Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1990, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1990, Blaðsíða 17
16 ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚLÍ 1990. ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚLÍ 1990. 17 Iþróttir íþróttir HM-stúfar Svo getur farið að Daniel Passa- rella taki við af Carlos Bilardo sem næsti þjálfari argentínska landsliðsins í knattspymu. Passarella, sem var fyrirliði arg- entínska landsliðsins þegar liðið varð heimsmeistari 1978, hefur þjálfað lið River Plate í Argentínu með góðum árangri. Bilardo, sem þjálfað hefui; landshð Argentínu síðustu sjö árin, segir að Passa- rella sé góð lausn og að hann hafi góða reynslu sem leikmaður og þjálfari. Formaöur argent- ínska knattspymusambandsins, Juiio Grondona, sagöi eftir leik Argentínu og V-Þýskalands að hann vildi ekki þvinga Bilardo til að þjálfa liðið áfram en samning- ur hans við knattspymusam- bandið rennur út seint á þessu ári. Maradona ekki í liðinu íþróttafréttamenn, sem fylgdust með heimsmeistarakeppninni í knattspyrnu á Ítalíu, völdu eftir síðasta leikinn hð HM-keppninn- ar. Mesta athygli vakti að íþrótta- fréttamennimir völdu Diego Maradona ekki í hðið en Vestur- Þjóðveijar og ítahr eiga þar flesta leikmenn eða fjóra. Lið keppn- innar að mati fréttamannanna htur annars þannig út: Claudio Taffarel, Brasihu, Jorg- hinho, Brasihu, Giuseppe Ber- gomi, ítahu, Franco Baresi, ítal- íu, Guido Buchwald, V-Þýska- landi, Andreas Brehme, V-Þýska- landi, Roberto Donadoni, Italíu, Lothar Mattháus, V-Þýskalandi, Enzo Scifo, Belgíu, Salvatore Schihaci, ítahu, og Jtirgen Klins- mann, V-Þýskalandi. Varamenn: Luis Conejo, Kosta Ríka, Branco, Brasihu, Des Walker, Englandi, Dragan Stojkovic, Júgóslavíu, og Roger Miha, Kamerún. Mjólkurbikarkeppni KSÍ: Loksins fékk KR heimaleik - fyrsti heimaleikur liðsins í bikar í 4 ár I gær var dregið í 8 hða úrsht í mjólkurbikarkeppninni í knatt- spymu. Drátturinn fór fram í húsa- kynnum ÍSÍ í Laugardal og ríkti mik- h eftirvænting hjá forsvarsmönnum hðanna. Nöfn fimm 1. deildar hða og þriggja 2. deildar hða vora í brúsan- um sem dregið var upp úr. Drátturinn htur annars þannig út að Víkingur fær Stjömuna í heim- sókn í Stjömugróf. Valur tekur á móti 2. deildar hði Breiðabliks, sem sló 1. deildar hð Þórs út úr bikamum í síðustu umferð. Hörður Hilmars- son, sem nú þjáhar Breiðablik, lék einmitt með Val og var einnig þjálf- ari ffjá Hhðarendahðinu og hann mætir því gömlu félögunum í 8 hða úrshtunum. KR fær heimaleik gegn Akumesingum og er þetta fyrsti heimaleikur KR í bikamum í fjögur ár. Loks mætast 2. deildar hð Kefla- víkur og Selfoss. Leikimir fara fram fimmtudaginn 19. júh og hefjast kl. 20. Erum þokkalega ánægðir með mótherja „Við erum bara þokkalega ánægðir með Akumesinga sem mótherja. Viðureignir þessara hða hafa ávaht verið skemmtílegar. Þetta er okkar fyrsti heimaleikur í bikarkeppninni í fjögur ár en þá lékum við einnig á móti Akumesingum og biðum lægri hlut í framlengdum leik,“ sagði Stef- án Haraldsson, formaður knatt- spymudeildar KR, eftir að ljóst varð hverjir mótheijar KR-inga yrðu. Tvær viðureignir millil.deildarliða Tvær viðureignir af fjórum era inn- byrðis leikir hða í 1. dehd og er ljóst að um spennandi leiki verður að ræða. Breiðablik, sem einu sinni hef- ur orðið bikarmeistari, mætir Vals- mönnum á Hhðarenda. Keflvikingar fá Selfoss í heimsókn og verður þar um hörkuviðureign að ræða. Af drættinum má vera lióst að eitt 2. dehdar hð tryggir sér sæti í undan- úrshtum keppninnar, Keflavík eða Selfoss,- -JKS Islandsmótið - 2. deild: Markalaust í toppslagnum - Breiðablik og Fylkir skiptu með sér stigunum Dalvík vann • Sigurvegarar á meistaramótinu í golfi á Akureyri, þau Kristján Gylfason og Andrea Ásgrimsdóttir sem hafa ekki unnið áður á þessu móti. Þess má geta að Andrea er aðeins 16 ára en hún og Árný Ámadóttir háðu harða baráttu um sigurinn í kvennaflokki. Kristján sigraði nokkuð örugglega i karlaflokki en þeir Guðmundur Sigurjónsson, Björgvin Þorsteinsson og Eggert Eggertsson háðu harða baráttu um næstu sæti. Eftir umspil og bráðabana náði Guðmundur öðru sætinu en Björg- vin hafnaði í þriðja sæti. DV-myndGK Tvö efstu hð 2. deildar, Breiðablik og Fylkir, áttust við á Kópavogsvell- inum í gærkvöldi. Leiknum lyktaði með markalausu jafntefh eftir mikla baráttu. Leikurinn einkenndist af miðjuþófi og bæði hðin vörðust af kappi. Breiðabhksmenn áttu þó meira í leiknum en Fylkir átti þó hættulegar skyndisóknir inni á milli. Breiðabliksmennimir Sigurður Víð- isson og Amar Grétarsson komust báðir í ákjósanleg færi sem runnu bæði út í sandinn. -RR ÍR-KS 2-1 Á ÍR-vehinum í Mjóddinni í Breið- holti sigraði ÍR hð KS frá Siglufirði, 2-1, í thþrifahtlum leik. Liðin voru jöfn að stigum fyrir þessa umferð og því mikið í húfi að ná að sigra í leikn- um. ÍR-ingar voru öhu meira með knöttinn í fyrri hálfleik en sóknir beggja liða voru fremur mátthtlar. Tryggvi Gunnarsson náði forystunni fyrir ÍR á 32. mínútu eftir ævintýra- legt úthlaup markvarðar KS-hðsins. Það var ekki fyrr en undir lok leiks- ins sem ÍR-ingar bættu við öðru marki og var Tryggvi Gunnarsson aftur á ferðinni eftir varnarmistök Siglfirðinga. Hinn sókndjarfi Hafþór Kolbeinsson náði að klóra í bakkann fyrir KS með gullfallegu marki af 20 metra færi, knötturinn hafnaði í stöng og þaðan í netið. -JKS Leiftur-ÍBK 0-0 Kormákur Bragason, DV, Ólafsfirði Leiftur og Keflavík skhdu jöfn, 0-0, á Ólafsfirði. Viðureignin var jöfn og spennandi en engin afgerandi færi sköpuðust í leiknum. Keflvíkingar áttu þó hættulegt skot en Þorvaldur Jónsson varði vel. Víðir-Tindastóll 3-1 Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum: Víðismenn unnu mjög dýrmætan sigur á Tindastólsmönnum í Garðin- um í gærkvöldi, 3-1. Það var strax á 10. mínútu sem Víðismenn náðu for- ystunni í leiknum og var Grétar Ein- arsson þar á ferðinni með glæshegt skahamark eftir sendingu frá Vh- berg Þorvaldssyni. Tindastóh komst meira inn í leikinn eftir því sem á leið og náði að jafna á 35. mínútu með marki Ólafs Adolfssonar með skaha. Víðismenn mættu ákveðnir th leiks í síðari hálfleik og Grétar Einarsson skoraði sitt annað mark á 51. mín- útu. Það var síðan Vhberg Þorvalds- son sem innsiglaði sigur Víðismanna á 76. mínútu. Með sigrinum er Víðir ennþá með í toppbaráttunni en hðið lék oft vel í leiknum í gærkvöldi. Grindavík-Selfoss 2-1 Bjöm Birgissan, DV, Grindavík: Grindvíkingar fengu dýrmæt stig þegar þeir sigmöu Selfyssinga í Grindavík, 2-1. Selfyssingar byijuðu betur og komust yfir á 12. mínútu. Sævar Sverrisson skoraði með skalla eftir homspymu. í kjölfar marksins vöknuðu Grindvíkingar til lífsins og náðu betri tökum á leiknum. Ólafur Ingólfsson náði að jafna metin eftir langt innkast Hjálmars Hahgríms- sonar. Eftir markið fengu bæði hðin góð marktækifæri en það voru Grindvíkingar sem nýttu eitt þeirra undir lok fyrri hálfleiks. Þórarinn Ólafsson skahaði í netið eftir glæsi- legan undirbúning Einars Daníels- sonar sem átti frábæran leik í gær- kvöldi. Síðari hálfleikur var opinn og fjör- ugur og skemmthegur á að horfa og björguðu Grindvíkingar tvívegis á markhnu og einnig fengu Grindvík- ingar sín tækifæri. Ekihoja „Guð hjálpi okkur ef GfaT* 'ííá - Þróttarar efstlr í 3. deild Þrír leikir vom í 3. dehd íslands- mótsins í knattspymu í gærkvöldi. Á Dalvík sigmöu heimamenn lið Ein- heija frá Vopnafirði, 1-0, í miklum baráttiheik. Eina mark leiksins skor- aði Birgir Össurarson. Á Neskaupstað sigraðu Þróttarar hð Völsunga, 3-0. Völsungar sóttu mun meira í leiknum og misnotuðu vítaspyrnu. Þróttarar nýttu hins veg- ar tækifæri sín th fuhs. Mörk Þrótt- ara skomðu Ámi Freysteinsson, Ól- afur Viggóson og Þráinn Haraldsson. Þróttur úr Reykjavík sigraði BÍ, 4-1, á heimavelli sínum. Sigurður Hahvarðsson skoraði tvö af mörkum Þróttara, Stefán Stefánsson og Sigfús Kárason skomðu sitt markið hvor. Með sigrinum í gærkvöldi era Þrótt- arar nú í efsta sæti 3. dehdar. -JKS/MJ/KH við fáum AC Mflan“ ensku liðin - Aston ViUa og Man. United sennilega með Leikir i 1. deild í kvöld: Annar stórleikur á Hlíðarenda - Valur og Fram mætast aftur í kvöld Fjórir leikir fara fram í 1. dehd karla á íslandsmótinu í knattspymu í kvöld og hefst þar meö 9. umferð dehdarinnar. Stórleikur umferðar- innar er án efa viðureign Vals og Fram á Hhðarenda. Liöin léku í sögu- legum leik í bikarképpninni á fóstu- daginn þar sem Valsmenn höfðu bet- ur eftir vitaspymukeppni og vhja Framarar ömgglega hefna ófaranna. Stjaman úr Garöabæ tekur á móti ÍBV, bæði þessi hð hafa komið á óvart í dehdinni en þau komu upp úr 2. dehd. Á Akureyri eigast við Is- landsmeistarar KA og KR og á Akra- nesi leika heimamenn gegn FH- ingum. Alhr leikimir heflast kl. 20. Fyrri umferð Islandsmótsins lýkur síðan á morgun með leik Víkings og Þórs á Víkingsvelh. Staðan í 1. dehd er þannig: 1. deild - Hörpudehd Valur .8 6 t 1 14-6 19 KR .8 5 0 3 13-9 15 ÍBV .8 4 2 2 11-13 14 Fram .8 4 1 3 15-6 13 Víkingur .8 3 3 2 10-9 12 Stjaman .8 3 1 4 10-14 10 FH .8 3 0 5 11-11 9 ÍA .8 2 2 4 8-13 8 ka .8 2 1 5 8-13 7 Þór .8 2 1 5 6-12 7 í fyrramálið veröur dregið í Evrópu- keppnimar í knattspymu í Genf í Sviss. Mikh spenna ríkir ávaht hjá þeim hðum sem taka þátt í keppnun- um. Nú leika tvö hð í fyrsta skipti í Evrópumótunum í knattspymu en það em íslandsmeistarar KA sem leika í Evrópukeppni meistaraliða og FH sem leikur I UEFA-keppninni. Framarar em þriöja íslenska hðið sem verður í pottinum á morgun en þeir leika ÍEvrópukeppni bikarhafa. Vona að viðfáum skemmtilegt lið „Ég vona aö viö táum eitthvert skemmthegt og léttleikandi hö sem fær áhorfendur til að mæta á völhnn. Það er raikil stemmning fyrir þessu á Akureyri enda er þetta fyrsti Bvr- ópuleikur okkar. Það em mörg stór- Uö i pottinum og ég vona bara að gæfan verði okkur biiöholl þegar dregið verður. Við eigum einhveija heppni inni því ekki hefur gæfan veriö með okkur í sumar, alla vega ekki enn sem komiö er. Maður myndi fagna því að fá hð eins og AC Mhan, alla vega fyrir áhorfendur, en guð hjálpi manni að þurfa aö spila á móti þeim. Það væri höfuðverkur fýrir þjálfarann," sagði Guðjón Þórð- arson, þjálfari KA-manna. 1 ,J>að em helst ítölsku og frönsku hðin sem heiila en ég held að allir eigi sitt draumaliö. Annars erum við meö hugann aðahega við deildina sem stendur en ég neita því ekki að maður verður með ahan hugann viö Evrópudráttinn í fyrramáliö,“ sagði Sveinn Brynjólfsson, varaformaður . knattspyrnudehdar KA, i spjalh viö „Við KA-menn ætlum að gera aílt sem í okkar valdi stendur th að spha leikinn fýrir norðan. Ýmislegt þarf aö laga á aöalvellinum á Akureyri en ég á ekki von á öðm en að hann verði orðinn fuhkomlega löglegur fyrir átökln í september," sagöi Sveinn Brynjólfsson ennfremur. Mikil tilhlökkun í herbúðumFH „Það er óneitanlega mJkh tilhlökkun sem ríkir í herbúöum FH-inga og það er kannski ekkert skrýtíö því þetta er fyrsta Evrópukeppnin okkar. Það er draumurinn að fá eitthvert stórhð sem trekkir að áhorfendur. Lið frá Italíu, Spáni eða Portúgal em efst á óskalistanum og persónulegur draumur minn er að £á Inter Mhanó eða Benfica. Það verður spennandi að sjá dráttinn og ég held að UEFA- keppnin bjóði upp á meira af þekkt- um höum þar sem 3-4 hð frá sterk- ustu löndunum taka þátt í þessari keppni,“ sagði ÓlafUr Kristjánsson, leikmaður FH-inga, þegar hann var inntur eftir draumamótheija. „Ég kvíði því ekkert að mæta sterku liðL Við höfum átt erfitt upp- dráttar 1 dehdinni en menn koma tvíefldir í stemmningsleik eins og Evrópuleikog leggja þá ahl í sölurn- ar,“ sagði Ólafur. Tveir fuiltrúar FH verða viðstaddir dráttinn í Genf, þeir Þórir Jónsson formaöur og Ársæh Guðmundsson stjórnarmaöur. Vonaað víðfáum lið „Ég vona aö við fáum eitthvert hð sem við eigum möguleika á að vinna. Það væri gott að fá lið Ld. frá Lúxem- borg, írlandi eða Danmörku. Það væri lika gaman aö lenda á móti þekktu hði en helst vhdi ég sleppa við Austur-Evrópu," sagði Ásgeir Ehasson, þjálfari Framara. . „Við höfum leikið þaö oft í keppn- inni að leikmennimir em orðnir nokkuð reyndir i svona leikjum. Það verður mjög spennandi að sjá mót- heijana og þaö er alltaf jafiígaman að taka þátt 1 Evrópokeppninni -RR Forsætisráðherra Englands, Margrét Thatcher, gaf í gær grænt ljós á þátttöku ensku félagsliðanna í Evrópukeppninni í knattspymu. Ensku hðin hafa verið í banni frá Evrópukeppninni í 5 ár eftir að harmleikurinn í Brussel átti sér stað árið 1985. Þá létust fjölmargir áhorf- endur í kjölfar óláta nulh aðdáenda Liverpool og Juventus. Stjóm Evrópu-knattspymusam- bandsins hefur látið bresku stjómina ráða ferðinni í þessum málum og hingaö th hefur breska stjómin verið andvíg þátttöku ensku hðanna. Nú hefur hún hins vegar gefið grænt ljós á þátttöku liðanna. Það er því næstum öraggt að tvö ensk Uð munu taka þátt í Evrópu- keppninni í ár en dregið verður í Genf á morgun. Cohn Moynihan, íþróttamálaráðherra Bretlands, mun kynna niðurstöður ensku stjómar- innar á fundi í Genf í dag og talið er vist að ákveðið verði að hleypa ensku liðunum aftur inn í keppnina. Forset- ar FIFA og UEFA hafa báðir stutt þá ákvörðun að leyfa ensku Uöunum að vera með. Iiverpool fær ekki að taka þátt í Evrópukeppni meistarahða en Áston Vhla verður með í Evrópukeppni fé- lagshða og Manchester United leikur þá í keppni þikarhafa. 2. deild- Fylkir.....8 UBK 1 16-6 17 1 14-6 17 ÍR Viðir Selfoss Keflavík. " a•LxZ.it snmástoll KS 8 3 8 3 0 4 12-16 12 3 1 10-8 15 1 4 16-12 10 1 4 7-8 10 1 4 8-14 10 0 5 10-14 9 Grindavík Leiftur :«♦>:<♦*>:<♦>:<♦: 5 11-14 4 5-11 3,delld ÞrótturR....8 7 0 1 25-7 21 Haukar......8 6 1 1 20-9 19 ÍK Þróttur N, ReynirÁ.. Dalvlk Völsungur TBA :<♦>:<<+>:<♦»:<♦>:<♦: 0 2 23-12 18 2 2 26-12 14 1 4 13-17 10 1 4 13-17 10 4 3 9-13 7 0 6 5-29 6 BI Einheiji 8 5 16-22 S 4 9-20 3 Grótta ReynirS. Snæfell Njarövík Ármann; Fjölnir... Emir 4. deild A-nðhl; ■ 6 5 10 12-3 16 7 5 0 2 16-9 15 7 4 0 3 16-12 12 7313 11-7 10 12 1 4 6-117 7 2 1 4 5-15 7 7 1 0 6 4-15 3, Ægfr.... VíkíngurÓ. Víkveiji Hafnir Afturelding Augnabtik TBR / B»riðill: 7421 12-11 14 .7 4 1 216-8 13 6402 18-10 12 .6312 15-11 10 6 2 2 2 12-8 8 7124 14-19 5 7 1 0 6 4-24 3 C-riöiil: 7 6 1 0 25-9 19 7421 24-12 14 6 4 1 1 24-7 13 7223 12-12 8 7 1 2 4 9-25 S 7043 11-29 4 V:<«>':<«♦>:<♦+>:<«■'►>:«♦>: 7 1 0 6 10 21 3 Skallagr. Árvakur LeiknirR... Hverageröi Létör. Stokkseyri HK ' Hvöt Kortnákur. NeistiH. Geislinn. Þrymur. ........... :♦>:<♦►>:<♦>:<«;: D-riöÍll: 3 3 0 0 9-4 9 3201 14-4 6 3 2 0 1 11-3 6 3 1 0 2 3-18 3 4 0 0 4 3-11 0 HSÞb.... UMSEb Magni... SM. AustriR. Naril :<+:>>:«+>:».«-»; >:<♦»:<«♦>: E-riðill: .6 5 1 0 29-3 16 6 3 2 1 24-7 11 5 3 2 0 19-6 11 6213 11-15 7 6 1 0 5 6-26 3 5 0 0 5 3-35 0 F-riðiB: Sindri........7 7 0 0 30-7 21 KSH...........8 5 0 3 22-15 15 Huginn........8 4 2 2 24-10 14 Höttur........8 4 1 3 28-8 13 LeiknirF......8 4 0 4 24-16 12 ValurRf.......8 3 2 3 24-16 11 AustriE.......7 3 1 3 16-10 10 NeiStiD.......8 1 0 7 8-40 3 StjaroanB.....8 1 0 7 4-58 3 Valsstúlkur unnu 2-0 sigur á KR-ingum í 8 liða úrshtum bikar- keppni kvenna í gærkvöldi. Valsmenn era því komnir í undanúrsht ásamt Skagastúlk- unum sem sátu hjá í 8 liða úrslit- unum. • Ólafur KristiAratton. • Ásgeir Elíasson. Islandsmót - Hörpudeild VALUR - FRAM Á HLÍÐARENDA KL. 20.00 í KVÖLD • Guöjón Þóröarson. -GH AEG AEG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.