Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1990, Qupperneq 26

Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1990, Qupperneq 26
26 ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚLÍ 1990. Fólkífréttum Bjami Jónsson Fyrstu vikunaíjúlí var haldið á Laugarvatni alþjóðlegt málþing í stærðfræði til heiðurs Bjama Jóns- syni sjötugum en hann er prófessor í stærðfræði í Vanderbilt-háskólan- um í Nashviile í Tennessee í Banda- ríkjunum. Bjami er fæddur 15. fe- brúar 1920 á Draghálsi í Svínadal og lauk stúdentsprófi í MR1939. Hann lauk BA-prófi í stærðfræði í Berkeley-háskólanum i Kalifomíu 1943 og doktorsprófi þar 1946. Bjami starfaði síðan við Brown-háskólann, Berkeley-háskólann og Minnesota- háskólann í Minneapolis. Hann var prófessor í verkfræðideild HÍ sem staðgengill Leifs Ásgeirssonar 1954-1955 og prófessor í Minnesota- háskólanum 1959-1966. Bjami hefur gegnt sérstöku embætti prófessors, sem stofnað var gagngert handa honum við Vanderbilt-háskólann í Nashville, frá 1966. í tilefni af sex- tugsafmæli hans var fjölmennt mál- þing haldið honum til heiðurs í Vanderbilt-háskólanum 1981. Bjami hlaut Sutherland-verðlaunin fyrir árangursríkar rannsóknir 1982 og varð heiðursdoktor í raunvísinda- deild HÍ1986. Bjami hefur samið átta greinar og rit til 1964 í sam- starfi við Alfred Tarski auk um 72 annarra rita. Aöalrannsóknir Bjama hafa verið á sviði algebru og á mörkum algebm og rökfræði og hafa tvær greinar, er hann birti 1956 og 1960, orðið undirstaða sérgreinar í líkanafræði. Bjami er einna fremstur allra fræðimanna á sviði grindafræði og allsherjaralgebm og hafa síðari rannsóknir þar mótast í mikilsverðum dráttum af verkum hans. Fyrri kona Bjama var Amy Sprague, hún er látin. Böm Bjama og Amy em: Meyl Steinunn og Eric Marchal. Seinni kona Bjama er Harriet Parkes Jónsson. Dóttir þeirra er Kristín. Systkini Bjama era: Sigríður, f. 24. ágúst 1916, d. 1986, gift Gísla Brynjólfssyni, b. á Lundi í Lundarreykjadal; Georg Pétur, f. 11. september 1918, fram- kvæmdastjóri í Rvík; Einar, f. 24. maí 1921, bifvélavirki í Rvík, kvænt- ur Björgu Ragnarsdóttur; Halldóra, f. 26. júní 1925, vinnur hjá Félags- málastofnun Kópavogs við heimilis- hjálp; Ema, f. 26. febrúar 1927, gift Jóhannesi Jónssyni, b. á Geitabergi; Haukur, f. 25. júlí 1929, bifvélavirki í Rvík, kvæntur Rósu Einarsdóttur; Pálmi, f. 17. apríl 1932, d. 22. desemb- er 1956, og Elísa, f. 29. mars 1939, d. 1987, gift Magnúsi Þorsteinssyni, skipasmiði á Akureyri. Foreldrar Bjarna vora Jón Péturs- son, f. 23. mars 1887, d. 22. septemb- er 1969, b. og hreppstjóri á Geita- bergi í Svínadal, og kona hans, Steinunn Bjarnadóttir, f. 17. mars 1895, d. 27. desember 1972. Jón var sonur Péturs á Draghálsi, bróður Helgu, móður skáldanna HaUdóra, Péturs, Einars og Sveinbjamar Beinteinsbama frá Draghálsi. Pétur var sonur Jóns, b. á Ferstiklu, Sig- urðssonar, b. á Efra-Skarði, Péturs- sonar. Móðir Sigurðar var Sigríður Vigfúsdóttir, lögréttiunanns á Leirá, Ámasonar, sjá niðjatal hans eftir Jóhánn Eiríksson, bróður Jóns á Fremra-Hálsi, ættföður Fremra- hálsættarinnar, og Hákonar, foður Helgu í Deildartungu, ættmóður Deildartunguættarinnar. Móðir Jóns á Geitabergi var Halldóra, systir Hildar í Efstabæ, ættmóður Efstabæjarættarinnar, amma Leifs prófessors og Magnúsar skálds Ás- geirssona, Jóns Helgasonar, rit- stjóra og rithöfundar, og Péturs Ott- esens, alþingismanns. Bróðir Hail- dóra var Símon, afi Jóhannesar Zoega, fyrrv. hitaveitustjóra, og Snæbjamar Jónassonar vegamála- stjóra. HaUdóra var dóttir Jóns, b. í Efstabæ í Skorradal, Símonarson- ar og konu hans, Herdísar Jóns- dóttur. Móðir Jóns var Margrét, systir Jóns í DeUdartungu, ættfóður DeUdartunguættarinnar. Margrét var dóttir Þorvaldar, b. á Breiða- bólsstöðum, Amgrímssonar, bróður Guðnýjar, ömmu Jóns, langafa HaU- dórsLaxness. Steinunn var dóttir Bjama, b. og oddvita á Geitabergi, fóður Bjama, læknis í Rvík. Bjarni var sonur Bjama, b. í Stórabotni, bróður Margrétar, langömmu Ásgeirs EU- ertssonar yfirlæknis og Brynjólfs Helgasonar, aðstoðarbankastjóra Landsbankans. Margrét var dóttir Helga, b. í Stórabotni, Erlingssonar, bróður Sveins, langafa Guðríðar, móður Margrétar Guðnadóttur prófessors. Annar bróðir Helga var ErUngur, langafi Þórmundar, foöur Jónatans prófessors. Móðir Stein- Bjarni Jónsson. unnar var Sigríöur, systir Beinteins, mannsHelguPétursdóttur. Sigríöur var dóttir Einars, b. og hreppstjóra í Litlabotni, Ólafssonar. Móðir Ein- ars var Ragnheiður Beinteinsdóttir, lögréttumanns á Breiðabólsstað í Ölfusi, Ingimundarsonar, b. í Hól- um, Bergssonar, b. í Brattsholti, Sturlaugssonar, ættfóður Bergsætt- arinnar. Móðir Sigríðar var Sigríður Helgadóttir, systir Bjama í Stóra- botni. Afmæli Þráinn Löve Þráinn Löve kennari, Hraunteigi 16, Reykjavík, er sjötugur í dag. Þráinn er fæddur í Reykjavík og ólst upp á Þingeyri, ísafirði ogHomströndum. Hann lauk stúdentsprófi í MR1943 og BS prófi í jarðvegsfræði í Berke- ley-háskólanum í Kalifomíu 1946. Þráinn var kennari við skóla gagn- fræðastigs í Reykjavík 1947-1966 og síðar Kennaraskóla íslands. Hann var lektor í Kennaraháskóla íslands 1966-1982 og aðstoðarrektor 1975- 1979. Þráinn kvæntist 4. janúar 1948 Betty M. Löve, fædd Mar, f. 7. jan- úar 1926. foreldrar Betty era: Arc Mar, veitingamaður í Bandaríkjun- um, og kona hans, Gertrade Mar. Sonur Þráins og Betty er: Arthur Löve, f. 31. ágúst 1952, dr. med. lækn- ir, sérfræðingur í veirasjúkdómum við rannsóknastofu Háskólans í veirufræði i Rvik, kvæntur Margr- éti Hallgrímsdóttur, f. 21. mars 1964, fomleifafræðingi og borgarminja- verði í Rvík, dætur þeirra era: Amdís Löve, f. 17. júlí 1985 og Kol- brún Löve, f. 8. desember 1989. Systkini Þráins era: Áskell Löve, f. 20. október 1916, dr. og prófessor í grasafræði við kanadiska og banda- ríska háskóla; Guðmundur, f. 13. febrúar 1919, d. 1978, framkvæmda- stjóri Öryrkjabandalagsins; Leó Löve, f. 10. júh 1921, d. 23. desember 1939; Jón K. Löve, f. 27. september 1922, dr. og læknir í Kalifomíu í Bandaríkjunum; Jakob Löve, f. 9. febrúar 1927, stórkaupmaður í Rvík, og Sigríður Löve, f. 9. febrúar 1929, bókasafnsfræðingur í Rvík. Systkini Þráins samfeðra eru: Davíð Löve, f. 1. mars 1903, d. 23. mars 1974, sjó- maður í New York; Áslaug Löve, f. 12. júlí 1905, d. 25. nóvember 1960, húsmóðir í Rvík; Soffia Löve, f. 28. október 1907, húsmóðir í Rvík; Þor- steinn Löve, f. 21. ágúst 1910, múrarameistari i Rvík; Áskell Löve, lést nokkurra vikna, og Svanlaug Löve. Foreldrar Þráins era: Sophus Carl Löve, f. 31. janúar 1876, d. 2. ágúst 1952, skipstjóri og vitavörður Hom- bjargsvita, og kona hans, Þóra G. Jónsdóttir, f. 10. desember 1888, d. 4. maí 1972. Sophus var sonur Frede- riks Löve, ljósmyndara og kaup- manns á Isafirði og Reykjavík, síðar í Kaupmannahöfn, Rasmussonar Löve, skipstjóra og veitingamanns í Rudköbing á Langalandi, af stórri skipstjóraætt, og konu hans, Maren- ar Ballieu, frá Rudköbing afkom- anda Jean Babtiste Ballieu herfor- ingja, sem barðist við Dani um yfirr- áðin yfir Lundi og Skáni 1676. Móðir Sophusar var Sigríður Sæunn Jóns- dóttir, b. á Bjamastöðum í Vatns- dal, Jónssonar, og konu hans, Stein- varar Magnúsdóttur, Óbeðssonar. Þóra var dóttir Jóns, b. og dýra- læknis á Laugabóli í Mosdal, Þórð- arsonar, b. á Kistufelh í Lundar- reykjadal, Jónssondr, b. á Gullbera- stöðum, Þórðarsonar. Móðir Þórðar var Guðríður Sveinsdóttir, prests í Grímsey, Jónssonar, prófasts á Stað í Steingrímsfirði, Sveinssonar, prests í Hvammi í Norðurárdal, Guðlaugssonar. Móðir Jóns á Laugabóli var Guðríður Þorvalds- dóttir, b. á Stórakroppi, Jónssonar, dbrm. í Deildartungu, Þorvaldsson- ar, ættfóður Deildartunguættarinn- ar. Móðir Guðríðar var Guörún Finnsdóttir, b. og hreppstjóra í Mið- vogi á Akranesi, Narfasonar. Móöir Finns var Guðlaug Sigurðardóttir. Móðir Guðlaugar var Guöríður Bjömsdóttir, systir Snorra, prests á Húsafelh. Móðir Þóra var Vigdís Jónsdóttir, b. í Arnardal, Sæmundssonar, b. í Amardal, Ámasonar, b. á Breiða- bóh í Skálavík, Magnússonar auöga, b. í Þjóðólfstungu, Sigmundssonar, umboðsmanns á Hóh í Bolungarvík, Sæmundssonar, lögr éttumanns á Hóh, Magnússonar, sýslumanns á Hóh, Sæmundssonar, sýslumanns á Þráinn Löve. Hóh, Ámasonar. Móðir Vigdísar var Þóra Magnúsdóttir, b. í Þjóð- ólfstungu, Árnasonar, bróður Sæ- mundar. Móðir þóru var Sigríður Hahdórsdóttir, b. og hreppstjóra á Kirkjubóli í Skutulsfirði, Hahdórs- sonar, og konu hans, Kristínar Guö- mundsdóttir, b. og hreppstjóra í Neðri-Amardal, Bárðarsonar, b. í Arnardal, Ihugasonar, ættfoður Arnardalsættarinnar. Þráinn er staddur á eignaijörð sinni, Hjörsey í Mýrasýslu. 85 ára 80 ára 75 ára 70 ára Þorgeir Jónsson, Freyjugötu 5, Reykjavf k. Sigríður Helgadóttir, Hjallabraut 21, Hafiiarfirði, 60 ára V-algcrður Pálmadóttir, Fjarðarstræti 38, ísafirði. Jón O. Kjartansson, Ásavegi 12, Vestmannaeyjum. Elísabet Ólafedóttir, Miðtúni, Hvammstanga. Jóna Kristjana Jónsdóttir, Drápuhhð 1, Reykjavík. Jón Trausti Sigurðsson, Fífilbrekku, Akureyri. Jón Þórarinsson, Skúmsstööum V, Eyrarbakka. Bjarni J. Gislason, Hátúni20,Keflavík. 50ára Lovisa Jónatansdóttir, Garðastræti 19, Reykjavík. Ingibjörg Bjðmsdóttir, Logalandi 16, Reykjavík. Guðinundur Frímannsson, Eyvindarstööum, Saurbæjar- hreppi. Guðmundur Daviðsson, Hólabergi 36, Reykjavfk. Marteinn Níelsson Marteinn Níelsson jámsmíða- meistari, Grýtubakka 16, Reykjavík, ersextugurídag. Marteinn fæddist við Laugaveg- inn í Reykjavík og ólst þar upp tíl tíu ára aldurs en fór þá meö foreldr- um sínum til Danmerkur þar sem hann bjó til 1946. Þá kom hann aftur th íslands og hefur búið í Reykjavík síðan. Marteinn lærði plötusmíði í Landssmiðjunni og lauk sveinsprófi 1961. Hann starfaði síðan í Lands- smiðjunni th 1970 en hóf þá störf hjá Vélamiðstöð Reykjavíkurborgar þar sem hann hefur starfað síðan. Marteinn kvæntist 1955 Lhju Gísladóttur, f. á Ölkeldu í Staðar- sveit 6.11.1934, húsmóður og sjúkra- hða, en hún er dóttir Gísla Þórðar- sonar, bónda á Ölkeldu, og Vhborg- ar Kristjánsdóttur húsfreyju, sem nú dvelur á Sjúkrahúsinu í Stykkis- hólmi, níutíu og sjö ára. Marteinn og Lhja eiga þrjú börn. Þau era Vhborg Marteinsdóttir, f. 1956, húsmóðir og fóstra í Reykja- vík, Marteinn Marteinsson, f. 1960, bifreiðastjóri í Reykjavík, og Gísli Marteinsson, f. 1966, nemi í Reykja- vík. Marteinn er elstur fimm systkina en einn bróðir hans er látinn. Systk- ini hans: Guðlaugur Ragnar, f. 1932, pípulagningameistari í Reykjavík, Baldvin, f. 1936, d. 1988, vélvirki og sjómaður í Vestmannaeyjum, Pre- ben, f. 1944, bílamálari í Keflavík, Unnur-Lóna, f. 1945, búsett í Reykja- vík, og Betty, f. 1948, húsmóðir í London. Foreldrar Marteins vora Whly Nielsen, rennismiður og verkstjóri í Hamri og síðan í Landssmiðjunni, og kona hans, Guðmunda Guðrún Baldvinsdóttir, húsmóðir. Marteinn og Lilja verða að heiman áafmæhsdaginn. Marteinn Níelsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.