farið nokkuð flatt á því að ætla að svið- setja „menninguna“ á einu af aðal- sviðunum, líkt og Ríkissjónvarpið er hlu hehli að basla við. Það geng- ,ur einfaldlega ekki og af augljósum ástæðum. Fólkið vill ekki svoleiðis þætti - og þeir laða heldur ekki að auglýsendur. - Besta ráðið sem hægt er að gefa sjónvarpsstöð er að hafa almenning í landinu fyrst og fremst í huga en ekki þrýstihópa sem hagnast mest sjálfir á vinnslu, uppsetningu og sýningu íslensks aðkeypts efnis. EiturlyQasalar og innflytjendur: Nöfnin verði birt Nauðungaruppboð annað og síðara, á sumarb. nr. 22, Indriðast., Skorradal, þingl. eigandi Þorgrímur Ólafsson, fer fram að Bjarnarbraut 2, Borgarnesi, mánud. 16 júlí '90 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Landsbanki islands. Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu Nauðungaruppboð annað og síðara á fasteigninni Höfn, Leirár- og Melahreppi, spildu, þingl. eigandi Finnbogi Jónsson, fer fram að Bjarnarbraut 2, Borgarnesi, mánud. 16. júlí '90 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur eru Sigurður I. Halldórsson hdl., Veðdeild Landsbanka íslands og Tryggvi Bjarnason. Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu. Nauðungaruppboð á lausafjármunum I. Eftir kröfu Guðmundar Þórðarsonar hdl. og Magnúsar Norðdahl hdl. verður haldið opinbert uppboð að Hamraborg'3, norðan við hús, miðviku- daginn 11. júlí 1990 kl. 17.30. Seldar verða eftirgreindar trésmíðavélar í eigu Viðju hf.: Yfirfraesari R 9 SCM, SCM s-13 hjólsög og Tegle Tube járningarvél. II. Eftir kröfu Skúla Fjeldsted hdl. og skattheimtu ríkissjóðs í Kópavogi verð- urhaldið opinbert uppboð að Auðbrekku 32 C (Löngubrekkumegin) mið- vikudaginn 11. júlí 1990 kl. 17.50. Seld verður J.E. Hall frystipressa í eigu Hafíss h/f. Greiðsla við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Kópavogi KAUPMENN - KAUPFÉLÖG Lokum vegna sumarleyfa um næstu helgi. Opnum aftur 7. ágúst. Pantanir á lagervörum óskast sendar sem fyrst. DAVÍÐ S. JÓNSSON & CO. HF., heildverslun Mosfellsbær Áskorun til greiðenda fasteignagjalda Fasteignagjöld i Mosfellsbæ 1990 eru nú öll gjald- fallin. Gjaldendur, sem ekki hafa gert full skil innan 30 daga frá birtingu áskorunar þessarar, mega búast við að óskað verði nauðungaruppboðs á eignum þeirra, sbr. lög nr. 49/1951 um sölu lögveða án undangengins lögtaks. Mosfellsbæ, 9. júlí 1990 Gjaldheimtan I Mosfellsbæ Aðalfundur Arnarflugs hf. Aðalfundur Arnarflugs hf. fyrir árið 1989 verður hald- inn að Hótel Sögu v/Hagatorg í Reykjavík, Þing- stofu A á 2. hæð, þriðjudaginn 17. júlí 1990 kl. 17.15. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn Arnarflugs hf.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.