Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1990, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1990, Side 25
ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚLÍ 1990. 25 Nú er i tisku að vera með mikið hár og sveifia því til og frá i dansinum. DV-mynd Hanna Sumir vildu frekar hlusta á tónlistina sitjandi. Þessir tveir létu fara vel um sig meðan á tónleikunum stóð. DV-mynd Hanna Rokktónleikar Útitónleikar voru haldnir við fyrir tónleikunum. Unga fólkið sem eldri eru finnst hávaðinn helst Lækjarskóla í Hafnarfirði um síð- kunni vel að meta rokkið sem var í til mikill. ustu helgi. Félagsmiðstöðin Vitinn þyngra lagi. Greinilegt er að þessi Þær hljómsveitir sem fram komu og Vinnuskóli Hafnarfjarðar stóðu tónhst höíðar til unga fólksins. Þeim voru Bootlegs, Nabblastrengir, Strigaskór nr. 42, Edrú, Sjálfsfróun, Sororicide og Móðins. Kynnir var Langi seh. Sviðsljós Matarvenjur prinsessunnar í Buckingham höll í Bretlandi er htið og fjörugt samfélag. Fyrrverandi starfsmaður í höhinni hefur nú opin- berað ýmis leyndarmál sem hklega hafa ekki átt að komast út fyrir veggi hallarinnar. Ein af þeim sögum, sem hafa verið sagðar, er um matarvenjur Díönu prinsessu. Hún var ekki hrifm af eldamennskunni, fannst kokkurinn óþarflega mikið á frönsku línunni. Díana fór því að stunda það að læða sér inn í eldhús í tíma og ótíma og segja th um hvemig hún vhdi hafa matseðilinn. En kokkinum líkaði þetta ekki og kvartaði við drottning- una. Elísabet drottning bannaði Dí- önu svo að skipta sér af eldamennsk- unni. Díana hlýddi því en tók upp á öðrum ósið í staðinn. Hún fór að lauma sér í eldhúsið á milli mála og fá sér það sem hana langaði í, hvort sem það var ristað brauð, hamborg- ari eða tjómaterta. Kokkurinn vhdi halda vinnusvæði sínu út af fyrir sig og kvartaði aftur við drottninguna. Ehsabet greip aft- ur inn í og bannaði Díönu alfarið að fara í eldhúsið. Díana var ekki ánægð með þessi málalok en varð að hlýða húsmóðurinni engu að síður. Díana hefur einnig þann sið að fá grasate í rúmið áður en hún fer að sofa. Hún vUl aðeins að Karl lagi það og enginn annar. Þetta var jafnvel farið að ganga svo langt að eldunar- tæki var komið í svefnherbergi hjón- anna. Eitt kvöldið kom Karl seinna heim en Díana bjóst við. Hann kom ekki fyrr en um miðnætti en átti að koma heim klukkan hálfellefu. Díana varð ævareið og kastaði tekönnunni í eiginmann sinn. Til allrar lukku hitti hún ekki. Þetta er bara dæmi um skapofsa prinsessunnar. Hún veit hvað hún vill í mat og drykk. Það er eins gott fyrir starfsfólk hallarinnar og aðra nákomna að kynna sér hverjar óskir hennar eru. "m'i - .W Richard Pryor gamanleikarinn mikh, var send- ur á Betty Ford meðferðarheimU- ið nýlega. Eftir aðeins fimm vikna hjónaband sendi eiginkona hans, Flynn, hann í meðferð. Flynn sagðist ekki vilja horfa upp á hann deyja. Eiturlyf og áfengi væru að gera útaf við Richard. Hún vUdi frekar senda hann í meðferð en fara með hann í brúð- kaupsferð. Þetta er í annað skipti sem Ric- hard og Flynn giftast. Fyrra brúð- kaup þeirra var árið 1987 en hjónabandið entist aðeins í ár. Áöur hefur Richard verið giftur fjórum sinnum. Imelda Marcos er þekkt fyrir fleira en stórt skósafn. Skótau Imeldu Marcos Imelda Marcos, fyrrverandi for- setafrú Fihppseyja, hefur verið mik- ið í fréttum að undanfömu. Hún er fyrrverandi fegurðardrottning þó hún sé betur þekkt í öðru hlutverki. Eitt af því sem menn furða sig á er skósafn frúarinnar. Þegar þau hjónin yfirgáfu FUippseyjar skUdu þau eftir mikið af fatnaði. Meðal ann- ars voru þar hvorki fleiri né færri en 1060 pör af skóm. í viðtali nýlega fannst frúnni ekkert athugavert við aUt skótauið. „Ég var að styrkja inn- lendan iönað og þess vegna fjárfesti ég í skóm,“ sagði Imelda þegar hún var spurð um aUan þennan skóíjölda. En ekki voru nærri aUir skórnir notaðir. Mörg pör voru enn í óopnuð- um kössum. Frúin segir það hljóta að hafa verið gjafir frá framleiðend- um. „Ég vissi ekki að ég heföi átt svona mörg pör. Ég hef ekki hug- mynd um þetta,“ sagði frúin hissa. Forsetahjónin íjárfestu í fleiru en skófatnaöi. Þau keyptu mörg mál- verk. Imelda segir það hafa verið til að hressa upp á fátæklegt málverka- safn þeirra. Frúin segir eiginmann sinn hafa verið mjög örlátan. Hann gaf henni oft fallega skartgripi og það skýri mikla skartgripaeign þeirra. Ólyginn sagði... Brigitte Bardot leikkona og dýraverndunarsinni, hefur snúið sér að því að mót- mæla seladrápi í Suður-Afríku. Verksmiðja í Taiwan hefur borg- að suður-afrísku ríkisstjóminni fyrir að fá að slátra yfir 30.000 dýram. Kjötið á aö nota í hunda- mat en eistu dýranna á að nota í kynorkulyf fyrir karlmenn. Brigitte þykir þetta mikU grimmd og algerlega þarflaust að drepa þessi dýr. Hún segir dýravemd- unarfélag sitt geta greitt þeim sem starfa áttu við þessa lyfja- og matvælaframleiðslu svo þeir verði ekki fyrir tjóni. Cheyenne dóttir Marlons Brando, fæddi nýlega son. Barniö fæddist á Ta- hiti en þangaö flúði hin nýbakaða móðir því hún vildi ekki þurfa að bera vitni gegn bróður sínum. Christian bróðir Cheyenne hefur verið ákærður fyrir morð á Dag unnusta hennar. Ekki er hægt að neyða hana tíl að koma aftur fil Bandáríkjanna til að bera vitni. Móðir Cheyenne er nú líka komin til Tahiti tU að styrkja hina ungu móður. Móður og syni heilsast vel. Christian hefur neitað öllum sak- argiftum og verjandi segir hann hafa verið ofurölvi er slysiö átti sér stað. Skot hafi hlaupið óvart úr byssunni og var það ekki ætl- unin að myrða Dag.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.